Ísafold


Ísafold - 14.06.1899, Qupperneq 2

Ísafold - 14.06.1899, Qupperneq 2
154 Templar, Fræðslukvera um áfengi, Handbókar fyrir Good-Templara, Fyr- irlesturs G. Björnssonar (að sérprenta hann í 5000 eintökum), barnablaðsins *Æ8kunnar« (100 kr. styrkur), j'missa bindindisflogrita, m. m. f>á voru full- trúum greiddar i ferðakostnað á stór- stúkuþingið í hitt eð fyrra alls 377 kr. Nál. 500 kr. varið til launa handa 3 starfsmönnum í framkvæmdarefndinni: stórtemplar, stórritara og stórgæzlu- manni ungtemplara ; 240 kr. í skatt til hástúkunnar, 170 kr. í burðargjald, um 600 fyrir bækur, ritföng, bókband og prentun ýmis konar.—Tekjuhallinn greiddur af því, sem reglan átti í sjóði i byrjun fjárhagstímabilsins. Af fulltrúunum voru 29 úr Reykja- vík, en 49 utanbæjar, meiri hlutinn (31) úr vesturhluta suðuramtsins, vestan Markarfljóts, að Vestmanna- eyjum meðtöldum, en 18 lengra að, úr 8 sýslum: Mýra, Snæfellsness, ísafjarðar, Húnavatns, Skagafjarðar, Eyjafjarðar, N-.Múla, Suður-Múla. f>ó eru stúkur í fleiri sýslum, en þær sendu eigi fulltrúa. f>essi eru nöfn fulltrúanna í staf- rófsröð, og eru þeir úr Reykjavík, er eigi er annars við getið um: 1. Anna Cruðmundsdóttir húsfr. 2. Agúst Jónsson (Njarðv.) 3. Arndis Þorsteinsdóttir húsfrú 4. Árni Björnsson prestur (Sauðárkrók) 5. Arni Eiríksson verzlunarmaður 6. Astráður Hannesson afgrm. 7. Bergsteinn Ólafsson (Hvolhrepp) 8. Bjarni Jónsson kennari (Útskálum) 9. Bjarni Pétursson kennari (Mýrum) 10. Bjarni S. Lyngholt (Eskif.) 11. Bjarni Þorsteinsson (Skeiðum) 12. Björn Björnsson húfr. (Mosfellssveit) 13. Björn .Tónsson ritstj. 14. Borgþór Jósefsson verzlunarm. 15. Einar Einnsson vegfr. 16. Einar Hjörleifsson ritstj. 17. Eriðbjörn Steinsson hóksali (Akureyri) 18. Friðrik Hallgrimsson prestur. 19. Gisli Gíslason bóndi (Eyrarbakka) 20. Gisli Gislason bakari (Hafnarf.) 21. Gísli Pálsson bóndi (Stokkseyri) 22. Guðjón S. Sigurðsson bóndi (Mýrum) 23. Guðm. Guðmundsson oddv. (Landakoti) 24. Guðm. Guðmundsson verzlm. (Akran.) 25. Guðm. Guðmundsson bóndi (l)eild) 26. Guðm. Sæmundsson kennari (Stokkseyri) 27. Guðrún Erlendsdóttir ekkja 28. Guðrún Pétursdóttir ungfrú (Engey) 29. Helgi Arnason prestur (Ólafsvík) 30. Helgi Eyólfsson (Njarðvik) 31. Hjálmar Sigurðsson amtskrifari 32. Hjörleifur Einarsson próf. R. (Húnav.) 33. Ingibjörg Grímsdóttir húsfrú 34. Jens B. Waage cand. 35. Jóhann Sigurjónsson stud. art. 36. Jón Arnason prentari 37. Jón B. Eyólfsson (ísaf.) 38. Jón Chr. Stefánsson timburm. (Akure.) 39. Jón Guðmundsson b. (Akranesi). 40. Jón J. Breiðfjörð hreppstj. (Brunnast.) 41. Jón A. Matthiesen (* Helgi Helgason), verzlunarm. (Hafnarf.) 42. Jón Konráðsson (Hofsós) 43. Jón Ófeigsson stud. art. 44. Jón Rózenkranz stud. art. 45. Jón Sigurðsson kennari (Seyðisf.) 46. Jónas Einarsson stud. art. 47. Június Pálsson oddv. (Stokkseyri) 48. Kristján Guðmundsson (Vopnaf.) 49. Kristján Jóhannesson verzlm. (Eyrarb.) 50. Kristján H. .Tónsson (Isaf.) 51. Kristján Þorgrímsson, kaupm. 52. Kristmann Tómasson (Akran.) 53. Magnús Guðmundsson (Vestm.) 54. Ólafia Jóbannsdóttir ungfrú 55. Olafur Jónsson búfr. (Akranesi) 56. Olafur N. Möller verzl.m. (Húnav.) 