Ísafold - 23.03.1898, Page 4

Ísafold - 23.03.1898, Page 4
GO Lárusar G. Lúðvígssonar skóíatnaðarverzlun 3. Ingólfsstræti 3. Flefur nú þær stærstu og fjölbreyttust'u birgðir af útlendum skófatnaði nýkomið með »Laura«. KVENN- fjaðra-, reima- og hneppta skó 4 4,50,5,50, 5,75, 6,00, 6,25. KVENN- reirna-, og fjaðra brúnelsskó á 2,75, 3,00, 3,50, 4,50, 4,75. KVENN- flóka-, og morgunskó á 1,85, 2,80, 2,50, 3,10, 3,15. KVENN-sumarskó, svarta og brúna á 4,00, 4,50, 4,75, 6,00. KVENN- geitaskinn- og lakkskó ,á 6,50, 7,00. KVENN- dans- og brúðarskó á 2,80, 3,50, 3,90, 4,75, 5,50. KVENN-geitarskinnskó á 4,50. UNGLINGA- fjaðra , hueppta- og ristarskó 3,00,3,25, 4,80, 5,00, 5,50. DRENGJASKÚ á 4,80, 5,00. 6,25. BARNA- fjaðra-, reima- og ristarskó á 1,25, 1,50, 1,80, 2,00, 2,60, 3,25, 3,80. UNGLINGA- og barna morgunskó á 1,30, 150. KARLM.- fjaðraskó og rnorgunskó á 3,50, 7,50, 875. INNLENDA karlm. fjaðraskó á 9,00, 10,00, 10,50, 11,00. ------- kvennskó á 8,00. Ennfremur hefi jeg geitaskinnssvertu, svarta og brúna á 0,45, 0,60 gl. skósvertu, reimar, stígvjelaáburð ágætan, dósin á 0,20. Lakk á 0,50 o. fl. Með Laura i apríl koma »Touristskór« fyrir börn og fullorðna. Allar pantanir á innlendum skófatnaði afgreiddar fljótt Og vel, sömuleiðÍ8 gamalt. Húrra! Norskt, kalt, gufubrætt þorskalýsi, sú allra bezta tegund, fæst nú í verzl- un minni, 3 pelar í einu á kr. 1,25 aura. Seltersvatn (handa sjúkum) '/.t pt. flaska á kr. 0,15 aura. B. H. Bjarnason. Sælgæti af mjög fjölbreyttum tegundum, fá- sjeðar sykurmyndir og m. fl. er mjög ódýrt í verzlun minni. B. H. Bjarnason. Enskur gólfvaxdúkur, sterkur og fallegur, c. 3 álna breiður, kostar hjá mjei 95 aura alinin. B. H. B.jarnaKon. Tonibóla. Samkvæmt amtsleyfi er ákveðið að halda tombólu að Marteinstungu í Holtum sd. 7. ág. þ. á., er byrji kl. 1 e. m. að lokinni guðsþjónustu þar, og á ágóðinn að ganga fyrir orgel handa Marteinstungukirkju. A tom- bólu þessari verða um 10 gripir 10— 20 kr. virði, og margir aðrir mikils- verðir munir — fjöldi góðra drátta, en fá »núll«. Góðir kristnir menn, sem unna fögr- um kirkjusöngj eru vinsamlega beðnir að styrkja með gjöfum nokkrum þetta fyrirtæki, sem rniðar til að fegra og fullkomna guðsþjónustusöngeins kríst- i ins safnaðar, og verða gjafir með mikl- um þökkum þegnar, hve smáar sem eru. En gjöfunum veita viðtöku: í Rvík hr. Jón G. Sigurðsson, ritari á skrif- stofu »Dagskrár«, og í Holtum safnað- arfulltrúi Kristján Jónsson að Mar teinstungu. RAKHNÍFUR hefir fundizt á Arbæ í Mosfellsveit. Eigandi vitji hans þangað. GULLHRINGUR fundinn. Ritstj. vísar á. í verzlun W. O. Breiðfjörðs nýkomin hvít ))gardínu<i-efni mjög ódýr — margar tegundir ásamt ýmsu fleiru. Björt og rúmgóð stofa áskemmtileg- um stað er til leigu handa einhleyp- um frá 14 maí. Ritstj. vísar á. Ágætar danskar kartöflur fást hjá H J.Bartels. Eptir að hafa dvalið hjer í Reykja- vík í 3 ár og á þeim tíma selt ósköp- in öll af allskonar stofugögnum, án ] þess nokkurn tíma að hafa orðið var ! við óánægju frá kaupanda, hvorki fyr- ir lag nje endingarleysi, leyfi jeg mjer | hjer meö að benda mönnum á, að eng- ; in ástæða er framar fyrir menn að senda boð til Khafnar og þanmg peninga út úr landinu. Styrkið því innlendan iðnað og sendið mjer boð, hvar á landi sem þjer búið, og skal jeg senda um hœl með strandbátunum það, sem hver kann að óska. Soýa, stnla, borð, kommóður, buffets, speyla, tuyndir, málverkagrindur og margt fl. er frá mjer að fá. Reykjavík, 22. marz 1898. Sv. Eiríksson. 