Ísafold - 02.12.1899, Page 3
299
görÖum, lakleg í moli'argörfíum; rófnaupp-
skera var góð.
Skurðardr var í góðu meöallagi
Fiskiafli hefir veri'ð mjög rýr í haust,
enda gæftir sjaldgæfar sakir storma, og
vöntun á góðri heitu. Haustið hefir yfir
höfuð verið æði- vindasamt með mikilli úr-
komu, einkum i yfirstandandi mánuði. 5.
þ. mán. komst loftvogin niðnr í 715. Síð-
nstu daga f. mán. og fyrstu daga þ. mán.
var sífeldur veðurhálkur í austrinu, þótt
hér væri þá þolanlegt veður. Varð
Reykjavikin ])á aftnrreka við Dyrhólaey;
kom hingað 29, hætti við sig kolum og
lá hér til 7. þ mán.
Gufuskipid Moss fermt fiski til Spánar
(fór frá Reykjavik 30. f mán.) komst. 12
milur suður fyrir Dyrhólaey, hrepti þar 31.
i, mán. ogl. þ. m. ofsarok og feikna stórsjó,
sem gekk upp í miðjar siglur, hraut glugga,
sópaði vatni, kolum og öllu lauslegu af
þilfari. I einu versta ólaginu komst sjór
ofan í vélarrúmið, svo vélin hætti að ganga
um stund; sagði skipstjóri svo frá, að ef
i þvi bíli hefði komið annar stórsjór, mundi
hafa verið úti bæði um skip og menn.
Jttoss komst svo hingað 2. þ. mán., fekk
héi vatn og kol. Farmur var skoðaður,
reyndist óskemdur. Moss fór svo undir
eins og Reykjavíkin, ætluðu bæði skipin að
verða samflota til Færeyja; hafa þau hrept
norðanofsann daginn eptir; en varla hefir
hann orðið að meini, þar sem þá var litið
hrim í sjó.
Hvernig ætli þeir hugsi sér nú að fá
Nilsson dæmdan þarna í Danmörku?
Enginn maður hefir heyrt þess getið,
að neinn hafi mælt fjarlægð »Royal-
ists« frá landi, þegar skipverjar voru
að veiðum og manndrápum á Dýra-
firði. f>ar var ekki einu sinni Markús
F. Bjarnason skólastjóri með Waar-
dahl skipstjóra við hlið sér. f>ví síður
þessir tveir mælingamennn, sem amt-
maður telur að með engu móti megi
án vera. f>ar mældi alls enginn.
Hvernig á þá að fá lögmætar sann-
anir fyrir því, að «Royalíst« hafi ver-
ið innan landhelgi? Hver maður sem
sér nokkurt vit í amtmannsúrskurð-
inum nafntogaða hlýtur að sjá, að
annað eins nær engri átt.
f>að er illa farið, að amtmaður skuli
ekki hafa reynt að koma vitinu fyrir
stjórnarvöldin dönsku, svo menn sóu
ekki að tefja sig á málinu, og jafnvel
stofna sér í háska. Allir muna, hve
voðaleg hætta það var, að dæma botn-
verpingana hér fyrir landhelgisbrot,
þar sem mælingar voru ekki nógar.
Ekki getur verið síður viðsjárvert, að
halda botnverpingum í varðhaldi mán-
uðum saman, án þess að nokkurar
mælingar hafi verið gerðar!
Amtmaður ætti fyrir hvern mun að
skerast í leikinn!
Nú kvað vera komið allmikíð af
ýmislegum tímaritum nýum til Lands-
bókasafnsins, og er hugmyndin að þau
verði lögð þar fram á lestrarstofu, al-
menningi til afnota síðari hluta dags,
þ. e. þann tímann, sem flestum er
hentugastur til slíkra hluta. f>að sem
aftrað hefir áður því mikilsverða fram-
farastigi í stjórn safnsins er ótrúleg,
háuða- heimskuleg ljósfælni eða bruna-
hættuhræðsla.
