Ísafold - 04.05.1898, Blaðsíða 3

Ísafold - 04.05.1898, Blaðsíða 3
10", Svo þegar allir Bamningar voru um garð gengnir, spurði Ólafur Guðríði, hvað hún hugsaði mi fyrir sjer. Hún kvaðst haía hugsað ;s]er að fara til "Vesturheims að sutnri. »hr þvi jeg fer að breyta lil á ann að borð, ætla jeg að . gjöra það svo uœ ffiunid, sagði hún. ó'ið föruin líka sagði«. sagði Sol- veig, þegar hún frjetti þetta. »Bkki látum við hana fara eina eptir allt, sem hún hefur fyrir okkur gert«. Og svo var það tafarlaust afráðið. Sigurgeir tók því með mesta fjöri og ákefð, hugsaði sjer að nema land í Vesturheimi, vinna sjálfur baki brotnu og láta þær Solveigu og Guðríði eiga góða og næðissama daga. Hann fór út að Litla-Hvammi svo opt, sem hanu kom því við, og gerði sjer hið mesta far um að koma Guðríði í skilning um vonir sínar og fyrirætlanir. Hún tók öllum bollaleggingum hans vel og vingjarnlega og sagðist kunna þeim beztu þakkir fyrir að vilja ekki yfirgefa eig. — »það yrði víst nokkuð einmanalegt fyrir cnig að vera þar ein min8 Hðs, þó að þar sje sagt fjörugt °g skemmtilegt«. — Annars var hún tillögufá. Bn það atvika.ðist svo, að ekkert varð úr þessu ferðalagi fyrir neinu þeirra. jþegar á leið haustið, leyndi það sjer ekki, að Guðríður var að missa heilsuna. Hún var farin að naegrast, orðin máttfann og hafði með öllu misst glaðværð sína. Vinnufólkið hennar skildi ekkert í henni. Hún var hætt að hafa nokkra verulega um- sjón með heimilinu og lokaði sig opt- a8t inni í húsinu sínu. Um jólaleytið baetti hún að klæðast. Solveig vitjaði hennar daglega. Og svo var það einu 81nni, að Guðríður sagði við hana. *'*eg held ekki við verðum samferða, Veiga mín. |>að liggur víst fyrir mjer annað ferðalag. það er líka sjálfsagt vel farið. Jeg er orðin svo gömul og kenjótt, og vestra kvað vera svo ó- líkt því, sem hjer er. Jeg hefði stöð- ngt orðið þar með ólund og ykkur til ama og ergelsis. — Mig furðar ekki áÞví, þó að tengdaföður þinn tilvonandi langaði til að eignast Litla-Hvam m. Jeg lái honum það ekki. þ>að er góð jörð °g hjer er fallegra en nokkurs stað- ar annars staðar. — Jeg vona, það sje einhver Litli-Hvammur á ströndinni fyrir handan,. A útmánuðunum var hún jörðuð. Solveigu hafði hún arfleitt að eigum sínum. Landshöfðingi vor, Magnús Stephensen, fór utan roeð póstskipinu 1. þ. m., og frú hans nieð honum. Kvaddur til Khafnar af lslandsráðgjafanum, óefað til viðtals °g ráðagerðar um stjórnarbótarmálið. uizt við að hann komi ekki aptur fyr en í júlímánuði. Háyfirdómarinn, L. E. Sveinbjörn- son, geguir landshöfðingjaembættinu á meðan, samkvæmt stjórnarskránni. Með póstskipinu (Laura, kapt. Nielsen) fóíu enn frem- ur 1. þ. m-: landlæknisfrú þ>órunn Jónassen og dóttir þeirra, frk. Sophía; frú María, kona síra Jóns Helgasonar prestaskólakennara, og mágkona henn- ar, frú Sigríður Helgadóttir frá Odda (til lækninga); Olafur Kosenkranz biskups- skrifari og fimleikakennari, — öll til Kaupmannahafnar. Enn fremur til Englands ekkjufrú Elín Eggertsdóttir (Briem), dvelur þar sumarlangt; og til Vestmannaeyja Magnús Jónsson sýslu- maður, o. fl. JLausn frá prestskap hefir landshöfðingi veitt 26. f. mán, síra Halldóri jþorsteinssyni Landeyja- þingapresti vegna heilsubrests. Húsbruni. Enn braun 4. f. mán. timburhús á sveitabæ einum í Skagafirði, Glæsibæ skammt frá Sauðárkrók, að Sigurjóns bónda Bergsveinssonar. Hús og inn- anstokksmumr vátryggðir í fyrra sum- ar fyrir 4000 kr. íslenzkur sáinrsasönfrur í