Ísafold


Ísafold - 16.10.1897, Qupperneq 4

Ísafold - 16.10.1897, Qupperneq 4
300 er eflausí langbezta baðlyfið. A Þ/zkalandi, þar sem það er lögskipað baðlyf, er það betur þekkt undir nafninú Creolin Pearson. Bruland dýralæknirinn norski, sem hjer var í fyrra, mœlir sterklega meS Creólíni sem baðlyfi og segir hann meSal annars: »Pearsons Kreolin, er hiS bezta sem til er búiS«. Magnús Einarsson dýralæknir segir: »ÞaS baðlyf, sem nú er í einna mestu áliti og mest mun notað á i'yzkalandi, og Englandi og víSar, er hiS enska kreolín (Pearsons Creolin, Jeyes Fluid) og ber til þess einkum þetta þrennt, aS þaS drepur kláðamaur og lfs fullt svo vel sem nokkuS annað baðlyf, er menn nú þekkja, að í því eru engin eiturefni, er skaSi skepnu þá, sem boðuS er, og að það skemmir ekki nje litar ullina. Blaðið The Scottish Farmer (Hinn skozki bóndi) getur um Jeyes Fhrid í 237. tölubl. sínu þ. á. og segir meðal annars: »Jeyes Fluid er í miklum metum á meðal fjárbænda þessa lands«. Jeyes Fluid hefur verið synt á öllum hinum helztu allsherjarsyniugum víðsvegar um heim og hefir áunnið sjer 95 medalíur, ank aniiara verðlauna. Jeyes Fluid er alveg óeitrað, svo engin hætta fylgir að fara með það, einsog t. d. getur átt sjer stað með karbólsyru. Úr 1 gallon (47/i(, potti) má baða 80 til 100 kindur, og þareS 1 gallon kostar aðeins 4 kr-, kostar ekki nema 4—5 aura í kindina. Notkunarreglur á /slenzku fylgja. Afsláttur ef mikid er keypt. Einka-umboð fyrir Island hefir Ásgeir Sig-urösson, kaupmaður, Keykjavík. eins í verksmiðjunni í Vandkunstennr- 1 í Khöfn hjá Kurtzhals- Borgunin, 14 kr., sendist um leið og pantaS er. 5000 meðmæli fengin. í verzlun B. H. Bjarnason þyngslum, slœmri heym, influcnza, hörunds- kvillum, magaverk, þvagláti, kvcisu og magn- leysi, meS því rafmagnsstraumurinn, sem er miðaSur við hinn mannlega líkama, fær blóð- ið og taugakeríið til þess að starfa á reglulegan hátt. Hjá þeim, sem stöðugt bera Voltakross pró- fessors Heskiers, er blóðið og taugakerfiS í reglu, og skilningarvitin verSa skarpari, þeir finna ósegjanlega vellíðan, þeim virðist eins og sólin skíni bjartar en áSur og söngur og hljóð- færasláttur hafi aldrei áður haft þá eiginleg- leika til að vekja hinar beztu endurminuing- ar, sem nú, og allir kraptar líkamlegir og and- legir vaxa, í stuttu máli: heilnæmt og ham- ingjusamt ásigkomulag og þar með lenging æfinnar, sem flestum er allt of stutt. A öskjunum utan um hinn ekta Voltakross á að vera stimplað: »Keiserlig kgl. Patent« og hið skrásetta vörumerki, gullkross á blá- um feldi; annars er það ónyt eptirlíking. Voltakross professors Heskiers kostar 1 krónu og 50 aura hver og fæst á eptirfylgjandi stöSum: í Reykjavík hjá hr. kaupm. Birni Kristjánss. — G. Einarssyni — Sk. Thoroddsen Gránufjelaginu — Sigf. Jónssyni. —- Sigv. Þorsteinss. -—- J. A. Jakobssyni — Sveini Einarssyni — C. Wathne — S. Stefánssyni Gránufjelaginu — Fr. Wathne — Fr. Möller Einkaútsölu fyrir lsland og Fœreyjar hefir stórkaupmaður Jakob tíunnlögsson, Cort Ade- lersgade 4. Kjöbenhavn K. Iíuggun hins sjúka. Voltakross prófessors Heskiers hefir á stutt- um tíma læknað