Ísafold - 27.01.1900, Blaðsíða 4

Ísafold - 27.01.1900, Blaðsíða 4
20 Venjulega er þess konar því að eins gert, aS þar sé um að tefla glæp, sem þegar verður hljóðbært um, er hann er framinn, t. d. stórþjófnað, rán, morð 'éða annað sögulegt illvirki, og þó þá því að eins, að grunurinn só svo magn- aður, að sakborningur sé sviftur frelsi, þ. e. honum sé snarað í gæzluvarðhald. Nú er ekki neinu slíku til að dreifa í þessu dæmi. Hór er hvorki um þess kyns glæp að tefla, nó heldur hitt, að manninum hafi verið úrskurðað gæzlu- varðhald. Grunurinn virðist ekki vera sterkari en það. Auðvitað getur mikið vel verið fyrir því, að maðurinn se sekur. Hann hefir vitasltuld haft á sér áður almenningsorð fyrir vandað framferði. En það eitt út af fyrir sig er engin sönnun fyrir sakleysi hans, heldur að eins eðlileg ástæða til þess, að mætir menn og samvizkusamir vilja gjarnan hafa meira en svo og svo veikan grun, áður en þeir fara að trúa illu um hann og bera það út sem sannað eða því sem næst. Fyrnefnt sómablað og fyrirmyndar lítur nú öðru vísi á þetta mál, og ber oss fráleitt að virða það öðru vísi en vott um æðri þekking þess og skilning en alment gerist, en sízt á þann veg, að það vilji láta ófrægjaþennan mann um skör fram eða fyrir tímann einmitt af því sérstaklega, að hann befir verið í fólaginu I. 0. 0. F., ásamt sumum »vinum« þess, og tai hann því að gjalda þeirra. Með sömu lotningu fyrir vits- munum þess, mannúð og samvizkusemi ber oss einnig að líta á það atferli blaðsins gagnvart kærða, að það lætur kærandann sjálfan og hann einan fræða sig um sakargiftirnar á hendur honum, til birtitigar fyrir almenningi, áður en málið er á að gizka meira en hálfprófað, og það mann, sem alment er talinn megnasti óvildarmaður kærða, af al- kunnttm ástæðum, — að honum alveg ó- löstuðum eigi að síður. Konta mun það sjálfsagt í ljós á sínunt tíma og nteð löglegum rökum, hvort maður þessi er sekur eða ekki ’sekur, og hefir allur þorri manna lík- lega þolinmæði til að bíða með jafnað- argeði frásagnarinnar um það þangað til, að hún getur orðið áreiðattleg. Aferigissölumálið. Af nál. 60 verzlandi mönnum alls hér í bænum, þ. e. sem hafa borgara- bréf, hafa nú allir afsalað sér rétti til áfengissölu, nema 14—15, er halda á- fram og greitt hafa lögboðið árgjald fyrir það í landssjóð, 500 kr. Um atvikin að því, er áfengissala lagðist gersamlega niður á Akranesi um síðustu áramót, er nokkur ágrein- ingur; sérstaklega mun enginn þar vilja kanuast við, að honum hafi ver- ið þröngvað til þess með kæruhótun- um. Aðrir fullyrða þó jafn-einbeitt, að svo hafi verið. En sumir bera það fram hlutaðeiganda til varnar, að hann »hafi ekki verið sekari en aðrir«. jþetta skiftir litlu nú orðið. Eéttast verður og mannúðlegast, úr því sem komið er, að álíta hlutaðeiganda tárhreinan af þessum áburði og mjallhvítan, — úr því hann gengur svona fagurlega »í endurnýung lífernisins*. Aðalfundur f»ilskipa ábyrgðarfélagsins við Faxaflóa verður haldinn fimtu- daginn 15. febr. þ. á. á hotel ísland kl. 5 e. m. Ársreikningar félagsins verða fram- lagðir, félagsmál rædd, og ein laga- breyting. Kosinn einnmaður í stjórn, 3 virðingamenn og 2 endurskoðunar- menn. Tryggvi Gunnarsson. P. C. H. E. □ S. s. B. b. IV. — 6. Uppboðsaiiglýsing. Samkvæmt ákvörðun skiftaráðand- ans í dánarbúi Odds bónda Oddsson- ar í Mörtungu verður fasteign búsins, hálf örðin Mörtunga í Hörgslands- hreppi, seld hæstbjóðanda við 3 opin- ber uppboð, er haldin verða mánu- dagana 19. og 26. febr. og 5. marz þ. á. kl. 11 f. h., tvö hin fyrri upp uppboðin hér á skrífstofunni, en hið þriðja á hmni seldu eign. Söluskilmálar og önnur skjöl, er hina seldu eign snerta, verða til sýn- is á skrifstofu sýsluunar degi fyrir hið fyrsta uppboð. Skrifst. Skaftafellss. 