Ísafold - 16.09.1899, Blaðsíða 3
247
I»jóðólfur
síðasti gerir fastlega ráð fyrir því,
að (')lafur Briern ínuui greiða atkvœði
með sjórnarbótarmönnunum á næsta
þingi. Viti afturhaldsmálgagniö nokk-
uð um þetta, er það auðvitaö fagnaðar-
eftii fyrir ísafold; það bendir synileða
á, að stjórnarbótarflokkurinu sé að efl-
ast, en ekki að veikjast. En raunalegt
má það vera fyrir »Þjóðólf«, jafn-drýg-
indalega og liann lét vfir þvi fyrir fám
vikum, að þessi þingmaður væri ekki
orðinn »valtýskur«.
Dáíti
er hér í bænum Guðlaug Eiriks-
dóttir (sýslumanns Sverrissonar), ekkja
síra Gísla Jóhannessönar á Reynivöílum.
Hún kom hingað til lækningar við augn-
veiki, en kendi jafnframt innvortismein-
semdar og var handlækning gerð áhenni
við þeírri veiki. Svo lézt hún eftir ör-
stutta legu.
Veðurathuganir
í Reykjavík eftir landlækni Dr. J.Jonas-
sen.
sept Hiti (á Celsius) Loftvog (millimet.) Veðurátt.
á nótt iim hd árd. síðd. árd. síðd.
9. + i + ^ 762.0 762 0 0 b o d
10. + 6 + 10 759.5 756.9 a hv d S h d
11. + 5 +10 756 9 749 3 Sv h b 0 d
12. + 6 + 6 744.2 749.3 Sv h d Sv h d
13. + 4 + 8 749.3 754.4 S h d o b
14. 0 + 8 756.9 744.2 a h h a hv d
15. + 2 + 8 741.7 749 3 Nvhb Nv h b
Sama úrkoma og að nndanförnu en veð-
urhægð. í dag (15.) genginn til útnorðurs,
bjart sólskin.
r
Agætt
tiiialíjBt
fæst hjá
C. Zimsen.
Fæði geta menn fengið keypt
næstkomandi vetur í Tjarnargötu 4.
Hóraðsfundur fyrir Kjalarnesprófasts-
dæmi verður haldinn miðvikudaginn 20.
þ. m. í kenslustofu prestaskólans í
Reykjavík. Fundurinn byrjar meðguðs-
þjónustugjörð í dómkirkjunni kl. 11
árdegis og prédikar síra Friðrik Hall-
grímsson.
Reykjavík, 15. sept. 1899.
Jóhann JÞorkelsson.
Verzlu n
Asgeirs SigurDssonar i KeM.
'V TTTTTTTTTT
Verzlunin
EDOBORO.
Litill ágóði. Fljót skil.
Þ. 18. þ. m. verður verzlunin opnuð í
verzlunarhúsu m Olafs Asbjörnssonar
kaupmanns og þar seldar eftirfylgjandi
vörur með lægsta verði gegn pening-
nm út í hönd-
Kaffi. Kaudis. Melis. Púðursykur.
Export 2 teg. Hrfsgrjón. Bankabygg.
Klofnar baunir. Overheadsmjöl. Hveiti
nr. 1. Hafrar. Kaffibrauð margskon-
ar. Brjóstsykur. Skraa. Rjól. Reyk-
tóbak. Vindlar. Chocolade. Fíkjur.
Sveskjur. Rúsínur. Sápa. Sodi. Marg-
arine. Ritföng
og margt fleira.
Ólafur Ófeigsson.
SAIVIEININGIN«, múnaðarrit til stuðnings-
kirkju og kristindómi Islendinga, gefið út.
af hinu ev. lút. kirkjufjelagi í Vesturheimi
og prentað í Winnipeg. Ritstjóri JónBjarna-
son. Verð í Vesturheimi 1 doll. árg., á Is-
landi nærri þvi helmingi lægra: 2 kr. Mjög
vandað að prentnn og allri útgerð. Þrett-
ándi árg. byrjaði i marz 1898. Fæst i hóka-
verzl. Sigurðar Kristjánssonar í Reykjavík
og hjá ýmsnm hóksölum viðsvegar um land
Góöar vörar ♦ Gott verö!
Fjölbrcyttasta úrvaS af vönduðum
V asaúrum
-
ringir, " /T>
rúlofun- ♦
■ h.ii.DÍ. vÍY '
G
lirin
Tr
arhringir
Steinhringir
2,50—40 kr.
