Ísafold - 04.04.1900, Síða 3

Ísafold - 04.04.1900, Síða 3
71 sem kallað er. T. d. haft eftir merk- um höfundi, er ritað hefir um landshagi þar nýlega, að meðalárstekjur Hin- dúa-bónda í sumurn jarðyrkjusveitum séu ekki nema tæpar 30 kr. Dag- launin verið sumstaðar ekki nema 8 aurar og aldrei farið fram vir 28 aur- um ! Af þe8sum 30 kr. tæpum (29, 70) er svo bóndinn látinn gjalda í landssjóð kr. Á þessum 4 kr. S0 au., kvöldum út úr svona gjörsnauð- um aumingjum, er alt hið enska stjórn- arbákn á Indlandi alið: varakonung- urinn, landsstjórarnir, dómararnir, ráð- herrarnir og allur hinn mikli sægur annara veraldlegra embættismanna. |>eir borga kampavínið, sem höfðingj- arnir ensku drekka, dýrindisvagnana, sem þeir aka í, hvað lítið sem þeir hreyfa sig, búningana handa konum þeirra og dætrum og kaupið handa kæmeisturum þeirra, skutilsveinum og skósveinum. Bóndinn, sem engin tök hefir á að seðja sjálfan sig og börn 8Ín, er látinn ala á sveita sínurn útlent setulið, eigi færra en 75,000; hver liðsmaður látinn hafa í árskaup fyrir 20 árum 1422 kr., sem er nærri hundraðfalt á við það, sem bóndinn vinnur sér nú inn árið um kring. það er þarlendur lýður, Hindúa , sem lagður er á kostnaðurinu til smá- leiðangra þeirra, sem Bretar stofna til öðru hvoru á hendur nágrönnunum norðan og vestan og eru á tómu rang- læti bygð og ójöfnuði. Hitt er þó enn merkilegra, að það voru Hindúar, sem voru látnir gjalda kostnaðinn af ófriðinum á Egiptalandi 1882. Loks er það Hindúaalþýðan, sem lætur hiísbændui; sína fyrverandi lifa í alls- nægtum og dýrindisfagnaði, er þeir setjast í helgan stein í Lundúnum, þegar líður á æfina og þeir eru búnir að ljúka sér af í verinu eystra. Dýrð- in oj viðhöfnin í höllunum kriDgum Hyde Park, þar sem enskir stórhöfð- ingjar setjast að og láta fyrir berast að aflokinni embættisþjónustu sinni austur í Indíalöndum, er ávöxturinn af striti alþýðunnar þar fyrir þessum 4£ kr. á mann, sem stjórnin kreistir út úr henni á hverju ári. »Vér sjúgum úr þeim blóðið, Ind- landsbúum«, sagði Salisbury lávarð- ur einu sinni. |>að eru nú 20 ár síðan, og blóðtökunni er haldið enn áfram —. Svona er sagan borin. En örðugt um það að dæma, hvað hlutdrægnis- lauBt það er gert. Vesturfarir og; sannsögfli. »þjóðólfur« ber ísafold það á brýn, að hún hafi, með greininni .Vesturfar- ir« í 16 bl. verið að .hvetja menn til vesturfara«. »f>jóðólfur« er farinn að ganga eftir sönnunum og rökum á þessurn síðustu tímum. Honum* er þá fráleitt neitt fjarri skapi, að færa rök fyrir þessum áburði sínum. Eins og allir þeir muna sjálfsagt, sem ísafold lesa, var efni þeirrar greinar, að sýna fram á, að vestur- ferðahugurinn yrði ekki læknaður ineð fúkyrðum né ósannindum. Fyrir því voru færð rök, sem »þ>jóðólfur« hefir enn ekki reynt að hreyfa við minstu vitund. Hann tekur hitt ráðið, — eina ráðið, sem honum hugkvæmist nokkurn tíma — að æpa og fara með staðlausar vit- leysur og ósannindi. f>egar ísafold tal- ar um miklar vesturfarir sem »hina mestu