Ísafold - 04.04.1900, Page 4

Ísafold - 04.04.1900, Page 4
72 og hjartað í brjósti sjálfrar hennar ætli að 8pringa. »Og hve nær ætlarðu þá að verða konan mín?« Hún hrekkur við, slítur sig af hon- um og segir með örvænting í rómnum: •Aldrei!« »Aldrei! Og þú sem ert búin að segja, að þú elskir mig?« »Eg ann þér heitara en lífinu í brjóst- inu á mér. En við megum aldrei sjást framar!« Og að svo mæltu fer hún frá honum í skyndi og hverfur út í myrkrið. Fáein augnablik stendur hann agn- dofa. Svo heldur hann á eftir henni og fer að leita hennar. En kvöld- skíman er svo dauf, að hann finnur hana ekki. Hann staldrar við ofur- litla stund og hugsar sig um, fer svo að götuljóskeri einu og lítur á úrið sitt. Lestin er farin; fyrst um sinn verður hann að vera kyr í Monte Carló. Hafist Marína við í nokkuru hótellinu, er enginn vandi að hafa upp á henni; að öðrum kosti getur hann það ekki. Hann flýtir sér til Kaslnó og sendir þjón einn á stað þaðan, til þess að fá vitneskju um, hvort nafn Marínu standi á gestaskránni í nokk- uru hótellinu. þ>egar maðurinn er far- inn, fer hann að hugsa um, hvort þetta sé ekki draumur, ímyndanir, sem stafi af æsingu í heilanum, þar sem hann hafði hugsað svo mikið um stúlkuna undanfarið. |>ví að allar hans hugsanir og tilfinningar hafa um hana snúist, frá því er hún flýði frá honum á Egiptalandi. En nú verður hann gagntekinn af nýjum ótta: hún skyldi núfaraívagni frá Monte Oarló! Hann verður að senda á allar leiguvagnastöðvar og fá þaðan vitneskju um, ef frk. Paoli kynni að biðja um vagn. í sama bili, sem hann ætlar að fara að láta verða úr þessari fyrirætlan, kemur þjónninn aftur með þá fregn, að nafn ungfrúarinnar standi á gestaskránni í Grand Hotel. Jpangað hraðar hann sér og fær að vita, að frk. Paoli hafi beðið um vagn og ætli í honum til Nizza þá um kvöldið. Ef hann hefði tafið fáum mínútum lengur, þá hefði hann mist af henni. Hann gengur að því vísu, að hún muni ekki veita sér viðtöku, ef hann sendi henni nafnspjaldið sitt, og þess vegna heldur hann sjálfur upp að dyr- unum á herberginu hennar. Hann drepur á dyr, en enginn svarar. Hann leggur við hlustirnar og honum heyr- ist hann heyra hljóð, líkast því sem verið sé að gráta inni. Hvað eftir annað drepur hann á dyrnar, en eng- inn svarar. Hvo kallar hann: »Eg verð að fá að tala við yður, áður en þér fanð«. Einu augnabliki síðar svarar Mar- ína: »Hvað lengi sem þér eltið mig, þá fáið þér ekki að sjá mig framar«. »Viljið þér ekki lúka upp?« »Nei!« »Gott og vel; þá bíð eg í forsalnum, þangað til þér komið þangað, því að eg verð að tala við yður. Ef þér fá- ist ekki til að nema þar staðar og hlusta á mig, þá held eg á eftir vagn- inum yðar til Nizza og bið yður enn á ný að lofa mér að tala við yður. Og því held eg svo áfram eftirleiðis*- í Kirkjustræti nr. 4 fást tv'ó herbergi til leigu nú þegar; enn fremur fæði ef ósk- að er. Minningarhátíð Möðruvell- inga verður haldin á Möðruvöllum laugardaginn 26. maí næstkom. Hátíðarnefndin. It'íf lll* manna ^ar) óskasttil lldtlli