Ísafold - 09.10.1897, Síða 3
291
S. Barnekow’s í Malmo
Glyceffinlsaðið Naptalínbaðið
sem eins og áður hefir verið tekið fram, hafa áunnið sjer margra verðlauna á öllum landbún-
aðarsyningum í Noregi og Svíaríki og Astralíu, í þeim löndum sem mest er lagt stund á
fjárrækt, er alþekkt fyrir sínar góðu og kröptugu verkanir en þó óskaðlegu.
Vottorð frá Chemisk Laboratorium (Efnafræðisverkstofu) landbúnaðarháskólum og dýra-
læknum fyrir liggja til symis.
Pantanii* fyi*ir liaustið óskast í tíma.
Th. Thorsteinsson.
Saimíel Ólafsson
Vestur^ötu 55 Reyk,javík
pantar fyrir þá sem óska, sterkar og fallegar
peningabu.ddur úr leðri
með nafnstimpli í lásnum, fyrir 4 kr.
Brjefaveski úr leðri,
með stimpla í lásnum 4,30.
Nafnstimpla
af mörgum gerðum, sterka og endingargóða,
fyrir 0,80 til 3,60. Þeir, sem skrifa mjer
pantanir, verða að senda, alla borgun ásamt
burðargjaldi fyrir fram.
Eptir að jeg hafði svo árum skipti þjáðzt
af veiki 1 maganum, og leitað sökum þess
ýmissa lækna, fór jeg fyrir rúmu ári að reyna
hinn heimsfræga China-Livs-Elixir frá Walde-
mar Petersen í Friderikshavn, og skánaði mjer
að stórum mun eptir að jeg hafði drukkið 4
glös, og jeg hefi eptir það getað unnið verk
mín þokkurn veginn þjáningarlaust með því
að nota þessa ágætu samsetningu stöðugt;
en vel get jeg fundið það á mjer, að jeg get
ekk' án þessa heilsulyfs verið, enda vona jeg
að geta náð mjer aptur, ef jeg held áfram
með að nota það, og skal þá verða skýrt frá
því á sínum tíma.
Kasthvammi, 2. jan. 1897.
Sigtryggur Kristjánsson.
Kína-lífs elixírinn fæst hjá flestum
kaupmönnum á Islandi.
Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta
Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta
vel eptir því, að standi a flöskunum í
grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vöru-
merki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í
hendi, og firmanafnið Valdemar Petersen,
Frederikshavu, Danmark.
Gott ísl. smjör
fæst ætíð hjá
C. Zimsen
Jeg undirskrifuð tek að mjer kennslu í hann-
yrðum og guitarspili. Halla Waage.
Sigriður Eggerz í Glasgow selur fæði
um lengri og skemmri tírria, eptir því som
óskað er. Á sama stað geta stúikur fengið
húsnæði.
Fundarboö- Fnndur verður haldinn /
Framfarafjelagi Reykjavíkur ámorgun 10. okt.
kl. 5 e. m.
Stjórnin.
Undirskrifuð tekur að sjer kennslu í
ýmsum hannyrðum þar á meðal konst-
broderi og ransk broderi, einnig tek
jeg að mjer að teikna á fyrir fólk og selja
ábyrjað og áteiknað klæði.
Kristjana Maa?kó.sd.óttij?.
Bókbandsstofan
í Austm?sti?æti S
tekur að sjer að líma upp og fernísera
kort ox mymiir
Húsgög-n (meubler).
Stórt úrval af alls konar stoppuðum(polstrede)
húsgögnum. Húsgögn í sali, borðstofur og
svefnherbergi. Járnrúm með heydýnum og
fjaðramadressum, kommóður, servantar, sofar
og chaiselonguer. Nægar birgðir af alls kon-
ar húsgögnum, lágt verS. Allt er selt meS
fullkominni ábyrgð.
Yerzluu
W. Fischer’s
NýkomiS:
REYKTÓBAK
í dósum, ágætl. gott. do. »tvær stjörnur«
og margar fl. teg.
WHISKY
BRJÓSTHLÍFAR.
GÓLFKLIJTAR.
