Ísafold - 01.03.1899, Síða 3

Ísafold - 01.03.1899, Síða 3
51 Hvar á Islandi eru flest ÚR. margbreyttust og ódýrust, samankomin á einn stad? Það er hjá Pétri Hjaltested úrsmið í Reykjavík, sem í vetur hefir farið til útlanda til þess að geta sjálfur VALIÐ bæði þá vöru og AÐRAR handa skiftavinum sínum og boðið þær fyrir bezt verð. ÚR á boðstólum fyrir margar þús. króna. GULLÚR, karla og kvenna 14 og 18 karat. — Gull-Double-ÚR. 14 kar. — Amerikönsk óþekkjanleg frá ekta gull- úrum. — Silfur- nikkel- stál- og Emaille- ÚR. Hin minstu Úr á Eins og úrin eru mismunandi að verði, þar sem þau eru frá 8 kr. til 150 kr., eins eru þau líka ólík að útliti, gæðum og skrauti. stærð við vestis-linapp. Menn geta sent pantanir og sjálfir ákveðið verðið, því heita má, að úrin séu með einnar krónu verðmun^frá átta til hundrað og fimtíu króna, og eru þó mörg til af hverri gerð. Ennfremur til söluj: KLUKKUR margbreyttar, frá 3—90 kr., þar á meðal hinar ágætu »SKIPKLUKKUR» fyrir að eins 9 kr. ÚRKEÐJUR af mörgum teg. fyrir samtals fleiri hundruð kr.; mismun. verð. KAPSEL af ýmsri gerð. — Mjög mikið af EKTA SILFUR- munum fyrir karla og konur, þar á meðal alls konar Brjóstnælur. Trii, von og kærleik má kaupa fyrir lítið verð. Hljóðfæri: svo sem Guitarar frá 8—36 kr., Violin frá 6—30 kr. — Spiladósir, Lirukassar, Harmoníkur, Munnhörpur, Ocarinur, Flautur, Flagolettur, Accord-Zitherar, Columbia-Zitherar o. fl. Loftþyngdarmælar —Hitamælar — Kikjar. — Litmyndir — Litografi. Allar pantanir eru fljótt og vei afgreiddar. Reykvíkingar sem þurfið að tryggja fyrir elds'voða búshluti yðar eða vörur, fáið það hvergi hér á landi eins ódýrt gjört og í ábyrgðarfólagi því, sem eg er um- boðsmaður fyrir og heitir Nordisk Brandforsikring. Umboð mitt nær einnig yfir Kjósar- og Gullbringusýslu, Mýra- og Borg- arfjarðarsýslu, og tek eg hús og búshluti, — einnig kýr, hesta, sauðfé og hey — í eldsvoðaábyrgð í sýslum þessum ódýrara en nokkurt annað félag. Haildór Jónsson bankaféhirðir. ' '* Almenn.boígarafundur. Hér með leyfi eg mér samkvæmt á- skorun frá Good-Templara-stúkunum hér í bænum að skora á háttvirta bæjarbúa að koma á almennan fund, sem haldinn verður í stóra salnurn í Iðnaðarmannahúsinu á föstudaginn kemur (3. marz) kl. síðdegis til að ræða um æskilegar breytingar á nú- gildandi lögum um vínfangasölu. Jón Jensson alþingism. Reykvíkinga. AukafunduR verður haldinn 1 Iðnaðarmannafólag- inu á fimtudaginn 2. marz kl. 8 síð- degis. Áríðandi að menn mceli. TIL LEIGU frá 14. mai 3—4 lier- bergi auk eldliúss og geymslupláss á skemtilegum stað i bcenum. Ritstj. visar á. Skiptil sölu. filskipið »Einingin«, 21 smálest að stærð, úr eik, er til sölu með rá og reiða, tvennum seglum, er gert hefir verið við í vetur, 2 akkerisfestum, 3 akkerum, 2 áttavitum, 2 skriðljósum (lanterner) og góðum skipsbát. Verð- ið