Ísafold


Ísafold - 26.03.1898, Qupperneq 3

Ísafold - 26.03.1898, Qupperneq 3
63 breytir þvi, nú i geinni greininni, verður liann vitanlega eldu rjettnr. En þó að sýslusldptin fengju nú framganír, þáerhaett við að Gullbringusýsla færi ekki að bæta Kjósarsýslu upp eða borga henni til baka fyrri ára sýslusjóðsgjöld. Enda er allt út lit fyrir, að sá. ójöfnuður. sem prestur kvartar yfir i niðurjöfnun gjaldsins, hverfi að mestu eða öllu leyti, ef frnmvarp það nær staðfestingu, sem samþykkt var á sið- asta alþingi, viðvíkjandi niðurjöfnnn sýslu- sjóðsgjaldsins framvegis, og þá er sú áistœða fyrir sýsluskiptunum fallin. [>á minnist piestur á tekjnskattinn i báð- um sýslynutn árið 1 <SH9, og þykist hann þár með sanna, að vjer sjeum ekki alveg eins fátækir ogvjerlátum, Grullbr.sýslubúar. Yið það er þetta að athuga: Ef prestur- inn, jafnhliða tekjuskattinum, hefði getað látið fylgja skrá yfir sktihlir okkar í kaup stiiðum, við bankann og víðar, þá hefðu hinar rjettu fjárhagsáxtœður okkar kotn- ið í ijós; en þó við sjáum tekjurnar, þá vantar að skoða hina hliðina. En unt það get jeg fullvissað prestinn, aðjeg þarf ekki lengi að leita bjer i sýslu að einuin einasta hreppi, sem skuldar meira en öll Kjósar- sýsla. Jeg þekki ekki svo fáa menn ltjer ' sýslu, sent bafa talsvert. fje yfir að ráða °g sýnast að ytra áliti dável efnaðir, en ekki mundu geta borgað skuldir sinar upp n|eð öllu ])ví, sem þeir hafa undir höndnm. Tekjuskattur einstakra ntonna i sýslunni er alls ekki hinn eini áreiðanlegi mælikvarði fyrir efnahag allrasýsluhúa yfrhöfuð, þegar ntiðað erviðmanntalið. Enda eru sveitabú ólikt útgengilegri eu sjávarbúin, þegar þau eru seld, því kvikfjenaður fellur ekki eins í verði og skipastóllinn okkar. Vegabótareikning minn vill presturinn vefengja, og þykir mje.r það leiðinlegt, þar sem jeg þó gat þess, að jeg byggði hann á sýslubókunnm. Iresturinn heldur, að jeg liafi gjört það af einhverjum brellum, að telja sýsluvega- oJa > ekki Kjósarsýslu einnar, heldur ~ sýslnanna i 19 ár, en tillagið "r fysluvegasjóðnu m til vegabóta i 21 ár. ’etta kom af þeirri einfiildu ástæðu, að út- dráttur sýslumanns úr sýslubókunum yfir vegagjöidin byrjar 1879, en yfir tillagið til sýsluvegabóta 1877. Presturinn telur upp, hvað mikið Kjósar- sýslu hafi verið úthlutað til vegabóta á 10 arum, sem hann tilgreinir, og segir ]>að vera samtals 1860 krón.ur. Þessi sönm ár segja sýslubækurnar það vera kr. 270, 510, 400, 400, 170, 50, -10, 110, 130, 152. Þessar upphæðir teljast mjer vera samanlagðar 2402 kr. Munurinn er nú aö vísu ekki niikill, að ems 542 kr., en ef þessi reikningshalli kem- lu a hverjum 10 árum hjá, prestinum, þá l’ýki mjer ofur cðlilegt, þó honum finnist 'josarsýsla hafa verið afskipt i úthlutun s.vsluvegafjárins. N'"d skal jeg setja sýsluvegareikninginn alveg eins og prestur vill hafa hann, láta hann ná yfir 19 