Ísafold - 17.05.1899, Blaðsíða 4

Ísafold - 17.05.1899, Blaðsíða 4
128 í slenzkur bitter f>essi alkunni, góðfrægi bitter hefir þegar urn meir en mannsaldur (fund- inn upp 1857) verið mjög alment keyptur af öllum sem þjáðst hafa af alls- konar * magasjnkdómum, hverrar helzt tegundar, sem er, og öllum veikindum, er standa í sarabandi við slæma eða erfiða meltingu. Bitter þessi hefir því um mjög langan tíma verið eitt hið helzta og ágæt- asta heilsubótarmeðal gegn alls konar taugaveiklun og öðrum afleiðingum af óreglulegri eða ófullkominni næring hinna æðri líffæra. |>etta ágæta lyf er mjög ólíkt hinum ýmsu elixírum, svoköliuðu, er al- menningur einatt af vöntun á betra eða heilnæmara lyfi lætur leiðast til að kaupa. , Islenzkur bitter er að dómi ágætra heimsfrægra lækna alveg laus við Öll æsandi Og Ó- holl efni, sem svo oft valda sorglegum afleiðingum fyrir hina mörgu, er æskja eftir meinabót gegn maga,- tauga- og blóðsjúkdómum. |>essi bitter er sökum sinna ágætu eiginlegleika með réttu talinn nauðsynlegur, jafnvel fremur en matur og drykkur; því hvers virði er næring fyrir manninn, ef hún kemur ekki að notum fyrir líkamann? knýr öll næringarfæri til að vinna sitt hlutverk: að efla og viðhalda mannlegum líkama. Hér skulu nefndir nokkrir helztu sjúkdómar, sem þessi frægi bitter hefir reynst svo örugt og viðurkent meðal móti: Svefnleysi, andþrengsli, fótakuldi með magnleysi í útlimum, höfuðsvimi, riða og annar taugaskjálfti, almenn deyfð og þrekleysi, þvaglát, hinar ýmsu afleiðing af æskusyndum, þunglyndi, harðlífi, gylliniæð, andremma, kuldasviti, hixti og vindgangur, ásamt magakvefi í þess ýmsu myndurn, óstyrkur og verk- ur í baki, sjósótt og m. fl. (SLEIZKUR BITTER fæst hjá verkssmiðjunni »lsland« í Kaupmannahöfn. Aðalumboðsmaður fyrir ísland er Páll Snorrason- íslenzkur bitter er samansettur af ómeinguðu jurtaseyði, og sýna eftirfar- andi vottorð ágæti bittersins: • Islenzkur bitter er ágætur Kaupmannahöfn 30. júlí 1897 Oddgeir Stephensen Theaterdirektör*. Islenzkur bitter Hierdurck bezeuge ich gern, dass Ihr Fahrikat mir hei hartniichiger Influenza durch dreimaligen táglichen Gehrauch von sehr heilhringender Wirkung gewesen ist nnd ich daher fur diese Krankheit Ihren Bittern aufs heste empfehlen kann. Kopenhagen 21. April 1898. Eduard Stahl. Tordenskjoldsgade 23. On hoard s./s. Ethiopia 13. Dec ’98. After heing on hoard twelve days, I have ample opportunity to try the medicinal virtues of »lslandsk Bitter«. I have great pleasure in testifying from personal practical experience extending over a rather prolonged and very boisterous sea journey the good effects of the above preparation. Its tonic and invigorating qualities are really marvellous. It imparts a stimulating and comforting heat to the stomach and heips very materiaJly to pre- serve the nervous equilibrium. I can highly recommend it to all people going on long sea-voyages. Christoffer Turner MBB. CHB. Dr. med. Professor við háskólann í Dublin. FÆÐI geta meun fengið keypt í Tjarnargötu nr. 4. Skiftafuudir veiða haldnir á skrifstofunni á Eski- firði í dánarbúi Sigurðar Péturssonar sýslumanns þriðjudagana 22. ágúst og 12. septbr. næstk. og