til fulls gigtveika menn, sem svo árum skiptir hafa gengið við hækjur. Taugaveiklaðir og magnlausir, sem í mörg ár hafa legið rúmfastir, hafa farið á fætur styrkir og heilbrigðir. Heyrnarlitlir og heyrnarlausir, sem árang- urslaust hafa leitað hjálpar og sem i mörg ár ekki heyrSu hvaS viS þá var talað, hafa feng- iS heyrnina aptur, svo þeir hafa getað notið góðs af kirkjuferðum sínum og viðræðum við aðra. Fullorðnir og börn, sem til mikillar sorgar fyrir sjálfa sig og ættingja sína hafa þjáðzt af þvagláti í rúmið, hafa losazt við þennan leiða kvilla. Brjóstþyngsli hafa læknazt með því að bera Voltakross prófessors Heskiers, jafnvel á þeim sem opt hjeldu að þeir væru dauðanum nær. Höfuðverkur og tannpína, sem er opt óþol- andi, hverfur vanalega eptir fáa klukkutíma. Voltakro ,s prófessors Heskiers hreinsar blóð- ið, stillir krampa og veitir hinum veikluðu heilbrigðan og hraustan líkama. Þeir sem i annars eiga bágt með að sofa og bylta sjer órólegir á ymsar hliðar í rúmi sínu, þeir sofa vært með Voltakross prófessors Heskiers á brjóstinu. Ofurlítið kraptaverk Vottorð: Af guðs náð hefir mjer loks hlotn- azt að fá blessunarríkt meðal. Það er Volta- krossinn, sem, þegar er jeg hafði brúkað hann í tæpan klukkutíma, fyllti mig með innilegri gleði. Jeg var frelsúð, hugguð og heilbrigð. Jeg hefi þolað miklar kvalir og þjáningar í hinum þrálátu veikindum mínum og finu skyldu mína til að láta yður í ljósi hjartan- legustu þakkir mínar. Seegel við Eytra 19. ágúst 1897. Frú Therese Rrelzschmar. Influenza oj? gigt. Undirskrifaður, sem í mörg ár hefir þjáðzt af magnleysi í öllum líkamanum, sem voru af- leiðingar af inflúenza og gigt —, já, jeg var svo veikur að jeg gat ekki gengið — er, eptir að hafa borið Voltakrossinn, orðinn svo hraust- ur og kraptagóður, að jeg get gengiö margar mílur. Lyngdal 12. júní 1895. Ole Olsen, bakari. Prófessor Heskiers Voltakross er á öskjun- um stimplaður: »keiserlig kgl. Patent« og með hinu skrásetta vörumerki: gullkrossi á bláum feldi; að öðrum kosti er það ónýt eptirlíking. fást P. Bönning.s & tíjerlöffs margverðlaun- uðu pakkalitir, anilín, og fl. þesskouar. Kaupið aldrei aðra liti en þessa, því með því einu móti er fengin full vissa fyrir þvx' að það, sem litað er, ekki upplitist. Veðuratbuganir i Reykjavík, ejitir Dr. J. Jónassen okt. Hiti fá Celflius) Loptþ.mælir (millimet.) Veðurátt. á nótt 11111 illl. ím. em ÍUl. em. Ld. 9 -f- 6 + 6 719.3 739 1 a hv d 0 d Sd. 10. + 3 + 7 754.4 764.5 Nhvb N hv b Md. 11. — 1 + 2 767.1 767.1 0 b Na h h Þd. 12. + 2 + 2 761.5 762.0 Nalivb Na h b Md.13 — 3 + I 764.5 767.1 Na h b Na h h Fd. 14. + 3 0 767.1 767.1 0 b Na hb Fd. 15. + 3 + 1 764.5 769.5 N hvb N h b Ld. 16. + 4 756.9 0 b Hefir verið við norðanátt undanfarna viku, opt hvass xíti fyrir en vægari hjer innfjarða; vægt frost xneð hreinviðri. í morgun (16.) blæjalogn og fag- urt sólskin. Útgef. og ábyrgðarm. Björn Jónsson. Meðritstjóri Einar Hjörleifsson. Isafoldarprentsmiðja. á ísafirði ---------- á Eyjafirði — á Húsavík -— — á Raufarhöfn — — á Seyðisfirði — — - Reyöarfiröi — —

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.