Ísafold - 24.12.1898, Blaðsíða 4

Ísafold - 24.12.1898, Blaðsíða 4
Drenprinn minn verður áreiðanlega leikinn annan jóladag, 26. þ. m., kl. 8 sfðdegis. WCHRIS TENSENO verzlun hefir margar og * góðarOsttegundirog Pylsur. KJ Vottorð. Eg hefi lengst æfi minnar verið mjög veikur af sjósótt, en hefi oft orð- ið að vera á sjó í misjöfnu sjóveðri; kom mér því til hugar að bruka Kína- lífs-elixír herra Waldemars Petersens í Friðrikshöfn, sem hafði þau áhrif, að ég gat varla sagt, að ég fyndi til sjósóttar, þegar ég brúkaði þennan heilsusamlega bitter. Vil ég því ráð- leggja öllum, sem eru þjáðir af þess ari veiki, að brúka Kína-lífs-elixír þennan, því hann er að minni reynslu áreiðanlegt sjósóttarmeðal. Sóleyjarbakka. B. Einarsson. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á Islandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaup- endur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunum í grænu lakki og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum : Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Peter- sen, Frederikshavn, Danmark. IW. Christensens verzlun ■ hefir alls konar matvöru ogþarfa- H vöru. |>ar er afráðið er, að reisa nýja timburliirlcju hér í sveitinni á næsta sumri, þá skor- ast hér með á þá smiði, sem kynnu að vilja taka að sér að smíða kirkju þessa fyrir ákveðna fjárupphæð, eða að vinna að smíðinni fyrir daglaun, að senda tilboð um þetta til undirskrif- aðs fyrir útgöngu marzmán. næstkom. og gjöra um leið ráðstöfun til þess, að gjörður verði fullnaðarsamningur við sóknarnefndina hér, ef tilboðinu yrði sint. Eáðgjört er að kirkjan verði þann- ig: Aðalkirkjan 15 álnir á lengd, 10 ál. á breidd; hliðveggur 6 ál. hár. Hvelfing í allri kirkjunni og söngloft framan til 3 ál. breitt, þvert yfir kirkj- una. Forkirkja 4J ál. breið og jafn- löng, 12 ál. há. þar ofan á lurn hér um bil 7 ál. hár. Gluggar 2 stórir á hvorri hlið og framan á forkirkjunni 1 gluggi stór og 2 Iitlir. Dyr þrennar með vængjahurðum. í forkirkjunni 2 loft. Kirkjan öll klædd pappa utan á klæðningu og bárujárni þar á utan. Smíða þarf altari, prédikunarstól og öll sæti, og mála kirkjuna utan og innan. Byrja má á smíðinni um miðj- an júní, og henni ætti að vera lokið í október. Efniviður allur mjög hent- ugur. Neðri-Brunná í Saurbæ í Dalasýslu, 6. des. 1898. Bjartmar Kristjánsson p.t. 8Óknarnefndarmaður. IW. Christensens verzlun hefir alls konar niðursoðin mat-| væli. Avexti nýja og niðursoðna, margskonar sætmeti. W.Mbdsis V E K L U N hefir margar tegundir af Liqueurer og Vínum og Vindlum. Magnús Torfason sýslumaður í Rangárvallasýslu Gjörir kunnugt: Samkvæmt 1. og 2. gr. laga nr. 20, 6. nóvbr. 1897, um sérstaka heimild til afmá veðskuld- bindingar úr veðmálabókunum, stefnist hér með handhöfum eftirfylgjandi veðskuldabréfa : Dagsett Þinglesið Veösetjandi Veðhafandi Veðsett fasteign Upph. veðsk. 10. júní 1857 6. júní 1865 Th. Tómasson Magnús Stephensen 1 hnd. í Hrútafelli 25 rdl. 5. okt. i; 65 6. júní 1866 Magnús Magnússon Guðmundur Guðmundsson 5 hnd. í Hrútafelli 85 rdl. 24. ág. 1875 10. júni 1876 Sigurður Sveinsson Th. C Mathiesen Gíslakot 496 kr. 29a 3. júni 1873 7. júní 1875 Þorbjörg Dorsteinsdóttir Þorleifur Jónsson 5 hnd. í Stóru Mörk 300 rdl. 12. maí 1809 21. mai 1879 Jón Pórðarson Skúli Thorarensen 3 hnd. í Eyvindarmúla 150 rdl. 14. apr. 1875 21. maí 1879 Magnús Árna8on Tómas Jónsson 4 hnd. í Vatnsdal 320 kr. 11. des. 1875|23. maí 1870 Þorsteinn Einarsson Sparisjóður