byrja fund- irnir kl. 12 á hád. Á fyria fundin- um verður á ný lagður fram listi yfir eigur og skuldir búsins og búið búið undir skifti, en á síðari fundinum verð- ur búinu skift. Skiftaráðandinn í Suður-Múlasýslu Eskifirði 13. apríl 1899. A. V. Tulinius. Skiftafumlir verða haldnir á skrifstofunni á Eski- firði í dánarbúi Jóns A. Johnsens sýslu- manns mánudagana 21. ágúst og 11. septbr. næstkom. og byrja fundirnir kl. 12 á hádegi. Á fyrra fundinum verður á ný lagður fram listi yfir eig- ur og skuldir búsins og búið búið und- ir skifti, en á síðari fundinum verður búinu skift. Skiftaráðandinn í Suður-Múlasýslu Eskifirði, 13. apríl 1899. A. V. Tulinius. Eyrir nokkrum árum var eg orðin mjög veilduð innvortis af magaveiki, með sárum bringspalaverk, svo að eg að eins endrum og sinnum gat geng- ið að vinnu. Arangurslaust reyndi eg ýms allopatisk og homöopatisk meðul að lækna ráðum, en svo var mér ráð- lagt að reynt Kína-lífs-elixír herra Valdemars Petersens í Eriðrikshöfn,og undir eins eftir fyrstu flöskuna, sem eg keypti, fann eg, að það var meðal, sem átti við minn sjúkdóm. Síðan hef eg keypt margar flöskur og ávalt fundið til bata, og þrautir mínar hafa rénað, í hvert skifti, sem eg hefbrúk- að elixírinn; en fátækt mín veldur því, að eg get ekki ætíð haft þetta ágæta heilsumeðal við hendina. Samt sem áður er eg orðin talsvert betri, og er eg viss um, að mér batnar algerlega, ef eg held áfram að brúka þetta á- gæta meðal. Eg ræð því öllum, sem þjást af samskonar sjúkdómi, til að reyna þetta blessaða meðal. Litla Dunhaga Stgurbjörg Magnúsdóttir. Vitundarvottar : Ólafur Jónsson. Jón Arnfinnsson. VOTTORÐ. í næstliðin 3| ár hef eg legið rúm- fastur og þjáðst af magnleysi í tauga- kerfinu, svefnleysi, magaveiki og melt- ingarleysi; hef eg leitað margralælcna, en lítið dugað, þangað til eg í desem- bermánuði síðastliðnum fór að reyna Kína-lífs-elixír herra Valdemars Pet- ersens. l>egar eg var búinn með 1 flösku, fekk eg góðan svefn og matar- lyst, og eftir 3 mánuði fór eg að stíga á fætur, og hefi eg smástyrkst, það, að eg er farinn að ganga um. Eg er búinn að brúka 12 flöskur og vona með stöðugri brúkun elixírsins að kom- ast tíl nokkurn veginn góðrar heilsu framvegis, og ræð eg þess vegna öll- um, sem þjást af samskonar sjúkdómi, til að reyna bitter þennan sem fyrst. Villingaholti. Helgi Eiríksson. Við brjóst- og bakverk og fluggigt hefi eg brúkað ýms meðul, bruna og blóðkoppa, en alt árangurslaust. Eft. ir áeggjan annara fór eg því að reyfta Kínalífs-elixír herra Valdemars Peter- sens í Eriðrikshöfn, og þegar áður en eg var búin með fyrstu flöskuna, var mér farið að létta og hefir batinn far- ið vaxandi, því lengur sem eg hefi brúkað þennan afbragðs-bitter. Stóra-Núpi. Jómfrú Guðrún Einarsdóttir. Takið eftir! Gaddavírinn góði er aftur kom- inn og selst með þessu óheyrt lága verði: að eins 9 kr. 120 faðmar. Ódýr- asta girðing, sem hægt er að fá. Ennfremur alls konar grjótvei’k- færi og vegavinnu- og jarðræktar- áhöld- Menn snúi sér til undirskrif- aðs eða herra járnsmiðs f>. Tómasson- ar í Lækjargötu 10. Einar Finnsson. Uppboðsauglýsing Eftir kröfu Árna Jónssonar verzlun- arstjóra og að undangengnu fjárnámi verða við 3 opinber uppboð mánudag- inn 12. og 26. n. m. og fimtudaginn 13. júlím. næstk. boðnir upp og seld- ir eftirnefndir jarðarpartar : 6 hndr. með tilheyrandi húsum og kúgildum í jörðinni Botni, 1 hndr. 15 ál. í jörð- unni Norðureyri, 1 hndr. 15 ál.