LAMPAR.
SARDÍNUR. ANCHOYIS.
GOTT ÍSL. SMJÖR.
„Herópið44,
blað Hjálpræðishersins til eflingar lifandi krist-
indómi, bindindi, hreinlífi og mannkærleika,
kemur út i Rvík einu sinni í hverjum mánuSi
og kostar aðeins 1 kr- þar, en út um land
1 kr. 25 a- BlaðaS má panta hæSi hjá út-
gefanda, og á öllum póstafgr.- og brjefhirðingast.
á landinu.
Aths. Sökum þess aS hæfilegan pappír
vantar, kemur »HerópiS« ekki út þennan mán-
uð fyrr en eptir komu gufusk. »Hjálmars« frá
útlöndum. - Chr. Eriksen, adj-
ábyrgðarm.
Tunnur
undir kjöt og síld fást við íshúsið hjá Arna
Nikulássyni góSu verSi.
í íshdsima.
verður til sölu í vetur þriðjungi meira kjót en
næstliðinn vetur.
Miðdegismat, ifZT
selur Hússtjórnarskól i n n.
Iðnaðarmannahúsið- Inngangur á
norðurhlið.
Hólmfriður Gísladóítir
kennslukona skólans.
Magnús Magnusson,
B. A. frá Cambridge, tekur að sjer kennslu í
ENSKU hjer i bænum í vetur. — Þeir, sem
sinna vilja þessn, snúi sjer til kaupm. Ben. S.
Þórarinssonar, Langaveg 7.
ÞaS hefir horizt út um bæinn, aS verzlun
mín ætti aS hætta; vil jeg því gefa mínum
heiðruðu skiptavinum til kynna
að jþað er þvert á móti.
Jeg ætla aS reyna, að auka verzlunina aS mun,
sjerstaklega mun jeg hafa miklar birgðir af
nauðsynjavöm ^''ni og vindlum alls-
konar niðursoöiS, ásamt allskonar eldhÚSS-
og innanstássmunum. Aptur á móti
mun jeg ekki flytja neinskonar »glingur«
(galanteri) eða þess konar. Jeg mun flytja
góðar og vandaðar vörur og selja svo ódýrar
sem mjer er uiint.
• ísl. vöru mun jeg líka kaupafyrir peninga.
Jeg nmn fara hjeðan 20. okt., ef menn vilja
panta einhverjar sjerstakar vörur, hvar fyrir
jeg mun reikna lítil ómakslaun.
Reykjavík 8. okt. 1897.
W. Christensen.
Vefnaðarvörubúðin:
Klæði svart—ísaumsklæði misl. Fataefhi
Ulster (yfirfrakkaftau), Yfirfrakkar, Karl-
maunaföt—Drengjaföt—Kjólatau svört ogmisl.
Flonel—Hálfflonel—Tvisttau—Sirts—Gardínu-
sirs—Möbelbetræk — FóSurdúkar allskonar—
Ljerept bleigjað og óbl.—Pique—Angola, hvítt
og gult—Java canevas—Grenadine—Lenon —
Borðdúkadregill—Handklæðadregill — Stramaj
- Sængurdúkur—-Moleskinn í erfiðis-
föt—Flöjel, svart og misl. Silkiflöjel — Silke-
plyds margir litir—Silkitau svart og misl.
Hattaslör—Blúndur-Leggingabönd -Silkibönd
Borðvaxdúkar-Kommóðuvaxdúkar- Hilluborðar
—-Svuntuvaxdúkur o. fl.
Golfblúsur — Jerseylíf — Ullartreyjur
Prjónavesti—Nærfatnaður —Þríhyrnur —
SjÖl—Sjalklútar—Rykþurkur—Hálsklútar —•
Lífstykki—Hálslín—Brysselgólfteppi — Plyss-
borSdúkar—BorSdúkar hvítir og misl. Bryssel-
gólfteppatam—Cocosteppadúkur.
Regnhlífar Regnkápur
o. m. m. fl.
Hentugt fyrir sveitamenn! Ristu-
spaSa og broddnagla (hófnagla) úr stáli selur
Þorsteinn Tómasson.