Ísafold - 23.03.1898, Síða 3

Ísafold - 23.03.1898, Síða 3
59 20 kr. (4 kr. í msUskostnað). Einka- lögsókn hefur Jóhannes auðvitað höfð- að gegn þeim báðum, en heíir að sögn þegar sætzl fullum sáttum við Sigur- geir. Næturvörðurinn, Friðrik Olafsson, látinn óáhrærður af ákæruvaldinu; talið aiveg ósannað ancað en að yfirsjón hans við það tækifæri hefði verið ó- viljaverk: þ. e. engan ásetning haft að hyima yfir brot hmna. Lvjóömæli í Lögbergi. 1 »Lögbergi«, sem kom mí með póstskipinu, eru fjögur löng kvæði épt- ir Matth. Jochumsscn, sern ekki hafa áður birzt, öll hvert öðru fjörugra, og sumt í þeim ljómandi fallegt, eins og vant er hjá því skáldi. Meðal ann- ars er þar eldheit áskorun til Vestur- íslendinga um að glata ekki íslenzk- unni, »ríma« um skáldin á Islandi, og haustkveðja til s'tra Jóns Bjarnasonar í Xlinnipeg. ] því kvæði eru þessi erindi: Sje Íe? þína stöð í stríði. Stærra ieit jeg margra svið'. Eii að hreimim hug og vilja hefir fár þig jafnazt við. Hver er mannsins huggnn æðsta hausti að, og lækki sál? Hugsjón þá að hafa varið, kjartans sem er bezta skjól. Blessan þjer og bræðrum þinnm! Blessan yfir lifs jiins stari'! Lað mnn verða sagt uni síðir: t>Sá fór vel með föðurarf«. í>ökk fyrir alla þesaa smáu, þú sem hjelzt við föðurgarð. Það eru feðnr þeirra stóru, þegar verk þína bera arð. Hver mun fyr, hver siðar sofna? Syrgjum það ei, bróðir kær. Gaf oss ekki gæðin beztn guð og faðir náðarskæv? Mjer eitt lítið stef að stama stundu lífs í háum kór; þjer með hraustri hönd að rækta helgan reit, sem verður stór. Bezta skáld Vestur-ísleudinga, Step- han G. Stephansson, bóndi vestur und- ir Klettafjöllum (Red-Deer-nýl., Al- berta), eyfirzkur að uppruna, yrkir og í Lögbergi til ídatth. Jochumssonar. f>ar er þetta niðurlag: En týnt er ekki tungumál, þó torkennt, sje og blandið, hjá fólki, er verður sina sál að sækja’ i /o'dwr-landið. Þó hjc.r sje starf og velferð vor og vonin, þroskinn, gróðinn, er þar vort npphaf, afl og þor og æskan, sagan, ljóðin. Arnessýslu 16. marz: Sifelld fanna- og isalög hylja jörð alla, og tr niður kominn í vetur svo mikill snjór, að elztu menn þykjast ekki muna liann eins mikinn áður. Stöðug innigjöf verið hjer á óllum útifjenaði síðan á jólaföstu; í upp- sýslunni var farið að gefa fullorðnu fje um uýár. Þegai litið er til þess, livað grasvöxtur 'ar ^1^ síðastliðið sumar, og nýting á heyafla fremur slæm víða, og svo hins, hve ovenjumiklar frátafir urðu við húsagerð og aðdrætti á viðurn o. fl., er ekki að furða, þótt afleiðing af þessum miklu harðindum verði siður en eigi góð. Horfurnar hjerna eru nú þauuig, að komi ekki bráður og góður bati um einmánaðar- konm, er ekki anuað sýnna en að mjög mikill fjárfellir verði um uppsveitir Árnes- sýslu, og eru sumir bændur fyrir nokkrn farnir að skera