Ísafold - 16.07.1898, Blaðsíða 4

Ísafold - 16.07.1898, Blaðsíða 4
180 Jarpur hestur (ljósrauður, með svart tagl og fax), á að gizka 9—10 vetra, aljárnaður með lélagum 6-boruðunu skeifum, mark (óglögt): biti eða fjöð- ur aftan vinatra hefir í dag fundist við Öskjuhlíð, fótbrotinn á afturfæti og stór8kemdur á framfæti, og verið skot- inn eftir ráðstöfun undirskrifaðs. Eétt- ur eigandi getur leitt sig að afurðum heBtsine gegn því að borga hér á skrif- stofunni áfallinn kostnað og þessa auglýsingu. Bæjarfógetinn í Reykjavík 11. júlí 1898. Halldór Daníelsson. Nýjar bækur. Ódýrar bækur. Bókasafn alþýðu II. árgangur. 1. C. Flammarion: Úranía. 2. Z. Topelius: Sögur herlæknisins. Báðar þessar bækur eru prýddar fjöldamörgum eirstungn-og málsteypu- myndum og mjög vftndaðar að öllum frágangi; hver þessa bóka kosta í kápu: 1,00; í bandi 1,35, 1,75, 2,50 (askrift- arverð). þeir sem vilja gerast áskrifendur Bókasafnsins geta enn fengið I. árg. þess. Notið tækifærið. I. árg. er á förum. Bókasafn alþýðu fæst hjá: Arinbirni Sveinbjarnarsyni. Skólastræti 3. Að gefnu tilefni gjöri ég mín - um heiðruðu viðskiftamönnum í Grindavík, Höfnum, Miðnesi og viðar kunnugt, að eg svara ekki út á skírteini (Bevis) stíl- uð til mín, nema nafnstimp- ill hlutaðeiganda sé á því eða signet. Reykjavík 28. júní 1898. E. Felixson. Proclama. Eftir lögum 12. apríl 1878 sbr. op. br. 4. jan. 1861 er hér með skorað á þá, sem til skulda telja í dánarbúi Bjarna jþorlákssonar frá Hellum í Vatnsleysustrandarhreppi, að tilkynna skuldir sínar og sanna þær fyrir und- irrituðum innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skiftaráðandinn í Kjósar- og Gullbr.s. hinn 1. júlí 1898. Franz Siemsen. Húsið nr. 37. við Laugaveg eign dánarbús Jóns þorleifssonar, fæst til kaups og íbúðar frá byrjun október- mánaðar næstkomandi. Semja má við undirskrifaðan skiftaráðanda dánar- bússins. Bæjarfógetinn í Reykjavík 15. júlí 1898. Halldór Danielsson. Tapast hefir 10. júlí nálægt Armóti i Flóa rauðblesóttur foii, 5 vetra gamall, vetrarafrakaður, heldur litill, vakur, gamal- járnaður á 3 fótum, tálgað strik á einum hóf. Hver sem hitta kynni hest þennan er vinsamlega beðinn að koma honum til (ruðm. Sigurdnsonar í Rvík. Tapast hefir rauðskjóttur hestur, klár- gengur, inerktur: D. á lendina. Skilist til Dan. Danielssonar ijósmyndara Reykjavik. Nýleg- Skósmíðaverkfæri eru til sölu. Agæt SKÓMASKÍNA, 3 ára, margar sortir af LEISTUM ogPÚSS- JÁRNUM. Mikið af útlendum snið- um og myndir af skóm og stígvélum fylgja; einnig talsvert af tilheyrandi efni af öllum sortum, er fæst með innkaupsverðí. Lysthafendur snúi sér til undirskrifaðs hið allra fyrsta, aem gefur nákvæmar upplýsingar um AT- VINNU HÉR og annað það er að skósmfði lítur. Oddeyri 27. júní 1898. 1. 2. 3. 4. 5. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. Agrip af iandskjálftasamskotareikningi. A. Frá 1. sept. 1896 til 31. des. 1897. Tekjur. kr. a. Samskot í hendur undirskrifuðum féhirði, mestmegnis innlend.. 25,483 33 Frá samskotanefndinni í Khöfn . .................. .......... .. 115,100 00 Frá samskotanefndinni í Winnipeg............................... 4,625 29 Sparisjóðsvextir og hlaupareiknings í Landsbankanura........... 957 54 Tekjur af lotteríi uúi gefið gullúr og hring.................. . 