Ísafold - 25.04.1900, Qupperneq 4
92
Merkt
,Ile<Iste4
í smáum öskjum, sem ekkert kosta,
með 10 og 20 pundum í hverri, hæíi-
leg-um fyrir heimili. Betra og* ódýrra
en annað smjörlíki. Fæst innan
skamms alstaðar.
H. Steensens Margarinefabrik, Veile.
I. Paul Liiebeks Sagradavín ojr
Maltextrakt með kínín of? járni
hefi eg nú haft tækifæn til að reyna með
ágætum árangri. Lyf þessi eru engin
leyndarlyf (arcana), þurfa þau því ekki að
hrúkast í blindni, þar sem samsetning þess-
ara lyfja er ákveðin og vitanleg. Sagrada-
vinið hefir reynst múr ágætlega við ýms-
um magasjúkdómum og taugaveiklun, og er
það hið eina hægðalyf, sem eg þekki, er
verkar án allra óþæginda, og er lika eitt-
hvað hið óskaðlegasta lyf.
Maltextraktin með kina og járni er hið
hezta styrkingarlyf, eins og efnin benda á,
hið bezta lyf gegn hvers konar veiklun, sem
er, sérstaklega taugaveiklnn, þreytu og lúa,
afleiðingum af taugaveiki, þróttleysi mag-
ans o. s. frv. — Lyf þessi hefi eg ráðlagt
mörgum með bezta árangri og sjálfur hefi
eg brúkað Sagradavínið til heilsubóta, og
er mér það ómissandi lyf.
Reykjavik 28. nóv. 1899. L. Pálsson.
Einkasölu á I. Paul Liebes Sag-
radavíni og Maltextrakt með
kínín Og járni fyrir Island hefir
undirskrifaður. Útsölumenn eru vin-
samlega beðnir að gefa sig fram.
Reykjavík í nóvember 1899.
Björn Kristjánsson.
Hænuegg
kaupir
C- Zimsen-
Eg undirrituð hefi mörg á, þjáðst
af móðursýki, hjartaveiklun og þar af
leiðandi taugabilun. Eg befi leitað
margra lækna, en alt áranguralaust.
Lok8Ína kom mér til hugar að reyna
Kína-lífa-elixírinn frá Waldemar Pet-
ersen f Friðrikshöfn og þegar eg bafði
lokið að eina úr 2 glöaum fann eg
bráðan bata.
|>verá í Olfuai
Ólafía Guðmundsdóttir.
Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest-
um kaupmönnum á Islandi.
Til þess að vera viss um, að fá
hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend-
ur beðnir að líta vel eftir því, að Áá
standi á flöskunni í grænu lakki, og
eins eftir hinu skrásetta vörumerki á
flöskumiðanum: Kínverji með glas í
hendi, og firmanafnið Waldemar Pet-
ersen, Frederikshavn, Danmark
THE
NORTH BRITISH ROPEWORK
C o m p a n y
Kirkcaldy á Skotlandi
Controctors to H. M. Goverument
búa til
rússneskar og italskar
fiskilínur og færi,
Manilla-og rússneska kaðla, alt sérlega
vandað og ódyrt eftir gæðum.
Einkaumbóðsmaður fyrir Danmörk, ís-
land og Færeyjar.
Jakob Gunnlaugsson.
Kobenhavn K.
Ágætt húsnæði rneð jarðeplagarði
fæst nú þegar með góðum kjörum á
Eyrarbakka. Semja má við Jón org-
anista Pálsson.
Samkvæmt beiðni bóndans Jóns
Guðmundssonar á Mosfelli, verður
opinbert uppboð haldið þar á, mánu-
daginn þ. 14. maí n. k. og verður
þar, selt 2—3 kýr, hey ogýmsir bús-
hlutir; uppboðið byrjar kl. 11 f. h.
Varmá 20. apr. 1900.
Björn Þorláksson.
fiakkarávarp. Hérmeð þakka eg
hinu heiðraða útgerðarmannatélagi fyrir
drengi ega hjí'qp, er það veitti mér með
viðgerð á þilskipi mínu Ingólfi, er laskast
hafði í hrakningi þeim, sem eg varð fyrir
í síðastl. febr. mánuðí.
pt. Rvík 23 apríl 1900. Ól. B. Waage.
Vel verkað gott úthey er til sölu,
Framnesveg 25.
Sundmagi
velverkaður er keyptur háu verði bjá
C. Zimsen.
Cppboðsauglýsing.