SI i fsp rj óim rSOa.—12k.
Manchettn hnappar
Armbðnd 3—16 krónur
Brjóstnálar 70 a.—35 lcr
Hitamælar 50 a —6 krónur
Loftþyngdarmælar 6—17 krónur^*^
GULLÚR (55 kr.—190) SILFURUR 14—55kr.
Nikltel og oxydered svört 10—25 kr.
Stofuúr xtór og sn/d 4- 60 kr.
O Úrfestar úr gulli, gulldouble, silfri
talmi og nikkel, verð: 75 a —95 kr
Kapsel úr gulli, gull-
V£h tlouble, silfri, tal-
mi, nikkel.
o. m. fl.
Attavitar (kompásar) 50 a—6 kr
Sjónankar (kíkirar) 5—30 krónur 'fyb/
Stækkunargler og lestrargler
Teikniáhöld, hafjafnar og mælibönd V 7s
Singers SAUMAVÉLAR úr bezta stáli
Handvélar og stignar, viðurkendar að vera hinar beztu
Hverí?i jafn ódýrt eftir gæðum
Bkki dag-prísar
Ennfremur borðbúnaður úr silfri og silfurpletti.
Bezta sort.- Mikiðúrval.
Gott fái
selur undirskrifuð og
einstakar máltíðir fyr-
ir mjög lágt verð.
LAUGAVEG 7.
bórnn Eiríksdóttir.
Auglýsing
pest í Portugal.
Samkvæmt 2. gr. laga 17. desbr.
1875 um mótvarnir gegn því að bólu-
sótt og hin austurlenzka kólerusótt
og aðrar næmar sóitir fiytjist til Is-
lands, og í tilefni af opinberum skýrsl-
um um pestkynjaðan sjúkdóm, er hér
með ákveðið, að fyrirmælum nefndra
laga, sbr. lög nr. 32 frá 18. desbr.
1897, skuli fylgt að því er snertir
skip, er til íslands koma frá höfnum
í Portugal. Ennfremur er bannað,
samkvæmt lögum 24. okt. 1879, 3.gr.,
að flytja með þes3um skipum til Is-
lands brúkað lín, föt og sængurfatnað,
nema þessir munir séu ferðafatnaður,
dulur, brnkað vatt, hnökraull, afklipp-
ur af pappír, hár, húðir og ávexti.
Lín, föt og sængurfatnað, er menn
flytja sem ferðafatnað frá greindum
höfnum, skal hreinsa undir umsjón af
hálfu hins opinbera.
Reykjavík 9. septbr. 1899.
Fyrir hönd ráðgjafans fyrir ísland.
Landshöfðinginn yfir íslandi.
Magnús Stephensen,
Jón Alagnússon.
F j árkaup.
Eins og að undanförnu verður í
Kirkjustræti 10 tekið fé til slátrunar
gegn mjög lágum ómakslaunum og
borgað jafnharðan í peningum. þeir,
sem vilja sinna þessu, getaverið viss-
ir um að þeir fá hvergi hærra verð
fyrir fé sitt en þar, hvort heldur íéð
er tekið eftir niðurlagi eða keypt á
fæti sem einnig verður gjört.
Port fyrir fé er til afnota fyrir ferða-
menn, sem koma með fé, hvort sem
af kaupunum verður eða ekki án nokk-
urs endurgjalds.
Fundnir peningar í búð minni 11.
þ. m. B. H. B j a r n a s o n.
Undirrituð veitir börnum og ungum
stúlkum kerislu tíl munns og handa.
Laugaveg 5
Friðrika Lúðvígsdóttur,
Kjöt og síátur.
Fyrir félag eitt, sem myndast hefir
meðal bænda hér úr öllum nærsveit-
um, höfum við undiriitaðir tekið að
okkur að láta slátra talsverðu fé, og
verður byrjað að slátra 25. þ. m., og
svo á hverjum degi um langan tíma
og geta menn þess vegna pantað bæði
kjöt og slátur fyrirfram hjá okkur.
Reykjavík 5 sept, ’99.
H. Th. A Thoinsen.
C. Zimsen.
Alþýðuskóliim.
Alþýðuskólinn byrjar 1. október og
stendur til 31. marz. Kenslugreinar
eru þessar: íslenzka, danska, enska,
reikningur og bókfærsla; saga Islands
og stjórnarfar, Islandslýsing og ágrip
af almennri landafræði; hugsunarrégl-
ur og náttúrufræði og teikning. Auk
þess fræðandi fvrirlestrar hvern sunnu-
dag. Kenslugjald er 40 kr. á hvorn
nemanda.
