Ísafold


Ísafold - 27.05.1899, Qupperneq 4

Ísafold - 27.05.1899, Qupperneq 4
136 Sonur minn, Sigurður Óskar, fædd- ist 21. apríl 1892, heilbrigður að öllu Ieyti. Bn eftir hálfan mánuð veiktist hann af inflúeuzu (la grippe) og sló veikin sér á meltingarfærin með þeim afleiðingum, sem leiddu til maga-kat- arrh (catarrhus gastricus, gastroataxie). Eg reyndi öll þau homöopatisku með- öl, sem eg hélt að við mundi eiga, í þriggja mánaða tíma, en alveg árang- urslaust. Fór eg svo til allopatiskra lækna og fekk bæði resepti og meðul hjá þeim í 9 mánuði, og hafði þeirra góða viðleitni með að hjálpa drengnum mínum hin sömu áhrif, sem mínar til- raunir. Alveg til einskis. Drengnum var alt af að hnigna, þrátt fyrir allar þessar meðalatilraunir, »diæt« og þess háttar. Magaveiki hans var þannig: diarrhoe (catarrhus intestinalis, enter- itis catarrhalis). Fór eg eftir alt þetta að láta drenginn minn taka Kína-lífs- elixír Valdemars Petersens, sem eg áður hef »anbefalað«, og eftir að hann nú hefir tekið af þessum bitter á hverjum degi \ úr teskeið, þrisvar á dag, í að eins votri^teskeið innan af kaffi, er mér ánægja að votta, að þetta þjáða barn raitt er nú búið að fá fulla heilsu, eftir að hafa að eins brúkað 2 flöskur af nefndum Kína-lífs-elixír herra Valmemars Petersens, ogræðeg hverjum, sem börn á, veik í maganum eða af tæringu, til að brúka bitter þennan, áður en leitað er annara meðala. í sambandi hér við skal eg geta þess, að nefndur Kína-lífs-elixír herra Valdimars Petersens hefir læknað 5 svo sjóveika menn, að þeir gátu ekki á sjóinn farið sökum veikinnar. Rað- lagði eg þeim að taka bitterinn, áður en þeir færu á sjó, sama daginn og þeir reru, og svo á sjónum, frá 5 til 9 teskeiðar á dag, og hefir þeim algjört batnað sjóveikin (nausea marina). Reynið hann því við sjóveiki, þér, sem hafið þá veiki til að bera. Að endingu get eg þess, að Kína- lífs-elixír þennan hef eg fengið hjá herra M. S. Blöndal, kaupmanni í Hafnarfirði. En landsmenn! varið yður á fölsuð- um Kína-lífs-elixír. Sjónarhól. L. Pálsson. Eftir að eg í mörg ár hafði þjáðst af hjartslætti, taugaveiklan, höfuð- þyngslum og svefnleysi, fór eg að reyna Kína-lífs-elixlr herra Valdemars Petersens, ogvarð eg þá þegar vör svo mikils bata, að eg er nú fyllilega sannfærð um, að eg hef hitt hið rétta meðal við veiki minni. Haukadal Guðríður Eyjólfsdóttir, ekkja. Eg hefi verið mjög magaveikur, og hefir þar með fylgt höfuðverkur og annar lasleiki. Með því að hrúka Kína-lífs-elixír fráhr. Valde- mar Petersen í Friðrikshöfn er eg aftur komin til góðrar heilsu, og ræð eg því öllum, er þjást af slíkum sjúkdómi, að reyna bitter þennan. Eyrarbakka, Oddur Snorrason. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því að atandi á flöskunni í grænu lakki, og ains eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Valdeinar Pet- ersen, Nyvej 16, Kjöbenhavn. Wýútkomið; Mzima ocp e-zie-ndio. Nokkur Ijóðmœli eftir Guðm. Magnússon. Fást hjá bóksölum og kosta 60 aura. ♦ lslenzkur bitter þessi alkunni, góðfrægi bitter befir þegar um meir en mannsaldur (fund- inn upp 1857) verið mjög alment keyptur af öllum sem þjáðst hafa af alls- konar raagasjúkdómum, hverrar helzt tegundar, sem