Ísafold - 21.12.1898, Side 4

Ísafold - 21.12.1898, Side 4
312 Pakkhusin : AUs konar þungavara. Vin- og Vindlabúðin: Ljúffeng vín °9. yooir mndlar Glysvarningsbúðtn : Þýzka, postulínið sem fleztir kaupa,. Járnvörubúðin: Eldhúsgögn Smíða- tól. Byggingaráhöld. í gömlu búðinni eru allir lcunnugir. Verzlunarhús Thomsens hafa verið stælikuð og umbreytt talsvert nú fyrir jólin. Sér- stakar sölubúðir hafa verið útbúnar fyrir einstakar vðruteg- undir, til þæginda og flýtis fyrir kaupendurna, og til þess að geta sýnt vel hinar nýju, góðu og ódýru vörur, sem hafa komið i haust og í vetur, aðiniklu leyti í umboðssölu beint frá þýzkum verksmiðjum. Yöruskrá verður hér ekki tilfærð að sinni, en að eins stuttlega minst á, livað hver sérstök búð heflr á boðstóluin. GOTT VERÐ ! MIKIL VIÐSKIFTI ! Virðingarfylst “^t9S 3í7.SÍ4.d. Skomoe'n. Vefnaðarvörubúðin : Miklar nýar birgðir með hverri ferð. Klæðabúðin: Fataefni og tilbúinn fatnaður fyrir jólin. Stígvéla- oghattabúðin : Furðu ódýrar vörur eft.ir gæðum. Bazarinn : Verulega fallegar og hentugar JÓLAGJAFIR. Leikfangabúð: Alls konar barna- gull elcki mjög ónýtt Magnús Torfason sýslumaður í Rangárvallasýslu Gjörir kunnugt: Samkvæmt 1. og 2. gr. laga nr. 20, 6. nóvbr. 1897, um sérstfika heimild tíi afrná veðskuld- bindingar úr veðmálabókunum, stefnist hér með handhöfum eftirfylgjandi veðskuldabréfa : Dagsett Þinglesið Veðsetjandi Veðhafandi Veðsett fasteign Upph. veðsk. 10. júní 1857 6; júni 1865 Th. Tómasson Magnús Stephensen 1 hnd. í Hrútafelli 25 rdl. 5. okt. 1665 6. júni 1866 Magnús Magnússon Ouðmnndur Guðmundsson 5 hnd. í Hrútafeili 85 rdl. 24. ág. 1875 10. júni 1876 Sigurður Sveinsson Th. C Mathiesen Gislakot 496 kr. 29 a 3. júní 1873 7. júní 1875 Þorbjörg Þorsteinsdóttir Þorleifur Jónsson 5 hnd. i Stóru Mörk 300 rdl. 12. maí 1869Á1. maí 1879 Jón Þórðarson Skúli Thorarensen 3 hnd. í Eyvindarmúla 150 rdl. 14. apr. 1875 21. maí 1879 Magnús Árnason Tómas Jónsson 4 hnd. i Vatnsdal 320 kr. 11. des. 1875 23. maí 1876 Þorsteinn Einarsson Sparisjóður Reykjavikur 10 hnd. í Velli 200 kr. 17. jan. 1876 30. maí 1876 Oddur Oddsson Jón Gíslason 10 hnd. í Mykjunesi 627 kr. 81 e. 26. nóv. 1877 23. mai 1878 O. V. Gíslason Teitur Finnbogason 26.6 hnd. í Sumarliðabæ 300 kr. til þess að mæta í aukarétti Eangárvallasýslu, er haldinn verður á skrifstofu sýslunnar, annan þriðjudag aprílmánuði 1900, áhádegi, að þeir þá komi fram með og sanni heimild sína að framanskráðum veðskuldarbréfum. Um þau bréfi, sem þá eru eigi fram komin verðtir ákveðið með dómi, að afmáð skuli úr veðmálabókum sýslunnar. Til staðfestu er nafn mitt og embættisinnsigli. Skrifstofu Eangárvallasýsln 25. nóv. 1898. Magnús Torfason. (L. S.) Nýtt tímarit TPt'-ÍIt-I T»l7-T O n Manaðarrit 1' 1 JiJCtli. til stuðnings frjálsri kirkju og frjálslyndum kristindómi, byrjar að koma út 1. jan 1899; útg. Lárus Halldórsson. Blaðið verður á stærð eins og Kirkjublaðið, og með myndum. Verð, 1 kr. 50 aur. um árið, borgist fyrir lok júnimánaðar. Fæst hjá útsölumönnum BókBalafélagsins. Kaupendur gefi sig fram sem fyrst. Jörðin Óseyri víð Hafnarfjörð fæst til kaups og ábúðar um næstu fardaga, 1899. Ibúðarhús úr timbri, vel vand- að, fylgir jörðinni, og úthýsi góð og mikil. Jörðin fóðrar 2 kýr í hverju meðalári. Gott verð og góðir borgun- arskilmálar. Semja má við eigandann H. Möulkb, Óseyri, eða Gísl.4 þoa- bjabnabson, búfræðing í Evík. Til ábúðar faest