Eftir kröfu landsbankans og að und-
angengnu fjárnámi verður hálf jörðin
Tjarnarkot í Njarðvíkurhreppi ásamt
f af íbúðarhúsi því, er á jörðinm stend-
ur, samkv. lögum 16. sept. 1885, 15.
og 16. gr., boðin upp við 3 opinber
uppboð, sem haldin verða mánudag-
ana 23. þ. m. og 7. og 28. maí þ. á.,
2 hin fyrstu á skrifstofu sýslunnar kl.
12£ e. h., en hið síðasta kl. 5 e. h.
á eign þeirri, er selja á.
Söluskilmálar og önnur skjöl snert-
andi hina veðsettu eign verða til sýn-
is hér á skrifstofunni 2 dögum fyrir
hið fyrsta uppboð.
Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu
10. apríl 1900.
Páll Einarsson.
UppboðsaugJýsing.
Eftir kröfu landsbankans og að und-
angengnu fjárnámi verður hálf jörðin
Kolbeinsstaðir í Miðnesshreppi sam-
kvæmt lögum 16. sept. 1885, 15. og
16. gr., boðin upp við 3 opinber upp-
boð, sem haldin verða kl. l^ e. h.
mánudagana 23. þ. m. og 7. maíþ. á.,
og kl. 4 e. h. þriðjudaginn 29. s. m.,
2 hin fyrstu á skrifstofu sýslunnar í
Hafnarfirði, en hið síðasta á jórð þeirri,
er selja á til lúkningar 234 kr. veð-
skuld með vöxtum og kostnaði.
Söluskilmálar og önnur skjöl snert-
andi hina veðsettu eign, verða til sýn-
is hér á skrifstofunni 2 dögum fyrir
hið 1. uppboð.
Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu
10. apríl 1900.
Páll Einarsson.
Uppboðsauglýsing.
Samkvæmt beiðni ekkjunnar Bjarg-
ar Sigurðardóttur í Alfsnesi verður
við opinbert uppboð, sem haldið verð-
ur að téðum bæ laugardaginn 5. maí
þ. á., selt bú hennar, bæði alls konar
búsáhöld og fleiri dauðir munir, svo
og lífandi peningur, nautgripir, hross
og sauðfénaður.
Uppboðið byrjar kl. 12 á hádegi, og
verða söluskilmálar þá birtir.
Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu
10. apríl 1900.
Páll Einarsson,
Hjer með gjöri jeg kunnugt, að árs-
fundur »búnaðarfjelags íslands« verð-
ur haldinn hjer í Reykjavík laugar-
daginn 18. dag næstkomandi júnímán-
aðar. Um stað og stund verður síð-
ar nákvæmar kveðið á.
Reykjavík 18. dag aprílmán. 1900.
H. Kr. Friðriksson.
Uppboðsauglýsing.
Eftir beiðni eigandans, breppstjóra
Jóts J. Breiðfjörðs, verður J úr jörð-
inni Brunnastöðum í Vatnsleysustrand-
arhreppi ásamt húsum þeim, sem á
jörðinni standa og tilheyra nefndum
Jóni Breiðfjörð, boðinn upp til sölu
og seldur hæstbjóðanda við 3 opinber
uppboð, sem haldin verða kl. 1 e. h.
mánudagana 23. þ. m. og 7. maí þ.
á., og kl. 4 e. h. laugardaginu 26. s.
m., 2 hin fyrstu á skrifstofu sýslunn-
ar, en hið síðista á eign þeirri, er
selja á.
þeir 3, er veðrétt eiga í eign þeirri,
er selja á, aðvarast hér með um, að
mæta við uppboðin og gæta réttar
sins.
Söluskilmálar verða til sýnis hér á
skrifstofunni 2 dögum fyrir hið fyrsta
uppboð.
Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu
10. apr. 1900.
Páll Einarsson.
Uppboðsauglýsing.
Eftir kröfu landsbankans og að und-
angengnu fjárnámi verður $ úr vest-
urbluta jarðarinnar Stóru-Vatnsleysu í
Vatnsleysustrandarhreppi ásamt hús-
um þeim, er bankanum hafa verið
veðsett með jarðarpartinum, samkvæmt
lögum 16. sept. 1885, 15. og 16. gr.,
boðin upp við 3 opinber uppboð, sem
haldin verða kl. 12 á hád. mánudag-
ana 23. þ. m. og 7. maí þ. á., og kl.
5 e. h. föstudaginn 25. s. m., 2 hin
fyrstu á skrifstofu sýslunnar, en hió
síðasta á eign þeirri, er selja á.
Söluskilmálar og önnur skjöl snert-
andi hina veðsettu eign verða til sýn-
is hér á skrifstofunni 2 dögum fyrir
hið 1. uppboð.
Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu
10. apríl 1900.
