Ísafold - 27.08.1898, Síða 4

Ísafold - 27.08.1898, Síða 4
212 er efalaust lang-bezta baðlyíið. A Þýzkalandi, þar sem þa(5 er lögskipað baðlyf, er það betur þekt undir nafninu : CREOLIN PEARSON. Brúland, dýralæknirinn norski, sem hér var í fyrra, niælir sterklega með Kreniini sem baðlyfi og segir hann meðal annars: «Pearsons Kreolin er hið bezta, sem til er bnið«. Magnus Einarsson tiýralæknir segir: »Það BA&LYF, sem nú er í einna mestu álitiog mest mun notað á Þýzkalandi, Englandi og viðar, er hið ENSKA KREOLIN (Pearson Cre- olin, .leyes Fiuid) og ber til þess einknm þetta þrent, að það drepur kláðamaur og lýs fult svo vel sem nokkurt, annað baðlyf, er menn nú þekkja, að i því eru engin eiturefni, er skaði skepnu þá, sem bbðuð er, og að það skemmir ekki nje litar ullina«. Blaðið »The Scottish Farmer« (Hinn skozki hóndi) getur um JEYES FLIJID i 237. tölublaði sinu f. á. og segir meðal annars: <>,Teyes Fluid er í miklum metum meðal fjárbænda þessa lands«. JEYES FEUID hefir verið sýnt á öllum hinum helztu allsherjar-sýningum viðs- vegar um heim og hefir áunnið sjer 95 meöaliur auk annara YERöLAURíA, JEYES FLUID er alveg óeitrað, svo engin hætta fylgir að fara með't- það, eins 'og t. d. getnr átt sjer stað með karbólsýru. ||í' '-■■■ Ur 1 fralloti (4 7/io potti) má baða 80 til 100 kindur, og þareð 1 tíallon)ko>t- ar að eins 4 ki\, kostar ekki nema 4—5 aura á kindina. Notkunarreglur á islenzku fylgja. Afsláttup, ef mikið er keypt. Einka-umboð fyrir Island hefir Asgeir Sigurðsson, kaupmaður. IteykjavíU. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 sbr. op. br. 4. janúar 1861 er hérmeðskor- að á þá, sem til skulda telja í dán- arbúi Jónasar sál. verzlunarstjóra Jónssouar í Hofsós, að tilkynna kröfur sínar og sanna þær fyrir undirrituðum innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þe8sarar auglýsingar. Sauðárkrók, 17. ágústm. 1898. Fyrir hönd efringjanna V. Ciacjssen. Hús til sölu á skemtilegum stað í bænum, vátrygt fyrir rúmum 7000 kr., fæst með góðu verði; mjög góðirborg- unarskilmálar. Eitst. vísar á. Á Geysi fæst keypt gott fæði um lengri eða skemri tíma. Mumið eftir að kaupa bað- ineðul frá S. Barnekovv fyrir haustið, þau reynast langbezt. »Naftalín8« og »olíusætu« — baðfæst í smáum og stórum ílátum hjá aðal- umboðsmauni fyrir Island Th. Thorsteinsson. (Liverpool). Efni tii húsbyggingar. 8vo sem lamir, skrár, húnar, og fleira, einnig múrsteinn, »panel«- pappi, fæst mjög ódýr hjá Th. Thorsteinsson (Liverpool). Veiverkuð'keila, upsi og hnakka- kúlur fást hjá Th. Thorsteinsson (Liverpool). Ka£fi,sykurog allskonarnauð- synjavörur selur ódýrast gegn peningaborgun verzlun Eyþórs Felixsonar 1 Austurstræti 1 Agætt ísl- smjör fæst keyptí dunk- um í _________1 Austurstræti 1.______ Ágætt te m.jög' ódýrt. Undirskrifaður hefir til sölu sérlega gott te fyrir enskt verzlunarhús og ; selur það mjög ódýrt, sé keyptur 10 j pd. kassi í einu. Menn sem kunna ! að meta gott te hafa hér tækifæri til að fá það talsvert ódýrara heldur en vanalega gjörist. Sýnishorn fást til reynslu. Sömuléiðis sel ég með lágu verði niðursoðna mjóllc | í heilum kössum og smærri skömtum. C. ZIMSEN. Við undirritaðir bönnum hér með al 1 menningi alla umferð um Landakots- tún. Landakoti við Eeykjavík 20. ágúst 1898. ión Jakobsson. M. Osterhammei. Fiskimannasjóður Kjalarnesþings. Umsóknir um styrk úr sjóði þessum yfirstandandi ár verða að vera komn- ar til undirskrifaðs bæjarfógeta fyrir 1. nóv. þ. á. til þess að geta komiðtil greina. Bæjarfógetinn í Eeykjavík 24. ág. 1898. Halldór Daníelsson. Cramalt silfur svo sem: Skeiðar, bikara, pör og millur Gamla islenzka útskorna muni úr tré kaupir W. Cliristensen. Stór og sterkur hestur, 9 vetra, er til sölu hjá M. Johannessen. Nokkrir árgangar af Nordstjærnen og Familiejournal fást keyptir ódýrt f þingholtsstræti 12. Gott fæði geta nokkrir menn feng- ið með vægum kjörum í þiugholts- stræti 12. PRJÓNLES að norðan, svo sem fingra- vetlinga, sokka og sjóvetlinga selur undir- skrifaður með mjög lágn verði. Björn Kristjánsson. Drengjaföt, drengjavetrarfrakka og kápur, Karlmannsföt, Vetrarfrakka, Buchwaldstauin j ágætu, Leður alls konar