kaups. Ritstj. vísar á. I. Paul Liebeks Sagradavín ogr Maltextrakt ineð kínín oar járni hefi eg nú haft tækifæri til að reyna með ágætum árangri. Lyf þessi eru engin leyndarlyf (arcana), þurfa þau þvi ekki að brúkast í blindni, þar sem samsetning þess- ara lyfja er ákveðin og vitanleg. Sagrada- vínið hefir reynst mér ágætlega við ýms- um magasjúkdómum og taugaveiklun, og er það hið eina hægðalyf, sem eg þekki, er verkar án allra óþæginda, og er lika eitt- hvað hið óskaðlegasta lyf. Maltextraktin með kína og járni er hið hezta styrkingarlyf, eins og efnin henda á, hið bezta lyf gegn hvers konar veiklun, sem er, sérstaklega taugaveiklun, þreytu og lúa, afleiðingum af taugaveiki, þróttleysi mag- ans o. s. frv. — Lyf þessi hefi eg riðlagt mörgum með hezta árangri og sjálfur hefi eg hrúkað Sagradavinið til heilsuhóta, og er mér það ómissandi lyf. Reykjavik 28. nóv. 1899. L. Pálnson. Einkasölu á I. Paul Liebes Sag- radavíni og Maltextrakt með kínín Og járni fyrir Island hefir undirskrifaður. Útsölumenn eru vin- samlega beðnir að gefa sig fram. Reykjavík í nóvember 1899. Björn Kristjánsson. Proclama. jpar sem dánarbú frú Ingibjargar Magnússen frá Skarði í Skarðsstrandar- hreppi er tekið til opinberrar skifta- meðferðar, þá er hérmeð samkvæmt lögum 12. apríl 1878 sbr. o. brj. 4. jan. 1861 skorað á þá, sem til skulda telja í búi þessu, að lýsa skuldum sínum og sanna þær fyrir skiftaráð- anda Dalasýslu innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skiftafundur verður haldinn í búinU laugardagicn 5. maí kl. 1 e. h. að Ballará til þess að ræða um ráðstöfun á eignum búsins. Erfingjar eða um- boðsmenn þeirra eru beðnir að mæta á fundi þessum. Skrifstofu Dalasýslu 4. marz 1900. Björn Bjarnarson. Uppboðsauglýsing. Samkvæmt ráðstöfun skiftaréttar Skaga- fjarðarsýslu verður hús tilheyrandi þrota- búí Bjórns Stefánssonar snikkara á Sanð- árkróki selt við 3 opinber uppboð laug- ardagana 28. apríl og 5. og 12. maí næstkomandi. 2 fyrstu uppboðin verða haldin á skrifstofu sýslunnar á Sauðár- króki, en hið 3.1 húsinu sjalfu ogbyrj- ar kl. 11 f. h. Húsið er virt til skatt- gjalds á 2400 kr. Uppboðsskilmálar og ötinur skjöl viðvíkjandi sölunni verða til sýnis á hinu fyrsta uppboði. Skrifst. Skagafj.s. 17. marz 1900. Eggert Briem. Uppboðsauglýsing. Laugardagana 21. apríl, 5. og 19. maí þ. á. verður, samkv. ráðstöfun skifta- fundar í dánarbúi Þórðar dmbr. Þórðar- sonar frá Rauðkollsstöðum, haldið opin- bert uppboð á fasteignum búsins: Rauð- kollsstöðum 12.9 hndr., Kolviðarnesi 12.7 hndr. í Eyahreppi, svo og á | Mið- görðum 5.1 hndr. í Kolbeinsstaðahreppi hér í sýslu. 2 fyrstu uppboðin verða haldin hér á skrifstofunni og byrja á hádegi. Síðasta uppboöið verður haldið á eignunum sjálf- um. Rauðkollsstaðauppboðið byrjar kl. 10 f. h., Kolviðarnesuppboðið kl. 1 e.h. og Miðgarðauppboðið kl. 6 e. h. Söluskilmálar verða til sýnis á skrif- stofu sýslunnar nokkrum dögum á und- an 1. uppboðinu. Skrifst. Snæfellsn. og Hnappadalssýslu, Stykkishólmi 3. dag marzmán. 