Ísafold - 02.12.1899, Blaðsíða 4
300
Reykt kjöt
og kæfa verSur keypt fyrir jólin í
verzlun
Jóns Þórðarsonar;
RJÚPUR
kaupir verzlun
Jóns |»órðarsonar.
BrjÓStnál úr silfri er fundin fyrir
nokkru í Skólastræti. Yitja má í Lækj-
argötu 10.
HaRMÖNÍUM, brúkuö, og SaUMA
YÉLAR, befir til sölu Markús Þorsteins-
son, Laugaveg 47.
Nú með Laura komu
alls
í verzlun
Jón« Þórðarsonar.
Alþingistíðindi 1899
sem nú eru öll útkomin, samtals 242
arkir, fást í afgreiöslu ísafoldar (Aust-
urstræti 8). Kosta að eins 3 kr.>
sem varla cr nema pappírsverðið.
Enginn getur skift nér neitt af
landsmálum svo að lið sé í, eða lagt
neitt til um þau af viti (þ e. viðunan-
legri þekkingu), ef hann er ókunnugur
alþingistiðindunum. Þau eru því ó-
missandi eign öllum áhugamönnumum
landsmál vor og stjórnarhagi.
Kartöflur. epli, appel-
sínur, vínber og perur
fást í verzlun JONS ÞÓRÐARSONAR.
Verzlun
J. P. T. Bryde.
Nýkomið með »Laura« :
Fatatau og káputau alls konar
Sjöl smá og stór
Lífstykki margar teg.
Styttubönd
Silkitvinni
Brodergarn
Heklugarn
Vatt hvítt og svart
Dömuhanzka sv., misl.
Hátstau alls konar
Slifsi
Primus-bren narar
Primus-hringar
Primus-nálar
Steinolíumaskínur
STIFTI alls konar
Maskínunálar
Maskínuhringir
Oxetunge
Anjovis
Sardiner
Lax
Hummer
Ananas
Aprikoser
Pærer
Sukat
Cervelat-Pölse
Skinke
Flesk reykt
Jólatré stór og smá
og margt fl.
Á Jólabazarnum
verður mikið af góðum, fallegum og nyt-
somum munum.
Bústaður Dr. Yaltýs Guðmnnds-
sonar er nú : Amagerbrogade 29s, Koben-
havn S.
1871 Júbilhátíð 1896.
Hinn eini ekta
BRABIA-LIFS-ELIXIR.
Maltíngarhollur borð bitter-essenz.
Allan þann árafjölda, sem almenningur hefir við haft bitter þenna,
hefir hann áunnið sjer mest álit allra matar-lyfja og er orðinn fræg-
ur um heim allan. Hann hefir hlotið hin hcestu heiðursverðlaun.
þá er menn hafa neytt Brama-lifs-Elixírs, færist þróttur og
liðugleiki um allan líkamann, fjör og framgirni í andann, og þeim
vex kœti, hugrekki og vinnuáhugi; skilningarvitin skerpast og unaðsemda
lífsins fá þeir notið með hjartanlegri ánœgju.
Sú hefir raunin á orðið, að enginn bitter samsvarar betur
nafni sínu en Brama-lífs-elixtr; en hylli sú, er hann hefir komizt í
hjá almenningi, hefir valdið því, að fram hafa komið ýmsar einkis-
verðar eptirstælingar, er vjer vörum við.
Kaupið Brama-lífs-elixír vorn einungis hjá þeim verfelunum, er
söluumboð hafa frá vorri hendi, sem á Islandi eru :
Akareyri: Hr. Carl Höepfner. Sanðárkrókur: Gránufjelagið.
— Gránufjelagið Seyðisfjörður:---
Borgarnes: — Joban Lange. Siglufjörour: -
Dýrafjörður - N. Chr. Gram. StykkLnólmur: N. Chr. írram.
Húsavík: - Örum & Wulff. Vestmannaeyjar: I. P. T. Bryde.
Keflavík : — H. P. Duus verzlun Vík pr. Vestmanna-
— Knndtzon’s verzlun. eyjar: Hr. Halldór Jónsson.
Reykjavík: — W. Fischer. Ærlækjarsel: Hr. Sigurðr
Raufarhöfn : Gránufjelagið Gunnlaugsson.
Rinkenni: Blátt Ijón og gullinn hani á glasmiðanum.
Mansfeld-Búllner <fe Lassen,
hinir einu sem búa til hinn verðlaunaða Brama-Lifs-Elixír
Kanpmannahöfn, Nörregade 6.
Þyril-skilvindurnar
eru beztar, ódýrastar og hagkvœmastar
hár á landt. þœr eru af nýustu og
i'ullkomunstu gerð og ættu að vera á
hverju heimili.
