Ísafold


Ísafold - 27.04.1898, Qupperneq 4

Ísafold - 27.04.1898, Qupperneq 4
;9í> W. Christensens verzlnn hefir SODAVATV Lemonade, VIN, Vindla og Tóbak margar teguDdir. V E R Z L U N Nýjar vörur ! Nýtt verð ! Með »Laura« komið : KLÆÐI, HÁLFKLÆÐI, FATAFNI, FLANNELETTE, KJÓLATAU. SJÖL, 8tór og góð. HERÐASJÖL ýmis konar. SLIPSI BARNA- Kjólar, Treyjur og Húfur. JERSEYLÍF MORGUNTREYJUB SOKKAR og HANZKAR VASAKLÚTAR, úr silki ull, og bóm. Y firfrakkar ljósir, sutuar- og vetrar. EMAILLERAÐ: Könnur, Katlar, Nátt- pottar, Skálar, Bakkar, Ausur, Spað- ar og margt fleira, sjerstaklega ódýrt. W. Christensens verzlun hefir mjög mikið af fallegri LtEIR- Off GLERVÖRU búshluti úr trje og málmi. Steinolía fæst í verzlun Eyþórs Felixsonar W. Christensens verzlun hefir einkaútsölu á ágætu MARGARINE tegund sem að viðurkennd er fyrir gæði. Kartöflur góðar danskar, fást í verzlun Eyþórs Felixsonar. Agætar KARTÖFLUR nýkomnar með »Laura« cil Th. Thorsteinsson. (Liverpool). margar tegundir ný- kominn með »Laura« í verzlun II. J. Bartcls. Öllum þeim hinum mörgu, fjær og nær, sem sæmdu útför míns elskaða eiginmanns, Sigurjóns sál. Jónssonar, með návist sinni og á ýmsan hátt, bæði við það tækifæri og áðnr, í hinni löngu banaiegu hans liafa sýnt tnjer kærleiksríka hluttekningu og að- stoð í orði o" verki, votta jeg mitt innilegasta hjartans þakkiæti. Guð launi þeim öllum mannkær- leika sinn við mig, þiegar þeim mest á liggur. Barnaskólannm á Vatnsleysuströnd20/4 1898. Sesselja Ólafsdóttir. Prjónavjelar frá lierra Símon Olsen í Kaupmannahöfn, sem alþektar eru orðnar að gæð- um um allt Island, má ávallt panta hjá undirskrifuðum. þeir, sem óska kynnu að fá tilsögn í að prjóna á maskínur þessar, geta fengið hana hjá fröken Kristínu Tborlacius hjeríbæn- um, sem tekur að sjer að leiðbeina þeim í þeirri iðn, sem þess óska. Reykjavík 23. apríl 1898. Th. Thorsteinsson. Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gef- ur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. W. Christensens verzlun hefir mikið af alls konar SÁPU OG ILMVÖTNUM. Uppboösauglýsing•. Við 3 opinber uppboð, sem hald- in verða föstudaginn hinn 29. þ. m. og fimmtudagana hinn 5. og 12. n. m., verða boðnir upp til sölu f hlutir úr jörðinni Vörum í Rosmhvalaneshreppi, tilheyrandi þrotabúi Einars Sigurðsson- ar bónda samastaðar, með öllum þeim húsum, sem standa á jörðinni, og seldir hæstbjóðanda, ef viðunanlegt bgð fæst. Hin fyrstu 2 uppboðiu fara fram hjer á skrifstofunni kl. 4 e. h., en hið þriðja á sjálfri eigninni að afloknu Iausafjár-uppboði samastaðar. Kaupandinn getur komizt að eign- inni, undir eins og boð hans er sam- þykkt. Söluskilmálar munu verða til staðar á uppboðunum til sýnis kaupendum. Skrifstofu Kjósar-og Gulbringusýslu. 18. apríl 1898. Frauz Siemsen. W. Christensens verzlun hefir mjög mikið af alls konar ELDHÚSGÖGNUM og þeim ódýrum. Merki þau, sem við notum við verzl- anir okkar, sem hafa merkið »PT« annarsvegar, og þá tölu, sem þau gilda fyrir í aurum, hins vegar, eru að eins i nleyst með útlendum vörum, með okkar almenna útsöluverðí. jpetta leyfum við okkur að gjöra almenningi kunnugt með auglýsingu þessari, svo enginn þurfi að vera í vafa um. hvort gildi merki þessi hafa. Jafoframt Bkal þess getið, að þau merki okkar, sem ekki eru merkt »97«, gildá aðeins til 1. janúar 1899, en eptir þann dag hafa þau ekkert gildi. Bíldudal