8 DUGLEGIR VERKAMENN geta fengið atvinnu á Bíldudal til hausts; óskað eptir að þrir fari vestur hjeðan ekki seinna en með fyrstu ferð hins ný]a strandferðaskips »8kálholt« 16. april. Góð kjör í boði. Menn gefi síg fram hið alira fyrsta við Th Thorsteinsson. Reykjavík. Sjóvetlingar órónir eru keyptir háu verði í H. Th. A. Thomsens verzlun. í fjarveru minni veitir hr. verzlun- ■ armaður Jón tijarnason verzlun í minni forstöóu. , Reykjavík 23. marz 1898 Asgeir Sigurðsson. Nýkomið með Laura“. Ostur, margar sortir. Chocolade. Brjóstsykur. Cigarettur og Cigarettumunnstykki. Ennfremur nýmóðins barnahúfur á- samt allskonar prjónfatnaði og m. fl. H. J. Bartels- Verzlun W. Christensens hefur sem að undanförnu nægar birgðir af öllum MATVÆLATEGUND- UM bæði soðnum og ósoðnum. Ymsa ÁVEXTI niðursoðna og nýja, er komu nú með »Lauru«. STElN"OLÍU og margt fleira. Með verzlunarinnar skipi »RAGN- HEIÐI« koma alls konar vörur, er síðar verða auglýstar. KALK OG CEMENT ættu menn að panta í tíma. Múrstein og þess háttar, er til byggingar þarf. Laugardaginn 26. marz verður mál- fundur haldinn í Kennaraíjelaginu kl. 6 e. h. í barnaskólahúsinu. Sigurður þórólfsson talar um : bind- indisfrœðsluna í skólunum. p.t. Eeykjavík 19. marz 1898. Jón ÞórarinHson, p. t. forseti. Nýkomsiar vörur til verzlunar W. Fischers í Reykjavík. Ullarsjöl. Sumarsjöl. Herðasjöl. Hálsklútar. Brjósthlífar. Svuntutau. Kvennslipsi. Barnakjólar. Drengjaföt. Jerseytreyjur. Borðdúkar. Servíettur. Borðvaxdúkur. Gól fvaxdúkui*. Ljerept. Sirz. Flonel. Java. Angola. Hvlt gardínutau. HÖFUÐFíÍT, mikið úrval. Hattar, harðir og linir. Kaskeiti. Skinnhúfur. Stormhúfur. Drengjahattar og -húfur. Barna-höfuðföt. Saumavielar. REYKTOBAK, mjög margar teg. Vindlar. Cigarillos. REYKJARPIPUR. Peningabuddur. Göngustafir, o. s. frv. o. s. frv. KORNVÖRUR og Nýlenduvörur allsk. 3* I 3 1 CD 1 o ttj b; o ^ h •S <». <». & -3’ o 2*. S s 2 s a 8 í Cr* -í : • * » » N. ~ st—■ tö Ö a : I: * I Co ^ •poo sO C'o Cl I I I • ^ ) Oo Ci I I Ö z § - II 2: <= r- CO*< —1 0*2- » flc ■ - ~t~ Cb o ^ a's* I -^0*~-2 Co Ci * Co s- 2 íu <0 *<J I Cc Oi' Einkasölu á smjörliki þessu frá Aug. I’ellerin fils & ('o. í Kristianiu hefir sunn- anlands kaupmaðnr Jóhannes Hansen, livík. Góð mjólkurkýr á bezta aldri, bráðsnemmbær, til sölu. Arni Einars- son við Ensku verzlunina vísar á selj- anda. FÆÐI geta pilíar, sem ætla að ganga inn í latínuskólann í vor, feng- ið á góðum stað í bænum, mesta regluheimili, ekki langt frá latínuskól- auum. Ritstj. vísar á. VERZLUN H.Th. A.Thomsens hefir fengið með póstskipinu: Vaxkápur, buxur, svuntur, ermar, sjóhatta. Trjeskóstígvjel og klossa. MATAR- og ÚTSÁÐSKARTÖFLUR. Mikið úrval af vindlum. Guitara og strengi. þakpappa, rúmskrúfur, önglastál o. m. fl. Nýkoraið í verzlun JÓNS ÞÓRÐARSONAR: Isl. smjör. Kæfa. Hangikjöt. HÁLSTAU kom nú með »Laura« í verzlun Jóm þórðarsonar, sem er selt með lægsta verði