Nr. 0 skilur 2-5 pt. á kl.st., verð 70 kr.
Nr. 00 -- 50----------— — 92 —
Nr. 1 — 75 -------— — 135 —
Enn iast stærri Þyrilskilvindur.
Peningaborgun sendist jafnhliða pönt-
uninni ; skilvindur sendast þá kostnað-
arlaust á þá höfn, sem kaupandi æskir
og sem póstskipin koma við á ; þær fást
venjulega hjá verzlun vorri á Patreks-
firði, en œtíð, ef skrifað er beint til
skrifstofu vorrar í Kjöbenhavn C.
Þær fást líka hjá flestum kaupmönn-
um. Þessir seljendur æskja riafns síns
getið:
Hr. kauptn. Björn Kristjánssou, ^vík,
J. G. Möller Blönaiiósi
Olafur Arnason,Stokkseyri
R. P. Riis, Borðeyri
H. Th. A. Thomsen, Rvík
— Tulinius á Austfjörðum.
500 notkunarleiðbeiningar sendast í júlí
um land alt.
Kaupmannahöfn 10. júní 1899.
ISALNDSK HANDELS-& FlSKERICOMPAGNI.
THE
NORTH BRITISH ROPEWORK
C o m p a n y
Kirkcaldy á Skotlandi
húa til
é
rússneskar og dalskar
fiskilóðír og færi.
Manilla og rússneska kaðla, alt sórlega
vcl vandað
Einkaumboðsmaður fyrir Danmörk, Is-
land og Færeyjar.
Jakob OuimlaiiKssori.
Kobenhavn K.
The Edinburgh Roperie &
Sailcloth Company
Limited, stofnað 1750.
Verksmiðjur í Leith og Glasgow.
Búa til færi, strengi, kaðla og segl-
dúka. Vörur verksmiðjanna fást hjá
kaupmönnum um alt land.
Umboðsmenn fyrir Island og Færeyjar.
F. Hjort & Co. Kaupmh. K.
Uppboðsauglýsing.
Miðvikudaginn 6. desbr. næstk. kl.
11 f. hád. verður opinbert uppboð
haldið í Austurstræti nr. I og þar
seldir ýmsir lausafjármunir tilheyrandi
þrotabúi Eyþórs kaupm. Felixsonar,
svo sem dragkista með spegli, legu-
bekkur, stólar, borð, myndir, taffelúr,
borðbúnaður, eldhásgögn o. m. fl. —
Enufremur 1 kýr án fóðurs.
Söluskilmálar verða birtir á uppboðs-
staðnum.
Bæjarfógetinn í Rvík, 27. nóv. 1899.
Haíldór Daníelsson.
Fundarboð.
Miðvikudaginn þ. 20. des. næstkom-
andi verður í Goodtemplarahúsinu í
Hafnarfirði haldinn almennur héraðs-
fundur fyrir Gullbringu-og Kjósarsýslu
og Reykjavík, og vercur þarfram lagt
til umræðu og atkvæðagreiðslu frum-
varp það til samþyktar um afnám
samþyktar um noktun fiskilóðar í
sunnanverðum Faxafióa, dags. 17. febr.
1897, er sýslunefnd Gullbringu- og
Kjósarsýslu hefir samþykt á síðasta
aukafundi sínum. Er hér með skorað
á alla þá, er atkvæðisrétt hafa á fundi
þessum, að mæta á greindum stað og
stundu.
Skrifstofu Gullbringu-og Kjósarsýslu
29. nóv. 1899.
Páli Einarsson.
Nýkomið með «Laura« í
beztu búöina.
Hafnarstræti nr. 8.
t. d. Laukur, Epli, Gulerödder,
Hvitkál, Kartöflur, Sellerier, o. fl.
Margir fallegir og nytsamir munir til
jólabazarsins, er síðar verður auglýst.
Akaflega falleg
Klapkort o fl.
Holger Clausen.
Húseignin Geysir í Reykjavík
fæst keypt; gott verð, góðir borgunar-
skilmálar. Semja ber við Sigurð Bene-
diktsson á Geysir.
Nýkomið pr. «Laura« í verzlun
H H. Bjarnason.
Ýmisl. járnvörur — Smíðatól —
Eldhúsgögn—Kústhausar — Stovekúst-
ar—Stovskúffur—Skautar—Svampar—
allsk. Handsápur—Dextríu — Schellak
— allsk. Bollapör — Könnur — Skál-
ar — Vatnsflöskur — Spýtubakkar —
o. fl.
JÓLAGJAFIB sem síðar verða
auglýstar.
