Ísafold - 22.02.1899, Blaðsíða 3
43
Skipa- Virð.verð Ábyrgð
1811 3j kr kr
í fyrsta flokki 16 160,735 101,133
í öðrum flokki 16 123,045 76,116
samtals ~32 283,780 177,249
jpriðja flokks skip engin í ábyrgð.
Tekjur félagsins árið sem leið voru:
kr.
a) Inngangseyrir fyrir 10 skip 1574
b) Aukaáb.gjald af skipum . . 780
c) Ábyrgðargjald í vetrarlægi
af 21 skipi.............. 905
d) Sjótrygging á 32 skipum frá
14. marz til 31. ágúst . . . 3541
6800
Abyrgðargjaldið er fyrir l. flokks
skip 2°/. um 5J mánuð, frá 14. marz
til 31. ágúst, en -£°/o hækkun fyrir
hvern hálfan mánuð, er skipunum er
haldið úti eftir 31. ágúst eða þau lát-
in fara út á fiskiveiðar fyrir 14.
marz.
Fyrir 2. flokks skip er ábyrgðar-
gjaldið hærra.
Ráðgerða breyting á 15. og 18 gr.
félagslaganna var hætt við eftir nokkur-
ar umræður.
Samþykt var að nota að eins þessi
3 vetrarlægi fyrir skip í ábyrgð félags-
ins: Hafnarfjörð, Eiðsvík og ferneyj-
arsund.
Loks var samþykt að verja alt að
300 kr. til að kaupa fyrir efni til við-
gerðar á skipum.
Formaður félagsins, bankastjóri Tr.
Gunnarson, er ganga átti úr stjórn
þess að þéssu sinni, var endurkosinn
með öllum atkvæðum. Varamaður í
stjórnina var kosinn Eriðrik kaupmað-
ur Jónsson; endurskoðunarmenn skóla-
stjóri Markús F. Bjarnason og kaup-
maður Th. Thorsteinsson; virðingar-
menn skipa endurkosnir þeir Helgi
kaupm. Helgason og August Flygen-
ring skipstjóri, og hinn þriðji kosinn
f>orsteinn |>orsteinsson skipstjóri.
Guðbpandur Finn-
bogason konsúll lézt í nótt.
Meir en lítil eftirsjá í þeim
manni.
Lögfræðislegur leiðarvísir
ísafoldar. Margir hafa látið i ljósi, að
þeir söknuðu mjög hins lögfræðil. leiðar-
visis, er blað þetta flutti áður mörg ár, en
hlé hefir orðið á nú um nokkur missiri og
kunnugt er um, að fjölda manna þótti sér
koma að góðu haldi. Fyrir þvi hefst hann
aftur í þessu blaði, og mun baldið áfram
að staðaldri eftir atvikum og rúmi i blað-
inu.
Lögfræðilegur leiðarvísir.
15G4. Eg hefi verið húandi i N-hrepp, en
hregð búi, og ræðst í húsmensku í sömu
sveit. Þarf eg að ssekja um húsmensku-
leyfi til breppsnefndar ?
Sv.: Já; svo mæla lög fyrir, þótt þeim
muni raunar örsjaldan vera beitt, er svo
stendur á.
1565. Hefi eg eigi lagaheimild til að gefa
1/4 af eigum mínum að mér látnum, þó eg
eigi skilgetin börn, og þó það sé gagnstætt
vilja konu minnar.
Sv.: Jú, 'li af húshelming spyrjanda.
1566. Og hvernig fer ef gjöfin —hefði eg
tiltekið hana í krónulali — skyldi reynast
meira en */4 af eigum dánarhúsins ?
Sv.: Þá færist hún niður í '/4 hús-
helmingnum.
1567. Er ekki maðurinn minn skyldur að
lögum að horga allar þær skuldir, sem eg
kann að komast í án hans samþykkis i bú-
skap okkar ?
Sv.: Nei.
1568. Er iðnaðarmönnum leyfilegt að af-
hendaásunnudögumhluti, sem þeir hafa gjört
við, og taka við borgun fyrir ? Eða þá
nýja bluti með sama hætti ?
