Ísafold - 08.12.1897, Blaðsíða 3
J. P. T. BRYBES verzlun
í Rcykjiivík tilkyunir þeira mönnutn sem
hafa lífsábyrgðarskjnl sein tryggingu fyrir
skuld þeirri við ofannefnda verziuti, og ekki
liafa endurnvjað iðgjaldið, að h'fsábyrgðin verð- I
ur seld til afborgnnar ttpp í skuldina.
Nýkomið með Laura
til
C. Zimsen:
Kaffi, Kandís í stærri og smærri kössum;
Hvítasykur í toppum, höggintt og steyttur,
Exportkaffi 2 tegundir, Hveiti, Grjón, Banka-
bygg, Baunir hálfar og heilar, Kartöflur.
Víntegundir: Roin, Whisky, Portvín
hvítt og rautt, Sherry, Cognae mjög margar
tegundir, rauð og hvít vín, gamalvín og enn-
fremur hið alþekkta
Slotsmöllens öl.
Rulla 3 tegundir, Rjól, Reyktóbak, margar
tegundir, Vindlar mjög margar tegundir í Vii
V2 og ‘/4 kössum, brjefvindla, Vínber,epli,
súkkulaði, brjóstsykur og eonfeet. Möndlur,
sætar og beiskar, kanel, st. og óst., cardemo-
me, muscat, sucat, grænar baunir, gerpulver,
sitronolía, vanille staugir, húsblas, kartöflu-
mjöl, sagomjöl, rúsínur og svezkjur, te 3 teg.
Kóngareykelsi.
Niðursoðið: Ananas, Apricoser, Ferskner;
Perur.
Sultutau: Jarðarber; Hindber og Stikk-
elsbei, Sólber, Ribsber, Apricoser, og skozk
Marmelade. Mjög margar tegundir af
Kexi ofr Kaffibrauði.
Saumavjelar, skautar, spjöld, rúðugler
og alls konar sauxnur og stifti, smá og stór.
Jólakerti, smá og stór og hin alþekktu
ódýru
Spil
Klossar smáir og stórir.
Burstar: áburðar- ofn- skó- og fata.
Krukkuburstar, ryksópar, kalkkústar og mál-
arapenslar og m. m. fl.
Með »Laura« hefi jeg fengið rniklar birgðir
af kvennskóm, morgunskóm, dans
skóm fyrir fullorðna og börn; stórar birgðir
af unglinga- og barnaskóm og stígvjel. Allt
verður selt með afar-lágu verði.
Liárus G. Lúdvigsson.
3 Ingólfsstræti 3.
Jeg kenni ENSKTJ lyrir 25 attra inn timann
fyrir einn, 20 fyrir tvo eða fleiri ltvorn.
Skólavörðustig 6. G. Einarsson.
Sukat, bezta tegund á 65 a. pd., Eggja-
pulver og allt annað, sem þarf til aðbaka
góðar kökur, fæst ódýrast í verzluu
B. H. Bjarnason.
Með Laura
kom nú til
C.ZIMSEN’S verzlunar
Kjólatau, ítal. og háliklæði, atlask, moleskin,
sængurdúkur, hv. Ijerept, bl. og óbl. flónel,
margar tegundir, tiankin, shirtitig, tvisttau,
fóðurtau, sirz, gardinutau, leuon. Slips, barna-
kjólar og svxmtur, rúmábreiður, lífstykkja-
efni og tcinar, axlabönd, Brjósthiífar.
S J Ö L, Ijómandi falleg,
loðnar húfur, mjög ódýrar, vasaklútar, hand-
klæði, saumnálar og tvinni. Mottur.
Vasabxekux', Skrifmöppur, mvndabækur og ýms
leikföng og m. m. fl.
Odýrasta búðin!
er eins oí»’ venjuleya újá
Þangað er nú nýkotnið með »Laura« mikið af
jólakortum, bæði ódýrari og dýrari teg-
undir. Mikjð úr að velja.
Ennfremur er komið mikiðaf klæðistaui,
útskornu og áteiknuðu til ísaums, söntuleiðis
alls konar silki til að sauma með.