Reykjavíknr 10 hnd. í Velli 200 kr. 17. jan. 1876 30. maí 1876 Oddur Oddsson Jón Gíslason 10 hnd i Mykjunesi 627 kr. 81 e. 26. nóv. 1877 23. maí 1878 O. V. Gíslason Teitur Finnbogason 26.6 hnd. í Sumarliðabæ 300 kr. til þess að mæta í aukarétti Eangárvallasýslu, er haldinn verður á skrífstofu sýslunnar, annan þriðjudag í aprílmánuði 1900, áhádegi, að þeir þá komi fram með og sanni heimild sína að framanskráðum veðskuldarbréfum. Um þau bréfi, sem þá eru eigi fram komin verður ákveðið með dómi, að afmáð skuli úr veðmálabókum sýslunnar. Til staðfestu er nafn mitt og embættisinnsigli. Skrifstofu Eangárvallasýsln 25. nóv. 1898. Magnús Torfason. (U s.) Klemens Jónsson sýslumaður i Eyjafjarðarsýslu og bæjarfógeti á Akureyri Gjörir kunnugt: að með því að ástæða er til að ætla, eftir fengnum upplýs- ingum, að eftirnefnd fasteignarveð- skuldabréf : 1. Veðskuldabréf útg. \-j74 af Kr. Sigurðssyni til hins ísl. læknasjóðs mót veði í 4 hdr. úr Vatnsenda í Saur- bæjarhr. 2. Veðskuldabréf útgefið \*74 af Sigfúsi Thorlacius til hins eyfirzka á- byrgðarfélags fyrir 150 rdl. láni mót veði í 6 hdr. i þormóðsstöðum í Saur- bæjarhreppi. 3. Veðskuldabréf útgefið V275 af Jónasi Jónatanssyni til Gjafasjóðs G. þorsteinssonar fyrir 100 rdl. Iáni mót veði í 5 hdr. í Hrauni í Skriðuhreppi. 4. Veðskuldabréf útgefið 74 af Steini Jónssyni til hins eyf. ábyrgðar- félags fyrir 400 rdl. láni mót veði í 4.t hdr. í Möðruvöllutn í Hvanneyrar- hreppi. 5. Veðskuldabréf útgefið 75 af Jóni Ólafssyni til hins ísl. læknasjóðs fyrir 50 rdl. láni mót veði í 3 hdr. í Úlfá í Saurbæjarhreppi. 6. Veðskuldabréf útgefið f§75 af Skafta Jósefssyni til Jóns Austmans mót veði í íbúðarhúsi á Akureyri fyr- ir 600 kr. láni. 7. Veðskuldabréf útgefið |-|75 af G. E. Thorlaciug til barnaskólasjóðs Eeyðarfjarðarhrepps fyrir 800 kr. Iáni móti veöi í 4£ hdr. í Brekku í Ongul- staðahreppi. 8. Veðskuldabréf útgefið f§76 af Astu þóru Daníelsdóttur til hins ísl. læknasjóðs fyrir 100 kr. láni mót veði í 2 hdr. í Karl8stöðum í þóroddstaða- hreppi. 9. Veðskuldarbréf útgefið 1J74 af Kr. Kristján8syni til J. Sigurðssonar legats fyrir 100 kr. láni mót veði í 4 hdr. í Úlfá í Saurbæjarhrepp. 10. Veðskuldabréf útgefið \£76 af Tr. Jörundssyni til sama fyrir 200 kr. láni mót veði í 4 hdr. í Hvammi og Hvammkoti í Arnarneshreppi. 11. Veðskuldabréf útgefið af Svb. Sigurðssyni til hins eyf. ábyrgðarfélags j i|76 fyrir 200 kr. láni mót veði í j 4 hdr. í Miðsamtúni í Glæsibæjarhr. 12. Veðskuldabréf útgefið ú477 af Katrínu Einarsdóttur til F. Gudmanns fyrir 300 kr. láni. mót veði í húsi sömu á Akureyri. 13. Veðskuldabréf útgefið se°77 af B. M. Stefánssyni til búnaðarskóla- sjóðs Norður og Austuramtsins fyrir 400 kr. láni mót veði í 10 hdr. í Hellu í Arnarneshreppi. 14. Veðskuldabréf útgefið f|77 af Davíð Kristjánssyni til hins eyf. á- byrgðarsjóðs fyrir 150 kr. láni mót veði í 3 hdr. í þverá í Öngulstaða- hreppi. 15. Veðskuldabréf útgefið pt-77 af mad. Elínu Einarsdóttur til sama fyr- ir 150 kr. láni mót veði í 3 hdr. í Öxnafellskoti í Saurbæjarhrepp. 16. Veðskuldabréf útgefið 2T877 af Sigurgeir Jakobssyni til sama fyrir 300 kr. láni mót veði í 6 hdr. í Grund í Hrafngilshrepp. 17. Veðskuldabréf útgefið \976 af Tr. Gunnarssyni til Sn. Pálssonar fyr- ir 5,500 kr. láni mót veði í húsum Gránufélags á Siglufirði. 