Ísafold - 20.10.1897, Blaðsíða 4

Ísafold - 20.10.1897, Blaðsíða 4
304 1871 — Júlbilhátiö — 1896. Hinn eini ekta BRAMA-I,irij-n]UXIR« Meltingarbollur borð-bitter-essenz. Allan þann árafjölda,sem almenningur hefir við haft bitter þenna,hefir hann áunnið sjer mest álit allra wötör-lvfja og er orðinn frægur um heim allan. ílann he/ir hlolið hin hæstu heiðursverðlaun. Þá er menn hafa neytt Brama-Ufs-Eliæirs. færist þróttur og liðug- leiJei um allan líkamann, fjör og framgirni í andann, og þeim vex kœti, hugrekki og vinnuáhugi; skilningarviiin skerpast og unaðsemda lífsins fá þeir notið með hjartanlegri ánœgju. Sú hefir raunin á orðið. að enginn bitter samsvarar betur nafni sínu cii Jirama-Ufs-Elia^r; en hyili sú, er hann hefir komizt í hjá almenningi, hefir valdið því, að fram hafa komið ýmsar einkisverðar eptirstælingar, er vjer vörum við. Kaupið Brama-Lifs-EU.Hr vorn einungis hjá þeira verzlunum, er sölu- umboð hafa frá vorri hendi, sern á Islaodi eru: Sauðárkrókur: Grámitjohtj'ið Sevðistjörður:-------- Siglntjörður: ---- Stykkishólnmr: Hra N. Chr. Gram. Vestmannaeyjar: t. P. T. Bryde. Vík pr. Vestmanna- eyjar : — Halldór Jónsson. Ærlækjarsel: Hra Sigurður Gunnlaugsson Akureyri: Hra Carl Höepfner. --- Gránutjelagið. Borgarnes: — Johan Lange. Dýrafjörður: — N. Chr Gram. Húsavík: — vrum & Wulft. Kefiavík : — H. P. Duus ver/.ian. --- — Knudtzon’s verssfan Reykjavík: — W. Fiselier. Rauíarhöf'n: Gránáfjelagið. Einkenni: Blátt Ijón og gullinn hani á glasmiðanum. Mansfeld-Buliner & Lassen. Hinir einu. sem búa tii hinn verðlaunada Brama-Líf's Elixír. Kauprnannahöjn, Nörregr.de 6. Le.sari! Ef þú í æskunni hefir veriS óvarkár í að gæta heilsunnar og ekki hl/ðnazt sem bezt náttúrulögmálinu, svo að þig nú vantar lífsafl og þú eldist fljótt, taktu þá daglega inn 30—40 dropa í einu af hinum styrkjandi og uppyngjandi elixír ))Sybilles Livsvœkker</., og lífsaflið og vellíðan sú, er þú hafðir áður mun koma aptur. pegar hugurinn bilar, minnið sljóvgast, sjónin þver og hinn dagle i starfl gjörist erf- iður í stað þess að veita áncegju, þá gjörið þjer góðverk gagnvart sjálfum yður og ætt- ingjum yðar með því, að brúka þennan í sann- leika utidursamlega elixír daglega. Sje meltingin í ólagi, þá hafa menn ekki not af matnum, og líkam- inn verður þá blóðlítili, taugaveiklaður og magnlítill. Hversu margir eru það ekki, sem ár eptir ár lifa í slíku sorglegu ástandi, blátt áfram af því, að þá vantar styrkjandi og hfgandi meltingarmeðul. Lesari, ef þjer annt um heilsu og líf máttu ekki vera skeytingarlaus um heilsuna, og kasta öllu frá þjer, sem veitir ánægju í lífinu. Herra lceknir Melchior í Kaupmannnahöfn skrifar meðal annars: Það er sjaldgjæft að nokkur samsetning svari til nafns eins vel og þessi Elixír, þvi hann er vissulega lifsvekjari, sem veitir manni mat- arlyst, lífgar lífsöfl þau, sem eru hægfara, og ljettir meltinguna. Menn ættu ætíð að hafa glas af »Sybilles Livsvækker« og mun það reynast vel gefast. Sybilles Livsvœkker er búinn til í Frede- riksberg Chemiske Fabrikker, undir umsjón prófessors Heskiers. . Sybilles Livsvœkker, sem með allrahæstu leyfi 21. maí 1889 er leyft að kaupmenn selji, fæst á þessum stöðum fyrir 1 kr. 50 au. glas- ið: í Reykjavik hjá hr. kaupm. á Isafirði — —- - Skagastr. ■— —- - Eyjafirði — - Húsavík — — ----- - Raufarhöfn —- ■—--------- - Seyðisfirði — ■— -----— - Reyðarfirði — — —— - Eskifirði — —----------- Birni Kristjánss. Gunn. Einarss. Skúla Thoroddsen F. H. Berndsen. Gránufjelaginu Sigfúsi Jónssyni Sigv. Þorsteinss. Jóni A. Jakobss. Sveini Einarss. C. Wathne S. Stefánssyni Gránufjelaginu Fr. Watlme Fr. Möller Einkaútsölu fyrir ísland og Færeyjar hefir stórkaupmaður Jakob Gunnlögsson, Cort Ade- lersgade 4 Kjubenhavn K. Herra P. Nielsen, Majbölgaard, skrifar með- al annars: Jeg hefi fengið bæði frá Danmörku og Þýzkalandi ótal meðul, sem voru ráðlögð, en sem að mestu leyti var ekki ómaksins vert að panta, og enn síður gefa út peninga fyrir þau. Siðan las jeg í ágústmán. í blaði nokkru um »Sybilles Livsvækker«, og þar sem jeg hafði heyrt og lesið um þenrian undursamlega Elixír, þá fjekk jeg mjer tvö glös af honum Jeg get með sanni sagt, að mjer brást hann ekki. Jafnskjótt og jeg var búinn að brúka hann fáeinum sinnum, frískaðist jeg og mjer leið svo vel, að jeg í mörg ár hafði ekki þekkt slíkt. Kæru meðbræður! Allir þjer, sem þarfnizt þess, óska jeg að mættu eignast þenna und- ursamlega. Elixír, eins og jeg. Þakkarávarp frá einum aý þeim ótal murgu, sem Sybillu- elixírinn hefir frelsað og gjórt unga á ný. Undirskrifaður, sem í mörg ár hefi haft slœma meltingu og sár á þörmunum og yfir það heila tekið var svo veiklaður, sem nokk- ur maður gat verið, hefi reynt mörg meðul árangurslaust, en með því að brúka »Sybilles Livsvækker« fann jég linun eptir fáa d.aga 07 er nualveg heilbrigður. Jeg vil þess vegna ekki láta dragast, að tjá yður þakkir mínar og biðja yður að auglýsa þetta á prenti, svo að einnig aðrir geti orðið hjálpar aðnjótandi af þessum ágæta elixír. Ostre Teglgaard ved Viborg. J. Olesen. Lis C. Líðisn 3 Ingólfsstræti 3 selur: KVENNSKÓ af mörgum tegundum FLÓKASKÓ MORGUNSKÓ DANSSKÓ RISTARSKÓ BARNASKÓ og stígv. af ótal teg. DRENGJA VATNSSTÍGVJEL o. fl. Með Laura kom mikið í viðbót af allskonar skófatnaði og er því nóg til að velja um; jeg vonast því eptir mikilli aðsókn þennan mánuð. Dysart-Kol, alþekkt aö gæðum, eru daglega úr húsi í verzlun Eyþórs Felixsonar. seld Uppboðsauglýsing. Fimmtudaginn 21. þ. m. kl. 11 f. hád. verð- ur opinbert uppboð haldið í Hafnarstræti nr. 8 og þar selt sjóvott rúgmjöl, hveiti, banka- bygg, hrísgrjón, overheadmjöl og sykur, allt eptir beiðni Ásgeirs kaupmanns Sigurðssonar. Ennfremur verður selt nokkuð af sirzi og Ijerepti. Söluskilmálar verða birtir fyrir fram. Bæjarfógetinn í Rvík, 15. okt. 1897. Halldór Daníelsson. Hjer með er ftistlega skorað á alla þá, sein enn eiga ólokin trjöld sín tii bæjarsjóðs Reykjaviknr, að trreiða þau nú þegar, ella verða þau tekin lögtaki. P. Pjetursson. Aukafundur í sýslunefnd Kjósar- og Gullbringusýslu verð- ur haldinn hjer í Hafnarfirði á vanalegum stað fimmtudaginn hinn 11. n. m. kl. 10 fyr- ir hádegi. Skrifst. Kjósar- og Gullbr.s., 19. okt. 1897. Franz Siemsen. Atvinnu við verzSun óskar vanur verzlunarmaður (40 ára), bind- indismaður, að fá frá næstkomaudi vori. Rit- stjóri gefur nánari upplýsingar og sýnir með- mæli. SKINNBUXUR oliubornar töpuðust á veginum yfir Flóann 18. þ, m. (okt.). Finnandi er beðinn að skila þeim til undirskrifaðs. Einar Gnðmnndsson í Þorlákshöfn. Mýsuostur og Sweitserostur ný- kominn til M. Johannessen. Útgef. og ábyrgðarm. Björn Jónsson. Meðritstjári Einar Hjörleifsson. Isafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.