Það sem hjer hefir verið talið er: sauma-
borðsteppi, filtpuff, snýtuklútamöppur, úr-
töfflur, erfiðistöskur, burstahaldarar, lyse-dúk-
ar, sofapúðar, hvít og créme Canada, avísbönd,
culört perlestikgarti, heklugarn; bródergarn af
öllttm litum, mosaik-silki, líka af öllum lit-
um, bakkaservíettur áteiknaðar til ísaums,
hvítir buffett- og kaffidúkar, siffrugarn af
öllum litum, kvennhattar, húfur, festons, sjöl,
snýtudúkar, silkiklútar, hanzkar, blómstur á
kvennhatta,puntaðir kvennhattar,allskonarhvít-
ar og svartar bómttllarblúndur og silkiblúndur,
regnhlífarnar ódýru handa körlum og konum,
og margt fleira af allskonar vörum.
Takið epti i !
Undirski’ifaður tekur að sjer að smíða kirkj-
ur, íbiiðarhús, geymsluhús og frystihús, hvort
heldur er eptir samuingi eða fyrir daglaun.
Glugga og hurðir sel jeg rnjög ódýrt. Komið
og semjið sem fyx'st, það mun borga sig.
Guðinnitdur í»órðarson
frá Hálsi, nú í Reykjavík.
Til sölu osr ábúðar í næstu fardögum fæst
hálf jörðin Kothús í Garði, með nýbyggðu
vel vönduðu ibáðarhúsi úr timbri, sem er 10 álna
breitt og 14 álna langt; og ennfremur hálf jörð-
in Ivarshús samastaðar. Túnin á jörðum þess-
um liggja 8antan. Þeim fylgir og þangfjara, góð
lending og fiskverkunarpláss.
Semja má um kaupin og ábúðina við eiganda
þessara jarða Árna Árnason í Kotlnísum.
góð og áreiðanleg. Hana er ekki hægt að
heimta og ekki vant að heimta af neintii hæj-
arstjórn, svo að einhlítt, sje. En það, sem
bæjarstjórnir gera í siðuðum löndum, er, að
hafa sjer til ráðaneytis, aðstoðar og fratnkvæmd-
ar, ef við þai'f, menn, sem slíka lcunnáttu
hafa. Og þar veit almentiingur, að ekki er
horfandi í nokkurti kostnað til að tryggja
sjer, að manuvivkin verði eigi gagnslaus eða
haudaskömm fyrir vankunnáttu sakir, og þar
með í raun riettri miklum mun kostnaðar-
frekari en ella.
Fyrsta sporið er því, þar sem lýðvaldið
ræður, hvort eitthvað er gert eða ógert látið,
— fyi'sta spox'ið er þar að finna og kenna ráð
til að bæta úr hinum tilfinnanlega skorti á
fyrneftidum frumskilyrðum, sameiginlegum,
almennum vilja, og nægilegum mætti (kunn-
áttu). Þá koma framkvæmdirnar nærri því af
sjálfum sjer; en að öðrum kosti aldrei, hversu
rnikið sem um þær er skrafað og bollalagt.
Ann'að mál er hitt, ef kaupmenn hjer, einn
eða fleiri, ef samkomulag fengist, vildu t'eta
sjálfir alveg í fótspor vestfirzku kaupmanuanna
og gera slík mannvirki (hafnarbryggjuna) á
sitin kostnað, fyrst og fremst fyrir sjálfa sig,
og því næst fyrir aðra, gegn hæfilegu endur-
gjaldi, — bryggjuleigu, o. s. frv.
Þriðju leiðina kynnu sumir að vilja nefna:
að láta hafnarsjóð borga. En hvenær verður
hann þess megnugur, sem á að vera hans aðal-
markmið: að standa straum af reglulegri hafn-
ai'gerð, ef allt af er verið að eyða af honurn
í hitt og þetta smáfitl, svo og svo kostnaðar-
samt þó? Bitstj.