ár, hæði að þvi er snert- ir jtekjur og gjöld; verður hann þá þannig: Á þessum 19 árum (1879—97)hafa gold- v/.t til sýsluvegasjóðsins úr Kjósarsýslu (eins og áður er sagt) 5,370 kr., úr Gull- bringusýslu á sama tímabili 29,244 kr. A sönm 19 árum hefir verið lagt til sýsluvega í Kjósarsýslu 4,532 kr. Þegar þar við bætist hálfur kostnaður við Elliðaárbrýrnar, 2441 kr., eru það <»,973 kr., sem sú sýsla hefir fengið til vegabóta, og sjest þá, að Kjósarsýsla hefir fengið 1603 kr. meira en hún hefir lagt til sýsluvegasjóðsins fyrnefnd 19 ár. A sama timabili hefir verið lagt til sýslu- vega i Gullbr.sýslu 20,848 kr. Þar við bætist hálfur kostnaður við Elliðaárbrýrn- ar, 2441 kr. — 23,289 kr. Þetta verður 5,P55 kr. minna en sýslan hefir .lagt til ' egabót.asjóðsins. vjer drögum frá þess- ari upphæð tillagið t.il gufubátsins si ðasta ár, 800 kr., verða samt eptir 6155 kr. Gullbringusýsla hefir á fyrrnefndum 19 ár- um lagt til vegahóta í Kjósarsýslu 1.603 kr., horgað að öllu leyti gnfnbátsferðirnar siðastl. snmar og á jió afgangs af tillagi sinu 3,552 kr. Skyldi nú Hvaleyrart.jörn, Varaós og vitinn okkar Strandarmanna hafa fengið meiri styrk að samanlögðu en þessi afgangur er? Af grein prestsins á einum stað niá ráða, að »fiskileysið og allt volæðið, sem af því leiðir®, sje að kenna fiskiveiðasamþykktun- um. Ætlast presturinn til, að þær hafi þau áhrif á fiskigöngurnar, að þær gangi npp að landinu? Eða vill presturinn kenna fiskiveiðasamþykktum nm þau fiskiieysisár, sem komu hjer áður en þœr urðu tilt Skyldi þoð líka vera þeim að kenna, þeg- ar fiskileysi kemur í Jieim veiðistöðum, þar sem engar samþykktir eru gildandi? Þetta er mjer allt óskiljanlegt. Af niðurlaginu á grein prestsins skilst mjer, sem hann telji sjálfsagt, að sýslu- skiptunum verði sýslumannaskipti sam- fara. Ekki skil jeg á hverju það hyggist, enda ekki vist, að allir verði ánægðir, þó breytt sje um i þvi efni. »Mcnn vita hverjn þeir sleppa, en ekki hv ð þeir hreppa«, segir máltækið. Annar gctur haft þá galla, sem liinn hefir ekki, og ekki er heldur æ- fið að marka óánægju cinstakra manna, því smnir eru svo gerðir, að þeir ern al- drei nnægðir við yfirboðara sina. Það hefir jafnvel horið við, að það hafa dottið þeir dntlungar i einstöku mann við presta sina, að liætta að þiggja af þeim prestsverk, en slikt get jeg aldrei taliö gilda sönnun fyrir því, að þeir liinir sömu prestar sjeu miður hæfir eu aðrir til að gegna vel og sómasamlega stöðu sinni, eða að þeir sjeu almennt illa þokkaðir i söfn- uðum sinum. Landakoti 3. fehr. 1898. Guðm. Guðmun<lsson. Fleiri greinar um þetta mál verða ekki teknar í blaðið að svo stöddu. Ritstj. • — ♦ tm • Rangárvallasýslu 14. marz: Siðan urn Þrettándann hafa verið si- felldar innistöður al!s fjenaðar á fyllstu gjöf. Níu-vikna-fastan hyrjaði og stóð öll með afarmikilli snjókomu og hriðum af út- suðri og