1900. Lárus H. Bjarnasön. Oskilafé selt í Ashreppi í Húnavatnssýslu hansti(51899 Hvitur sauður 2 vetra mark: sneiðrifað r. h., stýft gagnhitað v. Hvitur 8auður 2 vetra, hvatt gat biti fr. b., hlaðstýft fr. hiti aft. v. Hornamark, hiti fr. b., hiti fr. v. Hvithnýflóttur s. veturg., miðhlutað gagn- bitað h , stýft hálftaf aft. v. Hvít gimbur veturg., sneitt fr. vaglsk. a. h., stýft hálftaf a. gat. v. Hvit gimbur veturg., sýlt í hamar h., fjaðrir 2 aft. v. Grár lambgeldíngur, sneitt aft. biti fr. b., hvatt v Hvitur lambhrútur, sneitt fr. hiti a, h., stýft biti aft. v. Hvitur lamhhrútur, bitar 2 aft. h., sýlt hiti aft. v. Hvitor iambhrútur, tvistýft fr. fjöð. aft. h., heilrifað hiti fr. v. Hvitt gimbrarlamb, sýlt í hamar h., mið- h utað gagnhitað v. Hvitt gimbrarlamb, sýlt h., stýft hálftaf aft. hiti fr. v. Hvitt gimbrarlamb, blaðstýft fr. h.; bragð aft. v. Kollótt gimbrarlamh, sneitt fr. hitar 2 aft. h., stúfrifað v. Hvítt gimbrarlamb, sýlt í hamar h., hálft- af aft. v. Hvítur lambgeldingur, markleysa h., hamrað v. Hvithnýfl. sauð. veturg, geirsýlt h., hvatt biti fr. v. Hvit gimbur veturg., sýlt h., stýft v. Hornamark: blaðstýft aft. biti fr. h., sneitt aft. v. Brennim. B 8. G. H. Svartur lambhrútur, stýft bragð aft. h., sneiðrifa fr. gagnfjarðar v. Hvitt gimburlamb, vaglsk. fr. biti aft. h., sýlt vaglsk. fr. biti aft. v. Kollótt ær 4 vetra, tvistýft fr. vaglsk. aft. h. tvistýft fr. vaglsk. aft. v. Horna- mark, tvistýft og vaglsk. fr. h., tvistýft og vaglsk. fr. h., hrennim. H 8. Hvit gimbur veturg., stýft gat h., sýlt biti aft. v. Hvítur lambgeld., sneiðrifað fr, h., biti aft. v. Hvitur lambgeld., stýft lögg fr, h , hamr- að v. Eigendur vitji andvirðis til viðkomandi hreppstjóra fyrir lok næstkomandi septem- bermánaðar. Hólum í Yesturhópi 17. marz 1900. í umboði sýslunefndar. Þ. S. Þorláksxon. Reikningur yfír tekjur og gjöld Sparisjóðsinsí Stykk- ishólmi fyrir árið 1899. Tekjur: 1. Peningar í sjóði frá f. á. 994 37 2. Borgað af lánum : a. Fasteignarveðlán. .. 200 00 b. Sjálfsk.áb.lán... 3341 00 , c. Lán gegn annari tryggingu........■ 100 00 00 3. Innlögí sparisj. áárinu 8,322 74 Vextir af inniögum lagðir við höfuðstól. 380 49 g^og 23 4. Vextir: a. af lánum........... 049 88 b. aðrir vextir ....... 15 81 ggg gg 5. Ymsar tekjur................... 61 00 6. Ógreiddir vextir við árslok... 9 04 Alls: 14,074 33 aðir endurskoðað og finnum ekkert við hann að athuga. Stykkishólmi 23. marz 1900. Sigurður Gunnarsson. E. Möller. Agrip af reikningi sparisjóðs Vestur-ísafjarðar- sýslu árið 1899. T ek ju r: 1. Peningar í sjóði frá f. á.... 305 10 2. Borguð ián : a. fasteignarveðlán. 235 00 b. sjálfsk.áb.lán .... 1059 00 c. handveðslán...... 180 00 d. vixillán............ 925 00 2399 00 3. Innlög i sjóðinn : a. iagt inn á árinu. 4388 88 b. vextir iagðir við höfuðstól........... 277 03 4gg0 94 4. Vextir af lánum............. 430 83 5. Ýmislegar tekjur............ 13 50 7814 34 Gjöld: 1. Útlán a. gegn veði i fasteign ............ 1840 00 b. gegn sjáifsk.áb.. . 