hættu, er þjóðina geti með nokkuru móti hent«, og varar við þeim ráðum, sem hún hyggur og sýnir með skýrúm rökum, að æsi vesturferðahug- inn, segir »f>jóðólfur« að hún sé að hvetja menn til vesturferða — og meira að segja, að Sigurður Kristó- fersson borgi fyrir það! Og því skyldi ekki afturhaldsmál- gagnið hafa það svona? f>etta eru nákvæmlega sams konar »röksemdir« eins og það birtir í <llum málum þjóð- ar vorrar. Sama saunsöglin, sama ráðvendnin, er hafa skal eftir annara orð og tillögur, í því trausti, að það eigi við aðra lesendur, eður og þá eina, sem ekki séu neitt að rekast í því, hvort rétt er hermt eða rangt. f>að skýrir skilning þjóðarinnar og eflir virðingu hennar fynr saunleikan- um, málgagnið það!! Byg'gfingarefna-rannsóknir. Einhver skársta eða hyggilegasta minni háttar fjárveitingin á síðasta þingi var sú til að »rannsaka byggingarefui landsin8«, 3000 kr. alls. Og eigi mun stjórn Landsbúnaðarfélagsins nýa hafa verið síður heppin í vali á manninum tíl þess, Sigurði Péturssyni mann- virkjafræðing, er hefir frá námi sínu erlendis bezta vitnisburð, ekki einung- is fyiir góða þekkingu í sinni náms- grein, heldur og fyrir framúrskarandi elju og áhuga. Sömu skoðun munu og áðrir hafa á manniþessum, er hon- um hafa kynst. Hugsun þingsins eða formælenda þessa máls á þinginu var sú, að sá, sem fjárveitinguna hlyti, gerði bæði að ferðast nokkuð um landið til að kynna sér húsaskipun og rannsaka efni þau, er bygt væri úr, og að koma sér í samband við byggingarfræðinga erlendis til þe8S að njóta góðs af þeirri reynslu, er þeir hafa fengið. í þessum síðarnefnda tilgangi var það, 8em hann fór nú utan með póst- skipinu og ætlar að dvelja þar fram eftir sumrinu, og ferðast nokkuð bæði um norðurlönd og þýzkaland, eða víð- ar, eftir því sem fjárstyrkurinn leyfir. Að biblíuþýðingunni íslenzku eða endurskoðun hennar vinnur aðallega cand. theol. Haraldttr Níels on, sem nú er nýkominn heim úr nál. 11 mánaða dvöl erlendis undir handleiðslu og tillsögn ágætra he- breskufræðinga á þýzkalandi, í Dan- mörku og á Englandi. Hann dvaldi í fyrra sumar lengst í háskólabænum Halle á þýzkalandi, undir handarjaðri mikils hebreskufræðings þar, er Kautzsch heitir. Yar síðan í haust um tíma í Khöfn og fór þaðantilEng- lands; var þar lengst í Cambridge, en nokkuð í Lundúnum; þar var hann á geysimiklum allsherjarfundi kristilegra stúdenta; fundarmenn um 1700. Hann ferðaðist og töluvert um þýzkaland, kom til Dresden, Leipzig, Wittenberg, Eisenaeh, Wartburg, Weimar og víðar, auk Berlínar; var á þýzkum stúdenta- fundi kristilegum í Eísenach. Aðalerindi hans var að auka þekk- ing sína á hebresku og lesa ýms rit biblíunnar með tilsögn góðra hebrezku- fræðinga, kynnast skoðunum frægra háskólakeunara, þýzkra og enskra, á gamla-testamentisvísindum. og ráð- færa sig við þá um meginreglur þær, er hyggilegast væri að hafa við biblíu- þyðinguna. Styrk hafði hann nokkurn úr lands- sjóði, 600 kr., og ennfreraur úr há- skólasjóði og frá kenslumálaráðherran- um