Ísafold - 19.11.1898, Blaðsíða 4

Ísafold - 19.11.1898, Blaðsíða 4
284 STBINHÚS til sölu á góðum stað, stór og góð lóð. Ritstj. vísar á. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 sbr. op. br. 4. jan. 1861 er hér með skor- að á alla þá, er telja til skulda i dán- arbúi Steins KristjáDssonar frá Stað í Súgandafirði, er druknaði hinn 28. febr, þ. á., að tilkynna þær og sanna fyrir undirskrifuðum skiftaráðandainn- an 6 mánaða frá síðustu birtingu þess- arar auglýsingar. Skrifst. ísafjarðarsýslu, 29. okt. 1898. H. Hafstein. Hey til SÖlu- /Fáeinirghestar af smáheyi, vel verkuðu, fást keyptir. Jón kaúpmaður Jónsson vísar á j selj anda. Hús til sölu nýlegt og á góðum stað í bænum ná- lægt latínuskólanum, góðir borgunar- skilmálar. Á seljanda vísar Marteinn Teitsson skipstj. Rekið hefir 1 Viðey núna þessa viku ýmislegt brak . úr þilskipi, t. d. toppstengur, mastursbútar, stýri, 2 flekar o. fl.' |>eir, sem treysta sér til að helga sér muni þessa, eru beðnir að vítja þeirra sem fyrst, helzt mánud. 21. þ. m. Jbíiendur Viðeyjar. Fyrsta útgáfa af Enskunámsbók G. T. Zoega óskast til kaups — mörg exemplör. Friðrik Friðriksson. Tvær duglegar og þrifnar vinnu- konur geta fengið vist frá næstu kross- messu (1899) hjá síra Jóni 'Helgasyni í verzlun B. H. Bjarnason fæst gott ísl- Smjör, Harðfiskur, Saltskata og Keila. Af útlendum vörum er til fyrirliggj- andi allar þær vöruteg., sem áður hafa verið auglýstar, og auk þess mýmargt, sem aldrei hefir verið auglýst. Með Laura 26- þ. rn er þar að auki von á töluverðu í viðbót við hinar fyrirliggjandi vörubirgðir. Beztar vörur ! Lægst verð ! fá menn æfinlega í Aðalstræti nr. 7. Ný jólakort, ákaflega falleg og margvísleg, um 20 tegundir, með bezta verði f Pappírsverzlun Isafoldarprent- smiðju. Skiftafundur f dánarbúi Jóns þorleifssonar verður haldiun í þinghúsi bæjarins mánud. 19. desember næstk. kl. 12 á hádegi, og skiftum búsins þá lokið, ef því verður við komið. Bæjarfógetinn í Rvík 18. nóv. 1898. Halldór Daníelsson. Skiftafundur í dánarbúi |>orbjarnar kaupm. Jónas sonar verður haldinn í þinghúsi bæj- arins föstudaginn 16. desbr. næstkom. kl. 12 á hádegi til að gjöra ráðstöfun um útistandandi skuldir búsins. Bæjarfógetinn í Rvík 18. nóv. 1898. Halldór Danielsson. K j ö t af geldri kvígu 1 vetrar; einn- ig ágætt sauðakjöt fæst í dag hjá Jóni Magnússyni á Laugaveg. Loðkragi fundinn á götum bæjar- ins. Ritstj. vísar á. Emanuel Tobiesen í Man dal tekur að sér að útvega mönnum hús úr góðum við, annaðhvort tilhöggna grind eða uppsett og alveg tilbúið hér, líka svo að útvega og flytja hingað alls konar við, unninn og óunninn, til- búnar hurðir, glugga o. fl. Menn snúi sér til hans beinlíniseða til M. Johannessen. SVENSKA CENTRIFUG AKTIE BOLAGET STOCKHOLIVC. for N:o O 25 Liter — Kr. 65 Haandkraft „ 1 75 „ — „ 125 skummer prTíme „ 2 150 „ — „ 200 „ 3 250 „ — „ 300 N:o O kaldet ’ Record' ÖUNDVÆRLIG I ENHVER HUSHOLD- NING. Modellen for 1898 en sterfc, varíð, usæbvanlíg letoaaenbe, abso^ lut rensluunmcnbe, \>ðerst enbel eamt mcöet let at bolbe ren. Altsaa den værdlfuldeste Skummemaskine. Forsœlges lios: Agent EIN AR H. HANSEN LTLLE STRANDGADE 4, CHBISTIANIA. Smjörkjærner i alle Störrelser leveres. Ofangreindar mjólkurskilvindur útvegar Olafur Árnason-kaupmaður á Stokks eyri gegn peningaborgun fyrir hjásett verð að viðbættum flutningskostnaði hingað. Otto Alönsteds margarine ráðleggjum vér öllum að nota, sem er hið bezta og Ijúífengasta smjörlíki sem mögulegt er að búa til. Biðjið því ætíð um Otto Mönsteds margarine; fæst hjá kaupmönnunum. Nú með Vestu nægar vörubirgðir svo sem : “L hefi ég fengið Allskonar vín betri og ódýrari en annarstaðar. Rom fl. 1,25. Sherry fl. 1,50. Portvín (hv. og rautt) .1,90 og 2,00 Whisky 2 tegundir extrayóðar 1,50 og 2,00. Svensk banko 1,75 fl. Líköra, 5 tegundir frá 2,00 til 2,50 Ennfr.: Kaffi, kandis, export, melis, púðursykur. Grjón heil, Flour- mjöl. Rulla, rjól, reyktóbak, marg. teg. Vindlar, brjóstsykur o. m. fl. Ennfr.: Mjög gott og ódýrt, hálstau, margskonar. NB. Heilflöskur kaupi óg hæsta verði f bænum. Sveinn Jón Einarsson kaupm. 