er, og öllum ypikindum, er standa í sarabandi við slæma eða erfiða meltingu. Bitter þessi hefir því um mjög langan tíma verið eitt hið helzta og ágæt- asta heilsubótarmeðal gegn alls konar taugaveiklun og öðrum afleiðingum af óreglulegri eða ófullkominni næring hinna æðri líffæra. þetta ágæta lyf er mjög ólíkt hinum ýmsu elixírum, svokölluðu, er al- menningur einatt af vöntun á betra eða heilnæmara lyfi lætur leiðast til að kaupa. íslenzkur bitter er að dómi ágætra heimsfrægra lækna alveg laus VÍð Öll æsandi Og Ó- holl efni, sem svo oft valda sorglegum afleiðingum fyrir hina mörgu, er æskja eftir meinabót gegn maga,- tauga- og blóðsjúkdómum. þessi bitter er sökum sinna ágætu eiginlegleika með réttu talinn nauðsynlegur, jafnvel fremur en matur og drykkur; því hvers virði er næring fyrir manninn, ef hún kemur ekki að notum fyrir líkamann? T 1 1 1 • ii knýr öll næringarfæri til að vinna lSienZKlir Dltter 8itt hlut™rk: að efla og viðhalda mannlegum likama. Hér skulu nefndir nokkrir helztu sjúkdómar, sem þessi frægi bitter hefir reynst svo örugt og viðurkent meðal móti: Svefnleysi, andþrengsli, fótakuldi með magnleysi í útlimum, höfuðsvimi, riða og annar taugaskjálfti, almenn deyfð og þrekleysi, þvaglát, hinar ýmsu afleiðing af æskusyndum, þunglyndi, harðlífi, gylliniæð, audremma, kuldasviti, hixti og vindgaugur, ásamt magakvefi í þess ýmsu myndum, óstyrkur og verk- ur í baki, sjósótt og m. fl. fSLEIZKljl BITTER fæst hjá verkssmiðjunni »ísland« í Kaupmannahöfn. Aðalumboðsmaður fyrir ísland er Páli Snorrason. íslenzkur bitter er samansettur af ómeinguðu jurtaseyði, og sýna eftirfar- andí vottorð ágæti bittersins: • islenzkur bitter er ágætur Kaupmannahöfn 30. júlí 1897 Oddgeir Stephensen Theaterdirektör*. I have great pleasure in testifying from personal practieal experience extending over a rather prolonged and very boisterous sea journey the good effects of the above preparation. Its tonic and invigorating qualities are really marvellous. It imparts a stimulating and comforting heat to the stomach and helps very materially to pre- serve the nervous equilibrium. I can highly recommend it to all people going on long sea-voyages. Christoff'er Turner MBB. CHB. Dr. med. Professor við háskólann í Dúblin. Hierdurch bezeuge ich gern, dass Ihr Fabrikat mir bei hartnachiger Influenza durch dreimaligen taglichen Gebrauch von sehr heilbringender Wirkung gewesen ist und icb daher fiir diese Krankheit Ihren Bittern aufs heste empfehlen kann. Kopenhagen 21. April 1898. Eduard Stahl. Tordenskjoldsgade 23. On board s./s. Ethiopia 13 Dec ’98. After being on board twelve days, I have ample opportunity to try the medicinal virtues of »Islandsk Bitter«. <D ÖS C3 $-* C3 5- >> •O Gfi 5- <D > Sveitafólk! Lesiö! Fyrsta húsið til hægri handar, þegar þið komið til Reykjavíkur, er hús Samúels Ólafssonar söðlasmiðs. Hann hefir nú miklar birgðir af nýjum reiðtýgjum, og öllu, sem að þeirri iðn lýtur. Aðgjörðir unnar fljótt og vel. Gjörið svo vel og lítið inn til mín um leið og þið komið til bæjarins, og skiljið eftir reiðtýgi þau, sem þarf að gjöra við, á meðan þið dveljið i bænum. fást keypt, með mjög sanngjörnu verði. Gott fyrir þá, sem ekki hafa