Ísafold - 05.05.1900, Blaðsíða 4

Ísafold - 05.05.1900, Blaðsíða 4
104 í S selur ísfélag Ólafsvíkur á komandi vori og sumri þilskipum eft- ir þörfum. Heiðraðir útgjörðarmenn og skipstjórar skrifi þetta bak við eyr- að. Hér með ei skorað á alla þá, er telja til skulda í dánarbúi Odds bónda Bjarnasonar á Brennistöðum í Flóka- dal, sem andaðist 6. okt. f. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiftaráðanda hér í sýslu áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Brfingjar ábyrgj- ast ekki skuldir. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 14. apríl 1900. Sigurður Þórðarson. Uppboðsauglýsing. Eftir kröfu sparisjóðsins á ísafirði og að undangengnu fjárnámi verður húseign kaupmanns Magnúsar S. Arna- sonar, virðingar nr. 85 hér í bænum, virt til húsaskatts á 16000 krónur, en af fjárnámsvottum á 9000 kr., með til- heyrandi lóð boðin upp við 3 opinber uppboð, sem haldin verða laugardag- ana 19. maí og 2. og 16. júní næst- komandi kl. 11 f. hád. til lúkningar veðskuld til sparisjóðsins, að upphæð 6500 kr., að víðbættum vöxtum, drátt- arvöxtum, útlögðu brunabótagjaldi og kostnaði við fjárnámið og sölu hússins. Tvö fyrstu uppboðin verða haldin hér á skrifstofunni, en hið þriðja við húsið sjálft. Söluskilmálar verða til sýnis hér á skrifstofunni degi fyrir hið fyrsta upp- boð. Bæarfógetinn á íeafirði, 14. apríl 1900. H. Hafsteen. Proclama. Samkvæmt opnu bréfi 4. ’anúar 1861 og skiftalögum 12. apríl 1878 er hér með skorað á alla þá, sem telja til skulda í dánarbúi Guðmund- ar Sveinssonar á Bauðamýri, sem and- aðist 28. marz þ. á., að koma fram með kröfur sfnar, og sanna þær fyrir undirrituðum áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessararinn- köllunar. Bauðamýri 14. apríl 1900. Fyrir hönd erfingjanna. Halldór Jónsson. Verzlun B. H. Bjarnason kaupir vel verkaðan sundmaga hvori heldur vill fyrir peninga eður vörur, hærra verði en aðrir. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. janúar 1861 er hér með skorað á þá, er telja til skulda í dán- arbúi Jóns Arnasonar borgara, er and- aðist í Ólafsvík 19. janúar þ. á., að lýsa kröfum sínum fyrir skiftaráðand- anum hér í sýslu innan 6 mánaða frá seinustu birtingu þessarar auglýsingar. Með sama fyrirvara er skorað á erf- ingja hins látna að segja til sín. Skiftaráðandinn í Snæfellsnesss- og Hnappadalssýslu, Stykkishólmi 20. apríl 1900. Lárus H. Bjarnason. Trélistar mjög miklar birgðir, úr ágætu, gufu- þurkuðu efni, heflaðir gólfplank- ar 2 þuml., gólfborð, rustik, þilju- borð, langbönd, rapnings listar m. m. svo og compo-boards fást hjá hlutafélaginu Fredriksstad Listetabrik. Verzlun N ý k o m i ð Mikið úrval af alls konar sumar- og vetrarsjölum. Herðasjöl. Hálsklútar. Kjólatau. Kven- slifsi. Borðdúkar, hv. og misl. Bryss- elsteppi. Smyrnateppi. Tvisttau, marg- ar teg. Gardínutau, hv. og mislit. Möbledamask og snúrur. Silkibönd alls konar. Blúndur. Lífstykki. Barna- kjólar. Sokkar stórir og smáir. Ullar- nærfatnaður fyrir yngri og eldri. Kart- mannskragar hv. og misl., einnig Man- chettur og Flibbar. Hattar og húfur fyrir konur, karla og börn. Margar teg. af Fataefnum. Silki-Flauel. Bóm- nllar-Flauel. Brodersilki í öllum litum. Niðursoðinn matur. Slikasparges. Champignons. Beufcar- bonade. Kalvekotelletter. Svínakotell- etter. Leverpostei. Gaasestei. Oxe- tunge. Aal í Gelé. Corned Beef. An- chovis. Sardiner. Oliven. Capers. llejne Clauder. India Soya. Kirsebersaft. Hindbersaft. Sólbersaft. Agúrkur. Smjörsalt. Reykt síðuflesk. Saltað Síðuflesk. Spegepylsa. Cervelatpylsa. Te-kex. 5 teg kaffibrauð 9 tegundir málarapensla, Kalkkústar, Körfur allsk., Körfustólar, Möblu- bankarar. Veggjaplötur með myndum, frá ýmsum stöðum á íslandi, rnjög snotrar. Þakpappi, tjargaður og ótjarg. »r Alls konar leir-, gler- og járn- vara. 20 teg. vindla. 15 teg. reyktó- bak. Kalk. Cement. Alls konar farfa- vara. Saumavélar og margt fleira. 