í næstu fardög- um, 1899, hálf jörðin Hlemmiskeið í Arnessýslu. Menn snúi sér til Ágústs Helgasonar, Birtingaholti. Aðalnæturyörður í Reykjavík verður skipaður við byrjun næsta árs. Laun 50 kr. á mánuði. Umsóknar- bréf, stýluð til bæjarstjórnarinnar, send- ist hingað á skrifstofuna fyrir árslok. Bæjarfógetinn í Beykjavík 16. des. 98. Halldór Daníelsson. Prédikun í Breiðfjörðshúsi á sunnudögum kl. 6þ síðdegis og á föstu- dögum kl. 8 síðdegis. D. Östlund. Klemens Jónsson sýslumadur i Eyjafjarðarsýslu og bæjarfógeti á Akureyri Ojörir kunnugt: að með því að ástæða er til að ætla, eftir fengnum upplýs- ingum, að. eftirnefnd fasteignarveð- skuldabréf: 1. Veðskuldabréf útg. y74 af Kr. Sigurðssyni til hins isl. læknasjóðs mót veði í 4 hdr. úr Vatnsenda í Saur- bæjarhr. 2. Veðskuldabréf útgefið ^74 af Sigfúsi Thorlacius til hins eyfirzka á- byrgðarfélags fyrir 150 rdl. láni mót veði í 6 hdr. í þormóðsstöðum í Saur- bæjarhreppi. 3. Veðskuldabréf útgefið 1/75 Jónasi Jónatanssyni til Gjafasjóðs G. þorsteinssonar fyrir 100 rdl. láni mót veði í 5 hdr. í Hrauni í Skriðubreppi. 4. Veðskuldabréf útgefið t2j 74 af Steini Jónssyni til hins eyf. ábyrgðar- félags fyrir 400 rdl. láni mót veði í 4.x hdr. í Möðruvöllum í Hvanneyrar- hreppi. 5. Veðskuldabréf útgefið V 75 af Jóni Ólafssyni til hins ísl. læknasjóðs fyrir 50 rdl. láni mót veði í 3 hdr. í Úlfá 1 Saurbæjarhreppi. 6. Veðskuldabréf útgefið f§75 af Skafta Jósefssyni til Jóns Austmans mót veði í íbúðarhúsi á Akureyri fyr- ir 600 kr. láni. 7. Veðskuldabréf útgefið ff75 af G. E. Thorlacius til barnaskólasjóðs Eeyðarfjarðarhrepps fyrir 800 kr. láni móti veði í 4f hdr. í Brekku í Öngul- staðahreppi. 8. Veðskuldabréf útgefið f§76 af Ástu |>óru Daníelsdóttur til hins ísl. læknasjóðs fyrir 100 kr. láni mót veði í 2 hdr. í Karlsstöðum í þóroddstaða- hreppi. 9. Veðskuldarbréf útgefið ^74 af Kr. Kristjánssyni til J. Sigurðssonar legats fyrir 100 kr. láni mót veði í 4 hdr. í Úlfá í Saurbæjarhrepp. 10. Veðskuldabréf útgefið ^76 af Tr. Jörundssyni til sama fyrir 200 kr. láni mót veði í 4 hdr. í Hvammi og Hvammkoti í Arnarneshreppi. 11. Veðskuldabróf útgefið af Svb. Sigurðssyni til hinseyf. ábyrgðarfélags -Jf76 fyrir 200 kr. láni mót veði í 4 hdr. í Miðsamtúni í Glæsibæjarhr. 12. Veðekuldabréf útgefið J/77 af Katrínu Einarsdóttur til F. Gudmanns fyrir 300 kr. láni mót veði í húsi sömu á Akureyri. 13. Veðskuldabréf útgefið \°77 af B. M. Stefánssyni til búnaðarskóla- sjóðs Norður og Austuramtsins fyrir 400 kr. láni mót veði í 10 hdr. í Hellu í Arnarneshreppi. 14. Veðskuldabréf útgefið f|77 af Davíð Kristjánssyni til hins eyf. á- byrgðarsjóðs fyrir 150 kr. láni mót veði í 3 hdr. í þverá í Öngulstaða- hreppi. 15. Veðskuldabréf útgefið T2T77 af mad. Elínu Einarsdóttur til sama fyr- ir 150 kr. láni mót veði í 3 hdr. í Öxnafellskoti í Saurbæjarhrepp. 16. Veðskuldabréf útgefið 2TH77 af Sigurgeir Jakobssyni til sama fyrir 300 kr. láni mót veði í 6 hdr. í Grund í HrafngiMirepp. 17. Veðskuldabréf útgefið ^76 af Tr. Gunnarssyni til Sn. Pálssonar fyr- ir 5,500 kr. láni mót veði í húsum Gránufélags á Siglufirði. 