»f>jóðólfur« virðist telja það afarmikið
tjón fyrir ísland, að eiga hlut í banka,
sem geti haldið í viðskiftum erlendis
þeim seðlum sínum, er ekki ganga út
hór á landi, eru afgangs viðskiftaþörf-
inni hér. i^laðið flytur nóg af stór-
yrðum um það atriði; en engan snefil
af sönnun fyrir sínum málstað.
Og það er ekki heldur von. f>ví að
sönnunin er ekki til í veröldinni.
Jafnvíst og það er, að hagur er að
seðlaútgáfu, jafnvíst er hitt, að hún
er þeim mun arðsamari sem hún nem-
ur meiru. Hún nemur meiru, ef seðl-
arnir ganga í viðskiftum manna í öðr-
um löndum.
Af hverjum seðli, sem þannig má
halda í viðskiftum erlendis, er beinn
gróði fyrir eigendur bankans — og
þá alveg eins fyrir landssjóð og ís-
lendinga, ef þeir eignast nokkuð í
honum, eins og fyrir útlenda hluta-
eigendur.
Með »Laura liafa komið óvenjulega mililar
birgðir og margbreyttar af alls konar vörum, og
kemur hér lítill litdráttur af vöruskránni:
Pakkhúsdeildin:
Kornvörur alls konar. KARTÖFLUR. KÁLMKTI. Semetit. STEINOLÍA,
tvær tegundir. Steinolíuofnar úr látúni. Farfavörur alls konar. Jólatré.
Hitt og þetta.
Umhverfis jörðina k 33 sólarkringum
eiga inenn að geta komist. þegar Siberíu-
járnbrautin verður fullger. Frá Brimum
til Pétursborgar á 11 /a sólarliring, frá Pét-
ursborg til Wlatlivostokk 4 10 sólarhringum,
yfir Kyrrahafið til San Frauciseo á lOsól-
arhringum, þaðan til New-York á á'/a sól-
arhring og frá New-York til Brima á 7
sólarhringum Sem stendur má komast um-
hverfis jörðina á helmingi lengri tíma, 66
sólarhringum. Frá New-York til South-
ampton á 6 sólarhringum, þaðan til
Brindisi á 3'/2 sólarhring, þaðan eftir Sú-
ezskurðinum tíl Jokohama í Japan 4 42
sólarhringum, yfir Kyrrahafið til San
Francisoo á 10 sólarhringum og loks það-
an til New-Yorlc á 4'/2 sólarhring.
Kol eru væntanleg með Skálholti-
Gamk búðiu:
Kaffi, brent og óbrent. Sykur alls kouar. Kaffibætir, 2 tegundir. Rúsínur.
Konfektrúsínur. Fíkjur. Konfektfíkjur. Sveskjur. Kúrennur. Kirseber.
Bláber. Epli ný og þurkuS. Appelsínur. Perur. Hnetur. Niðursoðnir á-
vextir. Syltetöj. Capers. Liebig. Sardínur. Ansjóvis. Humrar. Lax.
Fiskbollur. Leverpostei. Skinke. Flesk reykt og saltað. Pylsa. Niðursóð-
in mjólk. MARGARINE sórlega gott í 1 og 2 punda stykkjum. Krydd
alls konar. SÁPA og ILMVÖTN. Panamabombur o. fl.
Járnvöpvideildiii :
Kolakassar. Krustadejáru. Pressujárn stór og smá. Kjötkvarnir. Pottar
emaileraðir. Skothylki. Kvellhettur. Búðarlampar. LAMPAGLÖS. Lampa-
hjálmar. Beholdere. Kveikir. Lampapússarar.
Vín~ og vindiadeildin:
Vín alls konar. góð en ódýr. Dönsk ávaxtavín á 1.50 margar tegundir. Ö1
þýzkt og danskt. Vindlar, tóbak og sigarettur sem komu rétt á undan nýju
tolllögunum, fást enn með gamla verðinu.
