Ísafold - 29.10.1898, Blaðsíða 4

Ísafold - 29.10.1898, Blaðsíða 4
268 SVENSKA CENTRIFUG AKTIE BOLAGET STOCKHOLM. for N:o O 25 Liter Haandkraft „ 1 75 „ skummer prTime „ 2 150 „ „ 3 250 „ UUNDVÆRLIG I ENHVER HUSHOLD' NING. Modellen for 1898 er: stcrfc, varío, usæbvanlío letöaaenbe, abso* Iut rcnsluumncnbe, \?berst enLel santt mcöet let at bolbe ren. Altsaa den værdifuldeste Skummemaskine. Forsœlges lios: Agent EINAE H. HANSEN LILLE STRANDGADE 4, CHRISTIANIA. Smjörkjærner i alle Störrelser leveres. iin——— Ofangreindar mjólkurskilvindur útvegar Olafur Árnason kaupmaður á Stokks eyri gegn peningaborgun fyrir hjásett verð að viðbættum flutningskostnaði hingað. Otto Mönstetls inargarine ráðleggjum vér öllum að nota, sem er hið bezta og ljúffengasta smjörlíki sem mögulegt er að búa til. Biðjið því ætíð um Otto Mönsteds margarine; fæst hjá kaupmönnunum. Prjónavélíir «Úr hel.ju héimtur«. Þessar peninga- gjafir hefir riLstj. Isafoldar meðtekið handa Kristni Jónssyni, Eyfirðing* er viltist að norðan og fanst í Búrfellsskógi 4. þ. m. Erú Ásta H. 1 kr., B. H. B. 2, P. M. 2, Sig. Guðm Helli 2, E. H. 1, B Jenss. 5, Ey. Guðm. Hvammi 2, Vilborg Gnðnad. 1, A. G. 5. S Th 1, Guðrún 1, Har. N 2, Sigr. Guðm.d. 1, G Zoega 8, J. H. 5, í>. Magnúsd. og Sigr. Sig d. 1 ‘/a, Vilhj. á Eauð- ará 2, Erl Magn. 1, Kr. Jónasarson'2, Hallgr. Sveinsson 5, Magnús Stephensen 5, Dan. Bernh. 4, Eiríknr Briem o, Jón Þor- kelsson rektor 5, N. N. 5, Kr. Jónsson 2, Sig. Kristjánsson 2, D. Tbomsen 5, C Zim- sen 5, kapt. Jakobson (Hólar) 5, J.Nordal 2, V. Bernhöft 8, S. Briem 4, G. Olsen 2, Ben. Jónsson 2, C. Bjarnason 2, Björn Krist. 3, N. N. 4, H. Clausen 2, M. Olesen 4, Jón Magnússon 4, Gn. Einarsson 2, 2J- 7 2, N. N. 2, N. N. 2, M. Hansen 3. — Rag/ih 01. 30 aura, Vigd. Gislad. 50 a., Margr. Helgad. 60 a , Sígr. Sig.d. 50 a , 01. Þorkelss. Grund 50 a., Ingibj. Jónsd. 25 a., Sig. Hans. 25 a., P. B. 20 a. Samtals 137 kr. 50 a. Samskotin halda áfram. ALDAN. Hér með auglýsist að þeir sera sækja vilja um styrk úr »styrktarsjóði skip- stjóra og stýrimanna við Faxaflóa«, verða að hafa sent bónarbréf þar að lútandi, stíluð til stjóruar Oidufélags- ins, fyrir lok nóvembermán. þ. á. Styrkurinn veitist einungis félags- mönnum Oldufélagsius, þegar þeir sök- um veikinda eða elliiasburða eru hjálp- arþurfa. Sömuleiðis ekkjum þeirra og eftirlátnum börnum, sem hjálpar þurfa gér til framfæris. Reykjavlk 27. okt. 1898. Stjórnin. Proclánia. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. jan. 1861 er hór með skorað á alla þá, sem telja til skulda t dánarbtii pöntunarstjóra Snorra Wii- um, er andaðist hér í bænum 28. júlí þ. á., að lýsa kröfum sínum og færa sönnur á þær fyrir skiftaráðandanum á Seyðisfirði áður en liðnir eru 6 máu- uðir frá síðustu (3.) birtingu þessarar innköllunar. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði 14. okt. 1898. Jóh. Johannesson. Uppboðsauglýsing. Þriðjudaginn 1. n. m. kl 11 f hád. verður eftir beiðni kaupmanns H. Clausen hér í bæn- um opinbert uppboð haldið í sölubúð hans í Hafnarstræti nr 8. og þar seld vefnaðarvara, hálstau, leirtau, höfuð- föt o m £1. Skilrnálar verða birtir á uppboðs- staðnum. Bæjarfógetinn í Evíb, 29. okt. 1898. Halldór Ðaníelsson. Takiö Þið vel efíir. Á uppboði því, sem haldið verður hjá mér 1. og 2. nóvember, verður hagað svo til, að karlar og konur geti verið hvort út af fyrir sig, af því að ég hefi séð, að kvennfókið hefir ekki getað notið sín á þeim uppboðum, sem ég hefi látið halda fyrirfarandi. Kl. 12 á hádegi verður seld 7 vetra gömul kýr, sem á að bera miðjan apríl, tvenn aktygi og nokkrir kvennsöðlar. Holger Clausen. Tóbaksbaukur nýsilfurhúinn, einkend- ur rneð stöfunum: E. Á., hcfir fundist á götum hæjarins. Eéttur eigandi vitji hans í Suðurgötu nr. 13, greiði hæfileg fandar- laun og borgi auglýs. þessa. Ekta innflutt VÍN frá Compania holandessa verða framvegis seld í ReykjaVíkurapótheki fyrir það verð, sem hér segir: Valdepenas 1,25 Rautt Portvín 1,55 Hvítt Portvíu Dr. 2 1,90 Hvítt Portvín nr. 1 2,50 Sherry nr. 2 1,50 Sherry nr.. 1 2,50 Dry Sherry 3,00 M. Oíesen. AugJýsing. öll vörumerki okkar, sem’Ohafa merkið P. T. öðrumegin, en hinumeg- in þá tölu, sem þau gilda fyrir, óyild- ast þannig: þann 1. janúar 1899 eru úr gildi öll þau merki, sem ekki eru auðkend með tölustöfunum »97«, sam- kvæmt auglysingu okkar í Isafold, dags. í desbr. 1897. En þau, sem ekki hafa neina tölustafi aðra en þá, sem sýna gildi þeirra, eru úr gildi 1. maí 1899 og upp frá því. Bíldudal þ. 8. október 1898. P. J. Thorsteinsson& Co Maður, sem er vel fær í skrift og reikningi og hefir góð meðmæli, óskar að fá atvinnu nú þegar. Ritstj. vísar á. Til sölu nýr ágætlega góður magasin-ofn Guðm. Olsen vísar á seljanda. Til ábúðar á næstu fardögum fæst f partar úr jörðunni Hábær í Vogum og f íveruhús. Lysthafendur snúi sér til Asm. Arnasonar í Hábæ. Eauðar snældnumhúningur tapaðist á veginum frá Görðunum víð Reykjavík að Hjálpræðisherkastalanum. Finnandi e,r he.ð- inu að skila honuip til Guðrúnar Hróbjarts- dóttir í Görðnnum. TAPAZT hefir rauðblesóttur hestur glaseygður á háðum augnm: etandfjöður og gat hægra. Finnandi er vinsamlega heðinn að skila honum að Bergstöðum í Reykjavík. Nýkomiö í verzlun B. H Bjarnason kvennmúffur á 1 kr. 80 a. — 2 kr. 50 a. Skinnhúfurá2 kr. 50.—3kr. Prjóna- kjólar á 2—3 kr.. Prjónahúfur á 0,80 —1 kr. Bómullarhálsklútar á 45 a. 4 ullarklútar á 60 a. Hattar frá 2— 3 kr. 25 aura. Brjósthlífar frá 60—85 a. Alt pr. st. Rónir sjóvetlingar eru keyptir í verzlun B. H. B.jarnason. VERÐANDI Nr. 9 af Ó. R G. T. heldur 751. fund &inn í G. T.-liúsinu priðjudaginn kemur kl. 7 síðdegis. Verðaþar teknir inn nýir meðlimir og embættismenn settir í embætti. Síðan verður fundurinn fluttur út í Iðnaðarmannahúsið. |>ar verða rœðuhiild, söngur, upplestur og hljóðfœrasláttur. A eftir verður dansað og þá geta þeir að eins verið, sem hafa borgað aðgöngumerki. Aðgöngumerki kosta 30 aur. fyrir hvern einstakan og verða seld í G.-T,- húsinu eftir kl. 7, og í Iðnaðarmanna- húsinu, þegar þangað er komið. Veitiugar fást í lðnaðarmannahúsinu allt kvöldið. Rvík 28. okt. 1898. Hátíðarnefndin. Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeyp- is hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jón- assen, sem einnig gefnr þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar npplýsingar. fást hvergi betri né ódýrari en í verzl- un tílafs Arnasonar á Stolckseyri. Prjónavélar er áður kostuðu 198 kr. eru nú seldar á 155 kr. 75 a. Prjónavélar sem áður kostuðu 270 kr. eru nú seldar á 232 kr. 50 a. og aðrar sortir eftir sama mælikvarða, alt gegn peningaborgun. Sjómannafélagið »Báran«, held- ur framvegis fundi á hverjum sunnu- degi kl. 7 síðdegis í Framfarafélags- húsinu. J Ö R D I N Fremriháls í Kjós, 13 hndr. að fornu mati, fæst til kaups og ábúðar í næstkomandi fardögum (1899). Á jörðinni er góð baðstofa, heyhlaða og öll fénaðarhús í góðu standi. — Engjar stórar og landrými mikið og kjarngott. Verð og borgun- arskilmálar hvorutveggja mjög gott Semja má við ábúandann Einar Jónsson. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. janúar 1861 er hér með skorað á alla þá, sem telja til skuld- ar í dánarbúi ekkjunuar Rannveigar Eiuarsdóttur, sem dó 12. júlí þ. á. hér í bænum, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiftaráðandanum í Reykjavík innan 6 mánaða frá síð- ustu birtingu þessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn í Reykjavík 23. október 1898. Halldór Daníel88on. Auglýsing. Sekkur með hvítri ull, sem enginn hefir leitt sig að, er geymdur hér við verzlunina síðan í fyrra sumar. Er hér með skorað á eigandann, að sanna eignarrétt sinn fyrir næsta nyár og borga þessa auglýsingu. Eyrarbakka, 12. október 1898. P. Nielsen. Eundist hefir ÚR nálægt Stóra-Ár- móti. Réttur eigandi getur vitja þess til Jóns Einarssonar í Vorsabæ á Skeið- um. í síðustu Búrfellsgjáarrétt hafa þessi óskilahross verið tekin til hirðingar og verða þau meðhöndluð samkvæmt 20. gr. fjallskilareglugjörðar fyrir Kjósar- og Gullbringusýslu frá 1. maí 1897. 1. -Tarpur foli 2ja v. mark: heilr. h. sýlt v. 2. Rauðskjóttur foli 3ja v. mark : blaðstýft framan h. 3. Steingrá hryssa 3ja v. mark : heilrifað v. 4. Brún hryssa 4ra v. með folaldi, mark: sýlc v. 5. Rauð hryssa 4ra vetra mark: stúf■ rifað v. 6. Rautt merfolald ómarkað, móður- laust. Hlíð í Garðahreppi 20. okt. 1898. Einar porgilsson. Kvöldskemtun heldur Guðm. Magnússon með vinsamlegri aðstoð þeirra hr. Brynjólfs Porlákssonar og hr. Gísla Gaímundssonar á morgum (sunnudaginn 30. þ. m.) kl. 8£ e. m. í Good-Templar-húsinu Aðgöngumiðar seldir í Good-Templar húsinu og kosta: Beztu sæti...........75 aura, Almenn sæti..........50 - Barna sæti...........25 —— Nánar auglýst á götunum. Barnekows baðmeðulin eru vandalaus í meðförum, verka áreiðanlegast, — óskað- leg, langódýrust. J stórkaupum að eins 2—3 aura á kindina. Fást í stórum og smáum ílátum hjá aðalumboðsmanni Islands, Th. Thorsteinsson. Reykjavík (Liverpool). Utgef. og ábyrgðarm. Björn Jónsson. Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson. IsafoldarpreBtsmiðja. I

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.