57. Ólafur Ólafsson prestur (Arnarb.) 58. Óiafur Rósenkranz biskupsskrifari 59. Páll Jónsson verzlunarm. (Akureyri) 60. Sigurður Einarsson b. (Seyðisf.) 61. Sigurður Eiríksson organisti (Eyrarb. 62. Sigurður P. Sivertsen prestur (Útskál.) 63. Sigurður Þórólfsson búfr. 64. Sigurður Sigurfinnsson skipstj. (Vestm.) 65. Sigurþór Olafsson b. (Fljótshlíð) 66. Stefania Guðmundsd. húsfrú 67. Sturla Jónsson skipstj. (Bolungarvik) / 68. Tryggvi Pálsson (ísaf.) 69. Vigdis Þorgilsdóttir húsfrú (Hafnarf.) 70. Þorbjörn Þórðarson stúdent 71. Þorkell Bjarnason pr. (Reyniv.) 72. Þorkell Hreinsson trésmiður (Eyrarb ) 73. Þorsteinn Gislason b. (Leiru) 74. Þorvarður Þorvarðarson prentari 75. Þóra Sigurðardóttir húsfrú 76. Þórður j. Thoroddsen héraðsl. (Keflav.) 77. Þórdís Simonard. yfirsetuk. (Eyrarb.) 78. Þuriður Sigurðardóttir ungfrú |>ing þetta endurskoðaði sérlög (auka- lög) stórstúkunnar frá upphafi til euda. f>á gerði það og ýmsar ályktanir um bæði innanfólagsmál reglunnar og utanfélags eða afskifti hennar út á við, auk úrskurða í áfrýjunarmálum. Af fyrri flokknum skulu hér að eins fáein tilnefnd, reglubræðrum til fróð- leiks. Framkvæmdanefnd falið að spyrj- ast fyrir um lí/sábyrgðarjélög, er veittu bindindismönnum betri kjör (lægri ið- gjöld) en öðrum og hlutast til um, að Good-Templarar hér á landi ættu kost á að vátryggja sig þar. Lýst var í einu hlj. óánægju stór- ðtúkunnar yfir ólöghlýðni þeirri m. m., er brytt hefði á í vetur í sumum Reykjavíkurstúkunum, og skorað á framkvæmdanefndina að beita strang- lega viðeigandi hegningarfyrirmælum, hvar sem á slíku bólar. Út af ágreiningi um réttan skilning á lagafyrirmælum um inntöku í regl- unga, þegar innsækjanda er hrundið með atkvæðagreiðslu, úrskurðaði stór- stúkan, að það mál mætti ekki taka upp nema einu ainni aftur, annaðhvort á sama fundi eða hinum næsta. Sömu- leiðis skar stórtemplar svo úr þar að lútandi fyrirspurn, að engin stúka mætti greiða atkvæði oftar en einu sinni um það, hvort sakborningur er saklaus eða sekur, en só hann sekur dæmdur, á hún ekki að hætta fyr, ef auðið er, en einhver refsing er sam- þykt með $ atkvæða. Samþykt var, að þegar stúka hefði staðið eitt ár, skyldi þeir einir kjör- gengir á stórstúkuþing, er verið hefðu þá í reglunni 6 mánuði samfleytt. Stórstúkan lýsti og ólöglegt, að stúka gengist fyrir dansleik eða hefði aðrar tekjur af honum en húsaleigu. Framkvæmdanefndinni var falið að votta stúkunni Dagsbrún á ísafirði hjartanlegar þakkir fyrir framúrskar- andi höfðingsskap við regluna, og skyldi birta það þakklæti í »Good-Templar«. (Stúka þessi hafði gefið reglunni fund- arhús, sem er 3000 kr. virði). Svo var og nefndinni falið að tjá þakkir regl- unnar stúku þeirri, er gefið hefði mest í útbreiðalusjóð að tiltölu. Loks var stórtemplar falið að kaupa heiðursmerki handa Borgþór Jósefssyni fyrir fram- úrskarandi dugnað hans sem stór- ritara. ------- Um afskifti reglunnar utanfélags var meðal annars samþykt, að reyna að komaá meíri samvinnu milli reglunnar og annara bindindisfélaga en verið hefir og senda stúkunum áskorun þess