Vilhjálmur Þýzkalandskeisari fekk í
fyrra ávísun frá amerískum bóksala fyrir
5000 dollurum> með þeim tilmælum, að
hann ritaði fyrir þá þóknun dálitla grein,
þar sem hann lýsti skoðun siuni á ófriðin-
um með Bandamönnnm og Spánverjum
Sendiherra keisarans i Washington var
látinn senda bóksalanum ávisunina aftur um
hælogtjá honum um leið, aðkeisarinn hefði
að svo stöddu hvorki tíma né lyst á að
fást við blaðamensku.
Hefndargjöf. Margrét Itala-drotning
er allra tiginna kvenna litillátust, hugul
og hjartagóð. Hún hitti nýlega á gangi í
öreigahverfi einu í Róm bláfátæka telpu,
sem henni leizt vel 4. Hún lét kalla á
hana fyrir sig og fór að tala við hana,
og spurði hana meðal annars, hvort hún
kynni að prjóna. Telpan sagðist kunna
það. Loks spurði örotning, hvort hún
vissi, hver það væri, sem hún væri að tala
við. »Já«, anzaði telpan »það veit eg vil;
þú ert drotningin«. Þ4 hað drotning telp-
una að prjóna handa sér eina sokka og
sagði henni að senda þá til hallarinnar,
þegar hún væri búiu með þá. Telpan
gerði það. Sokkarnir komu eftir nokkra
daga. Drotning launaði litlu stúlkunni
prjónamenskuna með þvi að senda henni
aðra sokka. En það voru ekki neinir
duggarabandssokkar, heldur róslitaðir silki-
sokkar, og var annar lullur af sætindum,
en peningar í hinum. Daginn eftir fær
drotning hréf frá telpunni og það á aðra
leið en hún hafði húist við.
Það var svo látandi:
»Madama góð! Þetta sem þú sendir
mér hefir ekki orðið mér til annars en
mæðu og andstreymis. Pabbi tók undir
eins peningana, Kohbi bróðir minn át frá
mér öll sætindiu, og mamma vill endilega
ganga i silkiskokkunum róslituðu«.
Frœgur mdlfœrslumaður varði al-
ræmdan morðingja svo snildarlega, að hann
var sýknaður, svo mjög sem böndin höfðu
þó borist að honum. Þegar%úið var að
kveða upp dóminn, hvíslaði hann í eyra
dómaranum:
»Yiljið þér gera mér dálítinn greiða?»
Dómarinn: »Velkomið! Hvað er það?»
Málfœrslumaður: »Eg ætla að hiðja
yöur að sleppa ekki kærða úr varðhaldinu
fyr en á morgun. Það er skuggalegt og
fáförult þar, sem leið mín liggur héðan
heim til min, og það vill svo slysalega til,
að hann veit, þorparinn, að eg er með
mikla peninga á mér«.
Bazapdeildin uýja:
verður sú fjölskrúðugasta, sem nokkurn tíma hefir sést hér. Tvö stór búð-
arherbergi er verið að útbúa til að köma öllum jólavörunum fju-ir. Bazar-
deildin verður opnuð innan skamms, og mun þá sjón verða sögu ríkari.
Vefnaðarvöruöeildin:
VETRARSJÖL vönduð og falleg. BOBÐDÚKAR misl. margar teg. BRYS-
SEL-GÓLFÁBREIÐUR. ULLAR- og VATT-RÚMTEPPl. RÚMÁBREIÐUR
hv. og misl. REKKJUYOÐIR úr baðmull. SVUNTU-SILKI. Brúðarslör.
Hálsklútar, margar teg. BAÐMULLAR-KJÓLATAU. Sirz í barnakjóla og
kvenntreyjur. Tvisttau og oxfords. Alls konar fóðurdúkar. Flanel-
etta. MÖBELBETREK og SNÚRUR. BARNAHÚFUR. BARNAKJÓLAR
og ULIvARBOLIR prjónaðir. KVENN-ULLARBOLIR. ULLAR-SMOKKAR.
DRENGJA-PEYSUR röndóttar. Lakalóreft. Bl. og óbl. léreft.