töluverðum frostum, 12—13° C., og segjast gamlir menn eigi muna aðra eins útsynninga. Má siðan scgja, að eigi hafi sjeð dökkvan díl nje stingandi strá, hvert sem litið og hvar sem íarið var. Siðan með sjö-v^ina-föstu hafa aptnr verið stillur og opt inndælt veður, hjart og hlýtt, en allt af öðru hvoru mikil snjókoma, og enn, i dag, er töluverð snjókoma og ekki afljetti- legt. Allan þenna tima hefir Rangárvalla- og Arnessýsla verið ein snjóeyðimörk, og færðin svo, að engri skepnu hefir verið fært frá kota; allar bjargir bannaðar víðast. Sujókyngið hefir að vísu sigið og þjetzt við 2 eða 3 stutta hlota og harðnað af frosti, svo að mannfæri er nú nokkurn veg- inn, en ófært má heita hjer enn að komast með skepnur um jörðina. Síðastliðið sumar var hjer nm sýslur víðast erfitt og rýrt til heyskapar. Oþurkar um túnaslátt allan og útengi snögg, svo að töður flestra hröktust og hey nrðu almennt með minna móti, eu engar heyfyrningar undir eptir landskjálftasumarið. Það er því engin fnrða, }iótt almenningur hafi verið miður vel við húinu jafn-löngu og algerðn jarðhanni og hagleysu, sem nú er orðið, enda er almenningur mjög orðinn tæpur, og sumir i voða, en fáir meir en sjálfbjarga. Margir hafa þegar skorið og skera nú margt af heyjurn, og hatni tiðin eigi hrátt og það vel, búast menn við og kvíða al- mennum skepnufelli. Sem stendur er útlitið hið versta, en hver veit, nema batinn sje i nánd, og ]>á bjargast niargir, kannske flestir, og þá er það triikil bót, að fjenaður flestra mun vera eun i góðu standi. Ný lög. þessi 6 lög frá síðasta þingi hefir konungur staðfest, 3 af þeim 4. f. m., en hin síðari þrjú 26. s. m., í viðbót við áður komin 29: 30. Lög um að sýslunefndin í Árnes- sýslu veitist heimild til að verja allt að 12000 kr. úr sýslusjóði til flutuings- brauta. 31. Lög um útbúnað og árs- útgjöld spítala handa holdsveikum mönnum. 32. Lög um aðgreining holds veikra frá öðrum mönnum og flutning þeirra á opinberan spítala. 33. Lég um bólusetningar. 34. Lög um hor- felli á skepnum. 35. Lög um sjer- stakt gjald til brúargjörða. Af lögura frá síðasta alþiugi, 47 alls, hefir 2 þegar verið synjað staðfesting- ar: læknaskipunarlögunum og eptir- launalögunum; eru þá 10 enn eptir óafgreidd af konungs hendi eða stjórn- arinnar í Kaupmannahöfn. Póstskipið »Laura«, kapt. Christiansen, lagði af stað hjeðan aðfaranótt 24. þ. mán. Með því sigldu til Skotlands Asgeir kaupm. Sigurðsson og frú hans, Björn kaupm. Knstjánsson o. fl. Messað á íslenzku í Noregi, Kristjaníu. f>að eru ný- stárleg tíðindi. — Síra Júlíus |>órð- arson, fyrrum aðstoðarprestur í Görð- um á Álptanesi, stje í stólinn í einni meiri háttar kirkjunum þar í Kristjan- íu, Jóhannesarkirkju, sunnud. 