Ísafold - 27.09.1899, Side 4
256
Betra ekki til.
Bezt og tiltölnlega ódýrast allra
|>ar eð eg hefi komist inn á sérstakan samning við til mendur þessa á-
gæta baðlyfs, get eg nú boðið þeim kaupendum, sem taka minst 12 gallon,
10°|o afslatt
þannig kostar 1 gallons dunkur, sem áður hefir kostað 4 kr., nú aðeins
3. kr 60 aur.
þetta boð gildir að eins í baust
Evík 22. sept. 1899.
Ásgeir Sigurðsson.
m töté&i JL-ikitiJ
Ágætt Sauðakjöt
og
slátur
fæst á hverjum degi lijá
H. Th. A. Thomsen oar C. Zimsen.
Stykkishólms Bitter
tan eini ekta Islenzki bitter,
hefir verið búinn til hér á landi nm siðast-
liðin 40 ár. Hann er húinn til og press-
aður úr ýmsum lieilnæmum jurt-
um, bæði útlendum oginnlendum. Styrk-
ir einkar-vel meltinguna, eykur matar-
lyst, og er mjög hressandi.
STTKKISHÓLMS BITTER
hefir sjálfur rutt sér hraut, og er nú seld-
ur á ýmsum stöðum um land alt. Hann
hefir náð ótrúlega skjótri útbreiðslu, án
alls auglýsingaskrums.
Styldtislióliis Bitter fæst:
1 öllum verzlunum við Breiðafjörð,
í öllum verzlunum á Vestfjörðum.
JtiialliÉOÍSIMÍllP á ísafirði er héraðslæknir
Þorv. Jónsson.
------------4 Borðeyri er veitingamaður
Jón Jasonsson.
------------á Blönduósi er kaupmaður
Jóh. Möller.
----------- í Reykjavíkerukanpmennirn-
ir
B. H. Bjarnason og
H. Th. A. Thomsen.
------------á Borgarnesi er kaupmaðnr
I. P.T.Bryde’s verzlun.
Kaupmennl Notið strandferð-
irnar til þess að hafa þennan ágæta og
útgengilega BITTER á boðstólum.
Mikill afsláttur í stórkaupum.
Stykkishólms apótek,
E. Möller.
Guitar, líklega merktur Helga kaup-
manni Helgasyni, hefir gleymst einhvers-
staðar i Reykjavik, óskast skilað til Jón-
asar Gnðhrandssonar í Brennu.
Nú með íCeres® er kominn ágætnr
Laukur til
C. Zimsen’s
Tundið
sendihréf með peningum í. Ritstj. vísar á.
Ny verzlun í
Keflavík
Verzlun
Asqeirs Spteonar í Wftaiik.
T T ▼ T Y’ T' T ▼ T T T
Verzlunin
EDINBORGr.
Litill ágóði. Fljót skil.
Þ. 18. þ. m. var ný verzlun opnuS í
verzlunarhúsum Ólafs Ásbjörnssonar
kaupmanns í KefJavík og eru þar seldar
meðal annars eftirfylgjandi vörur meS
lægsta verSi gegn peningum út í
hönd:
Kaffi. Kandis. Melis. PúSursykur.
Export 2 teg. Hrísgrjón. Bankabygg.
Klofnar baunir. Overlieadsmjöl. Hveiti
nr. 1. Hafrar. Kaffibrauð margskon-
ar. Brjóstsykur. Skraa. Rjól. Reyk-
tóbak. Vindlar. Chocolade. Fikjur.
Sveskjur. Rúsínur. Sápa. Sodi. Marg-
arine. Ritföng. Rúgmjöl o. fl.
Vefnaðarvara.
Dowlas. TvilJ Tvististau. Gardínu-
tau. Sirts o. fl.
Ólafur Ófeigsson.
(verzlunarstjóri).
í HÚSINU GEYSI geta 2—3 ein-
hleypir menn fengið skemtileg herhergi
leigð frá 1. október. Þar fæst líka keypt
gott fæði og þjónusta.
Tvö FALLEG og góð herbergi til
leigu fyrir einlileypa, einn eða fleiri, í nýju
húsi í Þingholtsstræti. Ritstj. visar á.
Verzlun
B, H. Bjarnason
selur með góðu verði: dunka undan
margarine, 100 potta járnhlikks tunnur,
þægilegar undir steinoliu, og mjög ódýra
uppkveikju (kassa og tunnur).
Verksmiðja
Tomlinsons & Haywards
Eincoln.
England.
stofnuö 1842
byr til
Tomlinsons olíusætubað og Haywards fjárbað. Tomlinsons olíusætubað er
hlaupkent baðlyf ætlað fyrir hesta, nautpening, sauðfé, hunda og önnur húsdýr.
Blöndunin er 1 hluti baðlyfs móti 40 hlutum vatns. Haywards-fjárbað
er lagarkent og því mjög þægilegt til notkunar. Blöndunin er í hluti baðlyfs
móti 80 hlutum vatns. Fjárböð þeasi eru afaródýr, ef tekið er tillit til gæðanna.
Kostirnir við þessi baðlyf eru meðal annars, að þau
1. drepa allan maur
2. lækna kláða
3. auka ullarvöxtinn
4. mýkja og bæta ullina
5. eru algjörlega óskaðleg og ekki eiturkend, sjá efnarannsóknarvottorð
Próf. V. Steins í Kbhvn. dags. 23. desbr. 1878 og 25. apríl 1899.
