Ísafold - 11.12.1897, Page 4

Ísafold - 11.12.1897, Page 4
Verzlun W. FISCHER’S opnar ept'r nokkra daga Jóla-bazar meö mörgum falleguni, gagnlegutn og góöum inunum, Plettvörur: Amerískur varningur góð plett-tegund komin núna með »Laura«. Kökuskálar Plat de Menager Sykurker og rjómakönnur do. do. með bakka Bakkar Sáldskeiðar I ipsatser Syltetöjskálar Servíettuhringir og. margt fleira. Teskeiðakörfur Vísitkortaskálar Kökuspaðar Vínkönnur nýkominu: Borð til að slá saman Bókltillur Hornhillur Ur Hamrar o. s. frv. Barnaleikföng alls konar, frá 20 aurum og þar yfir. L a m p a r. Gólflampar, til að luekka og lækka, með silkihlíf, Ballancelampar, Borðlampar, Lealampar, Hengilampar, Náttlampar, Steinol/uofnar mjög skrautlegir. Ýmislegt: 'L'aflborð Skáktöfl, bein trje Jettonskassar Saumakassar Skrifmöppur Myndarammar Hitamælar Rakamælar Barometrar Stormglös Albvim Peningakassar Ferðahylki h'erðakoffort Tannburstar Naglaburstar Hárburstar Fataburstar Hárgreiður Skegggreiður EaudeCologne Blómsturvasar Sápa alls konar Tóbakspípur Spi 1 •Jólakerti Urkeðjur Avaxtabnífar Kökukassar Speglar Halmaspil Lotterispil Urbakkar Blaðamöppur Blekbyttur Vindlaveski Peningabuddur Vindlastatív Pappír í kössum Jólakort ísl. Harmoníkur Kíkirar Bollabakkar, úr trje, plet, postulíni og nickel, Gólfteppi, Klútar prjónaðir, Hálsklútar, Borðdúkar, Silkislips, Brjósthlífar með flibba. Hvar ei-u seldar ódýrastar vörnr fyrir peniixga ? í verzhm JÓNS ÞÓRÐARSONAR. U PPBOÐS AUGLÝST N G. Þriðjudaginn 14. þ. m. kl. 11 f. h. verður eptir beiðni Samúels söðlasmiðs Olafssonar haldið opinbert uppboð í Vesturgötu nr. 55 og þar selt skápur, ofn, saumavjel o. m. fl. Söluskiimálar verða birtir á uppboðstaðnum. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 9. des. 1897. Halldór Daníelsson. Undirskrifaður selur alls konar íslenzkan skó- fatnað með mjög vægu verði nú fyrir jólin mót borgun út í hönd í iunskript og pening- um. .(eg befi mikið til af karlmanna skófatnaði, sömuleiðis kvennskóm, einnig hefi jeg út- lenda dansskó mjög ódyra, tvenns konar skó- reimar, skóáburðinn ágæta, og skósvertu að eins á 3 aura brjefið. Sömuleiðis eru allar pantanir fljótt og vel af bendi leystar og allar aðgerðir mjög ódyrar. Ef mig er ekki að hitta á verkstofu minni vil jeg biðja menii að snúa sjer til herra Magnúsar Gunnarssonar, sem annast verkstofu mína meðan jeg ekki get það sjálfur. Virðingarfyllst M. A Matliiesen. Nokkur HÆNSNl (kjúklingar) verða keypt í verziun Jóns f>órðarsonar. Grjót verður keypt til barnaskólabyggingarinuar nyju. Menn snúi sjer sem allra fyrst til úr- smiðs Magnúsar Benjamínssonar eða lektors Þórhalls Bjarnarsonar. I»ið seni komiö liingað nú fyrir jólin! TJtiö inn í BREIÐ- FJÖLiÐS-búð. seni er opnnð sneinma og lokað seint, þar get- ið þið fengið flest sem ykkur vanhagar mn. Takið eptir! Jörðin Tunga í Grafuingi innan Arnessyslu verður laus til