þeir sem ganga vilja á skólann eru
beðnir að snúa sér sem fyrst til ein-
hvers okkar, sem hér setjum nöfn
vor undir.
Rvík 19/r 1899.
Hjalmar Sigurðsson. Einar Gunnarss.
Bjarni Jónsson.
Hér með votta eg mitt innilegasta þakk-
læti öllum þeim, sem tóku þátt i sorg
minni við fráfall mins elskulega sonar
Simonar Jónsonar, sem andaöist 9. ág. s.l.
Þótt eg ekki hér tilfæri nöfn þeirra, er
sýndu mér hjálp bæði í orði og verki þá
fulltreysti eg því að þau séu með guðs
velþóknun skráð i lifsins bók.
Reykjavik 10. sept. 1899.
Þórdís Þórólfsdóttir.
Stórt hrúkað horðstofuhorð, og nýr vel-
nnninn gólfteppadúkur er til sölu með góðn
verði í Bankastræti 7.
Regnhlíf merkt Pr. L. hefir gleymst
hjá mér.
Björn Kristjánsson.
é góð loftherbergi
eru enn til leigu í húsinu nr. 8 í Kirkju-
stræti hér i hænum. Lysthafendur snúi sér
til undirskrifaðs..
B. H. Bjarnason.
Undirskrifaður tekur að sér að selja
fé eftir niðurlagi gegn lægstu ómaks-
launum eða kaupa á fæti eftir því sem
um semur, alt mót peningaborgun út
í hönd.
Siggeir Torfason.
Laugaveg 10.
Eftir áskorun sóknarnefndarinnar
verður almennur safnaðarfundur fyrir
Reykjavíkursókn haldinn næsta sunnu-
dag, 17. þ., kl. 8 síðd. í fundarsal
kaupm. W. 0. Breiðfjörðs til að ræða
um girðingu kirkjugarðsins.
Reykjavík 15. sept. 1899.
Jóhann Þorkelsson.
Proclama.
Eftir lögum 12. apríl 1878 sbr. op.
br. 4. jan. 1861 er hér með skorað á
þá, sem til skulda telja í dánarbúi
Vigfúsar Björnssonar, sem andaðist á
Hofi í Rosmhvalaneshreppi hinn 9.
marz þ. á., að tilkynna þær og sanna
fyrir skiftaiáðandanum hér innau 6
mánaða frá síðustu birtingu auglýsing-
ar þessarar.
Skiftaráðandinn í Kjósar- og Gullbrs.
hinn 12. septbr. 1899.
Franz Siemsen.
settur.
Undirrituð veitir tilsögn i hannyrðum;
einnig segi eg til börnum.
Laufásstig 3.
Sigríður Metúsalemsdóttir.
Fæöi.
6—8 piltar geta fengið nú strax
fæði og húsnæði með mjög góðum
kjörum hjá
Friðrik Eggertssyni,
skraddara.
í Veltusuudi nr. 3 geta 3 menn
fengið kost. K. Markúsdóttir.
Uppboðsauglýsing.
Eöstudaginn 29. þ. m. kl. ll f. h.
byrjar opinbert uppboð í Iðnaðar-
mannahúsinu og verða þar seldar
bækur eftir Árna sýslumann Gíslason
og Grím dr. Thomsen o. fl.
Listi yfir bækurnar verður til sýnis
hér á skrifstofunni nokkrum dögum
fyrir uppboðið.
Söluskilmálar verða birtir á upp-
boðsstaðnum.
Bæjarfógetinn í Rvík. 15, sept. 1899.
Halldór Daníelsson.
Aðyörnn.
Eigandi konunglegra skuldabréfa
(»Amortisabel Statsobligation«) Litra
F. Nr. 135, 136, 137, 138 fær ekki
greidda vexti af þeim lengur en til 11.
marz 1898 og getur heldur ekki feng-
ið þau borguð hjá landfógetanum nema
afheut séu skuldabréfin sjálf ásamt
rentumiðum öllum frá 11. desbr. 1897
og »Talon» af þeim. Rentuseðlarnir af
skuldabréfum þessum fyrir eitt missiri
frá 11. des. 1897 liggja hjá mér.
Reykjavík 15. sept. 1899.
Björn Kristjánsson-