Mamislát. Hinn 5. okt. í haust vai'ð Stef-
án Halldórsson, fyrrum prestur að Hofteigi,
bráðkvaddur á heintili síuu, Hallgeirsstöðum í
Jöku dal, kominn nokkuð yfir fimmtugt, f.
l. okt.. 1845, sonur kand. Halldórs heit. Sigfússon-
ar á Hallfreðarstöðum. Hann útskrifaðist af lat-
ínuskólanttm 1812 og af prestaskólanuni 1871,
vigðist árið eptir prestur að Dvergasteini, er hann
þjónaði til 1881, fjekk þá Hofteig í Jökuldal,
en var vikið frá prestskap 1890, »t'yrir drykkjuskap
og annað hneykslanlegt athæfic. Bjó síðan búi
sínu þar á Hallgeirsstöðum. Var meinhægur rnað-
ur 0g gæflyndur, vaskleikamaður að burðum og
gleðimaður.
Drxxkkn anir Þrennar drukknanir hafa orð-
ið í liaust á Austfjörðum í fiskiróðrnm. Fyrst
fórst bátur á Norðfirði, með 3 mönnum, er allir
drukknuðu, bræður tveir, Jón Jóhannsson (form.)
og Sigurður Jóhannsson, og° þriðji sunnlenzkur
maður, ónefndur. Þvi næstfórst snemrna i oktbr.
bátur frá Brimnesi við Seyðisfjörð með 3 mönn-
nm: form. Jóni Björnssyni frá Parti í Húsavik,
mikluin sægarpi, og hásetum Páli Gislasyni Thor-
arensen og Árna nokkrum, sunnlenzkum sjómanni.
Loks fórst þriðji báturinn 4. nóvbr., í sama veðr-
inu og manntjónið mikla varð við Isafjarðardjúp,
frá Skálanesi við Seyðisfjörð; formaður Jónas Ó-
lafsson, dugnaðarmaður mikill, ókvæntur, nýbyrj-
aður búskap á Skálanesi, en hásetar Jón Olafsson,
sunnlenzknr, og Jóhann Halldórsson.
Hjer i flóanunx drukknuðu nú á laugard. 4. þ.
m. 4 menn á bát úr Keflavík inn á Strönd í beitu-
ferð; formaður Guðjón Þorkelsson, búandi maður
í Keflavik; hásetar Jón Björnsson, Benjamin Þor-
steiusson og ulafur Gislason, þeir tveir einhleypir.
«H.jáltwar«, aukaskip landsútgerðarinnar, kom
hingað úr hringferð sinni umhverfis landið sunnu-
dagskveld 5. þ. nt., eptir rjettar 4 vikur. Hafði
nær 200 farþega af austfjörðum suður fyrir land
til Vestmannaeyja og Faxaflóahafnanna. Skipinu
legaðist viku á Eyjafirði, en ekki til muna ann-
arsstaðar. Farþegar segja það ágætt sjóskip.
Það hefir verið að skila af sjer farþegum hjer á
suðurhafnirnar þessa dagana og fer brátt alfarið
hjeðan
Landsbókasafnid.
Hjer rneð er skorað á alla þá, er bækui' hafa
aö láni úr Landsbókasafnimt, að skila þeim
í safuið í næstu viku (3. viku jólaföstu) sam-
kv. 10. gr. í »regl. um afnot Landsbókasafns-
ins,« svo að eigi þurfi að senda eptir bókun-
um á kostnað lántakanda. sbr. 7. gr. í sömu
reglum.
Utláir hefst aptur mánud. 3 jan. 1898.
Lbs. 7. des 1897. Hallcjr. Melsteð.
Bibelsk íoredrag' pan norsk í goodtempl-
arlokalet söndag aft-en kl. 6.
Davi.d Ostlund.
Hjá C. Z I M S E N eru:
beztar,
margbreyttastar
og ódýrastar
svo sem:
Handsápa, skeggsápa,
stangasápa, grænsápa,
ennfremur:
Höfuðvatn, mjög margar tegundir á glösum,
setn kosta:
12 aura til 5 kr.