Sv.: Nei, hvorugt leyfa lög, þótt við-
gangist.
1569. Mér er hygð ábýlisjörð mín hréflega
til 6 ára. og lengur, ef um semdi; svo liða
þessi 6 ár og fram yíir veturnætur 7. árs
algjörlega umtalslaust á báðar liliðar; þá
er mér hygt út; er eg lagalega skyldur að
víkja af jörðunni, þar eg hefi staðið i full-
um skilum 0g uppfylt alla skilmála, er á-
húðarbréfið um getur ?
Sv.: Nei, ekki úr þvi landsdrottinn lief-
ir látið spyrjandann hyrja 7. ábúðarárið
umtalslaust og ekki gefið.honumnýttbygg'
ingarhréf.
1570. Fóstursonminn,tengdasonurog eghöf-
um allir haft samtíund með samþykki lilut-
aðeigandi hreppstjóra; er það ekki lögum
samkvæmt?.
Sv.: Jú, nema um fóstursoninn.
1571. Og ef svo er, hefir þá blutaðeigandi
hreppsnefnd vald til að leggja á þá sér-
stakt aukaútsvar ?
Sv.: Já; það er sitthvað, aukaútsvar og
tiund.
1572. Er eg löglegaskyldur að tiunda naut-
grip þann, sem er tæplega ll/2 árs á vor-
hreppaskilum ?
Sv.: Já, sé hann það sem málvenjakall-
ar »tvævetur«, t. d. alinn fyrir jól annan
vetur áður.
157.3. Þarf eg leyfi hreppsnefndar til að
búa á 1,2 hndr. jarðar ?
Sv.: Nei.
Hitt og þetta.
Oceanic heitir nú stærsta skip í heimi,
smíSað í fyrra, og er 682 fet á lengd
og ber 30,000 smálestlr.
»Great Eastern«, báknið, er smíöað
var fyrir meira en 40 árurn og ekkert
varð við ráðið að kalla fyrir stærð, var
22 feturn styttri, og fleytti ekki nema
27,000 smálestum.
Salt saman við brennivíu eða salmí-
akspíritus er gott ráð til að ná úr fitu-
blettum; þurfi að kæla glerílát fljótt
eða leirílát, er bezt að gera það í söltu
vatni; dökkur vefnaður upplitast ekki,
ef hánn er þveginn í söltu vatni; ryð-
blettum og blekblettum gengur bezt að
ná burtu, ef helt er á þá sítrónuvökva
með salti saman við og nuddaðir veh
Orðvar svertingi var spurður fyrir
dómi, hvort hann héldi að maöur nokk-
ur, er grunaöur var um þjófnaS, væri
ófrómur. »Ekki fullyrði eg neitt um
þaS«, svaraSi svertinginn; »en hitt veit
eg, að væri eg hani, þá færi eg að
gala, ef eg sæi hann koma«.
Ættingjuni og vinuin tilkynnist,
að faðir okkar elskulegur, Arni
Einarsson frá ‘Vestmannaeyjum,
andaðist hér í Reylrjavík sunnu-
daginn 19. þ. m.
Jarðarförin fer fram 25. þ. m. kl 11‘/2.
Keykjavik 21. febr. 1899.
Einar Árnason Jón Árnason
Undirskrifaður hefir til leigu frá 14.
maí 2 rúmgóð herbergi með eldhúsi og
geymsluplássi.
Guðmundur Matthiasson.
jP| r sem tekið hefir í misgripum hrún-
V Q leitt sjal á Thorvaldsens-skemtun-
n Q inni, er beðinn að koma því til skila
I afgreiðslu Isaf.
Hér með tilkynni eg ættingjum
og vinum, að maðurinn minn elsku-
legur, konsúll og kaupmaður
Guðbrandur Finnbogason
andaðist í nótt kl. 12£ eftir stutta
legu.
Reykjavík 22. febr. 1899.
Eouise Finnbogason,
fædd Zimsen.
