Ísafold - 08.12.1897, Page 4
Nýkomið með Laura
til verzlunar
H. Th. k Thomsens:
Svart klæði, Cheviot blátt, tvær tegundir.
KJOLATAU, Svuututau, SILKI svartogmisl.
MÖBELBETKÆK, Flonel, Flonelette, Borð-
dúkadregill, Pique, Lakaljerept, Fiðurheltljer-
ept, ErmafóSur, Sjertingur misl.
MOHGUNKJÓLATAU, ASTRAKANS-
BORÐAR, Reiðfataefni, Möbelsirz, Oxfords,
Jav-icanevas, Blúndur, Rúllugardínutau.
VETRARYFIRFRAKKAR, Havelocks bláir,
Prjónavesti, Nærfatuaður, Bláar PEYSUR,
Manschettskyrtur, Kragar, Flibbar, Manschett-
ur og Húmlmg.
Barnakjólar, Barnahúfur, Skinuhúfur,
Múffur, Silkiklútar, Slipssilkiborðar.
BORÐDÚKAR mish, Bómullar-Rekkjuvoðir,
Vattrúmteppi, Rúmteppi hvít, Vefjargarn, alla
vega litt.
Estramaduragarn, Fiskigarns hekluuálar, Trje-
prjónar.
SKINNHANEKAll hv., sv. og misl. REGN-
HLÍFAR o. m. fl.
Jóla-Bazar!
Stór og fjölbreyttur Jóla-Bazar verður til
synis í þessari viku; á honum verður mikið
af fásjeðum, fallegum og hentugum muuum
til jólagjafa.
Með Laura fjekk jeg KLÆÐIÐ góða,
VETLINGA, IIERÐASJÖLIN ágætu, VASA-
KLÚTA, ENSKA LEÐRIÐ röndótta oghv.,
sem allir kaupa, KARLMANNS NÆRFÖT,
GUITARSTRENGI, ÖNGLA, TJÖRUKAÐAL,
STRÁKAÐAL.
SÓLALEÐUR, SÖÐLASMIÐALEÐUR og
annað efni í skó og söðla.
VETRARFRAKKATAU frá Buckwald, sem
eru lítt slitandi, og margt fleira. Þá fæst hjá
mjer RÚGMJÖL, HAFRAMJÖL, KARTÖFLU-
MJÖL, ÞAKSAUMUR og fleira.
Allt selst með lægsta verði fyrir borgun út
í hönd.
Reykjavík 6. des. 1897.
Björn Kristjánsson.
Verzlun
W. Fischers.
NÝKOMIÐ:
Saumavjelar,
Reyktóbak, ágætlega gott, í dósum og brjef-
um.
Vindlar, margar teg.
Kína-Ijívs-Elixír,
Brama-Livs-Elixír,
Steinolíu-maskíriur.
Hjartanlega þökkum við öllum, sem sytit
hafa okkur hjálp og hluttekning við missi
barnsins okkar, Sigríðar, sem Ijezt 29. nóv.
síðastl. En fremur öllunt öðrum hr. lækni
Gnðm. Magnússyni og frú hans.
Reykjavtk 7. des. 1897.
I»orkell Sigurðsson, Oddný Sigurðard.
Nýkomsö með »Lanra«.
ti! verzlunar
H. Th. k Thomsens
Kornvörur, Nylenduvörur allsk., Spegipylsa.
Ostur, fl. teg., Sardínttr, Ansjósur, CornedBeef,
Koast Beef, Spiced Beef, Capers, Carotter,
Champignons, Ananas, Aprikoser, Asparges,
Fisk- ogkjötsósuv, Grisatær, Sattða- og nauta-
tungur, Lax og humar, og vmisl. fl. niðursoð-
ið. — Súpujurtir ýms. teg. Kryddvörur allsk.
Flesk reykt og salt. Syltetau mai'star teg.
Saft, sæt og súr. Grænarbauuir, IVIaÍS-
flager.
Kartöflur.
Sjókolaði, Hnetur, Kerti stór og smá, Spil,
Barnaspil, Smíðatól allsk. Kjötkvarnir, Latún,
Nýsilfttr, Járnrúm, Vasahnífar, Skæri, Gler-,
augu, Hárkústar, Strákústar, Fataburstar,
Nagla og tannburstar.
Steinolíumaskínur Beatrice og
Princess May eru þær beztu sem enn
hafa þekzt.
Kreolinbað.
Ferttis, Törrelse, og farfi allsk., Krít, Kítti,
Þakpappi, þaksaumur, Steinolía, Wh.
Water, Rúðugler.
Karlmannsskór, Kvennskór, Barnastígvjel af
mism. stærðum, Sefskór, Klossar.
Allskonar vín og áfengi.
Good-Templara-drykkir, Sttperior Cordial
Lime juice 1 kr., Gitiger Covdial 1,50 a.
Sigaretter, Vindlar, Reyktóbak, Rjól og
Rulla, og ntjög margt fl.
Mttnið eptir Jóla-bazarnttm, sem opuaður
verður i þessari viku.
