Ísafold - 22.02.1899, Side 4
44
Axel Valdemar Tulinius
sýslmnaður i Suður-Múlasýslu
Gjðrir kunnugt: Samkvæmt 1. og 2. gr. í lögum nr. 20, 6. nóvbr. 1897, ber að innkalla handhafa að eftirgreindum akuldabréfum með fasteign-
arveði, er standa óafmáð í afsals og veðmálabókum Suður-Múlasýslu og eru yfir 20 ára görnul, og sem ástæða er til að álíta að séu úr gildi gengin :
Veðsetjandi. Veðhafi. Hið veðsetta. Veðskuldir. Dagsetning vbr. Bréfið þinglesið.
í BeyðarfjarJarhreppi. Indriði Asmundssoní Seljateig Örum & Wulff á Eskifirði lf hdr. iir Seljateigi 374 rdl. 24 sk. 26. oktbr. 1861 3. júní 1862
Sami Síra Hallgr. Jónss. á Hólmum 1J hdr. úr Seljateigi 2 hdr. f. m. úr Eskifirði 200 rdl. 11. oktbr. 1858 s. d.
Jón Sigfússon í Eskifirði Guðrún Arnesen á Eskifirði 150 rdl. 27. maí 1863 27. maí 1863
Sami Síra Hallgr, Jónss. á Hólmurn Jörðin Eskifjörður 200 rdl. 16. oktbr. 1862 31. maí 1864
Nikulás Gíslason Teigagerði Sami Jörðin Teigagerði 200 rdl. 21. júní 1863 12. júní 1865
Jón Sigfússon í Eskifirði Ingibjörg Einarsdóttir Eskifirð 1 hdr. í Borgum 100 rdl. 9. desbr. 1864 12. júní 1865
Guðný Jónsdóttir á Eskifirði D. A. Johnsen á Eskifirði Hús á Eskifirði 79 rdl. 57 sk. 17. ágúst 1872 4. juní 1873
Eeuthen læknir á Eskifirði Síra Hallgr. Jónss. á Hólmum íbúðarhús á Eskifirði 2100 kr. 2. maí 1876 15. júní 1876
í Eiðahreppi: Gíslilækn. Hjalmarsen á Höfða Guðlaug Margr. .Jónsd. áBrekku 6 hdr. úr Hleinargarði 200 rdl. 8. júní 1856 11. apríl 1857 26. maí 1857
Vilhjálm. Marteinss. í Mýrnesi B. Einarsson á Ásgeirsstöðum 6 hdr. úr Mýrnesi 400 rdl. 27. maí 1857
Sigbj. Bjarnas. á Ásgeirsstöð Einar Jónsson í Odda 2 hdr. úr Ásgeirsstöðum 200 rdl. 14. desbr. 1858 25. maí 1860
Ólafur Stefánsson í Geitagerði Halldór Halldórsson í Firði 2 hdr. úr Hleinargarði 118 rdl. 27. jttnúar 1864 7. júní 1864
Hallgr. Hallgrs. í Hleinargarði Örum & Wulfí' á Seyðisfirði 2 hdr. úr Hleiðargarði 82 rdl. 82 sk. 4. apríl 1864 s. d.
Sami Sigurður Einarss. á Hrafnkelsst 4 hdr. f. m. úr Hleiðargarði 200 rdl. 14. oktbr. 1865 18. júní 1866
Einar Hinriksson á Miðhúsum Sami 3 hdr. f. m. úr Miðhúsum 120 rdl. 6. marz 1867 9. júlí 1867 23. júní 1874
Jón Magnússon í Mýrnesi Guðný Halldórsdóttir í Mýrnesi 12 hdr. n. m. úr Mýrnesi 626 rdl. lf sk. 23. desbr. 1873
Runólfur Jónsson í Snjóholti Sama 1 hdr f. m. úr Snjóholti 50 rdl. 40J sk. s. d. s. d.