og Skinn selur Björrt Kri.sjánsson SVENSKA CENTRIFUG AKTIE BOLAGET S T O C K H O X. IVL. f°r N:o O 25 Liter Haandkraft „ 1 75 „ skummer pr Time >f 2 150 „ 3 250 Modellen for 1898 er: sterk, varúi, usæbvanlíð lctQaacnbc, abðo= lut rcnskummenbc, \>öcrðt cnkcl samt mcðet lct at bolOe rcn. Altsaa den værdifuldeste Skummemaskine. Forsœlges lios: Agent EINAR H. HANSEN LILLE STRANDGADE 4, CHRISTIANIA. Sirjörkjærner i alle Störrelser leveres Otto Mönsteds margfarine ráðleggjum vér ölíum að nota, sem er hið bezta og ljúffengasta smjörlíki sem mögulegt er aó búa til. Biðjið því ætíð um Otto Mönsteds margarine; fæst hjá kaupmönnunum. Brúkuð r e i ð t y gi hnakka(og söðla með ensku lagi) sel ég mót allri gjald- gengn vöru til 30 október næstkom- andi. Sainúcl Ólafsson söðlasmiður. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. janúar 1861 skora ég hér með á þá, sem til skulda telja í dánarbúi föður míns Eyjólfs Eyjólfs- sonar, er andaðist á þóroddstöðura í Grímsnesi 22. febr. þ. á., að sanna kröfur sínar innan 6 mánaða frá síð- ustu birtingu þessarar auglýsingar fyr- ir herra Gunnl. þiorsteinssyni á Kiðja- bergi í Grímsnesi. Sömuleiðis er og hér skorað á alla, sem skulda hér téðu dánarbúi, að þeir innan sama tíma og án frekari upp- sagnarfrests frá okkur systkinum lúki skuldum sínum til ofannefnds Gunnl. þorsteinssonar, sem hefir fullmakc okkar til að veita þeim móttöku og kvitta íyrir þær. Háuhjáleigu á Akranesi 28. júní 1898. Gísli Eyjólfsson. Quillayabörkur (þvottabörkur) er hið bezta sem fæst til að ná blett- um af alls konar fatnaðí. það má þvo allan fatnað úr honum, og verður fatn- aðurinn þá sem nýr. þe8si ágæti börkur fæst hjá C. Zimsen. Uppboðsauglýsíntf Að undangengnu fjáruámi 23. f. m. samkvæmt lögum 16. desbr. 1885 15. gr. verður eftir kröfu hreppsnefndar- innar í Eyrarhreppi húseign Jens G. Jónssonar að Ytrihúsum í Arnardal boðin upp og seld til lúkningar 300 kr. veðskuld með áföllnum kostnað á 3 opinberum uppboðum, sem haldin verða kl. 11 f. h. laugardagana 3. og 17. sept. og 1. október næstkomandi, 2 hin fyrstu á skrifstofu sýslunnar á ísafirði, en hið síðasta við ofangreiut hús í Arnardal. Söluskilmálar verða frarnlagðir við uppboðin. Sýslumaðurinn í Isafjarðarsýslu 6. ágúst 1898. H, Hafstein. Nautsliúöir frauskar fást mjög ódýrar hjá C, Zimsen- Proclaiua. Samkvæmt lögum 12. april 1878 og opnu bréfi 4. jan. 1861 er hér með j skorað á alla þá, er til skuldar telja ! í búi Björns Sveinbjörnssonar frá Sauðárkróki, sem fór héðan síðastl. sumar til Englands með gufuskipinu Nord Kap, er hvergihefir komið fram, að lýsa kröfum sínum og sanna þser fyrir skiftaráðandanum ( Skagafjarðar- sýslu innan 6 mánaða frá síðustu (3.) birtingu þessarar innköllunar. Skrifst. Skagafjarðarsýslu 18. júlí 1898. Eggei’t Briem. Ekta pakkalitir og indigó (blákkusteinn) fæst hjá C. Zimsen. HÚlP til leigu Mjög gott og vandað hús fæst til leigu nú þegar, á góðum stað í bæn- um. 7 rúmgóð herbergi ásamt góðu eldhúsi og búri, einnig stór og góður kjallari. Fyrir framan húsið er mjög snotur blómsturgarður. Eitstjórinn vísar á húseigandann. »SAMEININGIN«, mánaðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi Islendinga, gefið út af hinu ev. lút. kirkjufjelagi í Vesturheimi og prentað í Winnipeg. Eitstjóri JónBjarna- son. Verð í Vesturheimi 1 doll. árg., á Is- landi nænri ]ivi helmingi lægra: 2 kr. Mjög vandað að prentun og allri útgerð. Drétt- ándi árg. byrjaði í marz 1898. Fæst í bóka- verzl. Sigurðar Kristjánssonar í Reykjavík og hjá ýmsum bóksnlum víðsvegar um land allt. _ _ Fyrir þá ógleymanlegu góðu aðblynn- ingu er ég naut i sumar i veikinduin mín- um hjá þeim heiðnrshjónum sira Olafi Finnssyni í Kálfholti og konu hans og sem þau að lyktum gáfu mér alveg og svo fyr- ir það veglyndi er vegagjörðarmannafélag hr. Einars Finnssonar sýndi mér að senda mér að gjöf peninga sem mótgiltu því að ég hefði engan thna mist frá vinnn, þakka ég og kona mln hér með af brærðu lijarta Hliði við Reykjavík 22/8 98. G. Guðmundsson. J. Jakobsdóttir. Utgef. og ábyrgðarm. Björn Jónsson. Meðritstjóri: Einar Hjörloifsson. Isafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.