Ísafold - 08.04.1899, Blaðsíða 4

Ísafold - 08.04.1899, Blaðsíða 4
88 CS ^afiS <L> Oí C3 V- C3 ÖC <L> > Sveitafólk! Lesið! Fyrsta húsið til hægri handar, þegar þið komið til Reykjavíkur, er hÚ8 Samúels Ólafssonar söðlasmiðs. Hann hefir nú miklar birgðir af nýjum reiðtýgjum, og öllu, sem að þeirri iðn lýtur. Aðgjörðir unnar fljótt og vel. Gjörið svo vel og lítið inn til mín um leið og þið komið til bæjarins, og skiljið eftir reiðtýgi þau, sem þarf að gjöra við, á meðan þið dveljið í bænum. Brúkuð reiðtfgi fást keypt, með mjög sanngjörnu verði. Gott fyrir þá, sem ekki hafa efni á að kaupa nýtt. Brúkuð reiðtýgi leigð. Borgist fyrir fram. Fólk athugi, hve þægilegt það er að geta fengið leigt alt, sem að reiðtýgjum lýtur, á einum stað. Ekki þarf annað en koma með hestana sína og leggja á hvaða reiðtýgi sem óskað er eftir: Söðla, Hnakka, Klyfsöðla, Kofort, Aburðartöskur o. s. frv. Enginn söðlasmiður á landinu lieflr boðið slíkt. Vinna og öll gjaldgeng varatekin, > o a> o 1Q C/5 O C» O Uppboðsíiuglýsing. Eftir beiðni prófastsins í Snæfells- nessprófastsdæmi fyrir hönd sóknar- prestsins til Nesþinga auglýsist hér með, aö opinbert uppboð verður hald- ið á eyðijörðunum Laugarbrekku, Holti og Hóli innan Breiðuvíkurhrepps hér í sýslu, er Hellnasöfnuður hefir afsalað Nesþingapresti þessar jarðir með bréfi, dags. 27. júlí 1898, en prest- ur aftur fengið samþykki kirkjustjórn- arinnar til sölunnar, þó með því skil- yrði, að landsstjórninni gefist kostur á að taka eða hafna hæsta boði. Laugarbrekka er 5,9 hndr. ný og Holt 1,8; en Hóll hefir eigi verið met- inn til dýrleika. Tvö hin fyrstu uppboðin fara fram á skrifstofu sýslunnar laugardagana 22. apríl og 6. maí þ. á. á hádegi, en hið þriðja og síðasta laugardaginn 3. júní þ. á. kl. 5 e. h. á jörðunum 8jálfum. Söluskilmálar verða til sýnis á skrif- j stofunni nokkuru fyrir hið fyrsta upp- boð. Skrifstofu Snæfellsness- og Hnappa- dalssýslu, Stykkishólmi 24. marz 1899. ' Lárus H. Bjarnason. Húseignin nr. 1 1 Austurstræti tilheyrandi þrotabúi Eyþórs kaupm. Felixsonar, er til sölu. Húsið er tví- loftað, 31 x 12 ál. að stærð, og kjallari undir því öllu; það er alt járnklætt og vandað að efni og smíði. í aust- urendauum er sölubúð; allt hitt er geymslupláss. Húsið er byggt 1891 og metið til brunabóta á 14260 kr. T'm kaupin má semja við skiptaráð- andann. Bæjarfógetinn í Rvík 5. apríl 1899. Halldór Danielsson. 600 tunnur af salti tilheyraudi þrotabúi Eyþórs kaupm. Felixsonar fást keyptar með góðu verði. Menn semji við skiptaráðandann. Bæjarfógetinn í Rvík 5. apríl 1899. Haíldór Daníelsson. Uppboðsaugflýsin^. A opinberu uppboði, sem byrjar fimmtudaginn 27. þ. m. kl. 11 f. hád. í Austurstræti nr. 1, verða seldar alls konar verzlunarvörur tilheyrandi þrota- búi Eyþórs kaupm. Felixsonar, svo sem álnavörur, tilbúinn fatnaður, járn- vörur, höfuðföt, tvinni og garn, blikk- vörur, leirtau, tóbak, vín, brauðvörur, farfi, olíufatnaður, borðviður, verzlun- aráhöld, uppskipunarbátur, skipsupp- setningaráhöld, ýmsar íslenzkar vörur, tómir kassar og tunnur o. m. fl. Söluskilmálar verða birtir á upp- boðsstaðnum áður en uppboðið byrjar. Bæjarfógetinn í Rvík 5. apríl 1899. Halldór Daníelsson. Proclama. Með því dánarbú föður míns sáluga, sýslumanns Sigurðar E. Sverrissonar, er tekið til opinberra skifta samkvæmt 5. gr. laga 12. apríl 1878, er hér með skorað á skuldheimtumenn þess