Kristjaníu. Norðmenn hafa látið prenta til afnota vio hina ísl. guðs- þjónustu í Kristjaníu dálítió ágrip úr Sálmabókinni íslenzku, 55 sálma, og þjóðhátíðarsöng s ra Matth. Jocbums sonar að anki (»0, Guð vors lands« ■. Síra Júlíus þórðarson hefir valið sálm- ana, en norskur málfræðingur ungrr, cand. mag. K. Flo, ritað skýringar neðanmáls, framburðarreglur, og orða- safn aptan við, — um orð, sem ekki eru nú til í norsku sveitamáli eða ekki i sömu merkingu. Loks hefir mikils háttar sálmaskáld norsk, E. Brix prófessor, yfiríarið ritið á undan prent- un. »Sálmasafn þetta mun« segir blaðið Verdens Gang, »verða til míkillar hjálpar fyrir hinn norsk-ís- lenzka söfnuð, er hlýtt hefir á síra Júlíus undanfarið og vonandi mun aptur fá haldua guðsþjónustu meðal vor. Ennfr. mun öllum þeim þykja mik- ið til þess korna, sem vilja kynna sjer, hve miklir listamenn frændur vorir á íslandi eru í sálmakveðskap. þeir eru fyrirtaks-sálmaskáld (»Salmedigtere af Kang«), síra Helgi Hálfdánarson, síra Valdimar Briem, síra Matth. Joehumsson o. fl.« »|>eir sem hafa verið við hina ís- lenzku messugjörð, hafa fundið sig hrifna bæði af orðunum og málhljómn- um, og eins af sumum lögunum við sálmana, ólíkum vorum sálmalögum. Bræður vorir á íslandi voru svo láns- samir, að dönskunni tókst þar eigi að rýma burtu norrænunni, þegar siðbót- in var lögleidd þar. Nú, er hið ágæta sálmasafn prófessors Brix á norsku sveitamáli ryður sjer æ meir og meir til rúrns hjer til sveita, er útgáfa hinna , íslenzku sálma hjer í höfuðstað vorum nýr og kærkominn fyrirboði þess, að norræna haldi einnig aptur velli í kirkju vorri«. Hitt ©0 þetta. Dómarimv. Betra fyrir þíg að júta undir eins. Þá færðu vægari dóra Gamli þjófurinn: Já, jeg kannast við það, — þann fyrirslátt. Yðnr liggur á að komast heim að jeta. Hraðfrjett fráIndlandi: »Maðnrinnyðar er snögglega dáinn«. Ekkjan svarar: »Send- ið hinar jarðnesku leifar hans hingað« ftil línglands). Hún fekk að vörmu spori svolátandi hraðskeyti: »Það er ekki hægt. Hann ljezt á tigrisdýraveiðum. Það át hann tigrisdýr«. Baðhúsiö opið dagana til helgarinnar (5.—7. þ.m.), fimmtudag, föstudag og laugardag, frá morgni til kvelds. Síðustu forvöð fyrir þá sem eiga baðmiða. Nýlega prentað ; Húsabætur á sveitabæjum. Uppdrættir og áætlanir. eptir Jón Sveinsson, trjesmið. Kostar hept 1 kr. Aðalútsala í Bókverzlun ísafoldarprentsmiðju. Frumvarptii éndurskoðaðrar Handbókar fyrir jjresta á Islandi og til breytinga á kirkjuritúalinu. Rvík 1897. Kostar 50 a. Aðalútsala í Bókverzlun í safoldarprentsmíðju. Uppboðsauglýsing. Mánudaginu hinn 9. þ. m. verður eptir skipun sýslumannsins í Kjósar- og Gullþringusýslu haldió opinbert uppiboð að Brekkukoti í Bessastaða- hreppi og þar seldir til haistbjóðanda ýmsir lausaf]ármunir, þar á meðal ung kýr, ungur hestur og gömul hryssa. allt tiiheyrandi dánarbúi Jóns Jóns- sonar frá Brekkukoti. Uppboðið byrjar kl. 12 á hádegi og verða þá söluskilmrtlar birtir. Bessastaðahreppi 2. maí 1898. Jón Uórðarson. UNG KÝR tímalaus íæst til kaups í fardögum, mjólkar 10 merkur á dag. Rit.stj. vísar á. TiS verzlhiiar er nú nýkomið Timhurskip með alls konar við, óhefiaðan og heflaðan: TRJE 5 x 6" — 5 x 5" — 4 x 4" — 3x3" PLAN KA 7 x 2£" — 8x2" — 7 x 2" 6 x 2" BORÐ ÓHEFLUÐ 9 x — 8 x -f— 7xf" — 6 x f" I)o. 10 x 1"—9x 1"— 8x 1"— 7x 1" 6 x 1"—5 x 1" I)o. 9 x 8 x 7 x f" GÓLFBORÐ hefluð og plægð: 6 x f'—5i x f"—5 x $"-4| x f" PANEL do. do. 6 x f" — 5 x f" — 4J x f" — 4 x