SAMEININGIN«, mánaðarrit til stuðnnigs
kirkju og kristindómi Islendinga, gefið út.
af hinu ey. lút. kirkjufjelagi í Vesturheimi
0g prentað í Winnipeg. Ritstjóri JónBjarna-
son. Verð i Vesturheimi 1 doll. árg., á Is-
landi nærri því helmingi lægra: 2 kr. Mjög
vandað að prentun og allri útgerð. Þrett-
ándi árg, byrjaði i marz 1898. Fæst í hóka-
verzl. Signrðai' Kristjánssonar í Reykjavik
og hjá ýmsnm bóksöluin viðsvegar nm land
allt*
1871. Júbilhátíð 1890.
Hinn eini ekta
BRAMALIFSELIXIR
Wleltííigarhoilur horð bitter essenz.
Allan þann árafjölda, sem almenningur hefir við haft bitter þenna,
hefir hann áunnið sjer mest álit allra matar-lyfja og er orðinn fræg-
ur um heim allan. IJann liefir hlotið hin hæstu he/ðursverðlaun.
þá er menn hafa neytt Brama-lífs-Elixírs, færist þróttur og
liðugleiki um allan líkamann, fjör og framgirni í andann, og þeim
vex kœti, hugrekki og vinnuáhugi; skilningarvitin skerpast og unaðsemda
lífsins fá þeir notið með hjartanlegri 'ánœgju.
Sú hefir raunin á orðið, að enginn bitter samsvarar betur
nafni sínu en Brama-lífs-elixír; en hylli sú, er hann hefir komizt í
hjá almenningi, hefir valdið því, að fram hafa komið ýmsar einkis-
verðar eptirstælingar, er vjer vörum við.
Kaupið Brama-lífs-elixír vorn einungis hjá þeim verzlunum, er
söluumboð hafa frá vorri hendi, sem á íslandi eru :
Akureyri: Hr. Carl Höepfner. Sauðárkrókur: Gránufjelagið.
— Gránufjelagið Seyðisfjörður: —-
Borgarnes: — Johan Lange. Siglufjörour: -
■Dýrafjörður - - N. Chr. Gram. Stykkishólmur: N. Chr. Gram.
Húsavík: — Örum & Wulíf. Vestmannaeyjar: I. P. T. Bryde.
Keflavík : — H. P. Duusverzlun Vík pr. Vestmanna-
— Knudtzon’s verzlun. eyjar: Hr. Halldór Jónsson.
Reykjavik: — W. Fischer. Ærlækjarsel: Hr. Sigurðr
Raufarhöfn: Gránufjelagið. Gunnlaugsson.
Einkenni: Blátt Ijón og gullinn hani á glasmiðanum.
Mansfeld-Búllner & Lassen,
hinir einu sem húa til hinn verðlaunaða Brama-IJfs-Elixir
Kaupmannahöfn, Nörregade 6.
..........11 ii nfi iiiniiiiii'iiiii'iiiiiiiiiiiiiiriMiniirnTiiniiiiiTHHiiiBWiiiiinniBy, 1111111111TI
Uppboðsauglýsing-.
Að undangenginui fjárnámsgjörð
verður mánudagana hinn 27. þ. m.,
6. og 13. n. m. kl. 12 á hádegi opin-
bert uppboð haldið í húsi Jóns Pét-
urs Jónatanssonar í Hafnarfirði til
lúkningar veðskuid til Landsbankans,
að upphæð kr. 360 með óborguðum
vöxtum frá 1. okt. f. ár.
Hin 2 fyrstu uppboðin fara fram
hér á skrifstofunni, en hið þriðja í
húsi því, er selja á. Söluskilmálar
verða til sýnis á hinu 1. uppboði.
Skrifst. Kjósar-og Gullbrs. 13. febr.'99.
Franz Siemsen.
Kvininlierreds-
Tóvinnuvélar.