danska (1200 alls), samkvæmt til- boði eða fyrirheiti frá því er hann tók embættispróf með sérstaklega góðum vitni8burði; hafði áunnið sór pQÍkið traust og álit hjá kennurum sínum við háskólann. Af ófriðinnm. Ensk blöð fárra daga eða til 29. f. mán. höfum vér í höndum. þau segja engin ný tíðindi af ófnðinum; enflytja lát Jouberts, yfirhershöfðingja Búa. Hann varð sóttdauður í Pretóríu; lá að eins 2 sólarhringa, í lífhimnu- bólgu. Hann var Búa mesti maður, annar en Kriiger forseti, og honum munu þeir hafa átt eigi sízt að þakka sigursæld sína framan af ófriðinum, þótt háaldraður væri. Mælt er, að nú ætli Kriiger að taka sjálfur við yfirstjórn hersins, þótt hálf- áttræður sé. Bilbugur er enginn á honuro. » Vér höfum haldið uppi góðri vörn sex mánuði«, mælti hann nýlega í ræðu; »vér munum gera það aðra sex mánuði enn með drottins hjálp«. þeir Boberts og hans menn sátu í Bloemfontein og áttu sera mest að vinna að undirbúa framhald leiðangursins, með því dú fer vetur í hönd þar syðra. Búist við að dvöl verði fyrir það á sókninni af Breta hálfu um hríð. Mannalát- Hído 10. f. mán. andaðist úti í Vestmannaeyum eftir fárra daga legu þar merkisbóndinn Kjartan hrepp- stjóri Ólafsson á f>úfu í Útlandeyjum, 68 ára gamall, »þjóðhagasmiður og gáfumaður«. Hinn 29. f. mán. misti Snæbjörn kaupm. þorvaldsson á Skipaskaga dóttur sína Margréti, á 18. ári, »góða stúlku og efnilega*. Gufuskipið Stabil sem hér var á ferð fyrir skemstu, kom aftur í gær eftir að eins 11 daga brottvist með kolafarm til Brydes- verzlunar frá Skotlandi. f>ilskipaíloti bæarins eða mikið af honum hefir komið hingað inn þessa daga til að afferma afla sinn o. s. frv. |>au hafa flest fiskað mætavel, komu sum alveg hlaðin, óg það af óvenju-vænum fiski. Laust prestakall- Presthólar í Norður-f>ingeyarprófasts- dæmi (Presthóla- og Ásmundarstaða- sóknir) eftir hinu nýendurskoðaða mati kr. 926,65. Auglýst 4. apríl. Um sóknarfrestur til 24. maí. Yeitist frá næstu fardögum. Frá embætti- Síra Halldóri Bjarnarsyni í Prest- hólum er nú veitt lausn frá embætti af rá*gjafanum umsóknarlaust, en með eftirlaunum. Strandasýslu sunnanv. 27. marz. Næstliðið snmar var hér um sveitir miklu fremur hagstætt. Að vísu nokkuð votviðrasamt, en þó ekki svo, að það gerði verulegan hnekki heyskapnum. Grasvöxt- ur góður og heyfengur þvi í góðu meðal- lagi. Haustið kalt og veturinn fram til nýárs heldur slæmur, en síðan yfirleitt mjög góð tíð og alt af nokkurir hagar. Nú um langan tima sumarblíða á hverj- um degi og beztu hagar; enda heyrast nú hvergi kvartanir *mi heyleysi, og er von- andi, að alt gangi nú vel hvað það snertir. Miklar kvartanir heyrast hér viða um slæmt verzlunarárferði, eins og hvarvetna annarstaðar af landinu. Flestir hændur hafa nú hin siðustu árin minkað bú sin, sumir mikið; en alt fyrir það minka ekki skuldirnar. Peuingaleysi svo, að til vand- ræða horfir. Af verzlunardeyfðinni stafar einnig deyfð i öllum framkvæmdum; mjög litið gert að jarðabótum, húsabyggingum