efni á að kaupa nýtt. Brúkuð reiðtýgi leigð. Borgist fyrir fram. Fólk athugi, hve þægilegt það er að geta fengíð leigt alt, sem að reiðtýgjum lýtur, á einum stað. Ekki þarf annað en koma með hestana sína og leggja á hvaða reiðtýgi sem óskað er eftir: Söðla, Hnakka, Klyfsöðla, Kofort, Áburðartöskur o. s. frv. Enginn söðlasmiður á landinu hefir boðið slíkt. Vinna og öll gjaldgeng varatekin. > a oa sa ?T GfQ C/5 a 3 3' oa o Tómas Helgason praktiserandi lækni, er að hitta í húsi Guðm. skipstjóra Kristjánssyni í Vest- urgiitu nr. 28 hvern virkan dag frá kl. 11 f. m. til kl. 3 e. m. Eyrnasjúkdómar, nefsjúkdómar og hálssjúkdómar kl. 12—2 e. m. Uppboðsauglýsing Eftir kröfu Árna Jónssonar verzlun- arstjóra og að undangengnu fjárnáini verða við 3 opinber uppboð mánudag- inn 12. og 26. n. m. og fimtudaginn 13. júlím. næstk. boðnir upp og seld- ir eftirnefndir jarðarpartar : 6 hndr. með tilheyrandi húsum og kúgildum í jörðinni Botni, 1 hndr. 15 ál. í jörð- unni Norðureyri, 1 hndr. 15 ál. í jörð- unni Bæ og 90 álnir í jörðinni Gelti, öllum í Súgandafirði. Hin 2 fyrstu uppboð fara fram hér skrifstofunni kl. 12 á hád., en hið 3. verður haldið að Suðureyri í Súganda- firði eftir manntalsþing. Söluskilmálar verða lagðir fram á öll- um uppboðunum. Skrifstofu ísafj.sýslu 10. maí 1899. H. Hafstein. Proclaina. Samkvæmt skiftalögum 12. apríl 1878, sbr. opið bréf 4. júní 1861, er hér með skorað á alla, er til skuldar eiga að telja í dánarbúi Stefáns Filip- pussonar frá Varmadal í Rangárvalla- hreppi, sem andaðist 17. marz síðastl., að koma fram með kröfur sínar og sanna þær fyrir undirskrifuðum skifta- ráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Skrifst. Rangárv.s. 8. maí 1899. Magnús Torfason, Þilskip til SÖlll. Galeas, skipið »Solide« o: 23 tons að stærð, er til sölu nú þegar. Skipiðer vel útbúið og mjög hentugc til fiski- sóknar í botnverpinga. Um kaupin má semja við herra kaupm. W. O. Breiðfjörð í Reykjavík eða undirskrif- aðan. Hafnarfirði 18. maí 1899. Magn. Th S. Blöndahl. Með þvf að Jósep Jónsson bóndi í Brennigerði í Sauðárhreþpi hefir í dag framselt bú sitt til meðferðar sem þrotabú, þá er hér með samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. jan. 1861 skorað á alla þá, er til skuldar telja hjá nefndum Jósep Jóns- syni, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiftaráðandanum í Skaga- fjarðarsýslu innan 6 mánaða frá síð- ustu (3.) birtingu þessarar innköllun- ar. Skrifstofu Skagafjarðars. 26.apr. ’99. Eggert Briem. The Edinburgh Roperie & Sailcloth Company Limited, stofnað 1750. Verksmiðjur í Leith og Glasgow. Búa til færi, strengi, kaðla og segl- dúka. Vörur verksmiðjanna fást hjá kaupmönnum um alt land. Umboðsmenn fyrir ísland og Færeyjar. F. Hjort & Co. Kaapmh. K. Hver Export-kaffibætir er beztur og ódýr- astur? þad er: Fineste Skandinavisk Export Kaffi Surrogat fra F. HJ0RT & Co. Kjöbenhavn. Undirskrifaðir taka að sér að selja ísl. vörur og kaupa útlendar vör- ur gegn sanngjörnum umboðs- launum. p. J. Thoksteinsson & Co. Brogade 3. Kjöbenhavn C. Útgef. og ábyrgðartn. BjÖrn Jónsson. Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson. Isafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.