151 00 kr. 146,317 16 Gjöld. Jcr, a. Bráðabirgðahjálp með verkaliði haustið 1896... ........ ........ 5,122 24 Flutningur um 120 tökubarna burt af landskjálftasvæðinu haustið 1896 og meðgjafarþóknun með nokkrum hinum yngstn, m. m. (um 100 tekin fyrir alls eigi neitt, þorrinn vetrarlangt og lengur)..................................................... 1,717 82 Uthlutað í landskjálftaskaðabætiir.............................. 132,011 38 Ferðakostnaður 2 yfirskoðunarmanna um landskjálftasvæðið........ 659 25 Ferðakostnaður 4 sýslunefndarfulltrúa á skiftafund í Reykjavík, ásamt dagpeningum þeirra og yfirskoðuuarmannanua (2) á fundiuum.......................................................... 377 95 Annar sendiferðakostnaður......................................... 79 00 Sent sýsluDefndunum (2) upp í landskjálftaskaðamatskostnað.... 696 00 þókuun handa starfsmönnum Landsbankans fyrir aðal-útbýting skaðabótafjárins (200 kr.), og Jóni Norðmann sem skrifara nefndarinnar við skiftin og úthlutunina (300 kr.)................. 500 00 Upp í kostnað til húsabótauppdrátta Jóns Sveinssonar................ 165 00 Ymislegur kostnaður................................................. 183 97 Eftirstöðvar..................................................... 4,804 55 kr. 146,317 16 B Frá 1. jan tll 9. júll 1898. Uppboðsauglýsinf?. Samkvæmt ákvörðun skiftafundar í dánarbúi Árna sál. héraðslæknis Jóns- sonar frá Ásbrandsstöðum verður fast- eign dánarbússins, jörðin Ásbrands- staðir í Vopnafjarðarhreppi, 9.88 hndr. n. m. að dýrleika, seld við 3 opinber uppboð, er haldin verða þriðjudagana 16., 23. og 30. ágúst þ. á. Sömuleið- is verður selt timburhús, er dánarbúið á á jörð þessari. Tvö hin fyrstu upp- boð verða haldin hér á skrifstofunni, en hið þriðja á liinui seldu eign. Upp- boðið byrjar kl. 12 á hádegi og verða söluskilmálar til Rýnis hér á skrifstof- unni degi fyrir hið fyrsta uppboð. Skrifstofu Norður-Múlasýslu, Seyðis- firði 28. júní 1898. Jóh. Jóhannesson. Uppboðsauglýsing. Að undangengnu fjárnámi 30. f. m. verður eftir kröfu Stefáns Jónssonar í Arnarbæli hús Kinars Einarsson við Brunnstíg hér í bænum (Vorhús) með tilheyrandi lóð samkv. lögum 16. des. 1885, 15. og 16. gr., sbr. lög 16. sept. 1893, 1. gr., boðið upp og selttillúkn- ingar 350 kr. veðskuld með vöxtum og kostnaði, á 3 opinberum uppboð- um, sem haldin verða kl. 12 á hád. mánudagana 18. þ. m., 1. og 15. ágúst næstkom., 2 hin fyrstu á skrifstofu bæjarfógeta og hið síðasta í ofan- greindu húsi. — Söluskilmálar verða til sýnis á skrifstofu bæjarfógeta á undan hinu fyrsta uppboði. Bæjarfógetinn i Reykjavík, 5. júlí 1898. Tekjur. kr. a. 1. Eftirstöðvar frá fyrra reikningi......................... 4,804 55 2. Endurgreitt af Landsb. samkvæmt endurskoðunarathugasemd .. 20 10 3. Vextir 1 Landsbankanum frá ársbyrjun..................... 47 40 1. 2. 3. Gjöld. Uthlutað í landskjálftaskaðabætur................... Kostnaður við útgáfu húsabótarits Jóns Sveinssonar Ymislegur kostnaður.. .............................. Reykjavík 9. júlí 1898. kr. 4,872 05 kr. ci. 4,689 38 120 40 62 27 kr. 4,872 05 Björn Jónsson, féhirðir samskotanefndarinnar. Reikninga þá með fylgiskjölum, er þetta er rétt ágrip af, höfum vér endurskoðað og reynst þeir réttir vera. Bjöbn M. OiiSEN. Jón Helgason. Tkyggvi Gunnakssob. -O S. a -o s O ••o s I q i ei Æ. . o <Z) u. cí > *JS> bs .!o g r-o ;i . s S Ö5 »c> 'c) 1 £ 2 -e i é; ^ j ^ 5 r-i » . ••o -0.5 •£ -s l-Í asá- £■1111 M I “ 8l SS ; -o g g _ ~ ‘O .