er 1800 kr. að viðbættri smávið- gerð á þilfarinu, sem nú er verið að vinna að. Skipið var í ábyrgð erlendis fyrir 3000 kr. næstliðið ár. Byrjað að búa út skipið til þorsk- veiða. Skipstjóri og hásetar ráðnir. Ritstjóri vísar á. ----------------------$---------- TJpptooðsauglýsing. Á opinberu, uppboði sem haldið verð- ur í Vesturgötu nr. 40 fimtudaginn 2. marz næstkom. kl. 11 f. hád. verða eftir beiðni Jóns skósmiðs Guðjóns- sonar seld sjóstígvól, 3 saumavélar, púff, stólar, skósmiðaverkfæri. Söluskilmálar verða birtir á uppboðs- staðnum. Bæjarfógetinn í Reykjavík 27. febr. 1899. HalJdór Daníelsson. Vatnsstígvél til siiln. Til sýuis í afgreiðslu Isaf. Öllum þeim, er heiðruðu jarðarför föður oy tengdaföður okkar sál. Árna Einarssonar frá Vestmannaeyjum 25. þ. m , vottum við okkar innilegasta þakklæti. Reykjavik 27. febr. 1899. Einar Árnason. Jón Árnason. Guðrún Lúðvigsd. Júlíana Pétursd. TIL LEIGU frá 14. maí 3—4 her- bergi ank eldhúss og geymslupláss, á skemtilegum stað i bænum. Ritstj. visar á. Þakkarávarp. Okkur er bæði ijúft og skylt að þakka hr. Sigurði lækni Jónssyni i Lambhaga opinberlega fyrir það, að hann næstl. haust læknaði son okkar á 1. árinu, sem þrátt fyrir ítrekaðar lækn- ingatilraunir lærðs læknis var komin alveg að dauða, eftir 20 vikna hvildarlausar þjáningar af magakrampa, en er nú orðin heilbrigður. Stangarbolti 18. febr. 1899. Jöh. Guðmundsson. O. Kr. Jónsdóttir. Takið eltii! |>ar eð vinnutími járnsmiða er ákveð- in frá kl. 7 árd. til kl. 8 slðd. frá 1. marz, verður öll vinna 10"/. dýrari, sem unnin er upp frá þeim tíma eftir kl. 8 síðdegis. Reykjavík 27. febr. ’99. Sig. Jónsson. Olafur pérðarson. E. Finnsson. Kr. Rristjánsson Gísli Finnsson. Sam. Guðmundsson. porsteinn Jónsson. Eirikur Bjarnason, Sigurður Sigurðsson. Guðm. Jónsson. Kr. Sigurðsson. Guðjón Jónsson Ölafur Gunnlaugsson. Sig. Gunnarss. H. Magnússon. Halldór Ólafsson. Björn Bjarnarson sýsluinaður í Dalasýslu. Gjörir kunnugt, að eign dán- arbús lndriða heit. Gíslasonar, hálf jörðin Hvoll og hálft Hvolssel í Saur- bæjarhreppi í Dalasýslu, verður seld við 3 opinber uppboð; verða hin 2 fyrstu haldin á skrifstofu sýslunnar föstudagana 28. apríl og 5. maí, en hið þriðja á Hvoli föstudaginn 12. maí; öll um hádegi. Uppboósskilmálarnir verða birtir við uppboðin. Laugardaginn 13. mal um hádegis- bil verður alls konar lausafé, þar á meðal alls konar skepnur, selt við op- inbert uppboð á Hvoli. Skrifstofu Dalasýslu, 7. febr. 1899. Björn Bjarnarson. Halldór Baníelsson bæjarfógeti í Reykjavík Gjörir kunnugt: Samkvæmt lög- um nr. 20, 6. nóvember 1897, um sérstaka heimild til að afmá veðskuld- bindingar úr veðmálabókunum ber, að innkalla handhafa eftirtaldra veðskulda- bréfa, sem voru orðin 20 ára gömul, þegar téð lög öðluðust gildi, en eru þó óafmáð úr veðmálabókum Reykjavík- urkaupstaðar: 1. Veðskuldabréf, útg. 17/i 1874 af .