Kvenn-skinnhúfur, handskýlur og kragar.
Vetrar skinnhanzkar-
Skinnhanzkar, hvítir, svartir og misl. stórt úrval.
Skófatnaður. Regnslög fyrir dömur og börn-
Blúndur allsk. HEKLIGARN. Vefjargarn allav. litt. Prjónaband. Plyss-
Jpryddingabönd. Styttubönd. Sokkabönd og efni. ASTRAKANSBORÐAR.
övart og hvítt Vatt og ótal margt fl.
FatasöludLeildin:
FATAEFNI, margar teg. BUXNATAU frá 2,50 til 10,50. ULSTER fl. teg
VETRAR-YFIRFRAKKAEFNI. Allskonar uliar-nærfatnaður.
Stórar birgðir ai: allskonar hálslíni: (Rraga, flibba, mauschettur,
mansohettskyrtur). 1416 Stk. slifsi og slaufur frá 15 au.—2,00. VETR-
ARHANZKAR. Hvítir, misl. og svartir SKINNHANZKAR. Bláar Og
misl. ullarpeysur- SKINNHÚFUR (loðhúfur). BLÁAR DERHÚFUR.
Stormhúfur. ENSKAR húfur. Hattar. Waterproofs-regnkápur
stórt úrval. Miklar byrgðir af alls konar fatnaði t. d. VETRAR-YFIR-
FRAKKAR — ULSTER — VETRARJAIvKAR — BUXUR og ALKLÆÐN-
AÐIR. Göngustafir o. m. fl.
Pantanir fljótt og vel af heudi leystar. 25 manns á vinnustofunni, en
þo varla hægt að koma uudan öllum pöntunum, og eru því metin* vinsam-
legast beðnir að panta jólafötin sín sem fyrst.
Miklar birgðir af alls konar vörum frá Englandi sem
Laura gat ekki tekið, eru væntanlegar með Skálholti.
Undirskrifaðir taka að sér að selja
ísl. vörur og kaupa útlendar vör-
ur gegn sanngjörnum umboðs-
launum.
& Co.
P. J. Thoksteinsson
Brogade 3
N
Kjöhenhavn C. A
^prentað á kostnað
ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJU
Ritreglur
eftir Valdimar Ásmundsson. 5. útgáfa,
endursamin. Kosta í bandi 60 a.
Týnst hefir peningabndda á götum hæj-
arins. Skila má í afgr. ísafoldar.
Lítið inn í Breiðfjörðs-búð-
Nýkomið : ljómandi svuntu- og slifsa-
efni, vetrarsjöl. Fata-efni. Matvara af
ýmsu tagi. Bankabyggsmjöl. Fínt
hveiti. Pickles, Epli og margt, margt
fleira.
Mer var dreginn í haust móhíldóttur
geldingnr með mínu marki, stúfrifað hægra
sýlt viustra, biti framan. Þetta lamh á eg
ekki, og getur réttur eigandi vitjað and-
virðist þess til mín, að frádregnum kostn-
aði.
Háuhjáleigu á Akranesi 6. nóv. 1899.
Bjarni Guðmundsson.
Kartöflur
fást lijá
íri kemur inn til málfærslumanns og
spyr: »Hvað er nú hér verzlað með?«
Málfœrslumaður (firtist við spnrning-
una og segir): »Þorskhans«!
Irinn svarar umhugsunarlaust: »Eg kalla
að vel seljist, úr því ekki er nema einn
eftir«.
Til sölli ágætur Billiard. Ritstj. vísar á.
Fineste skandinavisk Export Kaffi
Surrogat, sem við höfum búið til, er ná-
lega notað á hverju hygðu bóli. Reynið
það, ef þið hafið ekki gert það áður.
F. Hjorth & Co. Köbenhavn, K. (3)
J. P. T. Bryde.
Utgef. og ábyrgðarm. Björn Jónsson
Meðritstjóri: Einar Hjörloifsson.
Isafoldarprentsmiðja.