6. sóttvarnandi
7. hreinsa ullina ágætlega
Beztu fjárbændur í LincolDskíri brúka þessi baðlyf; tvéir hrútar, sem voru
seldir árið 1898, annar fyrir 300 gíneur (5700 kr.) og Jiinn fyrir 1000 gíneur
(19000) kr. voru baðaðir úr baðlyfum þessum.
Allir sem vilja fá hátt verð fyrir ull sína, ættu að nota baðlyf þessi.
þau hafa fengið ótal meðmæli úr ýmsum áttum, bæði utaulands frá og innan.
Takið eftir vörumerkinu á hverjum pakka. Fæst í flestum verzlunum á
Islandi og hjá aðalútsölumönnum verksmiðjunnar.
Evers & Co. FrederikshoimsKanal, 6. Köbenhavn K.
Eg undirrituð hefi í 14 ár þjáðst
af magaveiki og taugaveiklun, og var
þeim sjúkdómum samfara máttleysi,
skortur á matarlyst og uppköst. Eg
byrjaði því að reyna Rína-lífs-elixír
frá hr. Waldemar Petersen í Friðriks-
höfn, og eftir að eg hafði brúkað úr
7 flöskum, varð eg vör við mikinn
bata, og það er mín sannfæring, að
eg megi eigi án þessa ágæta kína-lífs-
elixírs vera; en þar sem eg er efna-
Jaus, þá er eg ekki fær um að full-
nægja þörfum mínum í því tilliti. —
En eftir reynslu þeirri, sem eg hefi
fengið, vil eg ráða hverjum þeim, er
þjáist af ofannefndum sjúkdómum,
að reyna þetta ágæta meðal.
Húsagarði á Landi.
Ingigerður Jónsdóttir.
Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest-
um kaupmönnum á íslandi.
Til þess að vera viss um, að fá
hinn ekta Kína-líís-elixír, eru kaupend-
ur beðnir að líta vel eftir því, að
standi á flöskunni í grænu lakki, og
eins eftir hinu skrásetta vörumerki á
flöskumiðanum: Kínverji með glas í
hendi, og firmanafnið Waldemar Pet-
ersen, Nyvej 16, Kjöbenhavn.
í REYKJAVIKUR APOTEKI
fást þessar 3 tegundir af
Kreólím’ til íjárbaða:
Ekta, frumlega Pearsous kreolín á 1
kr. potturinn.
Prima kreolin á 75 a. pt. en 70 a. ef
10 pottar eru teknir.
Kolumbia kreolin 50 a. pt., en 45 a.
ef 10 pottar eru teknir.
Notkunarfyrirsögn fylgir ókeypis eft-
ir hr. dýralækni M. Einarsson.
Óhreinsuð karbólsýra 50 a. pott. en
45 a. ef 10 pt. eru teknir.
Til sótthreinsunar.
Óhreinsuð saltsýra, potturinn á 40 a.
Klórkalk á 25 a. pd.; ef tekin eru 20
pd. að eins 20 a. pd.
Michael L. Tjund.
TJppboðsauglýsing
Eftir kröfu stjórnar Landsbankans í
Beykjavík og að undangengnu fjár-
námi verður helmingur HalJgríms
snikkara Björnssonar í íbúðarhúsi hans
hans og Jóns söðlasmiðs Grímssonar
hér í kaupstaðnum seldur við 3 opin-
ber uppboð, sem haldin verða laugar-
dagana 4., 11. og 18. nóvembermán-
aðar næstkomandi kl. 12. á hádegi,
til lúkningar veðskuld til bankans að
upphæð kr. 375,00 með ógreiddum vöxt-
um frá 1. okt.f. á., dráttarvöxtum og
kostnaði við fjárnámið og sölu veðsins.
Tvö fyrstu uppboðin verða haldin
hér á skrifstofunni, en hið þnðja við
hina veðsettu húseign. Söluskilmálar
verða til sýnis hér á skrifstofunni degi
fyrir hið fyrsta uppboð.
Bæjarfógetinn á Seyðisfirði
16. sept. 1899.
Jóh. Jóhannesson.
í austnrenda húss-
ins nr. 10 i
Kirkjustræti, eru
fci 1 leigu frú l.
október, eða fyr. Herbergin eru rúmgóð
og falleg, mjög hentug fyrir einhleypa
menn, einn eða fleiri saman. Um leignna
má semja við eiganda hússins, Kristjún O.
Þorgrímsson eða Svein kaupin. Arnason i
Aðalstræti 10.
Uppboð.
Á 3 opinberum uppboðum, sem hald-
in verða fimtudaginn 19. október og
2. og 16. nóvember næstkom., verða
boðnar upp til sölu þessar fasteignir
á Skipaskaga, sem tilheyra þrotabúi
kaupmanns Thor JenBens:
1. íveruhirs, sölubúð, tvílyft varninga-
hús, fjós og hesthús, ásamt lóð.
2. 2 geymsluhús ásamt lóð, og þar
með uppskipunarbryggja (hjá
KroBsvík);
3. sáðgarður og graslóð (við Hest-
búðarlóð).
1. og 2. uppboð fer fram hér á
skrifstofunni, en hið síðasta á Skipa-
skaga, og byrja þau á hádegi. Sölu-
skilmálar verða birtir á uppboðun-
um.
Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu
15. sept. 1899.
Sigurður Þórðarson.
Til leigu eitt herbergi á Laugaveg 35.
Fæði
6—8 piltar geta fengið nú strax
fæði og húsnæði með mjög góðum
kjörum hjá
Friðrik Eggertssyni,
skraddara.
Útgef. og ábyrgðarm. Björn Jónsson
Meðritstjóri: Einar Hjörieifsson.
ísafoldarprentsmiðja.