Tíminn - 14.12.1979, Blaðsíða 10

Tíminn - 14.12.1979, Blaðsíða 10
10 Föstudagur 14. desember 1979. Ung og óreynd. 1 meira en tuttugu og fimm ár hefur Marlene Dietrieh puöaö viö aö skrifa endurminningar sinar. Oft hefur hún fengiö heljarmiklar fyrirframborgan- ir,en á sinn sérstæöa hátt, hefur hún alltaf endurgreitt þær, þegar hún hefur lagt niöur skriftirnar. Amerisk og þýsk út- gáfufyrirtæki hafa fariö i hár samanogstaöiölmálarekstri út af handritum, sem hafa falliö úr gildi, og þaö var ekki fyrr en i fjóröuatrennu, eftir aö Marelne haföi fengiö 400.000 dollara fyrir viövikiö, aö henni tókst aö koma saman bókinni, sem ber nafniö „Nehmt nur mein Leben.” Þaö var þýskt Utgáfu- fyrirtæki, sem fór meö sigur af hólmi i útgáfuréttardeilunni. Nafniö á bókinni, tilvitnun i Goethe, visar tilhennar stoöar I lifinu og þýöir nokkurn veginn, aöviö veröum aö taka hana eins og hún er —bæöi meö kostum og göllum. Sniöugt bókarheiti. Endurminningar hennar eru nefnilega álika frumlegar og Marlene sjálf, þar blandast saman sannleikur og lygi á óskammfeilnasta hátt, fyrst og fremst á þann hátt, aö mörgum staöreyndum er sleppt. En samtimis endurminning- um Marlene sjálfrar, er nú komin út i kiljuformi ævisaga hennar „Marlene,” rituö af Charles Higham.Sú bdk sr*mjög læsileg og i henni er aö finna þaö, sem Mariene kýs aö þegja yfir. Rósrauður bjarmi y f ir b ernskuárunu m Marlene lætur þess ógetiö 1 endurminningum sinum, aö hennar rétta nafn er Maria Magdalena Dietrich, og hún fæddist I Berlin 27. september 1901. Svona ruddalegar upplýs- ingar kærir Marlene sig Ákert um, hún breiöir rósrauöan bjarma yfir bernsku sina. Engin ártöl er aö finna, nöfn foreldr- anna eru afbökuö, faöir hennar ogstjúpfaöir veröa aö einni per- sónu, sem bregður f yrir á hraöri ferö, og helsta endurminningin um hann er leöurlykt. Pabbinn,Louis,vari rauninni lögregluforingi og mamman, Elisabeth, var af rikri fjöl- skyldu, Felsing aö nafni, sem rak þekkta Uraverslun viö Unter den Linden. „Fjölskylda min var rik, ég fékk besta uppeldi, Marlene Dietrich: „Ég elska að hlýða karl- mönnum’ ’ sem völ var ár. Barnfóstrur og einkakennarar kenndu mér aö tala háþýsku, þýska tungu i sinni hreinustu og göfugustu mynd — án mállýsku. Fröisku og ensku læröi ég þegar i æsku, þökk sé móöur minni.” Fyrsta stóra ástin Faöir Marlene dó fyrir fyrri heimstyrjöldina, og stjúpfaðir hennar, Eduard von Losch, féll á austurvigstöövunum 1916. Marlene haföi andúö á þvi, að Þjóöverjar fóru I strfö gegn Frökkum, sem hún haföi mikiö dálæti á, og eina persónan, sem hún nafngreinir i bernskuminn- ingunum, er franska kennslu- konan hennar, Marguerite Breguand. A hverjum morgni færði Marlene Mlle Breguand smágjafir. 1 kennslustundunum leituöu þær augnaráös hvorrar annarrar. „Trúnaöurinn fyllti hjarta mitt hamingju.” Þannig lýsti fyrsta ást Mar- lene sér og hún mótaði lif henn- ar. Eftir siöari heimsstyrjöldina lifði Marlene i heimi kvenna: „Oft spuröum viö okkur, hvort það væri yfirleitt æskilegt að hafa karlmenn meðal okkar, karlmenn, sem aftur tækju Faöirinn. stjórnina og hegöuöu sér eins og húsbændur á eigin heimilum.” ViII endurfæðast sem karlmaður Samt sem áöur skrifar Mar- lene, aö hUn trúi á endurfæðingu og