6. jan. 1900. Guðl. Guðmundsson. Uppboðsauglýsing. Samkvæmt þar um gjörðri kröfu, og að undangenginni fjárnámsgjörð, verð- ur húseign Eunólfs Jónssonar tómt- húsmanns á Oddeyri seld við 3 opin- ber uppboð, sem haldin verða laugar- dagana 7., 21. apríl og 5. maí 1900. 011 uppboðin byrja á hádegi, ogverða tvö hin fyrstu haldin á skrifstofunni, en hið þriðja í húseigninni sjálfri. Uppboðsskilmálar og aðrar upplýs- ingar viðvíkjandi húseigninni verða til sýnis á skrifstofunni 2 dögum á und- an hinu fyrsta uppboði og við upp- boðin sjálf. Bæjarfógetinn á Akureyri 9. desbr. ’99. Kl. Jónsson. Proclama. Með því að verzlunarfélagið B.Thor- steinsson & Co. á Bakkaeyri í Borg- arfirði hefir framselt bú sitt til gjald- þrotaskifta, er hér með samkvæmt lög- um 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. janúar 1861 skorað á alla þá, er til skuldar telja hjá þvl eða Bjarnakaup- manni þorsteinssyni, að lýsa kröfum sínum og færa sönnur á þær fyrir skiftaráðandanum hér í sýslu áður en liðnir eru 12 mánuðir frá síðustu birt- ingu þessarar innköllucar. Skrifst. Norður-Múlasýslu, Seyðisfirði 16. nóvember 1899 Jóh Jóhannesson. Proclama. Hér með er samkvæmt lögum 12. apríl og opnu bréfi 4. jan. 1861 skor- að á alla þá, sem til skulda eiga að telja í dánarbúi þorvalds þorvalds- sonar á Brattavöllum, sem druknaði 3. nóvbr. f. á., að koma fram með skuldakröfur sínar og sanna þær fyr- ir undirskrifuðum skiftaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessar- ar innköllunar. Skiftaráðandinn í Eyjafjarðarsýslu 29. desbr. 1899. Kl. Jónsson. ProcSíima. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4,jan.l861 er hér með skorað á alla þá, sem til skulda eiga að telja í dánarbúi Magnúsar Bergmanns Jóns- sonar, sem andaðist hér í bænum í haust, að koma fram með skuldak'öf- ur sínar og sanna þær fyrir undirskrif- uðum skiftaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar innköll- unar. Skiftaráðandinn á Akureyri 29. des. ’99. Kl, Jónsson. Jörðin Knörr í Breiðuvíkurhreppi í Snæfellsnessýslu fæst til ábúðar í næstu fardögum. Semja má við Jón borgara Árnason í Ólafsvík eða Hallgrím biskup Sveins- son. 3 hús til sölu með óvanalega góðum borgunarskil- málum; semja má við Guðmund Þórðarson frá Hálsi. Til kaups eða ieigu: 1. Jörðin Elliðavatn, frá fardögum 1900. 2. Partur úr jörðinni Skildinganesi með íbúðarhúsi, frá 14. ma/ 1900. 3. Hið svo nefnda »Norska hús« við Vesturgötu hér í bænum, frá sama tíma. Semja má við undirritaðan, sem er að hitta heirna kl. 4—5 e. h. hvern virkan dag. Beykjavík, 26. janúar 1900. Jón Magnússon- Augíýsing. Innanbæjarburðargjald í Eeykjavík er Fyrir almenn bréf: þegar þau vega alt- að 3 kv. 4 a. — — — frá 3 kv.—25 kv. 8 -- — — — — 25 kv.—50 kv. 12 - Fyrir prentað mál í krossbandi: 3 aurar jyrir hver 20 kv. Fyrir böqgla: 5 aurar fyrir hvert pund. Innanbæjarbréfspjöld eru ekki til. Ábyrgðargjaldið er hið venjulega. Burðargjald á bréfum og krossbönd- um tvöfaldast, ef ekki er borgað und- ir fyrirfram. Að eins almenn bréf eru borin út um bæinn. Póstmeistarinn í Reykjavík 24. jan. 1900. Sigurður Briem. Með Laura keinur í búðina Hafnar.strseti 8. Hvítkálshöfuð Blóðrófur (Eödbeder) Piparrót Gulrætur (Gullerödder) Laukur Llegsilleri Rauðkálshöfuð Kartöflurnar góðu o. m. fl. Holgea* Clausen. Hús óskast til leigu. 3—4 íbúðarherbergi með stúlkna- herbergi og geymslupláss fyrir kol og annað frá 14. maí í vor. Menn leggi miða inn á skrifstofu þessa blaðs merkt H 160 I. O G. T. Afmæli st. »Hlín« annaðkvöld kl. 8. Allir meðlimir stúkunnar velkomnir. Nýtt, snoturt og vel vandað íbúðar- hús er til sölu á bezta stað í bænum. Gott verð, góðir skilmálar. Semja má við P. Hjaltesteð úrsmið. Seldur óskilafénaður í Mos- fellshreppi haustið 1899. 