Nýkomið moð Laura
Prjónles: karlmatmspeysur, skyrtur, barua-
föt, pils, tvíhnepptar peysur hatida unglingiim,
sokkar og' margt fleira.
Jarðepli, ágæt tegund.
Osturinn bragðgóði, Eggjadupt Spil,
barnaspil, jólakerti og fl.
Handsápa margar tegundir.
Maskínolía á sattrna- og prjónavjelar hjá
H. J. Bartels.
Biúnn foli tvævetur, mark: stig fr. v., er i ó-
skilnm ft Hólmi.
Þorgerður Jónsdóttir í Þorlákshöfn tekur
að sjor alls konarprjón; verkið bæði fljótt
og vel af hendi leyst. Bandið sem prjóna á
úr sjc vel þvegið og sljett. 10% afsláttur, ef
borgað er í peningum. Notið tækifærið; það
mun borga sig.
H. Th. A. Thoniseiis verzlun
hefir nokkur hús til sölu hjer í bæn
um.
Hjer með er skorað á alla þá, setn eiga ó-
greiddar skuldir í dánarbúi Þorbjarnar kaup-
manns Jónassonar, að borga þær eða semja
um borgutt á þeim við undirskrifaðan skipta-
ráðanda dánarbúsitts. Að öðrttm kosti verður
að ganga eptir skuldunum með laganámi.
Bæjarfógetinn í Reykjavík 25. nóv. 1897.
Halldór Daníelsson.
Spítalahúsið á Akureyri ásamt útihús-
um og með eða án lóðarinnar fyrir framan
hann fæst til kaups. Menn snúi sjer sem
allra fyrst til undirskrifaðs bæjarfógeta, sem
gefur allar upplýsingar.
Bæjarfógetinn á Akttreyri 30. okt. 1897.
Kl. Jónsson.
Hús til sölu!
Þeir, setn vilja kaupa vönduð reiðtygi, eru
vinsamlega heðnir að snúa sjer til undirskrifaðs,
er selur þau mjög ódýrt; einnig alls konar aðgerð-
ir; allt fljótt og vel af hendi leyst. Komið hjer
við, áður en þjer íestið kaup annarsstaðar.
Þjórsárbrúarhúsi 1. nóv. 1897.
Guðjón Pálsson.
Sexmaunafar óskast til leigu frá 11. rnaí til
20. október 1898. Setnja má við Pjetur Þórðar-
son, Tóptum.
Alls konar maskinuprjón tekur að sjer
Guðríður JörundsdoUir,
Merkisteini, Vesturg. 12.
Hálf jörðin |>órustaðir á Vatns-
leysuströnd f»st til ábúðar, og ef um
semur, til kaups í næstu fardögum. Jörðin
er 10 hndr. 54 áln. að dýrleika; henni fylgir
timbur- íbúðarhús járnvar.ð, 18x9 álnir að
stærð, geymsluhús við sjó úr timbri, 10 x 6
álnir, heyhlaða, fjós og fjárhús.
Túnið fóðrar í hverjtt rneðalári 3 kýr, uokkr-
ar kindur og hross. Nægur eldiviður, beitu-
tekja og ágæt lending fylgir jörðinni. Um á-
búð eða kaup ntá semja við undi: skrifaðan.
Landakoti á Vatnsleysuströnd 18. nóv. 1897.
Guðm. Guðmundsson.
Hjáleigan Norðurkot i Krísuvik fæst til á-
búðar í fardögum 1898. Semja má við ábúanda
heimajarðarinnar.
Undirskrifuð tekur að sjer allskonar pr.jón,
hæði fljótt og vel af hendi leyst Skyrtur þarf
að eins að sauma saman nndir höndunum.
Steinunn Thorarenwen,
Grjútagötu Nr. 4. I
í Hafnarfirði, vel urn búið, með góðuttt
görðttm og afgirtutn túnbletti. Skilmálar ó-
vanalega góðir. Semja má við snikkaraStein-
grím Guðmundsson -í Reykjavík.
Paradís barrianna!
er það jólaborö, sem þatt eiga kost á að
fá allt sem þeirn kemur til hugar, en það
fá þau nú hvergi eins ódýrt margbrotið
og fallegt, eins og á stóra bazar-borðinu
hjá B. H. Bjarnason.
Handa fullorðnum eru á öðru borði eittk-
ar snotrir trtunir hentugir til jólagjafa.
JÓLABAZARINN er í sjerstökti her-
bergi inn af búðinni og er uú í fyrsta
skipti opinr. á morgun, fimmtudaginn 9.
þ. m. kl. 10 árdegis og síðan daglega úr
því frá kl. 10 árdegis til kl. 8*/2 síðdegis.
Þeir sem koma fyrst fá fallegasta
inuni !
B. H. Bjarnason.
“húseigF með mjög stórri lóð fæst
keypt nú þegar; aðgengilegir skilmálar; sentja
rná við undirritaðan.
Reykjavík 30. nóv. 1897.
Lárus Cjt. Lúðvigsson.
3. Ingólfsstræti 3.
Útgef. og ábyrgðarm. B.jörn Jónsson.
Meðritstjóri Einar Hjðrieifsson.
Isafoldarprentsmiðja.