þorkeli Bjarnasynijþingl. S9/i s. á., fyr- ir 100 rd. láni frá Bjarna Jónssyni, gegn veði í bænum Lækjarkot. 2. Veðskuldabréf, útg. 2/»a 1874 af E. Zoega, þingl. s/i2 s. á. til H. Th. A. Thomsen fyrir 353 rd. 44 sk. láni gegn veði í húseigninni nr. 4 í Aðal- stræti. 3. Veðskuldabréf, útg. 6/n 1876 af Olafi Ólafssyni, þingl. ®/u s. á. fyrir 1730 kr. skuld til þrotabús E. Zoega gegn veði í húseigninni nr. 4 í Aðal- stræti. 4. Veðskuldabréf, útg. 45/s 1874 af Agli Jónssyni, þingl. a,/s s. á., fyrir 200 rd. láni frá G. Zoega og Einari Jóns- syni, gegn veði í húseigninni nr. 8 í Suðurgötu. 5. Veðskuldabréf, útg. 6/s 1876 af Jóni Ásmundssyni, þingl. 1877, fyrir 400 kr. skuld til Jóhannesar Jónssonar, gegn veði í bænum Gróubæ. 6. Veðskuldabréf, útg. s9/s 1875 af Páli Eyjólfssyni, þingl. ,0/s 1876 fyrir 1000 kr. láni frá Sveinbirni þórðar- syni, gegn veði í bænum Bergstöðum. 7. Veðskuldabréf, útg. ao/io 1874 af Jóni Péturssyni, þingl. 18/,i s. á., fyrir 1200 kr. láni úr sparisjóði Reykjavík- ur, gegn veði í búseigninni nr. 1 við Laugaveg. 8. Veðskuldabréf, útg. M/u 1872 af Ólafi Guðlaugssyni, þingl. 6/s 1874, fyr- ir arfi barna hans Guðnýjar og þórð- ar, 162 rd. 83 sk., með veði í Vestur- bæ og Sundakoti í Hlíðarhúsum. 9. Veðskuldabréf, útg. 1873 af Jóni Guðnasyni, þingl. 6/s 1874 fyrir óákveðinni skuldarupphæð til norsku verzlunar í Reykjavík gegn veði í Litlaseli. 10. Veðskuldabréf, útg. 1876 af Sveini Bjarnasyni, þingl. 24/a s. á., fyrir 200 kr. skuld til erfingja Jórunnar Jónsdóttur, gegn veði 1 Sauðagerði. 11. Veðskuldabréf, útg. s/e 1876 af Jóni Páksyni, þingl. ls/io s. á., fyrir 1540 kr. skuld til Magnúsar Guð- mundssonar, gegn veði í Félagsgarði. 12. Veðskuldabréf, útg. ’/s 1875 af Nikulási Jafetssyni, þingl. 4/s s. á., fyrir 600 kr. láni úr sparisjóði Reykjavíkur, gegn veði í húseigninni nr. 17 í Vest- urgötu. Fyrir því stefnist handhöfum ofan- greindra bréfa til þess að mæta á bæj- arþingi Reykjavíkur, sem haldið verð- úr fyrsta fimtudag í júnímánuði árið 1900 á venjulegum stað (bæjarþings- stofunni) og stundu (kl. 10 f. hád.) og þar og þá, er mál þetta verður tekið fyrir, koma fram með veðskulda bréfin eða á annan hátt sanna, að þau séu í gildi; að öðrum kosti ber að á- kveða með dómi, að þau megi afmá úr veðmálabókunum. Til staðfestn nafn mitt og embættisinnsigli. Reykjavik 23. febrúar 1899. Halldór Daníelsson _______________(L- S.)______j_______ PENINGAR hafa fundist i Bröttu- götu og eru geymdir á skrifstofu bcej- arfógeta. FUNDIST hefir lítill steinhringur, vitja má í afgreiðslu Isafoldar. Karlmanns peysur og karl manns-nærbuxur fást hjá H. J. Bartels. Utgef. og ábyrgðarm. Björn Jénsson. Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson. ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.