eða þvílíku. Amerikuferðir samt lítið nefndar, enda mundu fæstir geta selt eigur sinar og komist, þótt vildu. Vörubirgðir allmiklar á Borðeyri af f’estom nauðsynjavörum. Druknan. Seint í febr. þ. á. druknaði maður ofan um is á Hrútafirði, Jón nokkur Jónsson frá Vuldarási i Víðidal. Hann var á leið úr kaupstað á Borðeyri, gangandi með sleða. Sást til hans úr kaupst.aðnum rétt áður en hann hvarf ofan um isinn, og var ja.nskjótt brugðið við til hjálpar, en ísinn var þá svo veikur á stóru svæði, að ómogu- legt var að komast nærri, ekki einu sinni gangandi á skíðum. Þótti mönnum óskilj- anlegt, hve langt maðuritin hafði komist áður en hann fór ofan i. Hann hafði verið nokkuð drukkinn. V eðurathuganir í Reykjavik eftir landlækni Dr J.Jónas- sen. marz Hiti (á Celsius) Loftvog Veðnrátt. nóttu |utu bd árd. síód. árd. slód. 24 + 2+4 774 7 <74.7 o d o b 25. — 3+5 779 8 774.7 o b o b 2(5 0+4 7h7.i 762 0 o d o b 2«. — 3—1 764 5 762.0 n h b o b 2». + 4 + 2 762.0 762.0 o b n h b 29. — 7 — 3 762.0 762 0 o b o b 30. + 6 + 2 762 0 7620 o b a h b Agætis-véður með nokkru frosti, en oft- ast logn og bjart sólskin undanfarna viku. Vendetta. Eftir Archibald Clavering: Gunter. XXXIV. Hún snýr sér við og gengur nokk- ur sporfrá bonum. Aftur snýr hún sér við, til þess að líta haDn augum í hinsta sinn — manninn, sem hún ann hugástum, en er að flýja. En það fer alveg með hana. Edvin horfir á eftir henni eins og á eftir síðasta vonar- glampanum, en sér nú eitthvað það í augum hennar, sem kveikir nýjar von- ir. Að einu augnabliki liðnu er hann kominn til hennar. »ÆtliS þér ekki að kveðja mig ?« •Nei!« »Hvers vegna ekki?« »Af því að eg ætla að verða yður samferða!« »Nei, nei !« hrópar hún hástöfum. »þér verðið að sleppa mér«. »Ekki fyr er þér hafið hlustað á mig«. »Ef þér viljið láta kalla yður prúð- menni, þá verðið þér nú að skilja við mig«. Svo sanDarlega sem eg er karlmað- ur, bnrst eg fyrir því sem eg á fult tilkall til — eg fer ekki héðan, fyr en þer hafið svarað spurningu minni«. »Gott og vel. Eg get látið yður hafa 10 mínútur yfir að ráða«. »Tíu sekúndur muDdu nægja mér! Marína, eg gerði mér einu sinni von um, að þér munduð elska mig. Segið þér mér nú — var það algerður mis- skilningur?« Hún svarar ekki en lýtur niður, og á andliti hennar má sjá, að gleðin er að vinna sigur á sorginni. »Elskið þér mig?« heldur hann svo áfram með ákefð. »Lítið þér framan í mig, Marína, og segið þér mér það. Ef þér hefðuð ekki flúið frá mér á Egiptalandi, þá hefði eg lagt þessa spurningu fyrir yður þar. Nú, þegar eg er búinn að leita svo lengi að þér, Marína — líttu nú framan í mig og segðu mér, hvort þér þykir vænt um mig«. ' Ástar-ástríðan, sem bæld hefir verið niður heilt ár, brýzt nú fram. »Hvort mér þykir vænt um þig, Gerard ? Ó, mér þykir vænna um þig en lífið í brjóstinu á mér!« Meira getur hún ekki sagt, því að hún hallast nú upp áð hjartanu, sem hún hefir veitt nýtt líf, og grætur, eins

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.