að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyr- ir skiftaráðanda hér í sýslu áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birt- ingu auglýsingar þessarar. Skrifstofu Strandasýslu 12. marz 1899. Eiríkur Sverrisson settur. Munið eftir! að SaimíeJ ----------- Olafsson í Reykjavík pantar NAFNSTIMPLA með alls konar gerð eftir því, sem hver óskar. Takið eftir! Gaddavírinn góði er aftur kom- inn og selst með þessu óheyrt lága verði: að eins 9 kr. 120 faðmar. Ódýr- asta girðing, sem hægt er að fá. Ennfremur alls konar grjótverk- færi og vegavinnu- og jarðræktar- áhöld- Menn snúi sér til undirskrif- aðs eða herra járnsmiðs |>. Tómasson- ar í Lækjargötu 10. Einar Finnsson. Nokkur íbúðarherbergi fást til leigu hjá S'amúel Olafssyni. Frá fardögum Arnarbæli i Grrímsnesi, nema hann horgi ferjutoll um leið. Sömuleiðis verða bréf og sendingar ekki flutt yfir um, nema þeim fylgi ferjutollur. Stefán Jónsson (áhúandi jarðarinnar). Proclama. Samkvæmt fyrirmælum laga 12. apríl 1878, sbr. op. br. 4. jan. 1861, er hór með skorað á alla þá, sem til skulda eiga að telja í dánarbúi Þorsteins Jóseps- sonar frá Brekku í Mjóafjarðarhrepoi, er lézt 29. janúar 1897, að tilkynna kröf- ur sínar og sanna þær fyrir skiftaráð- andanum í SuSur-Múlas/slu innan 6 mánaða frá síðustu (3.) birtingu aug- lýsingar þessarar. Skrifstofa Suður-Múlasvslu Kskifirði, 11. marz 1899. A. V. Tulinius. Proclania. Samkvæmt skiftalögum 12. apríl 1878 sbr. opið bréf 4. jan. 1861, er hér með skorað á alla þá, er til skulda eiga að telja hjá ekkju Kristjönu Finn- bogadóttur héðan úr bænum, er and- aðist 22. desbr. f. á., að koma með kröfur sínar og sanna þær fyrir undir- skrifuðum skiftaráðanda innan 6 mán- aða frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Enn fremur er skorað á erfingja hinnar látnu, að gefa sig fram innan sama tíma og sanna erfða- rétt sinn. Skiftaráðandinn á Akureyri 1. marz 1899. Kl. Jónsson. Islenzk umboðsverzlnn kaupir og selur vörur einungis fyrir kaupmenn. Jakob Gunnlögsson. NieE Juelsgade 14 Köbenbavn K. Öll vörumerki okkar, sem hafa merk- ið P. T. 97. öðrumegin, en hinumegin að eins þá tölu, sem þau gilda fyrir, ógildast þann 1. dag maímánaðar næst- komandi; hafa þau því ekkert gildi eft- ir þann dag. Bíldudal í janúar 1899. P. J. Thorsteinsson & Co. Beikningur yfir tekjur og gjöld sparisjóðsins í Styklcishólmi fyrir drið 1898. Tekjur: 1. Peningar í sjóði frá f. á. 376 19 2. Borgað af lánum : a. fasteignarveðslán. . 630 00 b. sjálfskuldaráb-lán . 4,929 00 c. lán gegn annari trygg. 650 00 «;209 00 3. Innl. í sparisj. á árinu 2,236 92 Vextir af innlögum lagðir við höfuðstól. . . 309 15 2,546 07 4. Vextir : a. af lánum......... 477 54 b. aðrir vextir...... 31 14 508 68 5. Ymislegar tekjur.......... 44 00 6. Ógreiddir vextir við árslok... 1 52 Alls kr. 9,685 46 Gjöld : 1. Lánað út á reikningstimabilinu : a. gegn fasteignarveði 580 00 b. — Bjálfsk.áb.. .. 4,515 00 c. — annaritrygg. ■ ■ .300 00 5^395 00 2. Útborgað af innl. samlagsm. 2,797 62 3. Kostn. viðsjóðinn (engin laun) 187 80 4. Vextir af sparisjóðsinnlögum 309 15 ö. Til jafnaðar móti tekjul. 6. 1 52 6. í sjóði liinn 31. desbr.... 994 37 Alls kr. 9,685 46 Jafnaðarreikninííur sama sjóðs 31. desbr. 1898. Activa: 1. Skuldabréf fyrir lánum : a. fasteignarveðsk.br. 1,100 00 b. sjálfsk.áb.skuldabr. 6,991 00 c. skuldabréf fyrir lán- um gegn annaritrygg. 