Ísafold - 01.10.1898, Side 4

Ísafold - 01.10.1898, Side 4
240 SVENSKA CENTRIFUG AKTIE BOLAGET STOCKHOLM. for N:o O 25 Liter — Kr. 65 Haandkraft „ 1 75 „ — „ 125 skummer prTime „ 2 150 „ — „ 200 „ 3 250 „ — „ 300 UUNDVÆRLiG I ENHVER HUSHOLD- NING. Modellen for 1898 cr: stcrfc, varío, usæbvanlío lctoaacnöc, abso= lut rcnsftuinmcnöc, Y’kerst cnítcl santt mcgct lct at bolöc rcn. Altsaa den værdifuldeste Skummemaskine. Forsœlges Jios: Agent EINAR H. HANSEN LILLE STRANDGADE 4, CHRISTIANIA. SmjÖFkjærner i alle Störrelser leveres Otto Mönsiieds margarine ráðleggjum vér öllum að nota, sem er hið bezta og ljúffengasta smjörlíki sem mögu'.egt er að búa til. Biðjið því ætíð uni Otto Mönsteds margarine; fæst hjá kaupmönnunum. Til böðunar á sauðfé eru i Barnekows baömeöul þau ódýrustu og beztu Hafa hlotið hin hæðstu verðlaun á öllum sýningum. — Eru notuð í öllum löndum til böðunar á sauðfé. Fjölda mörg vottorð nm gæði þeirra til sýnis. Atsláttur í störkaupum. Fást í stórum og smáum ílátum hjá aðalumboðsmanni yfir Islandi. TH. THORSTEINSSON. (Liverpool). Ég undirskrifaður tilkynni heiðruð- um almenningi að ég hefi fengið mik- Creolin til böðunar ið af alls konar lataefnum nú með Vestu, sem ég sel mjög Ó- dýrt mót peningaborgun. Einnig hefi ég tilbúna yfirírakka, yetrarjakka og alfatnaði. Ég hefi mörg hundruð sýnishorn af alls konar fataefnum, sem ég panta eftir ef menn óska. Ég tek að mér að kenna kvenn- fólki að að taka mál og sníða- Nokkrir piltar geta fengið f æ ð i með góðum kjörum; ennfremur geta 2 stúlk- ur fengið fæði og húsnæði. Friðr. Eggertsson akraddari. GLASGOW. Þrjú lagleg herbergi ásamt að- gaDgi að eldhúsi til leigu frá 1. nóv. þessa árs. Semja má við D. Ostlund. Fyirlestur um opinberunarbókina í templarahúsinu á sunnudaginn kl.6£ síðdegis. Aðgangur aðeins með miðum. D. Ostlund. í Görðum á Álftanesi er til sölu góð kýr, sem á að bera í miðjum febr. fæst í Reykjavíkur apoteki, pottur- inn kostar 70 aura; ef 10 pottar eru teknir, kostar potturinn ekki nema 60 aura. Ohreinsuð karbólsýra 1 pt- á 50 aura, 10 pottar 45 aura pott. Ohreinsuð saltsýra potturinn á 40 au. .KLÓRKALK á 25 aura pd.; ef tekin eru 20 pund, að eins 20 aura pundið. Uppboösauglýsin^. Á opinberu uppboði, sem haldið verður þriðjudaginn 4. n. m. kl. 12 á hádegí hjá holdsveikraspítalanum í Laugarnesi, verður eptir beíðni banka- stjóra Tr. Gunnarssonar selt tómar kalktunnur, kassar, stigar, borð, búkk- ar, plankar o. fl. Söluskilmálar verða lesnir upp á uppboðsstaðnum. Bæjarfógetinn í Reykjavík 27.sept.1898. Halldór Daníelsson. Proclama. þar sem Sighvatur Gunnlaugsson, borgari í Gerðuin í Rosmhvalsnes- hreppi, hefir framselt bú sitt til opin- berrar skiftameðferðar sem gjaldþrota, er hér með samkvæmt lögum 12. apríl 1878 sbr. op. br. 4. jan. 1861 og 1. 