Rosendal — Noregi
bjóðast til að vinna, fyrir þá -er óska,
alls konar tóvinnu úr ull og tuskum
í vönduð fataefni með ýmsum litum
og gerð, kjólatau, klúta, rúmteppi,
gólfteppi o. fi. Verksmiðjan hefir
margar og fullkomnar vélar og getur
því skilað dúkum fljótt og velunnum.
Leiðarvísir með verðlista fæst hjá
uudirrituðum umboðsmanni verksmiðj-
unnar, sem einnig hefir til sýnis margs-
konar sýnishorn af fata- og kjólaefn-
um.
Ullarsendingum er veitt móttaka.
Húsavík 20. jan. 1899.
J. Á. Jakobsson.
Proclama.
þar sem Jón Jónsson frá Bala á
Kjalarnesi hefir framselt bú sitt til
opinberrar skiftameðferðar sem gjald-
þrota, þá er hér með samkvæmt fyr-
irmælum laga 12. apríl 1878 sbr. op.
br. 4. jan. 1861 skorað á alla þá, sem
til skuldar telja í búi þessu, að gefa
sig fram og sanna skuldir sínar fyrir
undirrituðum skiftaráðanda innan 6
mánaða frá síðustu birtingu auglýs-
ingar þessarar.
Sýslumaðurinn í Kjósar og-
Gullbringusýslu 15. febr. 1899.
Franz Siemsen.
Proclama.
Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og
opnu br. 4. jan. 1861 er hér með skor-
að á alla þá, sem til skuldar telja í
dánarbúi Jóns Péturssonar á Blikalóni
í Presthólahreppi, er andaðist 23. des.
f. á., að lýsa kröfum sínum og sanna
þær fyrir undirskrifuðum skiftaráðanda
innan 6 mán. frá síðustu birtingu aug-
lýsingar þessarar.
Skrifst. þingeyjarsýslu 30. des. 1898.
Steingrímur Jónsson.
í Austurstræti Nr. 1 (áður »Veltan«)
eru neðanskráðar vörur til sölu með
meiri og minni afslætti, eftirþví,
hvað mikið er keypt í einu: Salt,
sauða- og nautakjöt, flesk, sýr-
óp, línur og »toug«, sjóföt (stíg-
vél, vetlingar, o. fl.), fiður, smá-
fiskur og ýsa, rúgmjöl, over-
headsmjöl, bankabygg, og grjón,
(hrís, sago-, hafrar), hrís- og
byggmjöl, svo og margt annað fleira
gegn peningaborgun út í hönd.
Hér með tilkynni eg keiðruðum
vinum og viðskiftamönnum þá sorg-
arfregn, að faðir minn elskulegur
H. Th. A.Thomsen
kaupmaður andaðist í Kaupmh.
8. þ. m.
Verzlunum þeim, sem um lang-
an tíma hafa verið reknar í Reykja-
vík og á Akranesi undir nafni föð-
ur míns sáluga, verður haldið á-
fram undir sama nafni, og án nokk-
urrar breytingar, og vona eg, að
heiðraðir skiftavinir sýni verzlunun-
um sömu velvild og sama traust, sem
að undanförnu.
Reykjavik 19. febr. 1899.
D, Thomsen.
Björn Bjaniarson
sýslumaður í Dalasýslu.
Gjörir kunnugt, að eign dán-
arbús Indriða heit. Gíslasonar, hálf
jörðin Hvoll og hálft Hvolssel í Saur-
bæjarhreppi í Dalasýslu, verður seld
við 3 opinber uppboð; verða hin 2
fyrstu haldin á skrifstofu sýslunnar
föstudagana 28. apríl og 5. maí, en hið
þriðja á Hvoli föstudaginn 12. maí; öll
um hádegi.
Uppboðsskilmálarnir verða birtir við
uppboðin.
Laugardaginn 13. maí um hádegis-
bil verður alls konar lausafé, þar á
meðal alls konar skepnur, selt við op-
inbert uppboð á Hvoli.
Skrifstofu Dalasýslu, 7. febr. 1899.-
Björn Bjarnarson.
Utgef. og ábyrgðarm. Björn Jónsson.
Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson.
ísafoldarprents miðja.