efnis; að reyna að koma á einum allsherjar- bindindisfundi í landsfjórðungi hverj- um og skyldu umdæmisstúkur gangast fyrir slíkum fundum þar sem þær væru til; að stúkur reyni að taka hönd- um saman við bindindisfélög á þjóð- minningardögum, koma þar fram sem ein heild og afstýra eftir megni ólög- legri vínsöslu. Ufc af á8korun frá einni undirstúku (»Gefn«) um að reyna að hefta áfeng- issölu á strandferðaskipum var fram- kvæmdanefndinni falið að láta það mál verða samferða vínsölubannslög- unum, ef þau kæmust á, og sömul. var nefndinni falið að skrásetja hið fyrir- hugaða vínsölubannsfrumvarp til flutn- ings á alþiugi í sumar. Vegna þess að komið höfðu fram skiftar skoðanir um það í sumum stúkum hér, hvort G.-T.-reglan stæði á kristilegum grundvelli eQa ekki, og með því að tillaga hafði komið fram á síðasta há-stúkuþingi um að nema burtu úr siðbókum reglunnar alt það, er einkennir þær sérstaklega sem kristi- legar, þá lýsti stórstúkan yfir því í einu hlj., að hún vildi eftirleiðis sem að undanförnu starfa á kristilegum grundvelli og telur mjög varhugavert, ef hástúkan gerir þær breytingar á siðbókum reglunnar að allur kristileg- ur blær hverfi úr þeim.— |>es8a ályktun skyldi birta í »International Good- Templar«. Út af árás frá blaðamanni einum í reglunni á blaðið »Verði ljós« fyrir framkomu þess í bindindismálinu lýsti stórstúkan yfir því, að hún teldi það blað hlynt bindindismálinu, en eigi andvígt. — þessir 7 voru kosnir í stjóm félags- ins til næsta stóratúkuþings, er halda á vorið 1901: stórtemplar Indbiði Einaksson revis. stórkanzlari Bjöbn Jónsson ritstj. stórvaratempl. Ólavía Jóhannsd. agent. stórritari BokgIób Jósefsson verzlm. stórgjaldkeri Sigubðue Jónsson fangav. fyrv. stórtemplar Ólafub Rósenkkanz biskupsskrifari stórgm.ungtempl. Jón Abnason prentari. Þingmálafundip. Hafnakfjöeðub og nágbenni. Fyrirhugaðan þingmálafund þar 8. þ.m. sóttu rúmir 20 kjósendur, og var varla við fleirum að búast, þar sem margt manna er um þessarmundir frá heimilum; enda var mönnum út um kjördæmið kunnugt, að þingmennirnir ætla að halda fleiri fundi, bæði í uppsýslunni og auðursýsl- unni. Eins og venja er til, kom - 1. Stjórnarskrármálið fyrst til um- ræðu. B. B. frá Reykjakoti, síra |>or- kell á Reynivöllum og Bened. alþm. Sveinsson áttu mestan þátt í þessum umræðum. Alls stóðu þær 3 klukku- stundir. Loks var beðið um að um- ræðum væri hætt, og var svo látandi fundarályktun frá síra |>orkeli samþykt með 15 atkv. gegn 5 : Fundurinn skorar á þingmennina að stuðLa að því, að þingið i sumar af- greiði stjórnarskrármálið á þann hátt, að þegið verði, ef í hoði er frá stjórn- inni, tilboð um sérstakan ráðherra, er skilji og tali íslenzka tungu, mæti á alþingi og berf ábyrgð á allri stjórnar- mthöfninni. Um alþýðumcntunarmálið var sam- þykt svo látandi fundarályktun með 11 samhljóða atkvæðum: •Fundurinn skorar á þingmennina, að að styðja að því, að þingið geri það sem það álítur sér fært til þess, að efla staðgóða barnakenslu í landinu, sérstaklega að nægilega sé vandað til undirbúningsmentunar barnakennara, og að þeim barnakennurum, sem tek- ið hafa