þar af heyjum. Niðurhrepj>- ar sýslunnar, Flóa- og Ölfushreppar, eru yfirleitt mikið betri, því að óviða er þar treyst á vetrarbeit, og svo eru í flestum krePpunum þar neðra góðir bændur, sem skara fram úr með heyhirgðir, svo að sumir lJeirra gætu jafnvel gefið öllum fjenaði sín- 11111 fram undir fardaga, og nefni jeg helgt þess bændurna Odd Ögmundsson í Odd- görshólum, Sigurð Sigurðsson í Langholti, Einar umboðsmann Ingimnndarson i Kall- aðarnesi og Jakoh hreppstjóra Arnason í Auðsholti. Mikla hót i þessu harðindamáli má telja, aö Lefoliis-verzlun á Eyrarbakka er óvenju- liirg af öllum kornvörum og hafa mörg hreppsfjelög i Arnes-sýslu og Rangárvalla tekið þar út talsvevðar hirgðir af kornvör- nm og hlýtur {>að að koir.a að miklum not- um i þessari tið. Það er mjög lofsvert af eiganda þeirrar verzlunar, hve vel hann birgir hana árlega af nauðsynjavörum, og eins hitt, hversa fús verzlnnarstjóri l’. Xiel- scn er að hjálpa, þegar á iiggur og i nauðir rekur, og það gegn mjög hæpinni tryggingu fyrir borgnn. Siikum snjóþyngsla er nú ófært nieð klyfjabnrð eða æki upp i sveitir, og er það ákaflega bagalegt, en slíkt getur bróyzt bráðlega. Nýfarið að fiskast í Stokkseyrar, Eyrar- bakka og Þorlákshafnar veiðistöðvum, og er talið hæst nm 200 fiska hlutur, mest ýsa. »rtsvarið« hafa þeir leikið í vetur á Eyrarhakka og Stokkseyri. Það eru Stokks- eyringar, sem standa fyrir leikuuum, og segja þeir, sem sjeð hafa, að leikurinn takist mikið vel eða mikið bet.ur en útlendu leik ritin, sem Eyrbekkingar eru allt af að hnrð- ast með og fæstir skilja. Vestmannaeyjum 15. marz. I jauúarmán. var mestur hiti ]iann 28. 9, 2°, minnsurr aðfaranótt þess ?!. -s- 10°; í fehrúar var mestur hiti þann 9. 6.5°, minnstur aðfaranótt þess 9. -4- 8,7°. 1 ’r- koman var i. janúar 199, í febrúar 98 mitlí- metrar. Mest frost á vetrinum var í fyrri nótt -f- 11°. Síðan með þorra hafa gengið allmikil harðindi með talsverðri snjókomu og nær sifelldum suðvestanstormum; hjarg- arbann fyrir fjenað hefir þó hjer eigi orð- ið, nema á Heimaey um tima; hlákan 5.—7. þ. mán. bræddi nlegnið af snjónum, og siðan hefir mikill snjór eigi fallið. Yertíðarskip hófn giingu 21.og22. f. mán. Gæftir liafa verið strjálar og stirðar, og fiskur lítill fyrir. Alls er búið að róa 12 róðra, og meðalhlutur mun vera um 100, þar af 2/» þorskur. Fyrstu loðuutorfur sá- ust i gær; i dag góðfiski; allur sjór logar í fngli og hvalablástrum Heilbrigði góð. Skipstrnnd. Frönsk fiskiskúta, Maurice frá St. Valery en Caux, strandaði 6. þ. nr. í Meðallandi, við Kúðafljót, snetnma morguns, með 25 mönnum á, er allir björguðust, með því að hásjávað var. Sömuleiðis vistnm öllum og öðrum munum bjargað úr skipinu, nema salti og kolum. Skipverjar sáu það síðast til skipsins, að það var klofnað í tvennt. Skip