13. apríl 1894 skorað á alla þá, sem til skulda teljaítjeðu búi, að tilkynna skuldir sínar og sanna þær fyrir und- irrituðum skiftaráðanda innan 6 mán- aða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skiftaráðandinn í Kjósar- og Gullbr.s. 24. sept. 1898. Franz Siemsen. Proclama. Samkvæmt lögum 12 apríl 1878 sbr. op. br. 4. jan. 1861 er hér með skor- að á þá, sem til skuldar telja í dán- arbúi Sigurðar Árnasonar frá Hálsi í Ljósavatnshreppi, er andaðist 31. des. f. á., að tilkynna skuldir sínar og sauna þær fyrir undirskrifuðum skiftaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skiftaráðandinn í þingeyjarsýslu Húsavík 17. sept. 1898. Steingrímur Jónsson. Proclama. Með því að þorsteinn þorkelsson í Hringverskoti í Ólafsfirði hefir fram- selt bú sitt til þrotabús-meðferðar, þá er hér með samkvæmt lögum 12. apr- íl 1878, sbr. opið bréf 4. jan. 1861 skorað á alla þá, er til skulda telja hjá nefndum þorsteini þorkelssyni, að lýsa kröfum síuum og sanna þær fyrir undirrituðum skiftaráðanda inuan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessara innköllunar. Skrifst. Eyjafjarðarsýslu, 16. sept 1898. K!. Jónssson. Proclama. Með því að Ásgrímur Guðmundsson á Sæbala í Ólafsfirði hefir framselt bú sitt til þrotabúsmeðferðar, þá er hór með samkvæmfc lögum 12. apríl 1878 sbr. opið bréf 4. ]an. 1861, skorað á alla þá, er til skuldar telja hjá nefnd- um Ásgrími Guðmundssyni, að lýsa kröfum sínum og sanna þærfyrirund- irrituðum skiftaráðanda innan 6 mán- aða frá síðustu birtingu þessarar aug- lýsingar. Skrifst. Eyjafjarðarsýslu, 30. ág. 1898. Kl. Jónsson. Proclama. Með því að Marteinn bóndi Sigurðs- son á Bustarbrekku í Olafsfirði hefir framselt bú sitfc til þrotabúsmeðferðar, þá er hér með samkvaemt lögum 12. apríl 1878 sbr. opið bréf 4. jan. 1861, skorað á alla þá, er til skulda Mga að telja hjá nefndum Marteini Sigurðsayni, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyr- ir undirrituðum skiftaráðauda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessara innköllunar. Skrifst. Eyjafjarðarsýslu, 16. sept. 1898. Kl. Jónsson. Ungur maður (28 ára), sem hefir lært verzlunarreikning og bókfærslu hjá Wirén í Kaupmannahöfn, hefir verið 1 ár við verzlun hér og getur sýnt meðmæli frá hinum fyrverandi húsbónda sínum, óskar að fá pláss sem búðarmaður eðakontoristi við verzl- hér á landi Ritstjóri þessa blaðs gefur nánari upplýsingar. Yíirréttar málsfærslumaöur. Hér með auglýsist að herra cand. juris Guðmundur Sveinbjörnsson er skipaður til að gegna sfcörfum mínum við yfirréttÍDO í fjarveru minni. Rvík 27. sept. 1898. Einar Benediktsson. Gullkapsel fundið. Ritstj.vísar á. Gufubáíurinn HÓLAR leggur á stað héðan mánudaginn 3. okt. kl. 3 síðdegis suður um land og norður. Rvík Ý7> ’98- C. Zimsen, afgrm. Takið eftir! Nú er aftur kominn þessi ágæti skó- og vatnsatígvélaáburður, sem hvergi fæst betri í