ábúðar í næstu fardögum 1898. Þeir sem kynnu að óska eptir ábúð á tjeðri, jörð, verða að semja við eiganda jarðarinnar. Einar Jónsson í Garðhúsum. ,,Tibe Edinburgh“ 0l<! Highland Whisky J a nt e s Haddow’s, er bezta tegundin sem flytzt til bæjarins og þó gefur Wm. Fortí’s Old scotch Whisky því lítið eptir að gæðumogfæst hvorutveggja í verzlun Eyþórs Felixsonar. Þær skuldir við verzlan mína hjer í Reykja- vík, sem menn hafa dregið að borga, verða seldar eptir þann 5. jan. næstk., ef ekki verð- ur þá búið að borga þær, eða semja um borg- nn á þeim við mig. Reykjavik 8. des. 1897. Jón Þórðarson. Odýrasta búðin í bænum. Ennþá nykomið með Laura: Urval af kvennsöðlum, dáb'tið brúkuð- um, með miklum afslætti; verulegt bagsmuna- kaup. Ennfremur hafi jeg til s / n i s og sölu : Kappreiðar-reiðtygi (hnakk og beizii), sem að eins vikta 53/4 pd. með ístöðum og beizli og mun íslenzku bestunum bregða við ljettleika og hægð þessara reiðtygja. Reið- menu! komið og sjáið reiðtygin. Um leið vona jeg þjer sjáið fleira, sem yð- ur líkar í verzlun minni. Holger Clausen & Co. Fataefni- Þið dömur og herrar, sem viljið fá ykkur í föt fyrir jólin, ættuð sann- arlega að líta á fataefna-úrvalið hjá Breiðfjörð. Handa herrum: Kammgarn, duffel, bokskinn, og handa dömunum: Sjöl, Slipsi, Svuntuefni í ótal litum, Svart alklæði, fleiri verð, m. fl. Tapazt hefir 7. þ. m. peningabudda með nokkru af peningum i. Skila má i afgreiðslu Isafoldar mót fnndarlaunum. Veðurathuganir i Reykjavík, eptir Dr. J. Jónassen nóv. Hiti (A Celsius) Loptþ.mælir (njillimet.) Veðurátt. des. A iiótt jum hd. ím. em. tm. em. Ld. 27 — 3 — 1 739.1 741.7 a li d a h d Sd. 28. — 2 + 1 74!'.3 759.5 N hh 0 h Md.29. + 4 — 1 749.3 734.1 A hv d a hv d Þd. 30 0 •+- 1 736.0 746.8 a h h 0 b Md. 1 — 5 + 2 756.9 762.0 a hv b a h d Fd. 2. + 3 + 5 759.5 754.4 A hv d Svhv d Fd. 9. + 2 — 2 754.4 751.« Sv hvd;Svhvd Ld. 4. 0 + 4 741.7 741.7 S hvd Sv h d Sd. 5. + 1 0 7239 73H.t> Sv hvd Svhvd Md. 0. 0 0 739.1 734.1 0 b 0 b Þd. 7. 0 0 721 4 718.8 Nahvd a hv d Mvd.8. + 1 0 741.5 739.1 Nvhvd Nvhvd Fd. 9. — 1 — 2 741.7 739.1 N h h N h b Fd. 10 + 3 — 3 139.1 741.7 N h h N h b Ld. 11. +■ 5 741.2 0 b Siðastliöinn liálfa mánuðinn liefir veðurátt ver- ið mjög óstöðug, opt hlaupið allt i kring á sama sólarhringnum, hægur um stund og svo allt í einu ofsaveður. Framan af var anstanátt, þar til hann gekl: til ntnorðurs (Sv.) h. 2. þ. m. opt bráðhvass með jeljum, einkum gjörði ofsaveður um stund kl. 9—10 h. 5. Hinn 6. var hjer hæg- ur austankaldi, bjartur fram að kveldi er hann, fór að hvessa og gekk svo til landsuðnrs h. 7. og fór að rigna nm kveldið, svo h. 8. i útnorður hinn 9. og 10. hægur á norðan, bjart veður. Meðalhiti í nóvember á nóttu +1.2 ____________—— — — á hádegi +2,6 Útgef. og ábyrgðarm. Björn Jónsson. Meðritstjóri Einar Hjörleifsson. Isafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.