E. Halldórsson frá Eyvindará Jóhann Jónsson frá Austdal 1 hdr. f. m. úr Eyvindará 100 kr. 16. júní 1875 4. júlí 1876
I Vallahreppi: Guttormur Vigfússon á Arn- heiðarstöðum Jón Sigfússon á Ketilsstöðum Jón Jónsson blindi á Hafranesi Amtmaður Norður- og Austur 16 hdr. úr Kollstöðum með Kollstaðagerði 400 rdl. 3. júní 1842 29. maí 1843
amtsins, fyrir tekjum af Skriðu klaustursjörðum Ketilsstaðir 40 hdr. Óákveðin 25. maí 1847 26. maí 1817
Gísli lækn. Hjálmarss. á Höfða KatrínMargr. Jónsd.í Brekkug. 6 hdr. úr Egilsstöðum 267 rdl. 91| sk. 13. júlí 1856 27. maí 1857
Vigfús Guttormsson á Arn- heiðarstöðum Guðmundur Hallgrimsson Guttormur Guttormsson Guðrún Sigurðard.áHrafnkelsst 1 hdr. 85fS ál. úr Kollstaða- gerði 2 hdr. úr Hafursá 233 rdl. 73 sk. 200 rdl. 27. nóv. 1858 11. oktbr. 1862 3. júní 1859 19. maí 1863
Jósef Erlendss. á Hreimstöðum orum & Wulfí' á Seyðisfirði 1 hdr f. m. úr Egilsstöðum 84 rdl. 72 sk. 25. febr. 1864 Sést eigi að sé þingl.
þorbergur Bergvinsson í Sauð- haga Eirikka Sigríður Eiríksdóttir 3 hdr. úr Mjóanesi 184 rdl. 3 sk. 31. desbr. 1864 16. júní 1865
Rikkarð þórólfsson á Höfða Jón Fr. þorleifss. og C. F. Möller 1 hdr. úr Höfða 84 rdl. 94 sk. 29. oktbr. 1864 8. d.
Páll Sigurðsson Páll Ólafsson 2f hdr. úr Eyjólfsstöðum 140 rdl. 13. ágúst 1865 (sio) 16. júní 1865 18. júní 1866
Björn Pétursson á Gíslastöðum Yfirfjárráðandi Norður-Múlas. 1 hdr. 48 ál. úr Gíslastöðum 120 rdl. 11. oktbr. 1865
Vigfús Eiríkss. í Litlu-Breiðu- vík Síra Hallgr. Jónss. á Hólmum 4 hdr. f. m. úr Höfða 300 rdl. 2. júní 1866 s. d.
Sigríður Guðmundsdóttir í Mjóanesi Börn Jóhönnu þorsteinsdóttur 1 hdr. 8 ál. úr Mjóanesi 108 rdl. 10 sk. 20. nóvbr. 1865 8. d.
þorbergur Bergvinss. í Sauð haga Sigurður Einarss. á Hrafnkelsst. 3 hdr. f. m. úr Mjóanesi 200 rdl. 17. marz 1867 9. júlí 1867
Halldór Einarsson á Egilsst. Guðný Halldórsdóttir í Mýrnesi 2 hdr. f. m. úr Egilsstöðum 125 rdl. 27. desbr. 1867 20. júní 1868
Madm. þorbjörg Jónsdóttir Reykjavík P. Levinsen í Reykjavík 2 hdr. 96 ál. úr Gíslastöðum 300 rdl. 9. júní 1868 1. júlí 1869
H. Eyjólfsson á Ketilsstöðum Hans Jakobsson Gunnlaugsst. Guttormur Guttormsson á Arn- heiðarstöðum Sigurður Einarss. á Hrafnkelsst. 4 hdr. f. m. úr Ketilsstöðum 2 hdr. f. m. úr Gunnlaugsst. 200 rdl. 170 rdl. 5. sept. 1868 30. janúar 1871 Sést eigi að só þiugl. 10. júní 1871
/ Skriðdalshnppi: þork. Árnas. í Stóra-Sandfelh Runólfur Jónsson þorvaldsst. 1 hdr. 75 ál. úr Stóra-Sandf. 164 rdl. 11. janúar 1855 18. maí 1855
Sami i rum & Wulff á Seyðisfirði 1 hdr. úr Stóra-Sandfelli 42 rdl. 64 sk. 18. apríl 1864 9. júní 1864
Björn Árnason í Stóra-Sandf. Sömu 1 hdr. úr Stóra-Sandfelli 78 rdl. 10 sk. 22. marz 1864 s. d.