f" GÓLFLTSTA HÚLKÍLSLISTA LOFTLISTA GERIKTl VRAGBORÐ Sömuleiðis Panelpappa, Múrstein, Handvagna. Timbrið er norskt, af beztu tegund. Sjerletjá vtl valið og hentugt. Ennfremur eru til miklar birgðir af ýmsum öðrum vörum til búsabygging- ar, svo sem Saumur, Skrár, Húnar, Lamir, Farfavara og Penslar, og svo alls konar Smíðatól. Uppboðsauglýsing. þriðjudaginn 17. þ. m. verður eptir beiðni landsbankans haldið opinbert uppboó í sölubúðinni nr. 8 í Hafnar- stræti, og þar selt hæstbjóðendum álnarvörur af ýmsu tagi, tilbúinn fatn aður, sjöl, klútar, höfuðföt, glysvarning- ur og ýmisl. fl. Uppboðið byrjar kl. 11 f. hád. og verða söluskilmálar birtir á undan. Bæjarfógetinn í Reykjavík 4. maí 1898. Halldór Panielsson. Nýkomið með Laura: MIKIÐ ÚRVAE AF Ljómandi fallegu sumarfataefni í sumaryíirfrakka. aifatnað og buxur, Jeptir nýjustn tízku. Komið og lítið inn til mín áður en þjer kaupið annarstaðar! 10°o afsiáttur gegn horgmi út í hönd. Sá, sem kaupir sjálfur efni, getur feng- ið mjög ódýrt það sem til fatanna þarf. Milliskript tekin í öllum búðum, en þá er enginn aú sláttur gefinn.-^ R. Andersson skraddari Glasgow. Blue Bell. þ>«-ssi góða fiskiskúta, 19T6t7 smál. netto, er til sölu með góðum kjörum, fyrir borgun í peningum. Menu suúi sjer til Ettsku verzlunarinnai” Reykjavík. Allir þeir, sem skulda neðanntaðri verzlun, eru beðnir að greiða skuldir sínar þegar í stað, með því að ella verður gengið eptir þeim með lögsók. Enska verzlunin Reykjavík. Með því að vöruleifar undirritaðrar verzlutiar, aðallega vefnaðarvörur, ný- lenduvörur og bitt og þetta smádót verða að vera seldar innan tiitekins tíma, hefir verðið á þeim vorið fært enn niðnr, svo nú er veittur FJÓRÐ UNGAFSLÁTTUR (25'/.). Einungis mót borgun í peningum. Enska verzlunin Reykjavík. Uppboðsauglýsing. Eptir beiðni ekkjuDnar Vilborgar Jónsdóttur á Grímstaðaholti verður opinbert uppboð haldið þar laugar- dagiun 7. maí næstk. kl. 11-J f. hád. og þar seld 1 kýr snemmbær, 1—2 hross, reipi, veiðarfæri, ýms húsáhöld o. fl. Söluskílmálar verða birtir á upp- boðsstaðnum. BæjarfógetinníReykjavík, 29.apríll898. Halldór Daníelsson. —; t»j O fej t~i 2! íL § ö* Ö ö 8 § s tíJ ^ a ??* - C= 50 —j 2* 1 £ - SAf 5 & g* >s- -n 50 3> -e: v_. ö Go CO ^ ód b ^ ^ ~ *á«a S Q. s'S' r* <2$ c* Ö S a s tís- co cí ; I I I - o* • — sS 5! I? g. i K*. 00 S o co C) o pí ^ Sbo <i bx bo s. QÖ Ci 09 I i I I v «. $ ss - $ r?j o 2. iai & ít. tá. g. §■$. O: £ 2L § 's § 25 to 3' II 5» hs w 3.« ~ §2 «• - $ I? ©: | to s *lr ö c. O: So -í Einkasölu á smjörliki þessu frá Aug. Pellerin fils & Co. i Kristianiu hefir sunn- -anlands kauptnaður Johannes Hansen, livik. Uppboðsauglýsiiig. Samkvæmt ósk flestra erfingjaí dán- arbúi Guðbrandar heitins Sturlaugs- aonar frá Hvítadal verða haldin opin- beruppboðájarðeignumbúsinsHvamms- dal og Neðri-Brekku í Saurbæjarhreppi og Sælingsdalstungu í Hvammshreppi. Tvöfyrstuuppboðin verða haldin áskrif- stofu sýslunnar föstudagana 13. og 20. maíumhádegisbil, enþriðja uppboðið á jörðunum sjálfum,á Hvammsdalfimmtu- daginn 26. maí kl. 2 e. h., á Neðri- Brekku föstudaginn 27. maí kl. 1 e.h. og á Sælingsdalstungu laugardaginn 28. maí kl. 1 e. hád. Uppboðsskilmálarnir verða til sýnis á skifstofusýslunnar fyrir 1. uppboðið. Skrifst. Dalasýslu 19. apríl 1898. Björn Bjarnarson. TVÆR STÚLKUR geta fengið til- sögn í að strjúka lín á franskan hátt (fransk Strygning) frá 14. maí. Ritstj. vísar á.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.