í desember 1897. P. J. Thorsteinsson & Co. Skiptafundur. Ar 1898, hinn 23. júním., verður’sam- kvæmtskiptalögum 12.apríl 1878,49.gr., skiptafundur í dánarbúi Vigfúsar sál. Sigurðssonar prests frá Sauðanesi og konn hans Sigríðar sál. Guttormsdótt- ur haldinn á Húsavík kl. 12 á hád., og eru allir hlutaðeigendur hjer með kvaddir til að mæta, eða láta mæta fyrir þeirra hónd á íundinum. Skrifst. |>ingeyjars., 9. april 1898. Steingr. Jónsson settur. TVÆR STÚLKUR geta fengið til- sögn í að strjúka lín á franskan hátt (fransk Strygning) frá 14. maí. Ritstj. vísar á. Öllum þeim, sem sýndu okkur hluttekningu við fráfall obkar elskaða Helga og heiðruðu útför lians með návist sinni, þökkum við af alhug og hjarta. Borgarnesi, 2. apríl 1898. Helgi Jónsson, Sigríður Eggertsdóttir. Undirskrifaður fann ÚR á veginum milli Baugstaðasýkis og Skipa. Sá, er getur sannað eignarrjett sinn aó úri þessu, má vitja þes3 til mín gegn fund- arlaunum og borgun auglýsingar þess- arar. Lunansholti á Landi, 14. apríl 1898. Oddur Jónsson. Framhaldsaiiglýsinfr um selt óskilafje í Snæfellsnesssýslu liaustið 1897. 1 Neshreppi innan Ennis: 1. hvítt, hyrnt di'tklamb, mark: stýft h. 2. hvít, kollótt ær, mark: stúfrifað h., fjöður apt., sýlt v. 1 Breiðuvíkurhreppi: tívítt, hyrnt gimbrarlamh, mark: sýlt h., gat undir; stýft og hiti apt. v. Eigendur hins selda fjár vitji andvirð- is þess að frá dregnum kostnaði til hlutað- eigandi hreppsnefndaroddvita innan næstu Mikaelsmessu. Skrifst Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, Stykkishólmi 7. april 1898. Láriis Bjiimason. W Christensens verzlun hefir extra fínar FRANSKAR BAUNIR. Einkasölu á smjörlíki þessn frá Aug. Pellerin fils & Co. í Kristianiu hefir sunn- anlands kaupmaður Johannes Hansen, Jivik. w. Christensens verzlun hefir gnægð af alls konar MATVÖRU. það mun borga sig að koma þangað fyrst. Auglýsing viðvíkjandi strand- gæziunni við ísland. Svolátandi umburðarbrjefs nr. 2 frá 1896: »Með því að það greiðir fyrir strandgæzlunni, að varðskipið geti gengið sem fljótast úr skuggaum, hvort eitthvert skip, er það hefir augastað á, er innanríkisskip eða utanríkis, eru öll innanríkisskip beðin að draga upp þjóðmerkið danska, undir eins og sjest til varðskipsins«, eru allir hlutaðeigendur beðnir að minnast, og skal jafnframt vakin at- hygli á því, að það er í marga staði miður farið, að þeim tilmælum skuli eigi vera sinut. Yflrmaður varðskipsins. Proclama. þar sem Emar Sigurðsson, útveg- bóndi í Vörum í Rosmhvalaneshreppi, hefir framselt bú sitt til opinberrar skiptameðferðar sem gjaldþrota, er hjer með samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og op. br. 4. jan. i861 skorað á þá, sem til skulda telja í tjeðu búi, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir undirrituðum |skiptaráðanda inn- an 6 mánaða frá síðustu birtiugu aug- lýsingar þessarar. Skiptaráðandinn í Kjósar- og Gull- bringusýslu 18. apríl 1898. Franz Siemsen. W. Christensens verzlun hefir mjög mikið af OSTUM. og reyktri PYLSU. Biðjið cetlð um Fineste Skandinavisk Export-Kaffe Surrogat, billegasta og bezta kaffibæti. F. HJQRTH & Co. Kjöhenhavn K. Undrakrossinn. Utdráttur af »LaafskálahátiÖin< eptirFritz Werner. ..... Þegar Eifik hafði lokið frásögn sinni, tók hinn riki verksmiðjueigandi Priedlænd- er til niáls: Herrar minir, jeg fiun það skyldu mina að stuðla til þess