Ísafold - 23.09.1899, Síða 4

Ísafold - 23.09.1899, Síða 4
252 Kjöt oar slátur íæst af völdum sauðum og vet.urgöinlu fé úr I'ingvallasveit og Borgarfirði næsta mánudag og þriðjudag hjá Jóni Magnús- syni Laugaveg. TAPAST hefir brúnn h6stur með tvÍ8týft aftan vinstra, með gráum lokk f taglinu vinstra megin og eíðutökum vinstra megin og hvítur 4 báðum aft- urfótum upp að hófskeggi, ennfremur lítill hvítur blettur á aíðunni hægra megin. Finnandi skili hesti þessum til Halldórs Sigurðssonar á Litlu Grund í Reykjavík. Jarðræktarfél. Reykiavíktir Félagsmenn eiga kost á plæging og herfing um næstu 2—3 vikur. Rvík 22. sept. 1899. I»órh B.jarnarson. Uppboðsaug-lýsin}r Eftir kröfu stjórnar Landsbankans í Reykjavík og að undangengnu fjár- námi verður helmingur Hallgríms snikkara Björnssonar í íbúðarhúsi hans hans og Jóns söðlasmiðs Grímssonar hér í kaupstaðnum seldur við 3 opin- ber uppboð, sem haldin verða laugar- dagana 4., 11. og 18. nóvembermán- aðar næstkomandi kl. 12. á hádegi, til lúkningar veðskuld til bankans að upphæð kr. 375,00 með ógreiddum vöxt- um frá 1. okt.f. á., dráttarvöxtum og kostnaði við fjárnámið og sölu veðsins. Tvö fyrstu uppboðin verða haldin hér á skrifstofunni, en hið þnðja við hina veðsettu húseign. Söluskilmálar verða til sýnis hér á skrifstofunni degi fyrir hið fyrsta uppboð. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði 16. sept. 1899. Jóh. Jóhannesson. Gott en mjög ódýrt Fortepiano er til sölu. Ritstj. vísar á. Fumlist hafa tveir hnakkar og 2 beisli. Rétt- ur eigandi gefi sig fram á skrifstofu bæjarfógeta. Rauður foli, ógeltur, 3ja vetra, óaf- fextur með mark: stig og biti, eða 2 stig aftan hægra og blaðstýft eða tvístýft framan vinstra, kliptur óljósu merki á lendina, sem áður hefurverið auglýstur hjer í blaðinu, er hjer enn í óskilum og verður seldur að 8 dög- um liðnum, ef rjettur eigandi gefur sig eigí fram innan þess tíma og borgar áfallinn kostnað. Bæjarfógetinn í Rvík 23. sept. 1899. Halldór Daníelsson. Undirskrifuð tekur að sér, eins og að undanförnu, að veita stúlkum til- sögn í ýmsum hannyrðum. Sophia Finsen. T I I ‘ i austurenda húss- Ivó iiGíbsFyí október, eða fyr. Herbergin eru rúmgóð og falleg, mjög hentug fyrir einhleypa menn, einn eða fleiri saman. Um leiguna má semja við eiganda hússins, Kristján Ó. Þorgrimsson eða Svein kaupm. Arnason i Aðalstræti 10. Tvö falleg og góð herbergi til leigu fyrir einhleypa, einn eða fleiri, í nýu húsi i Þingholtsstræti. Bitstj vísar á. 8—10 menn geta fengið kost og hús- næði á næstkomandi vetri hjá Ingunni Blöndal, Glasgow. Kringlótt stofuborð er til sölu. Ritstj. visar á. Tvö herbergi til leigu fyrir ein- hleypa í Lækjargötu 4. Bjarrii Þórðarson frá Reykhólum selur gott og ódýrt fæði og þjónustu. 