%* b cv> r*. z I I S S'tr 'P % lí |d rr* é :«5 a’V’ z < ■S«a '0-' rc: g cc ^ ZD Q ■'O :o — »5 s ? "H 5c s ö 05 • g : ^ • -5- • áj ^ 5 s = sJs ® -o S -E Einkasölu á smjörlíki þessu frá Aug. Pellerin fils & Co. í Kristianíu hefir sunn- anlands kaupmaður Johannes Hansen, livik. Proclama. þ>ar sem bú Ketils bónda Magnús- sonar á Kirkjuvogi í Hafnahreppi er tekið til opinberrar skiftameðferðar sem gjaldþrota, er hér með skorað á þá, sem til skulda telja í téðu búi,-að gefa sig fram og sanna skuldir sínar innan 6 manaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Sýslum. í Kjósar- og Gullbringusýslu 28. júní 1898. Franz Siemsen. Proclama. þar sem bú Halldórs Sigurðssonar í Merkinesi í Hafnahreppi er tekið til opinberrar skiftameðferðar sem gjald- þrota, er hér með skorað á alla þá, sem til skuldar telja í téðu búi, að gefa sig fram og sanna skuldir sínar innaD 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsiugar þessarar. Sýslumaðurinn í Kjósar- og Gullbr.s. 28. júní 1898. Franz Siemsen. Yflrréttarmálfærslumaöur Oddur Gíslason. 2 kýr til sölu, önnur tímalaus, hin ber í febrúar (ung og falleg). Ritstj. vísar á. PENINGABUDDA fundin. Ritstj. vísar á. býr í Lækjargötu nr. 4 og er að hitta heima kl. 12—2 og 5 6; hann tekur að sér að flytja mál, sölu á fasteign- um og skipum, að semja samninga, og eftir atvikum innheimtu á skuld- um. Halldór Danielsson. Frá 1. júlí er verðið á kraftfóðri (livalmjöli) 12 kr. fyrir pokann = 200 pd. Guano og beinamjöli 7 kr. 50 a. fyrir pokann = 200 af- hent við skipshlið. Hans Ellefsen. Lauritz Berg. Onundarfirði. Dýrafirði. í 40. nr. ísafoldar stóð i auglýsingu þessari að pokinn væri = 100 pd., en það var misritað; pokinn er = 100 kilo = 200 pd. Þilskip til sölu. Kútter »Daggry« frá Skudesnæs í Noregi, nálægt 50 tons, auk káetu og lúkars, bygður úr eik, mjög vandaður, með öllum áhöldum til þorskveiða, fæst til kaups í surnar eða haust. Skipið er á þorskveiðum vestanlands í sumar. Menn snúi sér til skipstjór- ans J. Jensens, eða verzlunarstjóra Ároa Jónssonar á Isafirði. Upphoðsauglýsing. Fimtudaginn hinn 21. þ. m. kl. 12 á hádegi verður opinbert uj^pboð haldið að Merkinesi í Hafnahreppi og þar selt hæstbjóðendum ýmislegt lausa- fé tilheyrandi þrotabúi Halldórs Sig- urðssonar, þar á 'meðal kýr, hross (aDnað reiðhross), 3 kindur, 1100 af saltfiski og annað fleira. Söluskilmálar verða birtir á upp- boðsstaðnum. Sýslumaður í Kjósar- Gullbringusýslu hinn 9. júlí 1898. Franz Siemsen. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1898, sbr. op. br. 4. jan. 1861, er hér með skorað á þá, sem til skuldar telja í dánarbúi GuðmundarSigurðssonar, sem druknaði frá Skorhaga hinn 29. maí þ. á., að tilkynna skuldir sínar og sanna þær fyrir undirskrifuðum, sem ar löglegur erfingi, innau . 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þess- arar. Völlum á Kjalarnesi 9. júlí 1896. ______Jónas Signrðsson.___________ Utgef. og ábyrgðarm. Björn Jónssou. Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson. Isafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.