Ísafold - 06.05.1899, Side 4

Ísafold - 06.05.1899, Side 4
116 L Góð vara ^ Lítil ágóði, fljót skil! VERZLUNIN EDINBORG ^JTTtTTTT Gott verð a. a. a. a. a. a. Með gufuskipunum »Laura« og »Vesta« hefi eg fengið mjög miklar birgðir af alls konar vefnaðarvöru. Eg hefi gert mér sérlega mikið farum, að velja vörunavel og vandlega, og sömuleiðis ódýra eftir gæðum. f>eir af mínum heiðruðu skiftavinum, sem séð hafa það, sem þegar er tekið upp af vefnaðarvöru minni, hafa látið í ljóai ánægju sína yfir, hve þær væru smekklegar, góðar og ódýrar. Hér skulu taldar sumar af helztu vörunum, sem komið hafa: Satteen—Galatea—Tvististauin breiðu, nafnkendu—Zephyrtau—Oxford og Harward Shirting—Denims—Nankin—Fóðurtau margsk,—Bl. og óbl. léref margar teg., mjög ódýrt—Lakaléreft bl. og óbl.—Bomesi—Platilles hv. og grátt—ítalskt klæði 54"—Cambridge—Percaline—Linenette — Borðdúkar hvítir ogt misl.—Borðdúkatau—Servietcur—Handklæði og Handklæðatau—Flanel bl. sv. og misl. —Axlabönd drengja og karlmanna—Höfuðsjöl, herðasjöl, ullarsjöl, sumar- sjöl—Jerseyliv—Karlmanna vesti og buxur—Fatnaðir handa drengjum og fullorðnum—Flibbar, handstúkur, brjóst og slipsi handa karlmönnum—Kvennsvuntur margar tegundir—Barnasvuntur og kjólar—Kvennpils—Kvennfatnaðir—Kvennskyrtur—Kvennslög— Handsápa margar tegundir—Burstar fata, tann, og nagla— Hárgreiður og kambar—Krumkambar—Myndarammar—Skrifpúlt—Blómavasar—Öskubikarar—Album—Vasahnífar og skæri—Gull- og silfurúr — Bréfaveski — Etuie—Cigarettuhulstur—Peningabuddur—Kvenntöskur—Myndir í ramma—Blekstativ—Ilmvötn—Sólhlífar fyrir börn og fullorðna—Regnhlífar handa konum og körlum—Vasaklútar— hv. rauðir og misl.—Hálsklútar—Fataefni margs konar — Moleskinn og moleskinnsbuxur—Slöratau—millumverk— Blúndur— Chiffon— Lífstykki—Ullar- og bómullarteppi—Vatt hv. og grátt—Skólatöskur—Peningakassar—Ferðakoffort úr leðri og blikki — SILKI mjög fallegt og ódýrt—Klötzel— Gardínutau hv. og misl.— Tafetta-hanzkar — Silkihanzkar—Karlmannahattar harðir og linir.—Stráhattar handa drengjum, stúlkum og fullorðnum.—Enskt Vaðmál—Melton—Ecatré—Flannelette margar tegundir—Skozkt kjólatau—Vaxdúkur á borð, gólf og hillur — Kjóla- og svuntutau mjög falleg og ódýr miklar birgðir —Repp—Millipilsatau—Tvinni alls konar—Kantabönd—Besætning á kjóla—Belti—Lífstykkisteinar—Krókapör—Hnappar alls konar—Plushette—Kvenn- stígvél—Kvennskór—Morgunskór—Karlm.stígvél—Verkmannaskór—Sirz mörg þÚSUnd álnir—Iona húfurnar þektu—Zephyrgarn—Heklugarn—Prjónagarn— Shetlandsgarn—Rúmteppi mjög margar og fallegar teg.