12. Laugaveg-i 12. ‘ÆMBH 1871. Júbilhátíð 1896. Hinn eini ekta BRAMA-LIFSELIXIR. Meltíngarhollur borð-bitter essenz. Allan þann árafjölda, sem almenningur hefir við haft bitter þenna, hefir hann áunnið sjer mest álit allra matar-lyfja og er orðinn fræg- ur um heim allan. Hann hefir hlotið hin hœstu heiðursverðlaun. f>á er menn hafa neytt Brama-lífs-Elixírs, færist þróttur og liðugleiki um allan líkamann, fjör og framgirni í andann, og þeim vex kœti, hugrekki og vinnuáhugr, skilningarvitin skerpast og unaðsemda lífsins fá þeir notið með hjartanlegri ánœgju. Sú hefir raunin á orðið, að enginn bitter samsvarar betur nafni sínu en Brama-lifs-elixír; en hylli sú, er hann hefir komizt í hjá almenningi, hefir valdið því, að fram hafa komið ýmsar einkis- verðar eptirstælingar, er vjer vörum við. Kaupið Brama-lífs-elixír vorn einungis hjá þeim verzlunum, er söluumboð hafa frá vorri hendi, sem á Islandi eru : Akureyri: Hr. Carl Höepfner. Sauðárkrókur: Gránufjelagið. Gránufjelagið Seyðisfjörður:---- .Joban Lange. Siglufjörður: ---- N. Chr. Gram. Stykkishólmur: N. Chr. Gram. Örum & Wulff. Vestmannaeyjar: I. P. T. Bryde. H. P. Duus verzlnn Vík pr. Vestmanna- Knudtzon’s verzlun. eyjar: Hr. Halldór Jónsson. W. Fischer. Ærlækjarsel: Hr. Sigurðr Gránufjelagið. Gunnlaugsson. Blátt Ijón og gullinn hani á glasmiðanum. JBorgarnes: — Dýrafjörður - Húsavik: - Keflavík : — Reykjavik: — Kaufarhöfn : Einkenni : Mansfeld-Bullner & Lassen, hinir einu sem búa til hinn verðlaunaða Brama-Lífs-Elixír Kaupmannahöfn, Nörregade 6. 1 |>að auglýsist hér með, að Lefoliis- verzlun á Eyrarbakka tekur á móti blautfiski áEyrarbakka, f>orlákshöfn, Stokkseyri og Grindavík á næstkom- andi vertíð. Á sömu plássum verður tekið á móti hálfverkuðum fiski kring um lok. Eyrarbakka, 2. nóvember 1898. P. Níelsen. Uppboðsauglýsing. Að undangenginni fjárnámsgjörð verður húseign Ólafs Ingimundssonar I Bygg-garði á Seltjarnarnesi boðin upp til sölu við 3 opinber uppboð miðvikudagana hiun 23. þ. m., 7. og 2l. n. m. kl. 12 á hádegi til lúkning- ar dómskuld til verzlunar W. Christ- ensen í Reykjavík, að upphæð kr. 2096, 38 með 5°/° vöxtum frá'13. júní 1893 og öllum kostnaði. Hin 2 fyrstu uppboðin fara fram hér á skrifstofunni, eu hið þriðja á sjálfri eigninni. Skrifst. Kjósar- og Gullbr.s 8. nóv. 1898. Franz Siemsen. Til SÖlu er nýlegt hús á góðum stað í bænum; húsinu fylgir stór lóð nóg uudir tvö hús; góðir skilmálar; á seljanda vísar Ari Antonsson við Lindargötu. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og op. br. 4. jan. 1861 er hér með skor- að á alla þá, sem til skulda telja í dánarbúi f>orsteins Ingjaldssonar í Hafnarfirði, er andaðist hinn 20. ág. þ. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir undirrituðum skiftaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skiftaráðandinn í Kjósar- og Gullbrs. 8. nóvember 1898. Franz Siemsen. Brunabótafélagið »NORDISK BRANDFORSIKRING« Römersgade 3, KjÖbenhavn. HöfuðstóU fjórar iniljónir króna. Tekst á hendur brunaábyrgð á innanstokksmuniim, vörum, liest- um, naut- og sauðfénaði, hey- og garðaávöxtum, iðnaðaráhöldum og efni til iðnaðar, liiisuin og bæjum fyrir venjulega borgun. Umbjóðandi félagsins í Árnes-, Rang- árvalla- og Vesturskaftafellssýslum er J. R. B. Lefoliis verzlun á Eyrarbakka. Prjónavélar fást hvergi betri né ódýrari en íverzl- un Olafs Arnasonar á Stokkseyri. Prjónavélar er áður kostuðu 198 kr. eru nú seldar á 155 kr. 75 a. Prjónavélar sem áður kostuðu é270 kr. eru nú seldar á 232 kr. 50 a. og aðrar sortir eftir sama mælikvarða, alt gegn peningaborgun. Undirskrifaður gerir við SÖngfjaðr- ir í harmonikum ásamt öðrum skemdum. Jón Magnússon f>ingholtsstræti nr. 21. Undirskrifaður hefir til sölu fínt norðlenzkt VAÐMÁL. Sig. .lónsson fangavörður. Frá síðastliðnu sumri eru i óskilum þessir munir, sem komið hafa með gufubátnum »REYKJAVÍK« til Reykja- víkur: 1 smjörbelgur; 1 kassi með smjöri; 1 kista; 2 pokar með fatagörmum; alt ómerkt. f>eir, er geta helgað sér muni þessa, vitji þeirra sem fyrst. Reykjavík 17. nóv. 1898. ______B.jörn Gnðnmndsson. Utgef. og ábyrgðarm. Björn Jónsson. Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson, Isafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.