600 00 8,691 00 2. Útistandandi vextir, áfallnir við lok reikningstimabilsins...... 1 52 3. í sjóði ......................... 994 37 Alls kr. 9,686 89 Passiva: 1. Innlög 102 samlagsmanna alls 8,949 60 2. Fyrirfram greiddir vextir .... 268 39 3. Til jafn. móti tölul. 3 í Activa 1 52 4. Varasjóður...................... 467 38 Alls kr. 9,686 89 Stykkishólmi 31. desbr. 1898. Stjórn sparisjóðsins: Ldrus II. Bjarnason. Scem. Halldórsson. S. Ilichter. Reikning þenna höfum við nndirskrifaðir endurskoðað og finrium ekkert við hann að athuga. Stykkishólmi 15. marz 1899. Sigurður Gunnarsson. E. Möller Katholsk Kirke. Fra og med Söndag 9de ds. holdes paa dlle Sön- og Festdage Kl. 9 stille Messe (uden Prædilcen); Kl. 6 Andagt med Prœdiken. THE NORTH BRITISH ROPEWORK C o m p a n y Kirkcaldy á Skotlaudi búa til rússneskar og ítalskar tiskilóöir o}? færi. Manilla og rússneska kaðla, alt sérlega vel vandað Einkaumboðsmaður f\'rir Islaud og Færeyjar. Jakob Gunnlaugsson. Kabeuhavn K. í fyrra vetur varð ég veik, og sner- ist veikin brátt upp í hjartveiki með þarafleiðandi sveinleysi og öðrum ónot- um; fór eg því að reyna Kína-lífs-elex- ír herra Valdimars Petersens, og get eg með gleði vottað, að eg hef orðið albata af 3 flöskum af téðum bitter. Votumýri. Húsfreyja Guðrún Eiríksdóttir. þegar eg var 15 ára gömul, fekkeg óþolandi tannpíuu og þjáðist af henn- meira og minna 17 ár: eg hafði leitað þeirra lækna — allopatiskra og homeo- patiskra—ereggat náð í og loks fór eg til 2 tannlækna, en ekkert dugði. þá fór eg að nota Kína-lífs-elixír þaon, er hr. Valdemar Petersen í Friðrikshöfn býr til, og þegar eg var búin með 3 glös af honum, batnaði mér, og hefi eg nú ekkert fundið til tannpínu nærri því 2 ár. Eg mæli því af fullri sannfær- ing með fyrnefndura Kína-lífs-elixír hr. Vald. Petersens handa hverjum þeim, er þjást af tannpínu. Hafnarfirði. Margrét Guðmundsdóttir yfirsetukona. Eg undirskrifuð hefi mörg ár þjáðst af heilahviki (móðursýki), bilun fyrir hjartanu og þar af leiðandi taugaveikl- un. Eg hefi leitað margra lækna, en alveg gagnslaust. Loksius tók eg upp á a ðreyna Kína-lífs-elixír, og þegar eg var búin með 2 glös, fann eg bráð- an bata. þúfu í Ölfusi 16. sept. 1898. Oiafía Gudmundsdóttir. Kína lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á Jslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lifs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því að v^ standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Valdemar Pet- ersen, Nyvej 16, Kjöbenhavn. Skiftafundiir í þrotabúi kaupmanns Thor Jensens verður haldinn í þinghúsinu á Skipa- skaga þriðjudag 25. þ. m. á hádegi, til þess að gjöra ákvörðun um sölu og aðra meðferð á eignum búsins. Skiftaráðandiun í Mýra- og Borgar- fjarðarsýslu, p. t. Skipaskaga 6. apríl 1899. Sig'uiður Dórðarson. Með því að kaupmaður Thor Jensen á Skipaskaga hefir framselt bú sitt til gjaldþrotaskifta, þá er hér með sam- kvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. jan. 1861 skorað á alla þá, sem telja til skulda hjá honum, að lýsa kröfum sýnum og sanna þær fyr- ir skiftaráðanda hér í sýslu, áður en 12 mánuðir eru liðnir frá síðustu birt- ingu þessarar auglýsingar. Skiftaráðandinn í Mýra- og Borgar- fjarðarsýslu, p. t. Skipaskaga 6. apríl 1899. Sigurður JÞórðarson. Útgef. ogábyrgðarm. Björn Jónsson. Meðritstjóri: Einar H.jörleifsson. Isafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.