að sann- leikurinn sje viðurkenndur; jivi jeg hefi lika tekið eptir hinum undursamlegu áhrif- um Voltakrossins. Þjer vitið allir, hvernig jeg i iriörg ár þjáðist af taugaveiklun og hrúkaði meðul, tók höð, og leitaði margs konar lækninga, en allt árangurslaust. Svo var mjer ráðlagt að bera Yoltakrossinn og — jeg var frelsaður og heilhrigður. — En þetta urðu ekki einu afleiðingarnar. Jeg keypti nefnii. fleiri Voltakrossa til þess að reyna verkanir hans á ýmsa menn, sem jeg hafði saman við að sælda. Jeg gaf mínum gamla dyraverði einn krossinn og hafði hann alia þá tið sem jeg hafði þekkthann jijáðst raikið af giktveiki. Eptir fáa. daga sagði hann mjer, frá sjer numinn af gleði, að sársaukarnir væru horfnir. Annan kross gaf jeg einum af skrifurnm mínum sem var mjög blcðlítill og áður en 14 dagar voru liðnir var hann alveg heilbrigður. Svo vann ung síúlka í verksmiðju minni, sem þjáðist mjög af bleikjusótt og taugaveikl- un. .leg kenndi i brjóst um vesalings stúlk- una, sem var að vinna fyrir gamalli móðuv sinni, gaf henni þess vegna Voltakrossinn og hafði hún tæplega borið hann í 6 vik- ur áður en hún varð alveg frisk, og þann- ig liefi jeg næstliðið ár útbýtt ekki minna en 10 Voltakrossum til skrifstofu- og verk- smiðjufólks mins, og hefi jeg haft mikla á- nægju af því. Það er sannnefndnr töfra- sproti fyrir alla sem þjást og enga hjálp hafa fengið. Voltalcross professors Heskiers kostar 1 kr. 50 a. hver, og fæst á eptir- fylgjandi stöðnm: L Reykjavík hjá hr. kaupm. Birni Kristjánss. — — G. Einarssyni — — Sk. Thoroddsen Gránufjelaginu — — Sigf. Jónssyni — — Sigv. Þorsteinss. A ísafirði — - Eyjafirði — - Húsavík — — — J. A. Jakohss. - Kaufarh. — — — Sveini Einarss. - Seyðisf. — — — C. Wathne — — — — S. Stefánssyni .— —- G-ránufjelaginu - lleyðarf. — — — Er. Wathnq - Jiskifirði — — — Fr. Möller. - Dýrafirði — — — N. Chr. Gram. Einkaútsölu fyrir ísland og Fœreyj- ar hefir stórkanpmaðnr Jakol) Gunnlögsson, Cort, Adelersgade 4, Kjöbenhavn K. Uppboðsaitffiýsins. Samkvæmt ósk flestra erfingja í dán- arbúi Guðbrandar heitins Sturlaugs- sonar frá Hvítadal verða haldin opin- beruppboðájarðeignumbúsinsHvamms- dal og Neðri-Brekku í Saurbæjarhreppi og Sælingsdalstungu í Hvammshreppi. Tvöfyrstuuppboðin verða haldin áskrif- stofu sýslunnar föstudagana 13. og 20. maíumhádegisbil, enþriðja uppboðið á jörðunum sjálfum,á Hvammsdalfimmtu- daginn 26. maí kl. 2 e. h., á Neðri- Brekku föstudaginn 27. maí kl. 1 e.h. og á Sælingsdalstungu laugardaginn 28. maí kl. 1 e. hád. Uppboðsskilmálarnir verða til sýnis á skifstofusýslunnar fyrir 1. uppboðið. Skrifst. Dalasýslu 19. apríl 1898. , Björn Bjarnarson. Uppboðsaujaflýsing. Samkvæmt lögum 16. desbr. 1885 verður, að undan geUgnu fjárnámi, jörðin Snjallsteinshöfðahjáleiga í Land- mannahreppi, 10,64 hdr. n.m., sem er eign Ingvars bónda lngvarssonar á Kalmanstjörn, seld til lúkningar veð- skuld landsbankans á opinberum upp- boðum, sem haldin verða kl. 5 e. m. laugardaginn 30. apríl og 14. maí þ. á. á skrifstofu sýslunnar og 28. maí s. á. á hinni veðsettu fasteign. Uppboðsskilmálar verða birtir við uppboðin og til sýnis hjer á skrifstof- unni sama dag og fyrsta uppboðið verður haldið. Skrifst. Rangárv.sýslu 12. apríl 1898. Maíjnús Torfason. Utgef. og áhyrgðarm. Björn Jónsson. Með'ritstjóri: Einar Hjöi-leifsson. ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.