_______Páll Einarsson.___________
Hér með er skorað á alla þá sem
til skulda telja í dánarbúi föður míns
Jóhanns sál. Runólfssonar í Arabæ
hér í bænum, sem andaðist 15. janú-
ar þ. á., að lýsa kröfum sínum áður
6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birt-
ingu þessarar auglýsingar, og senda
þær til umboðsmanns míns hér í bæn-
um, herra Kristjáns þ>orgrímssonar,
sem v itir þeim viðtöku fyrir mína
hönd.
Reykjavík 14. apríl 1900.
Magnús Jóhannsson
læknir.
Augnlæknintiaferðalag
1900.
Samkvæmt 11. gr. 4. b. hinna gild-
andi fjárlaga og eftir samráði við lands-
höfðingjann fer eg að forfallalausu 7.
júní með Vestu áleiðis til Sauðárkróks.
Á Sauðárkrók verð eg um kyrt frá 10.
til 23. júní og á Blönduós frá 26. júní
til 3. júlí, en þá sný eg heim aftur
með Skálholti.
I Reykjavík verður mig því ekki að
hitta frá 7. júní til 16. júlí.
Reykjavík 10. apríl 1900.
Björn Ólafsson.
Leiðarvísir til lífsbyrsðar
fæst ókeypis hjá ritstjóranuni og hjá dr.
med J. Jónassen, sem einnig gefur þcim
sem vilja tryggja líf sitt, allai upplýsingar
Sbandinav. Exportbaff< -Surrogat
úr j»v/ fær maður bezta kaffibollann.
Kjöbenhavn K. F. HjorthCo. (2)
Pakkalitirnir
frá
C- Zimsen,
reynast ágætlega.
W. Christensens
verzlun
hefir nú með »Ragnheiði« fengið nýar
birgðir af alls konar vörum.
Gróðir penslar
fást hjá C Zimsen-
StÚlkur. sem hafa í hyggju að
takast á hendur barnakenslu, geta hjá
undirritaðri fengið leiðbeiningu við-
vikjandi því starfi frá 14. maí til 1.
júlí næstkomandi. Lækjargötu 6.
Halldóra Bjarnadóttir. Heima4-—5e. m.
Mesta úrval af
handsápum
góðum og ódýrum er hjá
C. Zimsen.
Uppboðsauglýsing.
Miðvikudaginn 9. maí næstk. kl. 11
f. hád. verður opinbert uppboð hald-
ið í Glasgow hjer í bænum og þar
samkvæmt beiðni ekkjufrúar Sigríðar
Eggerz seldir ýmsir lausafjármunir,
svo sem eldhúsgögn, stofugögn, borð-
búnaðar o. m. fl.
Söluskilmálar verða birtir á uppboðs-
staðnum.
Bæjarfógetinn í Reykjavík,
24. apríl 1900.
Halldór Daníelsson.
Nú eru miklar birgðir af hinum al-
þektu
olíukápnm og oliubuxum
hjá C. Zimsen-
Jóla-kort (áBkrifað) tapaðist i dóm-
kirkjunui á páskadaginn Skila má i af-
greiðsln fsafoldar.
W, Christensens
verzlun
kaupir sundmaga sem að undan-
förnu fyrir hæsta verð í peningum,
einnig aðra íslenzka vöru fyrir peninga,
ull, fisk, dún, tóuskinn, lambskinn og
smjör.
Naut kaupir sama verzlun og án
þess að reikna nokkur ómakslaun.
CT- Ný -f£2S
farfavara
frá »De forenede Malermesteres
Farvemöller«, sem eru stofnað-
ar 1845 — af málunarmeistur-
um í Danmörku, í þeim tilgangi
að búa til betri og varanlegri
farfa-vöru en aðrar verksmiðjur.
Einkaútsölu fyrir ísland hefir
undirritaður, sem hefir nú til ýmsar
farfa-vörur frá nefndri verksmiðju.
Th. Thorsteinsson.
Viö ondirritaðir málarar, sem hér á landi
höfum reynt farfavöru frá »De forenede
Malermesteres Farve-Möller« í
Kaupm.höfn, og auk þess þekkjum hana frá
Danmörku, en þar er hún álitin betri
vara en nokknr öiinur verksmiðja
þar býr til,
vottum hér með, að hún eftir okkar
áliti er sú bezta farfavara, sem við
hingað til h'ófurn notað við vinnu
vora á íslandi.
Rvík 24. apríl 1900
N. S. Berthelsen. J. Lange
L. C. Jörgensen.
Ritstjórar: Björn Jónsson(útg.og áhrn.) og
Einar Hjörieifsson.
ísafoldarprentsmiðja.