—Muselin hv. og mislitt—Velveteen—Karfmannaskyrtur, ullar, flannelette og manchett—Drill— Tvistgarn —Cretonne—Stumpasiijz og ótal margt fl. Með seglskipinu »Reidar« sem eg býst við að hafi lagt á stað frá Skotlandi þessa daga, á eg von á miklum birgðum af alls konar matvöru og ný- lenduvöru, sem nánar verður auglýst seinna. Með sama skipi á eg von á talsverðu af þakjárninu þekta. Ásgeir Sigurðsson. Hjá undirskrifuðum fást: Svipusköft af ýmsri stærð ný- silfurbúin og látúnsbúin. Stangir Og ístöð úr kopar. Ný- silfurbúnir Tóbaksbaukar- Að- gerðir á ýmsu þess konar og fleiru. 5 INGFÓLFSSTRÆTI5 ÁSGEIR MÖLLER. THE NORTH BRITISH ROPEWORK C o m p a n y Kirkcaldy á Skotlandi búa til rússneakar og ítálskar fiskilóðir og færi. Manilla og rússneska kaðla, alt sórlega vel vandað Einkaumboðsmaður fyrir ísland og Færeyjar. Jakob Gunnlaugsson. Kobenhavn K. The Edinburgh Roperie & Sailcloth Company Limited, stofnað 1750. Verksmiðjur í Leith og Glasgow. Búa til færi, strengi, kaðla og segl- dúka. Vörur verksmiðjanna fást hjá kaupmönnum um alt land. Umboðsmenn fyrir Island ogFæreyjar. F. Hjort & Co. Kaapmh. K. U ndirskrifaðir taka að sér að selja ísl. vörur og kaupa útlendar vör- ur gegn sanngjörnum umboðs- launum. P. J. Thorsteinbson & Co. Brogade 3. Kjöbenkavn C. J . Falleg cylinderúr á 10 kr. Ank- i I r ergangsúr (í 15 steinum) á 16 kr. Ul« Gullúr (kvenúr) á 25 kr., ekta talmi- úrfestar og nikkelfestar á 2 kr. Viðgerð á úrum ódýr, alt með 2 ára ábyrgð, og sent hvert sem vill á land á íslandi. S. Rasmussen, Sværteg. 7, Kbhavn K. Augnlækningaferðalag* 1899. Samkvæmt 11. gr. 4. b. hinna gild- andi fjárlaga og eftir samráði við lands- höfðingjann fer eg að forfallalausu til Austfjarða með Hólum, sem eiga að leggja á stað frá Reykjavík 11. júní, og kem eg til Seyðisfjarðar 16. júní. Á Seyðisfirði verð eg svo um kyrt til 30. júní og sný þá heim aftur sömu leið með hólum. I Reykjayík verður mig því ekki að hitta frá 11. júní til 5. júlí. Reykjavík, 12. apríl 1899. Björn Ólafsson. Takið eftir! Gaddavírinn góði er aftur kom- inn og selst með þessu óheyrt lága verði: að eins 9 kr. 120 faðmar. Ódýr- asta girðing, sem hægt er að fá. Ennfremur alls konar grjótverk- færi og vegavinnu- og jarðræktar- áhöld- Menn snúi sér til undirskrif- aðs eða herra járnsmiðs f>. Tómasson- ar í Lækjargötu 10. Einar Finnsson. Munið eftir! að Samúel------------- Ólafsson í Reykjavík pantar NAFNSTIMPLA með alls konar gerð eftir því, sem hver óskar. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 sbr. op. br. 4. jan. 1861, er hér með skor að á alla þá, sem til skulda telja í dánarbúi Benedikts Magnússonar frá Mjósundi í Rosmhvalaneshreppi, sem druknaði hinn 28. marz þ. á., aðtil- kynna skuldir sínar og sanna þær fyrir skiftaráðandanum í Kjósar og Gullbringusýslu innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skiftaráðandinn í Kjósar- og Gull- bringusýslu hinn 28. apríl 1899. Franz Siemsen. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 sbr. opið bréf 4. janúar 1861 er héi/ með skorað á alla þá, sem telja til skuldar í dánarbúi Ólafar Önnu Stef- ánsdóttur, sem andaðist á heimili sínu Krossavík í Vopnafirði 13. nóvenber f. á., að lýsa kröfum sínum og færa söunur á þær fyrir skiftaráðandanum hér í sýslu áður en liðnir eru 6 mán- uðir frá síðustu (3.) birtingu þessarar innköllunar. |>á er og skorað á erfingja hinnar átnu að gefa sig fram innan sama tíma og færa sönnur á erfðarétt sinn. Skrifstofu Norður-Múlas. 1. marz 1899. Jóh. Jóhannesson. Eiríkur Sverrisson settur sýslumaður í Strandasýslu gjörir kunnugt: Með Því að ætla má, að skuldabréf þau með yeði í fasteignum, sem talin verða hér á eftir, sé ekki lengur í gildi, þá er hverjum þeim, er hafa kann í höndum eitt- hvert eða einhver af veðbréfum þess- um, hér með stefnt samkvæmt 1. gr. laga 6. nóv. 1897 um sérstaka heim- ild til þess að afmá veðskuldbinding- ar úr veðmálabókum, til þess að gefa sig fram með þau í aukarétti Stranda*- sýslu, er haldinn mun verða á skrif- stofu sýslunnar síðasta laugardag í septembermánuði árið 1900 kl. 12 á hádegi. Um bréf þau, er enginn gef- ur sig fram með til að halda þeim í gildi, mun verða ákveðið með dómi, að þau megi afmá úr veðmálabókun- um. Skuldabréfin eru þessi: 1. Dags. 12. apríl 1874, þinglesið 28. maí 1877, út gefið af Guðmundi Jónssyni til Sæmundar Kristjánssonar á Efri-Húsum með veðrétti í 16 hndr. í Kálfanesi fyrir 450 rdl. 2. Dags. 16. ágúst 1877, þinglesið 11. júní 1878, út gefið af P. F. Egg- erz til Mohn & Co. í Björgvin með veðrétti í nokkrum hluta Bæjar fyrir óákveðinni upphæð. 3. Dags. 12. marz 1878, þinglesið 20 júní 1878, út gefið af S. E. Sverri- son til landsjóðs með veðrétti í hálf- um Hafnarhólmi fyrir 1000 kr. 4. Dags. 21. júlí 1875, þinglesið 29. maí 1879, út gefið af Jóni Guð- mundssyni til Hans A. Clausen með veðrétti í 8 hndr. í Ósi fyrir 800 kr. Til staðfestu ér nafn mitt og inn- sigli sýslunnar. Skrifstofu Strandas. 14. marz 1899. Eiríkur Sverrisson, settur. ______________(L- S.) _________ Uppboðsanglýsing. Fiskgeymsluhús á Arnarhólslóð bér í bænum með tilheyrandi lóð (stakk- stæði) og steinbryggju, eign þrotabús Eyþórs kaupmanns Felixsnnar, verður boðið upp og sett hæstbjóðanda á 3 uppboðum, sem haldin verða mánu- dagana 15. og 29. þ. m. og 12 n. m. kl. 12 á hád., 2 hin fyrstu á skrifst. bæjarfógeta og hið 3. á bæjarþings- stofunni. Skilmálar verða til sýnis héráskrif- stofunni degi fyrir hið fyrsta uppboð. Bæjarfógetinn í Reykjavík 5. maí 1899. Halldór Daníelsson. Þingmálafundur fyrir Dalasýslu verður haldinn að Ás- garði í Hvammssveit, föstudaginn 23. júní næstkomandi og hefst kl. 12 á hád. Görðum á Álftan. 4. maí ’99. Jens Pálsson. Útgef. og ábyrgðarm. Björn Jónsson. Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson. ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.