18. Veðskuldabréf útg. 2W5 77 af sama til sama fyrir 4,500 kr. láni mót öðrum veðrétti í öllum eigum Gránufélags, sem eru yfir 20 ára gömul og sem finna8t óafmáð í afsals og veðmála- bókum EyjafjarðarSýslu og Akurevr- ar, séu eigi lengur í gildi, þá stefnist hérmeð samkvæmt 1. gr. í lögum nr. 20,6, nóvember 1897, öllum þeirn er kynnu að hafa eitthvert af ofangreind- um bréfum í höndum, til þess að mæta fyrir aukarótti Eyjafjarðarsýslu og Akureyrarkaupstaðar, sem haldinn verður á embættisskrifstofunni á Akur- eyri fyrsta virkan dag í júm'mánuði árið 1900 kl. 12 á hádegi, til þess þar og þá að mæta með bréf sín og sanna rétt sinn til þeirra, því að öðrum kosti verður, samkvæmt 2. gr. í nefndum lögum með dómi á kveðið, að þau beri að afmá úr veðmálabókunum. Til staðfestu er nafn mitt og em- bættisinnsigli. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu Akureyri 4. nóvember 1898. Kl. Jónsson. (L. S.). Ekkert gjald Kl. J. Auglýsing'. öll vörumerki okkar, sem hafa merkið P. T. öðrumegin, en hinumeg- in þá tölu, sem þau gilda fyrir, ógild- ast þannig: þann 1. janúar 1899 eru úr gildi öll þau merki, sem ekki eru auðkend með tölustöfunum »97«, sam- kvæmt auglýsingu okkar í Isafold, dags. í desbr. 1897. En þau, sem ekki hafa neina tölustafi aðra en þá, sem sýna gildi þeirra, eru úr gildi 1. maí 1899 og upp frá því. Bíldudal þ. 8. október 1898. P. J. Thorsteinsson & Co Hérmeð er skorað á erfingja Jónas- ar þórðarsonar í Grímsey, sem and- aðist 5. maí þ. á., að gefa sig fram við undirritaðan skiftaráðanda og sanna erfðarétt: sinu innan 6 mán- aða frá síðustu birtingu þessarar aug- lýsingar. SkrifstofuEyjafjarðarsýsIu 2. des. 1898. Kl. Jónsson. Hér með er skorað á erfingja Guð- mundar sál. Guðmundssonar frá Djúpár- bakka að gefa sig fram við undirrit- aðan skiftaráðanda og sanna erfðarétt sinn innan 6 mánaða frá síðustu birt- ingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu 2 des. 1898. Kl. Jónsson. PASSÍUSÁLMAENIE 1 skraut- bandi og skrautprentaðir — með rauðri umgjörð um blað- síðurnar — fást í bókverzlun Isaf.prentsmiðju (Austurstr. 8) fyrir 2 kr., og eru eigulegasta ---- JÓLAGJÖF. "TZT y t v | Karlmanna- A01 A | hálslín ogtil- licblU! “r0ílr aður fæst með mjög góðu verði hjá Fr. Eggertssyni, skraddara Glasgow. Brunabótafélagið »NOEDISK BEANDFORSIKEING* Römersgade 3, Kjóbenhavn. Höfuð.stóU fjórar iniljónir króna. Tekst á hendur brunaábyrgð á innanstokksmiinum, vörnm, hest- nm, naut- og sauðfénaði, hey- og garðaávöxtum, iðnaðaráhöldum og efni til iðnaðar, húsum og bæjum fyrir venjulega borgun. Umbjóðandi félagsins í Árnes-, Bang- árvalla- og Vesturskaftafellssýslum er J. B. B. Lefoliis verzlun á Eyrarbakka. Uppboðsauglýsing Við 3 opinber uppboð, sem haldin verða fimtudagana h. 29. þ. m., og 5. og 19. n. m., verður boðið upp til sölu húsið Dvergasteinn, liggjandi sunnanvert við Hamarskotslæk í Hafn- arfirði, tilheyrandi dánar- og félagsbúi Bjarna Hannessonar frá Herdísarvík og eftirlátinnar ekkju hans Solveigar Eyjólfsdóttur. Hin 2 fyrstu uppboðin fara fram hér á skrifstQfunni, en hið þriðja á sjálfri húseigniuni. Söluskilmálar verða lagðir fram á hinu 1. uppboði. Skrifst. Kjósar- og Gullbrs. 19. des.’98. Franz Siemsen. Til ábúðar fæst í næstu fardög- um, 1899, hálf jörðin Hlemmiskeið í Arnessýslu. Menn snúi sér til Ágústs Helgasonar, Birtingaholti. Hálf hjáleigan STÓEI-NÝI- gÆB í Krísuvíkurhverfi fæst til á- búðar í næstu fardögum, 1899; semja má við ábúanda Krísuvíkur. Utgef. og ábyrgðarm. Björn Jónsson. Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson. Isafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.