I Breiðdalshreppi : Bjarni Eyjólfsson Faetor Thaae á Berufirði 3 hdr. úr Ásunnarstöðum 175 rdl. 20. júlí 1838 5. júní 1839
Marteinn Erlendsson Sigrlður Jónsd. (ómyndugrafé) 1 hdr. úr þorvaldsstöðum 67 rdl. 88 sk. 1. júní 1847 4. júní 1847
R. þorvarðardóttir Höskulds- staðaseli Magnús Jónasson £ hdr. úr Höskuldsstaðaseli 33 rdl. 37 sk. 10. apríl 1865 19. júní 1865
Síra Magnús Bergsson í Ey- dölum Síra Halldór Jónsson á Hofi 3 hdr. úr Gilsá m. m. 1550 rdl. 5. júlí 1869 Sést eigi að sé þingl. 11. júní 1870
þorgrímur Jónsson Síra Hallgr. Jónss. á Hólmum 3 hdr. úr Gilsá 200 rdl. 4. septbr. 1865
Jón Finnbogason í Höskulds staðaseli 1 Berunesshreppi: þorbjörg og Guðmundur |>or- finnsbörn 2 hdr. úr Ásunnarstöðum 84 rdl. 58 sk. 15. júní 1874 15. júní 1874
Bjarni Magnúson í Krcsshjál. Björn Gíslason á Búlandsnesi 2 hdr. úr Krosshjáleigu 100 rdl. 25. apríl 1870 18. júní 1874 11. ágúst 1877 14. júní 1870
Ingigerður Bersadóttir á Krossi Snjólfur Jóhannesson 2 hdr. úr Krossi 72 rdl. 57 sk. 18. júní 1874
Guðm. Halldórss. í Krossgerði Antoníus Eiríksson Steinaborg l hdr. í Krossgerði 40 kr. 10. júlí 1878 21. júní 1865
/ Geithellahreppi: Bened. þorkelss. á Djúpavogi Iwersens verzlun á Djúpavogi Ibúðarhús á Djúpavogi 59 rdl. 3 m. 9 sk. 3. júní 1865
Sami Jóhannes Jakobss. á Djúpav. Sama hús 50 rdl. 1. júní 1865 s. d.
Kristján Jónsson Borgargarði Yfirfjárráðandi Suður-Múlasýslu Ibúðarhúsið »Sjólyst« 449 kr. 31 eyrir 15. júní 1878 10. júlí 1878
Jón Antouíuss. á Markúsarseli Geithellahreppur 4 hdr úr Markúsarseli 400 kr. 7. júní 1877 s. d.
/ Fáskrúðsfjarðarhreppi: Guðmundur Guðmundsson | Örum & Wulfí' á Eskifirði 6 hdr. úr Vík 337 rdl. 6. júlí 1838 3. júní 1839
þorvarður og Björn Hall- grímssynir á Búðum Eiríkur Björnsson á Karlskála Jörðin Búðir 830 rdl. 1. desbr. 1864 8. júní 1865
þorvaldur Jónsson í Dölum Síra Hallgr. Jónss. á Hólmum 1 hdr. úr Kirkjubóli 100 rdl. 27. oktbr. 1864 6. júní 1866 17. júní 1876
Svéinn Árnason á Kirkjubóli Jóhann Jónsson frá Austdal 4 hdr. f. m. úr Kirkjubóli 452 kr. 10. júní 1875
/ Norðfjarðarhreppi: Sveinn Bjarnason Örum & Wulff á Eskifirði 4 hdr. úr Viðfirði 180 rdl. 6. ágúst 1838 23. maí 1839
Gísli Sigurðsson Sömu 3 hdr. úr Hofi 330 rdl. 27. júlí 1838 s. d.