13. f. mán., og prjedikaði á íslenzku, vel og skörulega, að biöð þaðan s--gja, og fyrir fjölda áheyrenda. Stendur til að hann haldi þeim áfram. Er þetta gert að tilhlutun nokkurra meiri hátt- ar mantia í Kristjaníu, þar á .meðal biskupsins yfir Kristjaníu biskupsdæmi, í því skvni meðfram, að gefa almenn- ingi kost á að heyra íslenzku talaða, til ávaxtar fyrir »landsmál« Norðmanna. • Veðurathuíranir i Reykjavík cptir landlækni l)r. J. Jónas- sen. S | Hiti i hopt-vog : Yeðuráít -s j (A Cfilsius) (millimi't.) 1 veuuratr. ^ á nóttjum h<1. árd. áid. síhd. 19.1-4-7 — 2 759.5 759.5,a h b; 0 b 20. -í- 1 4- ! 759.5 754.4 0 b a h d 21. 0 -j- 4 ; 751.8 751.8!a b dí 0 d 22. i— 2 + 4 : 754.4 762.0 Ob 0 b 23. i j- 2 |-j- 5 ! 761.51 764.5 a hv d|a hv d 21. + 4 !+ 7 ; 772.7 764.5;a h h:a h d 25. + 3 + 6 774.7 774.7 a h d a h d Undanfarna viku optast logn eða aust- anvari nieð talsverð'ri úrkomn, svo tekið hefir rnjög tnikið npp snjóinn. Laxveiðimálið úr Kjósinni var dæmt í hæstarjetti 15. f. mán., milli þeirra f>órðar hreppstjóra Guð- mundssonar á Hálsi og alnafna hans frá Glasgow annars vegar, og síra þorkels Bjarnasonar hins. Prestur vann málið fyrir báðum lægri dóm- stólunum, en þeir nafnar algerlega fyr- ir hæstarjetti. Hæstirjettur leggur aðaláherzluna á orðin: »svo för hans« (o: laxins) sje hindruð« í 3. gr. laxa- friðunarlaganna frá 19. febr. 1886; segir, að þau orð sýni, að annars sje ekki fyrirmuuað aö leggja veiðivjelar viti fyrir ósamynnum; bannið eigi að eins við, ef ekki sje haft nægilegt 8vifrúm fyrir laxinn að ganga upp í ána, sbr. 2. gr.; en ósannað í þessu máli, að nem slík tálmun liafi gerð ver- ið göngu laxins upp í Laxá. — Voru þeir nafnar því alsýknaðir og máls- kostnaður fyrir hæstarjetti látinn falla niður; málflutningslaun þar greiðist a£ almannafje, og sömul. allur máls- kostnaður fyrir hinum lægri dómstól- um. Ný flskiskúta kom frá Englandi í gær, formaður og eigandi (ásamt 2 öðrunfy Sigurður Jónsson kapt. í Görðum, einhver hin vænsta og laglegasta, er hingað hefir komið. Kostaði að# sögn 280 pd. sterl. hvað vera farið að minnka um fiski- skútur á boðstólum í Grimsby og Hull. Norðmenn keypt mikinnfjölda nú upp á síðkastið. Önnur siglinf?. Hingað kom fyrsta kaupskip á ár- inu 23. þ. m. um kveldið, til W. Eischers-verzlunar, »Waldemar«, skip- stj. S . N. Albertsen, frá Belfast á ír landi.með salt og steinolíu. Vorblíða má heita að verið hafi þessa viku alla (frá mánud.), hin þægilegasta og hagstæðasta leysing, sem hugsazt get- ur, enda mun nú góð jörð upp komin hvervetna. Aflabrögð. Frjettalaust sunuan síðan snemma í vikunni, en þá var góður netaafli í Garðsjó. Skútur þykjast menn vita fyrir víst að afli vel urn þessar mund- ir. Ferðamannabæli Hjálpræðishersins er nú komið á laggir og farið að nota það. |>ar eru 12 rúm upp búin, í tveim stofum, uppi á lopti í kastala hersins (Kirkjustrætí 2). það eru sterk trjerúm, dásnotur, með stönguðum marhálmsdýnum undir og ofan á, en verin úr vaxdúk, eða þá ábreiður með. Kúmin eru bæði hlý og mjúk, og