Korsörmargariue — Ostar — Pyls-
ur — — allsk. Brauð — Chocolade
— Kokoa — Konfekt — Eggjapúl-
ver — Súkat — Möndlur — Gerpúl-
ver — Citronolía — Husblas—margsk.
góðgæti á jólatré o. fl.
Með Skálholti er von á
Syltetaui — Marmelade —ýmisl. Nið-
ursoðið o. fl.
^ Þrjár afbragðs
^ lands- og sjávar-
♦ iSr jarðir “CH
T á Vestfjörðum fást bygðar og
Y keyptar. — Sömuleiðis fæst keypt
Y fyrirtaks lóð og liús
▼ (fyrir íbúð, verzlun o. s. frv.) í
▼ ísafjarðarkaiip.tað.
^ Nokkur gjaldfrestur. Ágætir skilmálar!
A — Hér á landi er yfirleitt líf-
A vœnlegast (o: flest og margháttuð-
■ ust lífsskilyrði) á'V'e.stfjörðurn.
Upplýsingar gefur
S. Sveinbjörnsson
♦
♦
♦
®
Þingholtsstræti 7.
:
i
Kom rneð Laura
allra handa FLANNELET, FLÓKA-
SKÓR, GUITARSTRENGIR, LEÐQR
og efni fyrir skósmiði Og SÖðla-
smiði-
Björn Kristjánsson.
Með »LAURA« hefi eg fengið miklar
byrgðir af eldavéltun og ofniini.
Kristján (horyrimsson.
I. Paui Liebes Sagradavin oaf
Maitextraut með kinín oar járui
hefi eg uú haft tækifæri til að reyna með
ágætutn árangri. Lyf þessi eru engin
leyndarlyf (arcaua), þurfa þau því ekki að
brúkast í blindni, þar sem samsetning þess-
ara lyfja er ákveðin og vitanleg. Sagrada-
vinið hefir reynst mér ágætlega við ýms-
um magasjúkdómum og tangaveiklun, og er
það hið eiua hægðalyf, sem eg þekki, er
verkar án allra óþæginda, og er líka eitt-
hvað hið óskaðlegasta lyf.
Maltextraktin með kína og járni er hið
bezta styrkingarlyf, eins og efnin henda á,
hið hezta lyf gegn hvers konar veiklun, sem
er, sérstaklega taugaveiklun, þreytn og lúa,
afleiðingum af taugaveiki, þróttleysi mag-
ans o. s. frv. — Lyf þessi hefi egríðlagt
mörgum með hezta árangri og sjálfur hefi
eg hrúkað Sagradavínið til heilsubóta, og
er mér það ómissandi lyf.
Reykjavík 28. nóv. L899. L. Pálsson.
Einkasölu á I. Paul Liebes Sag-
radavíui og Maltextrakt meó
kínín Og járni, fyrir Islaud hefir
undirskrifaður. IJtsöluménn eru vin-
samlega beðnir að gefa sig fratn.
Reykjavík í nóvember 1899.
Björn Kristjánsson.
Verzlun
W. CHRISTENSENS
hefir nú tneS Laura fengiS tnjög mikið
af all8 konar matvöru og fóðurmjöli
haiida skepnum. ódýrt. Avexti nýja og
niðursoðna, niðursoðin rnatvæli. Ýmis-
legt krydd til jólanna og margt fleira.
Rjúpur og Stokkandir eru keypt-
ar hæsta verði fyrir peninga hjá
Holger Clausen.
Graröyrkjiifélai?ið.
Komin eru 150 pd. af þrándheimsku
gulrófnafrœi, eða um hálfu meira en
undanfarin ár.
Til hægðarauka verður gulrófnafræ
frá félaginu eftir 1. strandferð 1900
hjá:
Kaupm. Sæm. Halldórssyni
Stykkishólmi,
Lækni f>orvaldi Jónssyni, ísafirði,
Kaupm. Jóhanni Möller, Blönduós,
Faktor Eggert Laxdal Akureyri,
Kaupm. Jóni A. Jakobssyni Húsavík,
Kaupm. Halldóri JóossyDÍ Vík,
og hreppstjóra Guðm. ísleifssyni á
Eyrarbakka,
Verðið sama og síðastliðið ár.
Stranduppboð.
þriðjudaginn þ. 12. des. næstkom-
andi verður opinhert uppboð haldið
að Járngerðarstöðum í Grindavík, og
þar selt hið strandaða gufuskip »Rapid»
frá Haugesund ásamt öllu því, er
bjargað varð frá því, og af farmi þess,
sem var kol, salt og steinolía. IJpp-
boðið byrjar kl. 9 f. hád.
Söluskilmálar verða birtir á uppboðs-
staðnum fyrir uppboðið.
Skrifstofu Gullbringu- og
Kjósarsýslu 29. nóv. 1809.
Páll Einarsson.
/