helst vill hún fæöast sem karlmaöur i næsta lifi. Þegar sem skólastúlka var hún hrifin af karlmannafatnaöi, hún klæddist gjarna strákaföt- um, þegar hún kom fram og lék á fiölu á skólaskemmtunum. Hún æföi Bach átta tima á dag, þangaö til hún fékk sinaskeiöa- bólgu i vinstri baugfingur. Móðir hennar haföi stefnt aö þvi, aö Marlene yröi frægur fiðluleikari, en nú varö þaö leik- húsiö f staöinn. Hún reikaði Ut i sundurgrafiö skemmtanalif borgarinnar meö siðareglur mömmu sinnar nr. 1 og 2 aö leiðarljósi: Aldrei sýna dýpstu tilfinningarsinar, aldrei láta til- finningarnar bera sig ofurliði. Hún eignaöist margar vinkon- ur í leikhúsheiminum. Hún af- neitar þeim næstum öllum. Charles Higham hefur meö ær- inni fyrirhöfn haft upp á mörg- um þeirra. Ein þeirra var Claire Walldoff, sem kom f ram í kaba- Meö Cary Cooper i „Desire” 1936. rettum, sem á þessum árum voru mikil skemmtun Berlinar- búa. Mörgum árum siöar tók Marlene ,,til láns” hrokafulla rödd hennar og söngva. Hún gæti sýnt þakklæti fyrir þaö. í endurminningum slnum er Marlene blásaklaus ungmær innan um .lifsreyndar stúlkur. Hún segist hafa „slegiö f gegn” með söngnum „Meine beste Freunde”, sem hún sixig meö frönsku söngkonunni Margo Lion. Þaö er óvenju léttúöugur söngur, sem segir frá tveim ást- föngnum vinkonum, sem hvor um sig er meö fjóluvönd á öxl- inni. „Ég haföi ekki minnsta grun um, aö vesalings fjólurnar eru lesbisk kveðja.” Hún kom aldrei til jarðarfararinnar Ungi aöstoöarleikstjórinn Rudolf Sieber uppgötvaði hana, þegar hann var aö leita aö aö- stoöarleikurum I kvikmynd eina. Þau giftu sig og Marlene ól dótturina Mariu. Hún skrifar, að hún hafi elskaö mann sinn I hamingjusömuhjónabandi, sem stóö i 52 ár og aldrei bar skugga á. Þegar RudolfSieberdófyrir 3 árum f Kaliforniu, var Marlene óhuggandi. Higham heldur þvf fram, að hún hafi ekki komiö til jaröar- fararinnar. Enda haföi hún aldrd haft náinn samgang viö mann sinn. Frá upphafi hjóna- bandsins kaus Sieber heldur samneyti við vinkonu Marlene, rússneska ballettdansmey. Marlene hélt þeim uppi i Kali- forniu, og þaö rausnarlega. HUn sendi lika reglulega vinkonu sinni gömul föt, sem hUn var sjálf hætt að nota. Endalok vin- konunnar voru ömurleg, hún varö geöveik og dó á hæli. Marlene skrifar, aö hún hafi alltaf elskað aö hlýða karl- mönnum, hafi hún engan til aö hlýöa, missi hún sjálfsöryggið. Austurriski-bandariski kvik- myndaleikstjórinn Josef von Sternberg vildi ráöa yfir henni, hann geröi hana að „Bláa engl- inum.” Hann notaöi hana I margarandstyggilegar myndir, þar sem hann „breytti karl- mönnum i ósjálfbjarga losta- seggi.” Á meöan síðari heims- styrjöldin stóö var Marlene sæmd heiöursoröu fyrir framlag sitt tilaöskemmta hermönnum. Hún heldur, aö hún hafi líka frdsaö Paris, en sem kunnugt er, var þaö Heimingway. NU býr hún i Paris, eftir að hafa hvaö eftir annaö dottiö á sviöinu vegna gúmmibolsins, sem hún iklæddist undir kjóln- um i mðrg ár. Bolurinn hindraði blóörásina og fótleggir hennar, frægir og dáöir, eru eyöilagöir. En i' Paris „getur maöur lifaö I friöi, þangaö til englarnir sadcja mann.” Svona skrifar sænskur blaöa- maöur um sjálfsævisögu Marlene Dietrich.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.