1. Svartur lambhr. mark vaglrifa fr. biti a. h. sneitt a. gat v. 2. Hvítur lambhr. mark: kalið of- an af biti a. h. sneitt a. gat v. 3. Mórauð gimbur mark : stúfrifað h. standfj. a. v. 4. Hvítur hrútur mark: sýlt standfj. a. biti fr. h. tvístýft fr. biti a. v. 5. Hvítur geldingur, mark: stýft háltaf a. h. hamarskorið v. 6. Hvít gimbur sama mark. 7. Svartur sauður veturg., mark hófbiti a. h. sýlt biti a. v. Mosfellshrepp 23. jan. 1900. Björn korláksson. TANZ-ZITHEB,alvegnýjan og bezta hljóðfæri fyrir alla þá sem ekki geta sungið, og AKKOE-D-ZITHEE líttbrúk- aðan selur Á. Thorste.insson fotograf. Góð, þrifin stúlka, sem er vön hús- verkum, getur fengið vist í Eeykjavík með háu kaupgjaldi 14. maí. Eitstj. vísar á Til leigu eru frá 14. maí 3 her- bergi með sérstöku eldhúsi og kjall- ara á góðum stað í bænum. Bitstj. vísar á. Telefonfelagsfundiir. í kveld, lauga*. 27. jan., kl. 8|, á skrifstofu ísafoldar, um mál, er frest- að var á síðasta fundi (nefndarálit). Félaqs s t jórnin. ÁugJýsing. Póstbréfakassar hafa verið festir upp í Vesturgötu við hús biskupsins, í Að- alstræti á hús Magnúsar snikkara Árnasonar, á Bókhlöðustíg á bókhlöðu skólans, á Laugavegi við húsHalldórs þórðarsonar bókbindara og í Hafnar- stræti á afgreiðslustofu hins sameinaða gufuskipafélags. Kassar þessir eru tœmdir á degi hverjum kl. 7\ f. m. og kl. 4 e. m., þegar póstar fara frá póst- húsinu að kvöldi. Póstbréfakassinn á pósthúsinu er tæmdur 10 mínútum áður en póstar eiga að leggja af stað frá pósthúsinu. Landpóstar og strand- bátapóstar eiga að fara frá pósthúsinu kl. 8 að rnorgni, en strandskipapóstar kl. 5 að kvöldi. Póstbréf eru borin út um Beykjavíkurbæ daglega kl. 8| f. m. á svæðinu milli húss Samúels Ó- lafssonar söðlasmiðs og Bráðræðis og suður að Laufási. Sömuleiðis eru bréf borin út svo fljótt sem unt er eftir komu pósta. þeir, sem vilja ekki bíða eftir því, að bréf séu borin út til þeirra, geta fengið box, sem bréfum er raðað í strax og póstar koma. Boxleiga er 2 kr. á ári, 70 aurar á ársfjórðungi. Póstmeistarinn í Reykjavik 24 jan. 1900. Sigurður Briem. Proclama. Samkv. opmt bréfi 4. jan. 1861 og skiptalögum 12. apr/1 1878 er hér með skorað á alla þá, sem telja til skulda í dánarbúi Þorvarðar hreppstjóra Guð- mundssonar á Litlu-Sandvík, sero- aðist 18. nóv. f. á., að koma fram með kröfur sinar og satina þær fyrir undir- rituðum áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar innköllun- ar. Litlu-Sandvík 8. janúar 1900. Fyrir hönd erfingjanna Guðmundur f>orvarðarson. Gott úthey selur Guðm. þórðarson frá Hálsi. Ofnkolatilboð á næsta sumri. Með því að þeir sem fengu kol hjá mér síðastliðið sumar hafa fastlega mælst til þess, að eg flytti hingað sams konar góðu ofnkolin næstkom- andi suroar, þá tilkynnist hér með hinum háttvirtu bæjarbúum, að eg mun verða við tilmælum þessum. Kolin munu seljast út við bryggjuna; en helzt ekki í minni skömtum en um 50 skpd. Verðið mun verða það lægsta sem unt er, og mun eg tilkynna það, þeim sem vilja sinna þessu, svo fljótt sem auðið er. 22. janúar 1900. ________W Ó. Breiðfjörð. Jörðin Nýlenda Í Leiru í Eosm- hvalaneshreppi fæst til ábúðar frá far- dögum næstk. (1900) og til kaups, ef um semur. Semja má við H. J. Bart- els í Beykjavík. Einnig má snúa sér til hr. P. J. Petersen, Keflavík, þessu viðvfkjandi.________________ Jarðræktarfélag Rvíkur. Ársfundur mánudaginn 29. janúar kl. 8 e. hád. í leikhúsi Bíeiðfjörðs. Stærsta og bezta úrvalaf hand- hringum (steinhringum) er hjá úr- smið Pétri Hjaltesteð. Utgef. og ábyrgðarm. Björn Jónsson. Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson. ísafol darprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.