þetta lagði út frá Frakklandi 17. febrúar. Skipverjar allir, 25, komu hingað til bæjarins 1 gærdag. Höfðu verið flutt- ir sveit úr sveit, með geipikostnaði, sem nærri má1 geta, í annari eins ó- færð og eins hart og nú er um hey. Síðasta spölinn fluttu Ölfusingar þá, ekki færri en 18 fylgdarmenn, og með 89 besta. Hellisheiði sjálfa, að Kol- viðarhól, voru þeir 7 stundir. — Nú eru þeir, skipsbrotsmenn, svo heppnir, að komast með póstskipinu hjeðan í nótt. Umbrotsskekkja, sem svo er kölluð á prentaramálinu, var í útlendu frjettnnum í siðasta hl., en að eins í nokkru af upplaginn: klansa úr Frakklandskaflanum skotið aptan við grein- ina um Grikkland. Með 6000 af fiski vænum, nýgengnum, kom ein af fiskiskútum Geirs kaupm. Zoega inn i fyrri nótt (Jósefina, skipstj. Þórarinn Guðmunds- son); fengið þann afla allan úti fyrir Sel- vogi. Mest i 3 aðgerðum; útivistin að vísu 9 dagar, en næðislitil fyrir stormum. Ekki við Svörtulopt, heldur Lóndranga var það, sern póstskip- jð Soloven fórst 1857 og þeir drnkknuðu, Ditl. kaupm. Thonrsen o. fl., shr. ísaf. 26. f. mán. Má um það lesa mjög vel samda og greinilega frásögu i Nýjum Fjelagsrit- um 1858, frjettapistil eptir Pál Melsted. Það liafa tvö póstskip hjeðan farizt við Snæfellsnes framanvert: Soloven 1857 milli Lóndranga og Malarrifs, og annað 1817 undir Svörtnloptunr; þar drukknaði Jón Jónsson kennari á Bessastöðum, faðir Bjarna heit, rektors. Veðráttn. Nú er loks komin álitle>r og eindregin hláka að sjá, stillt ogstóri'igningalaus. Það munu líka vera síðostu forvöð. ef ekki á að verða nair kolfellir á fjölda bæjaimörg- um sveitum hjer snnnanlands. Verzlmi H. Th. í. Thomsens hefir . mikið úrval af TILBÚNUM KARLMANNSFÖTUM svo sem: YFIRHAFNIR, VETRARJAKKA, ALKLÆÐNAÐ, DREN GJA-FERM- INGARFÖT, moleskinsbuxur, pique- vesti, prjónavesti, ullarpeysur og alls- konar nærfatnað, skinntreyjur, regn- kápur, VATNSHELDA YFIR- FRAKKA o. fl._________________ Verzlun H. Th. í. Thomsens hefir fengið með »Laura«: Gardínutau hvítt af ýmsum tegund- undum. KJOLA- og SVUNTUTAU úr ull og silki. BOMULLAR-SUM- ARKJÓLATAU, blátt sirz í dagtreyj- ur og svuntur, svart dagtreyjutau (Cheviot), nátttreyjutau (Pique), milli- pilsatau, barnahilfur. SUMARSJÖL með SILKI-ísaum o. m. fl. Notið tækifærið. Við verzlun Jóns þórðarsonar & Co. á Stokkseyri verður kramvara frá fyrra ári seld með 10—15°/o afslætti mót borgun út í hönd. Sömu- leiðis timbur. |>etta gildir fyrir apríl- mán. næstk. NÝJAR VÖRUR KOMA í MAÍ OG JÚNÍ. Kaupmannahöfn 4. marz 1898. Jón Þórðarson. Nýkomið með »Laura« í £nsku verzlunina, Austurstræti 16: Hænsnabygg — Bankabygg —Grjón— Hveiti — Overhead — Baunir—Kaffi— Kandís — Export —Saltað flesk—Salt- aður Lax — Sardínur — Hummer — Lax — Kaftibrauð og Kex — Kol góð og ódýr. Allt gott og ódýrt mjög. • W. G. Spence