gegu borgun úc í hönd. og þar með lenging' æfinnar, er flestnm mönnnm er of statt, fæst með því að neyta daglega 30—40 dropa af hinnin fræga Sybille-elixír Þegar andinn xljóvgast, minnið fer, sjónin þverrar og dagleg iðja verður að armceðu í sf.að ánægju, þá gjörið þjer góðverk við sjálfa yðurog vamlamenn yðar ineð þvi að neyta dnglega þessa hressamli elixirs, sem gjöra mnu yður sem unga í annað sinn. S.je raeltingin í ólagl, hafa menn engin not af raatnum og líkam- inn verð'nr þá blóðiítili, taugaveiklaður og magnlitill. ííversu margir eru það ekki, sem draga fram lííið ár frá ári í því sorglega ástaadi, blátt áfram af því, að þá vantar styrkjandi og stillandi meitingar- meðal ? Kinn gömln hermannanna úr Sles- víkurófriðnum skrifar: deg hefi alla jafna óhraustur verið, eptir að jeg var í stríðiuu 1848—50, og ekkert, hefir ueinn árangur borið, se.m jeg hefi reynt við þvi. Loks kom þar, að minnið hilaði og jeg gat ekki gengið; lifið varð mjer að hyrðaranka. Þá rjeð jeg af að reyna eiixírinn »Syhiiles Livsvækker«, svo sem jeg hafui verið eggjaður á. Jeg tann undir cins að jeg hresstist, og styrktist af honum; nú get jeg gengið fullum fetum til Kolding tvisvar í viku; minnið aptur alveg skírt. Ráðskonan inin, sem var iíka heilsutæp, hefir einnig notað »Syljilles Livsvækker* og orðið gott af, eins og mjer. Því verð- ur ekki lýst, hvert þing þessi hressandi el- ixir hefir verið fyrir okknr, enda skalhann aidrei framar vanta á mitt heimili. Skartved, S. Bjært pr. Kolding. II. C. Sörensen. »Sybiiles IJ,vsrrelc.ker«. sem með hœsta,- rjettardómi 21. maí IS'-O er leyft efnasöl- um og kaupmönnum að liafa til sölu, fæst hjá þessum kaupmönnum á Islandi fyrir 1 kr. 50 a. flaskan : I Ueykjavík hja lir. kaupni. Birni Kristjánss. • — — — — G. Einarssyni A ísafirði — — — Kk. Thoroddsen - Eyjafirði — Gránufjelaginu — — — Sigf. Jónssyni — — — — Sigv. Þorstednss. Húsavik — — — A. .Takobss. - Raufarh. — — — Sveini Einarss. - Sevðisf. — C. Wathne — — — — S. Stefánssyni -— — Gránufjelaginu - Eeyðarf. — — — Fr. Wathne - Eskifii'ði — — — Er. Möller. Kinkaúts >lu fgrir Island og Faeregj- ar hefir stórkaupmaður Jakob Gunnlögsson, Cort Adelersgade 4, Kjöbenhavn K. Í8LEIZK UMB0D5VERZLUN. Selur alis konar islenzkar verzlunarvörnr á mörkuðum erieadis og kaupir inu útlend- ar vörur og sendir um allt land. Umboðs- saia á vörnm fyrir enskar, þýzkar, sænskar, og danskar verksmiðjur og verzlunarhúsj Selur einungis kaupmönnum. Jakob Gunnlögsson. KjÖbenhavn K. Cort Adelersgade 4. Alls konar GRJÖTVERKFÆRl fást hjá þorsteini Tómassyni í Rvík; enn fremur tilheyrandi sköpt, allt góð og ódýr vara. Undirskrifaður tekur að sjer alla Skóarayinmi fyrir mjög væga borgun. Karlmanns- skór eru sólaðir fyrir . . . kr. 2,50 Kvenmannsskór — ... — 1,75 Allur nýr skófatnaðnr selst með mjög vægu verði. Vatnsleðursskór seljast á kr. 7,50 a. Allar aðgjörðir mjög svo ódýrar. ./. Jacobsen, Hafnarstræti 8. TAPAZT hefir á Vesturgötu kvenn- húfa með silfurhólk strendum; beðið að halda því til skila í afgreiðslu ísa- foldar. Utgef. og áhyrgðarm. Björn Jón.sson. Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson. ísifoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.