bænum en hjá Jóhannesi Jenssyni, skósmið. Einloftað HUS til sölu við Bræðra- borgarstíg. Nánari upplýsingar gefur þorbergur Kiríksson við Nýlendugötu. Jörð til sölu, Melar í Melasveit með hjáleigunni Melaleiti er laus til kaups og ábúðar í næstu fardögum; góðir borgunarskilmálar, ]örðin er bæði til sjós og lands; semja má við undirskrifað- aðan, sem gefur nánari upplýsingar. Melum 25. sept. 1898. Bjarni Jónsson. KENSLUBÆKUR þessar fást í bókverziun Isafoldarprentsmiðju (Austurstræti 8). Balslevs biflíusögur í bandi . . kr. 0,75 Dönsk lesbók eftir Sveiubjörn Hallgrímsson, í baudi . . — 1,30 Döusk lestrarbók eftir Þorleif Bjarnason og Bjarna Jónsson — 2,00 Enskukenslnbók, n/, eftir H. Briem, í bandi , — 1,00 Sama bók í kápu . . . . — 0,75 Enskunámsbók eftir Jón A. Hjaltalín, (1897), í bandi . — 1,00 Fjörutíu tímar í d<insku (Þ. E.) í baudi .... — 1,30 HugsunarfræÖi eftir Eir. Briem í kápu........................— 0,50 íslands 1/sing eftir H. Kr. Friö- riksson í kápn................— 0,50 íslands saga (Þ. B.). . . . — 1,25 LandafræSi Erslevs, hin stærri, í bandi.......................— 1,50 Lisco, Postulleg trúarjátning — 2,60 Kirkjusaga H. Hálfdánarsaonar í bandi (öll) . . . '. . -—- 4,00 Mannkynssaga, ágrip Pals Mel- steðs, í bandi . . . . — 3,00 Dönsk orðabók n/. Aöalhöfund- ur Jónas Jónasson; í bandi — 6,00 Prédikttnarfræöi H. Hálfdánar- sonar í kápu . . . . — 0,60 Siðfræði H. Hálfdánarsonar, i b. — 4,00 KS” Pappír, ritföng o. fl. Alt með bezta verði. Þilskipið Örnin er til sölu nú þegar. Öll nauðsynleg áhöld til fiskiveiða fvlgja. Skipið er einkar-vel lagað til fiskísóknar í Travvl- ara. Semja má við H. Möller, Oseyri við Hafnarfjörð. Til sölu er ung og góð kýr, sem bera á laust eftir jól. Öseyri við Hafnarfjörð. H. M'óller. Ekta innflutt VÍN frá Compania holandessa verða framvegis seld í Reykjavíkurapótheki fyrir það verð, sem hér segir: Valdeprenas 1,25 Rautt Portvín 1,55' Hvítt Portvín nr. 2 1,90 Hvítt Portvln nr. 1 2,50 Sherry nr. 2 1,50 Sherry nr. 1 2,50 Dry Sherry 3,00 M. Olesen. Ung og góð kýr snemmbær fæst keypt hjá jpórði Jónssyni á Æsustóð- um. Aukafundur verður haldinn í stúk- unni »Hlín« næstkomandi sunnudags- kvöld kl. 8| ef<tir áskorun nokkura templara. Fjörugt og fræðandi um- ræðuefni. 4 herbergi ásamt eldhúsi á góð- um stað í bænum fást til leigu nú þegar. Semja má við Kristján þor- grímsson. Eriðafestubletturinn «Hjaiia- land« hér í bænum, sem gefur af sér í meðalári 30—40 hesta af töðu, fæst nú til kaups ásamt góðum bæ, sem þar stendur á eignini. Krisján þor- grímsson semur um söluna. 2 falleg herbergi í nýbygðu búsi fást til leigu með eða án húsbúnaðar. Ritstj. vísar á. Utgef. og ábyrgðarm. H.jörn Jónsson. Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson. J safoldarprentsmiðj a.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.