Paterson. UMBOÐSALA. Gísli porbjarnarson i Beykjavik tekur að sjer að selja og kaupa fasteignir fyrir mcnn, hvar sem er á landinu. fekk nú með »Laura« OFNA, RÖR, KOLAAUSUR, ELD- UNARPOTTA, HRÁKADALLA o. m. fl. ELDUNARVJELAR og OFNA út- vega jeg frá beztu verksmiðju í Danm. fyrir innkaupsverð, að viðbættri frakt. jpeir, sem vilja panta þessar vörur, þurfa ekki að borga þær fyrir. fram; að eins lítinn hluta til tryggingar því að þær verði keyptar, þegar þær koma. Herra kaupm. Kristján porgrímsson hefir sýnt mjer hrákadalla, sem hann hefir til sölu. f>eir er einkar-aóðir og ódýrir. Menn eiga ávallt að hafa vatn á dallbotninum, hella úr dallinum — í forina — á hverjum degi og þvo hann um leið úr sjóðandi vatni. jþá verða hrákarnir engum að meini. Rvík f ’98. G. Björnsson, hjeraðsl. Nýkomið til verzlunar g. uin Mikið úrval af ágætum Hvítuni Ijereptum Mikið úrval af sterkum og fallegum Tvisttauum. Oxfords Flannelette, Sirz Euska vaðniálið annálaða Svart Klæöi, Hálfklæði, Flauel, Plush og Silkitau. Kvennsiipsi Karlmannaklæðnaðir, Drengjaföt,Prjón- aðar peisur og vesti, ullar-nærfatnaður, svartir kvennsokkar, prjónagarD, Barnak.iólar, stór og smá ullarsjöl, margar tegundir. Hattar, Húfur (enskar), Hálsklútar, Vasaklútar. liQrr I í n i 11 q 11 ^ptir n>iustu tizku> UaiUlllllldU Ijómandi falleg). Sœnyurdúkuí 6r:drr Allt mjög ódýrt. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opcu brjefi 4. jan 1861 er hjermeð skorað á þá, er telja til skulda í dán- arbúi ekkjufrúr Karenar Bjarnason, sem andaðist að Árbæ í Holtum í urarzm. f. á., að lýsa kröfum sínum og sanna pær fyrir undirskrifuðnm skiptaráðanda í búinu, áðnr en 6 mán- uðir eru liðnir frá síðustu birting þess- arar auglýsingar. Skrifstofu Árnessýslu, 29. febr. 1898. Sigurður Ólafsson. Fineste Skandinavisk Export-Kaffe Surrogat. óefað hið bezta og ódýrasta Export-Kaffi, sem er til. F. HJORTH & Co. Kjöbenbavn K. Hinar alþekktu Prjónavjelar frá hr. Simon Olesen í Kaupmannahöfn má ávalit panta hjá Th. Thorsteinson Reykjavík. NÝKOMIÐ með »Laura« til Th. Thorsteinsons verzlnnar • Tilbúinn karlmanna erfiðisfatnaður. Mikið úrval af fallegum TVISTISTAUIJM dönskum og enskum. SIRTS, FLONEL ) , SJÖL, JERSEYLÍF ) miklð urvaL Enska vaðmálið marg-umspurða. Axlabönd. Brjósthlífar (Sportkraver). Prjónles af öllum tegundum. Ennfremur: ALLSKONAR ÍSENKRAM: Hurðarskrár. Hurðarhúnar. Hurðarlamir. Gluggahjarir með tilh. Hamrar, axir og m. m. fl. Með .ÁSGEIR ÁSGEIRSSON« er von á miklum birgðum af allskonar vörum. Verzlunin í Kirkjustræti 10 hefir til sölu talsvert af SVÍNSHÖFÐ- UM REYKTUM og SÖLTUÐUM frá Danmörku. ■p-p4A-y-| alls konar verður tekiðeins -*• J og að undanförnu. Garðhúsum í Reykjavík 16. rnarz 1898. Finnbogi G. Lárnsson.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.