kennarapróf, séu veitt sérstök réttindi til barnakenslu umfram aðra, sem engrar sérstakrar kennara-undir- búningsmentunar hafa aflað sér«. Samgöngumál komu til tals, ög var sérstaklega rætt um hinn fyrirhugaða ritsíma. Tillaga var borin upp um það, að veita að svo komnu ekkert fé til ritsíma hingað til lands, en hún var feld. Fjármál og tollmál vanst ekki tími til að ræða. Um vínsölubann var samþ. með 6 atkv. gegn 1 svolátandi tillaga: Fundurinn tjáir sig meðmæltan vín- sölubanni. Að síðustu var skorað á þingmenn- ina, að styðja að því á næsta þingi, að lögleitt verði að kaupmenn og aðr- ir vinnuveitendur greiði verkamönnum vinnulaun í peningum. Seinasta tillagan var sú, að slíta fundi, og var hún samþykt með öllum atkvæðum. Veðrátta Stórrigningar, en hlýindi heldur lftiL þ>ó sprettur sæmilega. Laust brauð. Goðdalabrauð aftur laust, 12. þ. m. Síra Hafsteinn Pétursson í Winnipeg, er kosinn var með öllum atkvæðum, hættur við að koma, eins og áður hefir verið um getið. En hinn sækj- andinn, síra • Brynjólfur Jónsson á Ólafsvöllum, sem ekkert atkvæði fekk, dregur sig nú í hlé. Brauðið er metið 770 kr. 77 a. — Umsóknarfrestur til 28. júlí. Hersklpið enska. sem von var á, Blonde, er nú komið,. í morgun. f>að er brynskip, eins og, hitt, en nokkuð minna. Sigling. Til Brydes-verzlunar kom 6. þ. mán. gufuskip »Moss« (163, Eriksen) með við frá Mandal; 7. til W. Christensens segl- skip »Ragnheiður« (73, Bonnelykke) með kol frá Dysart; 8. til Thomsen seglskip »August« (78, N. H. Dreiö) með salt frá Liverpool; 10. gufuskip »Pervie« (238, Edv. Rasmussen), aukaskip gufu- skipafólagsins samein., m3ð þær vörur, er Laura varð skilja eftir í Khöfn; kom við í Færeyjum, en ekki Skotlandi, fór aftur í fyrri nótt, til Hafnarfj. og Kefla- víkur. — »Moss« fór í gær til Englands. FFTfyriTinnmrWTWrt:rtTrgE Ny skraddara-vinnustofa! Heiðruðum almenningi gefst til vit. undar að eg undirskrifaður hefi opn- að saumastofu rnína í Austurstræti nr. 16 og tek eg þar að mér að búa til alls konar fatnað, og mun eg gjöra mér alt far um að leysa verkið vel Og fljótt af hendi. Alt eftir nýjustu gerð ! Einnig geta menn fengið hjá mér mjög ódýr tilbúin föt eftir málí. Virðingarfylst Ouðm. Sigurðsson (skraddari) ISkiptafuudur í þrotabúi Eyþórs kaupmanns Felix- sonar verður haldinn á bæjarþingsstof- unni mánudaginn 19. þ. m. kl. 12 á hád. til að álykta um uppboðssölu, er fram fór í gær á fiskigeymsluhúsi bús- ins á Arnarhólslóð með tilheyrandi lóð °g bryggiu- Bæjarfógetinn í Reykjavík 13. júní’99. Halldór Daníelsson. SAMEININGIN«, mánaðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi Islcndinga, gefið út. af hinu ev. lút. kirkjufjelagi í Vesturheimi og prentað í Winnipeg. Ritstjóri JónBjarna- son. Verð í Vesturheimi 1 áoll. árg,, á Is- landi nærri því helmingi l»gra: 2 kr. Mjög vandað að prentnn og allri útgerð. Þrett- ándi árg. byrjaði í marz 1898. Fæst í bóka- verzl. Sigurðar Kristjánssonar i Reykjavik og hjá ýmsnm bóksölum viðsvegar um land Útgef. ogábyrgðarm. Björn Jónsson. Meðritstjóri: Einar H.jörleifsson. Isafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.