3 Bergstaðastræti 3. eins eftir hinu skrásetta vörumerki á 1871 Júbilhátíð 1896. Hinn eini ekta BRAMA-LÍFS-ELIXIR. Meltingarho'lur borð bitter essenz. Allan þann árafjölda, sem almenningur hefir við haft bitter þenna, hefir hann áunnið sjer mest álit allra matar-lyfja og er orðinn fræg- ur um heim allan. Hann hefir hlotið hin liœstu heiðursverðlaun. þá er menn hafa neytt Brama-lifs-Elixírs, færist þróttur og UðugleiJci um allan líkamann, fjör og framgirni í andann, og þeim vex kceti, hugrekki og vinnuáihugi; skilningarvitin skerpast og unaðsemda lífsins fá þeir notið með hjartanlegri ánœgju. Sú hefir raunin á orðið, að enginn bitter samsvarar betur nafni sínu en Brama-lifs-elixír; en hylli sú, er hann hefir koraizt í hjá almenningi, hefir valdið því, að fram hafa komið ýmsar einkis- verðar eptirstælingar, er vjer vörum við. Kaupið Brama lífs-elixír vorn einungis hjá þeim verzlunum, er söluumboð hafa frá vorri hendi, sem á Islandi eru : Akureyri: Hr. Carl Höepfner. Sauðárkrókur: Gránufjelagið. Gránufjelagið Seyðisfjörður: - Johan Lange. Siglufjörour: - N. Chr. Gram. Stykkisnólmur: N. Chr. ttram. Örum & Wulff. Vestmannaeyjar: I. P. T. Bryde. H. P. Duus verzlun Vik pr. Vestmanna- Knudtzon’s verzlun. eyjar: Hr. Halldór Jónsson. W. Fiseher. Ærlækjarsel: Hr. Sigurðr Gránufjelagið. Gunnlaugsson. Blátt Ijón og gullinn hani á glasmtðanum. Borgarnes: — Dýrafjörður - Húsavik: — Keflavík : — Reykjavik: — Raufarhöfn : Einkeimi: Mansfeld-Bullner & Lassen, hinir einu sem búa til liinn verðlaunaða Brama-Lifs-Elixír Kaupmannahöfn, Nörregade 6. B e t r a e k k i t i 1. f>ar eð eg hefi komist inn á sérstakan samning við tiloúendur þessa á gæta baðlyfs, get eg nú boðið þeim kaupendum, sem taka minst 12 gallon, 10°o afslátt f>annig kostar 1 gallons dunkur, sem áður hefir kostað 4 kr., nú aðeins 6. kr 60 aur. þetta boð gildir að eins í haust Rvík 22. sept. 1899. Ásjjeir Sigrurðsson. Kjöt og slátur fæst eftir helgina og framvegis hjá H Tli. A. Tlioniseii & C. Zinisen. Uppboð. Á 3 opinberum uppboðum, sem hald- in verða fimtudaginn 19. október og 2. og 16. nóvember næstkom., verða boðnar upp til sölu þessar fasteignir á Skipaskaga, sem tilheyra þrotabúi kaupmanns Thor Jensens: 1. íveruhús, sölubúð, tvílyft varnmgs- hús, fjós og hesthús, ásamt lóð. 2. 2 geymsluhús ásamt lóð, og þar með uppskipunarbryggja (hjá Krossvfk); 3. sáðgarður og graslóð (við Hest- búðarlóð). 1. og 2. uppboð fer fram hér á skrifstofunni, en bið síðasta á Skipa- skaga, og byrja þau á hádegi. Sölu- skilmálar verða birtir á uppboðun- um. ♦ Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 15. sept. 1899. Sigurður Dórðarson. Eg undirrituð, sem um mörg ár hefi þjáðst meira og minna af lifrarveiki, og öðrum sjúkdómum, sem af þeirri veiki hafa stafað, votta bér með, sam- kvæmt tveggja ára reyuslu, að eftir að eg hjá hr. kaupmanni Halldóri Jónssyni í Vík hefi fengið Kina-Lífs- Elixír frá hr. Valdemar Petersen í Friðrikshöfn, hefir heílsa mín batnað dag frá degi, og og hefi þá örugga von, að eg með því að halda áfram að nota meðal þetta muni verða heil heilsu. Keldunúpi á Síðu. liagnhildur Gisladóttir. Vottar: Bjarni þórarinsson, Gísli Arnbjarnarson. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend ur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunni í grænu lakki, og flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Waldernar Pet- ersen, Nyvej 16, Kjöbenhavn. Fjárkaup. Eins og að undanförnu verður í K'rkjustræti 10 tekið fé til slátrunar gegn mjög lágum ómakslaunum og borgað jafnharðan í peningum. þeir, sem vilja sinna þessu, geta verið viss- ir um að þeir fá hvergi hærra verð fyrir fé sitt en þar, hvort heldur íéð er tekið eftir niðurlagi eða k:ypt á fæti sem einnig verður gjört. Port fyrir fé er til afnota fyrir 'ferða- meun, sem koma með fé, hvort sem af kaupunum verður eðaekkián nokk- urs endurgjalds. í REYKJAVIKUR APOTEKI fást þessar 3 tegundir af Krcólíiii til fjárbaða: Ekta, frumlega Pearsons kreolín á 1 kr. potturinn. Prima kreolin á 75 a. pt. en 70 a. ef 10 pottar eru teknir. Kolumbia kreolin 50 a. pt., en 45 a. ef 10 pottar eru teknir. Notkunarfyrirsögn fylgir ókeypis eft- ir hr. dýralækni M. Einarsson. Ohreinsuð karbólsýra 50 a. pott. en 45 a. ef 10 pt. eru teknir. Tii sótthreinsunar. Óhreinsuð saltsýra, potturinn á 40 &, Klórkalk á 25 a. pd.; ef tekin eru 20 pd. að eins 20 a. pd. Michael L. Uiimi. Sigríður Ólafsson Laugaveg 10, keunir stúlkum og pilt- um að 1 e s a, t a 1 a og s k r i f & ensku- (Kendi 17 nemendum ensku 1897—98, 21 nemanda 1898—99). Hefir burtfararprófsskírteini frá Car penter St.r. Grammar School í Chica- go, og gengið eitt ár á North Western High School í Chicago. Uppboðsauglýsing. Föstudaginn 29. þ. m. kl. ll f. h. byrjar opinbert uppboð í Iðnaðar- mannahúsinu og verða þar seldar bækur eftir Arna sýslumann Gíslason og Grím dr. Thomsen o. fl. Listi yfir bækurnar verður til sýnis hér á skrifstofunni nokkrum dögum fyrir uppboðið. Söluskilmálar verða birtir á upp- boðsstaðnum. Bæjarfógetinn í Rvík, 15. sept. 1899. Halltlór Danlelsson. Proclama. Eftir lögum 12. apríl 1878 shr. op. br. 4. jan. 1861 er hér með skorað á þá, sem til skulda telja í dánarbúi Vigfúsar Björnssonar, sem andaðist á Hofi í Rosmhvalaneshreppi hinn 9. marz þ. á., að tilkynna þær og sanna fyrir skiftaráðandanum hér innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsing- ar þessarar. Skiftaráðandinn í Kjósar- og Gullbrs. hinn 12. septbr. 1899. Franz Siemsen. settur. Fæði 6—8 piltar geta fengið nú strax fæði og húsnæði með mjög góðum kjörum hjá Friðrik Eggertssyni, skraddara. Undirrituð tekur að sér kenslu I hann- yrðum eins og að undanförnu, frá hyrjun októberm. Laufásveg 3 Kristjana Markúsdóttir. f HÚSINU Geysi geta 2—3 einhleypir menn fengið skemtileg herbergi leigð frá 1. október. Þar fæst líka keypt gott fæði og þjónusta.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.