íjörð- unni Bæ og 90 álnir í jörðinni Gelti, öilum í Súgandafirði. Hin 2 fyrstu uppboð fara fram hér skrifstofunni kl. 12 á hád., en hið 3. verður haldið að Suðureyri í Súganda- firði eftir manntalsþing. Söluskilmálar verða lagðir fram á öll- um uppboðunum. Skrifstofu ísafj.sýslu 10. maí 1899. H. Hafstein. Undirritaður tekur að sér móupptekt í vor (’99) mót sanngjarnri borgun. Menn gefi sig fram fyrir Jok maímán. Vestur- götu 55. Jón Jónsson. Eundist hefir austantil á MosfeJlshriði peningabudda með nokkrum krónum í og getur réttur eigandi vitjað hennar til und- irskrifaðs, en horga verður hann fundar- laun og þessa auglýsingu. Kárastöðum 6. maí 1899. Kr. Amundason. Uppboðsauglýsing. f>riðjudaginn hinn 20. n. m. verður að afloknu manntalsþingi fyrir Rosm- hvalaneshrepp eftir beiðni kaupm. Kristjáns f>orgrímssonar opinbert upp- boð haldið á Útskálum og þar selt hæstbjóðanda þessir munir, er teknir hafa verið fjárnámi: 1) heyhús með áföstu hesthúsi og hjalli; 2) fjárhús; 3) skúr og hjallur við sjóinn; 4) snemmbær kýr c. 7 vetra; 5) kvíga á 3. vetri; 6) 3 stólar; og 7) borð; alt tilheyrandi prestinum Bjarna jpórarinssyni. Söluskilmálar verða birtir áuppboðinu. Sýslumaðurinn í Kjósar- og Gullbrs. 15. maí 1899 Franz Siemsen. Tapast hefir á götum bæjarins silfurbrjóstnál með mörgum steinum og karabur af hárklippum. Skila má í afgreiðslu ísafoldar gegn góðum fund- arlaunum. Hvaðan hafa komið vænst naut í vor ? af Breiðafirði. Kjötið af þeim verður selt í verzlun JÓNS f>ORÐARSONAR nú fyrir hátíðina. Viðarreykt kjöt af heiðargengum sauðum er selt daglega í verzlun Jóns þórðarsonar. FEIíMINGAliFOT handa piltum fást hvergi betri ué billegri en í verzl- un Jóns f>órðarsonar. UR hefir fundist; réttur eigandi getur vitiað þess hjá Dorkeli Eirikssyni Sauðagerði. =KBL= Á G Æ T L E G A G Ó Ð fást hjá Th. Thorsteinsson. (Liverpool) Útgef. og ábyrgðarm. Björn Jónsson. Meðritstjóri: Binar Hjörleifsson. Isafoldarprentsmiðja. C3 <D cc cö C3 V- Ö£> <u > Sveitafólk! Lesið! Eyrsta húsið til hægri handar, þegar þið komið til Reykjavíkur, er hús Samúels Ólafssonar söðlasmiðs. Hann hefir nú miklar birgðir af nýjum reiðtýgjum, og öllu, sem að þeirri iðn lýtur. Aðgjörðir unnar fljótt og vel. Gjörið svo vel og lítið inn til mín um leið og þið komið til bæjarins, og skiljið eftir reiðtýgi þau, sem þarf að gjöra við, á meðan þið dveljið í bænum. fást keypt, með mjög sanngjörnu verði. Gott fyrir þá, sem ekki hafa efni á að kaupa nýtt. Brúkuð reiðtýgi leigð. Borgist fyrir fram. Eólk athugi, hve þægilegt það er að geta fengið leigt alt, sem að reiðtýgjum lýtur, á einum stað. Ekki þarf annað en koma með hestana sína og leggja á hvaða reiðtýgi sem óskað er eftir: Söðla, Hnakka, Klyfsöðla, Kofort, Áburðartöskur o. s. frv. Enginn söðlasmiður á landinu liefir boðið slíkt. Vinnaog öllgjaldgeng varatekin, > CD QÍ 50 O GJQ C/3 o 3 SO oa o

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.