18. Veðskuldabréf útg. 2K5 77 af sama til sama fyrir 4,500 kr. láni mót öðrum veðrétti J öllum eigum Gránufélags, sem eru yfir 20 ára gömul og sem finna8t óafmáð í afsals og veðmála- bókum Eyjafjarðarsýslu og Akurevr- ar, séu eigi lengur í gildí, þá stefnist hérmeð samkvæmt 1. gr. í lögum nr. 20,6, nóvember 1897, öllum þeim er kyonu að hafa eitthvert af ofangreind- um bréfum í höndum, til þess að mæta fyrir aukarétti Eyjafjarðarsýslu og Akureyrarkaupstaðar, sem haldinn verður á embættisskrifstofunni á Akur- eyri fyrsta virkan dag í júnímánuði árið 1900 kl. 12 á hádegi, til þess þar og þá að mæta með bréf sín og sanna rétt sinn til þeirra, því að öðrum kosti verður, samkvæmt 2. gr. í nefndum lögum með dómi á kveðið, að þau beri að afmá úr veðmálabókunum. Til staðfestu er nafn mitt og em- bættisinnsigli. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu Akureyri 4. nóvember 1898. Kl. Jónsson. (L. S.). Ekkert gjald Kl. J. Uppboösaiiglýsing' Við 3 opinber uppboð, sem haldin verða fimtudagana h. 29. þ. m., og 5. og 19. n. m., verður boðið upp til sölu húsið Dvergasteinn, liggjandi sunnanvert við Hamarskotslæk í Hafn- arfirði, tilheyrandi dánar- og félagsbúi Bjarna Hannessonar frá Herdísarvík og eftirlátinnar ekkju hans Solveigar Eyjólfsdóttur. H.in 2 fyrstu uppboðin fara fram hér á skrifstofunni, en hið þriðja á sjálfri húseigninni. Söluskilmálar verða lagðir fram á hinu 1. uppboði. Skrifst. Kjósar- og Gullbrs. 19. des.’98. Franz Siemsen. Tímarit kaupfélaganna, 2. hefti, kostar 75 aura og er til söluhjáflest- um formönnum kaupfélaganna hér á landi og auk þess hjá þessum mönn- um: Friðbirni Steinssyni bóksala á Ak.eyri Guðm. Guðmundssyni bóks. á Oddeyri Helga Sveinssyni verzlm. á ísafirði Sigurði Gunnarssyni próf. í Stykkish. Kristj. Kristjánssyni, á Sveinseyri Guðj. Guðlaugssyni alþm. á Ljúfustöð. SigurSi Kristjánssyni bóksala í Evík Ólafi Árnasyni kaupm. á Stokkseyri Jóni Jónssyni prófasti að Stafafelli. Nýung »mjö{r giignleg fyrir alinenningt. A nýári 1899 byrjar að koma út nýtt mánaðarrit handa alþýðu um heil- brigðis-málefni, sem þeir dr. J. Jóna- Sen landlæknir og læknarnir Guð- mundur Björnsson og Guð- mundur Magnússon eru ritstjór- ar að. Eit þetta á að koma út mánaðar- lega, 1 örk á mánuði eða 12 arkir á ári, og kostar kr. 1,50 um árið, verður sent áskrifendum með fyrstu póstum, sem fara frá Beykjavík eftir útkomu hvers númers. Kinnig verður það sent til allra bóksala Bóksalafélagsins og hafa þeir það til sölu eftirieiðis. þeir, sem gerast vilja áskrifendur að riti þessu, láti mig vita það sem fyrst. Áskrift er bindandi fyrir árganginn, 12 nr., og borgist til útgefanda fyrir 1. júlí 1899; ef áskrifendur ekki hafa borgað fyrir þann tíma, kostar árgangurinn kr. 1,75. Beykjavík 29. nóvember 1898. Sigíus Eymundsson. Nýtt hús kr. fyrir neðan virðingarverð þess. Hver sá, sem ætlar sér að kanpa eða byggja hús á næsta vori, ætli að spyrja sig fyrir um skilmála á þessu búsi hjá ritstj. þessablaðs. Hvitt Jirutlamb var mér dregið í haust með minu marki: biti, fr. fjöður a. h. heilr. v., þótt ekki eigi eg lambið. Mark- eigandi semji við mig sem skjótast. Fðgrubrekku i Hrútaf. 6 nóv. ’98. Guðm. Björnsson. n r sem tók mósvarta skinnhúfu fyrir ut- \ Q an tröppurnar í Þingholtsstrseti 18 U ö. þ- er beðinn að skila henni þangað. PASSÍ U8ÁLMAENIB 1 skraut- bandi og skrautprentaðir — með rauðri umgjörð um blað- síðurnar — fást í bókverzlun ísaf.prentsmiðju (Austurstr. 8) fyrir 2 kr., og eru eigulegasta ------ JÓLAGJÖF. ------------ Appelsínur og Confect ódýrast hjá H. J. Bartels. Utgef. ogábyrgðarm. Björn Jónsson. Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson. ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.