1849 00 c. — handveði.... 180 00 d. — vixlum......... 360 22 2. Útborgað af innlögum....... 3. Vextir af inulögum ........ 4. Ýmisleg gjöld.............. 5. Peningar í sjóði 31. desbr. 1899 4229 22 1604 61 277 03 26 77 1676 71 7814 34 Jafnaðarreikning'ur sparisjóðs Vestur-ísafj.sýslu 31. des. 1899. A k ti v a : 1. Skuldabréf fyrir lánum. a. gegn fasteignarv. 5120 00 b. — sjálfsk.áb ... 3930 00 c. — handveði .... 300 OO d. — vixlum....... 295 22 9345 22 2. Tillög ábyrgðarmanna...... 200 65 3. Peningar i sjóði 31. desbr.. . . 1676 71 11522 58 P ass i v a : 1. Innieign 97 samlagsmanna . . . 10833 31 2. Til jafnaðar tölulið 2 íaktiva 200 65 3. Varasjóður.................. 488 62 11522 58 Þingeyri 11. jan. 1900. Kristinn Daníelsson. Jóhannes Olafsson. F. R. Wendel. Lýsing á 2 óskilatryppum, erseld voru í Lýtingsstaðahrepp haust 1899: Jörp hryssa tvæv., hiti fr. v., bragð a. Rauð hryssa veturg., sneiðr fr h. Réttir eigendur að tryppum þessum, geta fengið andvirði þeirra að frádregnum kostn- aði hjá undirrituðum til septbr. mánaðar- loka næstkomandi. Lýtingsstaðahr. Brúnastöðum 6. febr. 1900. Jóh. 1\ Pétursson. G j ö 1 d : 1. Lánað út á reikningstímabilinu : a. Gegn fasteignarv. . .1,580 00 b. Gegn sjálfsk.áb....6,435 00 c. Gegn annari trygg. 250 00 8,265 00 2. Útborgað af innlögum saml.m. 3,419 55 3. Kostnaður við sjóðinn......... 49 80 4. Vextir af sparisjóðsinnlögum.. 380 49 5. Til jafnaðar móti tekjulið 6. . 9 04 6. I sjóði hinn 31. desbr........ 1,950 45 Alls: 14,074 33 Jafnaðarreikninjgur sparisjóðsins 31. des. 1899. Ac t i v a: 1. Skuldabréf fyrir lánum: a. fasteignaveðsk.br. 2,480 00 b. sjálfsk.áb.sk.br. 10,085 00 c. skuldabréf fyrir lánum gegn annari tryggingu......... 750 00 43.345 00 2. Útistandandi vextir áfallnir við lok reikningstimabilsins.... 9 04 3. í sjóði...................... 1,950 45 Alls: 15,274 49 Pass i va: 1. Innlög 117 samlagsmanna alls 14,233 28 2. Fyrirfam greiddir vextir, sem eigi falla á fyrr en eftir lok reikningstimabilsins............ 363 69 tölul. 4 í .... 9 04 . . . . _ 668 48 Alls: 15,274 49 Stykkisbólmi 31. des. 1899. Stjórn sparisjóðsins: Lárus H. Bjarnason. Scem. halldórsson. S. Richter. 2. Til jafnaðar mót Activa . 3. Varasjóður Fjallagrös kaupir C- Zimsen- Minnispeningur frd úrfesti heíir glatast. Ritstj. vísar á. Umsóknir um styrk þann, er í fjárlögunum fyrir 1900 er veittur Iðnaðarmannafélaginu í Reykjavík »til að styrkja efnilega iðnaðarmenn til utanfarar til að full- komna sig í iðn sinni«, verða að vera komnar til félagsstjórnarinnar innan loka jiilímán. næstkomandi. Umsóknarbréfnnum verða að fylgja meðmæli frá þeim, sem hlutaðeigend- ur hafa lært iðn sfna hjá. Yngri piltar en 18 ára geta eigi orð- ið aðnjótandi þessa styrks. Stór og Vandaður ljókaskdpur til sölu. Ritstj. vísar á. Iðunn öll í ágætu bandi er til sölu. Ritstj. vísar á. Ritstjórar: Björn Jónsson(útg.og ábm.) og Elnar Hjörleifsson. Reikniug þennan höfum við undirskrif- ísafol darprentsmiðja.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.