auðvelt að halda þeim hreinum þvottaborð og þvottaáhöld, haudklæði o. s. frv., allt snoturlesa útbúið. þriðja herbergið er ætiað til að rnatast í: drekka morgunkaffi með smurðum brauðsneiðum. Teknir 10 aurar fyrir rúmið urn nóttina, og 15 a. fyrir kaffið og brauðið. Kostnaðurinn að koma þesíu á stofn um 400 kr., og ráðger- ir herinn að hafa nokkurs konar kveld- skemmtun í Iðnaðarmannahúsinu í næstu viku til þess að reyna að fá saman það, sem á vantar upp í kostn- aðinn, — með lágum aðgöngueyri; má ganga að því vísu, að almenningur noti tækifærið til að styrkja þetta uytsama fyrirtæki og sýna hernum um leið, að menn kannist við góðgerða- viðleitni hans. ——► • — Hitt og þetta. Gufuskipafloti heimsins. Hvílíka feikna-yfir-burði Bretar hafa fram yfir aðrar þjóðir sem siglingaþjóð og verzl- unar má marka nreðal annars á því, að gufuskipafloti þeirra er hjer um bil sjöíaldur á við, sem rnest gerist annarstaðar. Hann nemur 6^ miljón smálesta. þjóðverjar eru næstiri röð- inni með 1 railj. smál.; þá Bandaríkin í Norðurameríku með 800,000 smál.; þá Frakkland 628,000; þá Spáun 328, 900 — tala gufuskipannu þar 390. Sjötta þjóðin í röðinni eru Norðmenn; þeir eiga 568 gufuskip, er taka 288,600 smál. Lengst fyrir aptan þá eru ftal- ir, og þá Hollendingar, þá Svíar, þá Danir, þá Rússar og Grikkir. Pöntun upp á ÍO krónur. þeir menn út um land, sem panta vefnaðarvörur af einhverju tagi fyrir minnst 10 krónur hjá mjer, fá þær sendar sjer kostnaðarlaust með póstskipinu til allra hafna, er þau koma við á, ef þeir senda borgunina með pöntununum. Sje eitthvað of- borgað, verður það sent til baka með vörunum, sem pantaðar eru. Pöntun- inni verður að fylgja sem nákvæmust lýsing á þvi, sem um er beðið, og til hvers það á að notast. Ef tilbúin vinnuföt eru pöntuð, verður að senda mál af þeim, sem þau áað nota, tekið yfir um manninn efst undir hönd- unum. Hlutir, sem ekki líka, eru teknir til baka fyrir fullt verð, ef þeir eru sendir hÍDgað um hæl mjer að kostnaðarlausu og ef þeir eru í jafn- góðu ásigkomulagi og þeir voru, þegar þeir voru sendir hjeðan. Lán veitist alls ekki. —- Eg kem til að hafa miklu meiri birgðir af allskonar þýzkum og frönskum vefnaðarvörum þetta ár en að undanförnu og með mjög lágu verði. Menn geta pantað hvaða vefnaðar- vöruteguud, er menn óska og sem vant er að flytja hjer til Reykjavíkur. Reykjavík 23. marz 1898. Björn Krist.jánsson. Skemmtifundur verður haldinn í »BÍndÍndÍSÍjel. íslenzkra kvenna« föstudaginn 1, apríl næstkomandi, kl. 8 e. m. í Good- Templarahúsinu; þeir fjelagar, sem vilja vera á skemmtuninni, verða að hafa aðgöngumiða, sem þeir geta fengig ó- keypis hjá ■ húsfrú Ingveldi Guð- mundsdóttur á Bergi og við innganginn. Vöruseðill fundinn. Trjespænir fást Pósthússtræti 14. Ung tímabær kýr óskast til kaúps Ritstj. vísar á seljanda.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.