Síra Jón Hávarðsson Sveinn Filippusson 2 hdr. úr Sandvíkur-Dammi 70 rdl. 11. desbr. 1851 11. júní 1852 22. júní 1864 9. júlf 1877
Bjarni Stefánsson Ormsstöðum vram d Wulff á Seyðisfirði 1 hdr. úr Nesi 107 rdl. 13 sk. 21. marz 1864
Jón Ólafsson á Eskifirði Eiríkur Björnsson Karlskála 10 hdr. úr Sandvík 700 kr. 15. sept. 1876
/ Mjóafjarðarhreppi : Jón Hermannsson Örum d Wulff á Eskifirði 6 hdr. úr Firði 400 rdl. 21. júlí 1838 23. maí 1839
Árni Jónsson á Grund Örum & Wulff á Seyðisfirði 1 hdr. úr Dölum 27 rdl. 22 sk. 8. marz 1864 22. júní 1864
jþorkell Jónsson á Steinsnesi Arni Vilhjálmsson Kirkjubóli Sömu 1 hdr. úr Steirisnesi 53 rdl. 27 sk. 21. marz 1864 s. d.
Runólfur þorsteinsson Ekru 2 hdr. úr Hofi 100 rdl. 2. janúar 1869 1. júní 1870
Guðm, Guðmundss. Hesteyri Anna Vilhelmína Guðmundsd. 3 hdr. f. m. úr Hesteyri 782 kr. 68 aur. 29. sept. 1875 1. júlí 1876
Fyrir því stefnist hér með einum og sérhverjum, er hafa kann í höndum ofangreind veðskuldabréf, til þess að mæta fyrir aukarétti Suður-Múlasýslu ,er
haldinn verður í hverri dómþinghá fyrir sig á þeim stað og stundu, er hér greinir:
í Reyðarfjarðarhreppi á Eskifirði á skrifstofunni 1. mánudag í júnímánuði árið 1900, kl. 4 síðdegis.
í Eiðahreppí á Eyvindará, 2. miðvikudag í júnímánuði sama ár, kl. 4 síðd.
í Vallahreppi á Höfða, 2. fimtudag í júnímánuði sama ár, kl. 4. síðdegis.
í Skriðdalshreppi í þ>ingmúla, 2. laugardag í júnímánuði sama ár, kl. 4 síðd.
^ Breiðdalshreppi við Selnesbót 3. mánudag í júnímánuði sama ár ,kl. 4 síðd.
Eyrir Beruneshrepp og Geithellahrepp á Djúpavogi 3. fimtudag í júnímánuði sama ár, kl. 4 síðd,
f Fáskrúðsfjarðarhreppi á verzlunarstaðnum Búðum 1. fimtudag í júlímánuði sama ár, kl. 4 síðd.
f Norðfjsrðarhreppi á Skorrastað 2. fimtudag í júlímánuði sama ár, kl. 4 síðd.
í Mjóafjarðarhreppi á Brekku 2 laugardag í júlímánuði sama ár, kl. 4 síðd.
og léggja fram veðskuldabréf það eða þau, er hver einn kann að hafa í höndum og sanna heimild sína til þeirra. — Um veðskuldabréf þau, er enginn gefur sig
fram með, mun verða ákveðið með dómi, að þau skuli afmá úr veðmálabókunum.
Til staðfe8tu er nafn mitt og embættisinnsigli.
Ók eypis. Skrifstofu Suður-Múlasýslu. Eskifirði 19. desbr. 1898.
Lög nr. 20 6/u 97s 3. gr. Á. V. Tulinlus.
A.V.T. (L. S.)