3l&/ijíiýav/ííi 5. \naí 1 c>oo. Heiðruðu skiftavinir! Þá er nú búð mín loksins opnuð aftur og búið að taka eins mikið upp af nýu vörunum, sem komu með »Laura«v og búðarrúmið frekast leyf- ir. — Engu að síður eru þó margar vörutegundir óuppteknar enn, svo sem mikið af allskonar llálsiíill, manchetskyrtum, höttum, húfum og fleiru sem lýtnr að karl- mannabúningi. — Ennfremur mynda- hylki (»Karton«), Rammaefnum o. fl. En innan skammr mun eg setja á laggirnar sérstaka deild fyrir varning þennan. — Flálslinið bef eg keypt frá Bielefeld, því þar fæst sú vara ekki að eins betri, heldur lika ódýrri en bæði í Berlín og Kaupmannahöfn; ræð því mönnum að bíða með kaup á vörum þessum, þar til þeir hafa skoðað það hálslín, sem eg hef að bjóða. —Vörubirgðir mínar eru orðn- ar svo margbreyttar, að ókleift yrði að telja alt það upp, semtiler; enda hygg eg mér óhætt að fullyrða, að menn muni ekki fá betri, ódýrari né fjölbreyttari vörutegundir neinstaðar annarsstaðar hér í bæ. Eins og fyrri daginn hef eg einn- ig nú keypt allar vörur mínar ein- göngu fyrir peninga út í hönd; selj- ast þær og eingöngu gegn pen- ingam. Eg hygg, að almenning- ur sé þegar farinn að sjá, að verzl- unaraðferð þessi er hagkvæmust og ábatasömust fyrir kaupanda og seljanda. Alls konar varningur nema álnavara fæst í búð minni. Pantanir manna út um land eru afgreiddar fljótt og samvizkusamlega. Komið — Skoðið — Kaupið. Virðingarfylst B. H. Bjarnason. Hér með er skorað áþákaupmenn í Reykjavík, sem vilja selja holds- veikraspítalanum í Laug- arnesi neðantaldar vörur: Rúgmjöl, hveiti, hrísgrjón, bygg- grjón, sagógrjón, kaffi, exportkaffi, hvítsykur, púðursykur, kirseberjasaft, smjör, kartöflur, grænsápu, sóda, ofn- kol og steinolíu, að hafa sent tilboð sín um verðlag á hverju einstöku til mín mín fyrir 15. júní næstkomandi. Sömuleiðis er skorað á bakara bæ- arins, að hafa sent tilboð sín fyrir sama tíma um sölu á rúgbrauðum, franskbrauðum og sigtibrauðum. Laugarnesi, 4. maí 1900. Guðm. Böðvarsson. Uppboðsauglýsing. Miðvikudaginn 9. maí næstk. kl. 11 f. hád. verður opinbert uppboð hald- ið í Glasgow hjer í bænum og þar samkvæmt beiðni ekkjufrúar Sigríðar Bggerz seldir ýmsir lausafjármunir, svo sem eldhúsgögn, stofugögn, borð- búnaðar o. m. fl. Söluskilmálar verða birtir á uppboðs- staðnum. Bæjarfógetinn í Beykjavík, 24. apríl 1900. Halldór Daníelsson. Munið eftir beztubiiðinm Hafnarstræti 8. Þar fæst hið alþekta H. Steensens Margarine i 25 pd. dunkum, sem all- ir ættu að kaupa. Holger Clausen. þeir, sem ritað hafa til landsbank- ans, til mín eða til Ealldórs bankafé- hirðis Jónssondr með vestanpósti eða norðanpósti marzferð þeirra síðastliðið, aðvarast um, að öll slík almenn bréf (þau er eigi voru peningabréf eða á- byrgðarbréf) hafa misfarist og ekki komist í hendur réttra hlutaðeigenda. Beykjavík 3. maí 1900. Tryggvi Gunnarsson- Hérmeð auglýsist að gosdrykkja. verksmiðjan Geysir ekki hefir verið seld, eins og borist hefir mér til eyrna að sagt hafi verið, held- ur heldur verksmiðjan áfram starfisínu undir forurtu minni nú sem áður, og með því að nú hafa bætst við vélar af nýustu gerð, þá er verksmiðjan nú fær um að taka upp samkepni við hverja aðra verksmiðju. Hjá engum geta hinir heiðruðu við- skiftamenn valið um jafnmargar teg- undiraf gosdrykkjum. Auk þess hefi eg til sölu bæði sæta og SÚra SAFX, gerpúlver, edik o. fl. Verðið eins og kunnugt er, hvergi jafnlágt, og hvergi betri vörur. lleykjavík 5. maí 1900 Casper Hertervig. „Hvitá“ Þann 27. júní fer gufubáturinn »Hvítá« með stóra bátinn aftan í til Akraness og Borgarness og til baka til Rvíkur þann 28. júní. Sömuleiðis þann 2. júlí og til Rvíkur 3. júlí. NÚ þegar óskast þriggja her- bergja ibúð með eldhúsi. Semja má við W. Ó. Breiðfjörð. 2 herbergi til leigu, fyrir einhleypa i Vesturg. 37. Vegagjörðarmenn! — Einkarhentugt — fyrir menn, sem eru i ferðalögum og við vegagj örðarvinnu er — spritt-eldayél — sem hægt er að bera í vasanum; kostar að eins 45 a. Einnig fæst mikið af hinu nafnfræga Caddbury’s Cocoa, og Maltop’s ávaxtakrystöllum sem er það ódýrasta og hollasta lí- monaði-efni, sem hægt er að fá; fæst hjá Th. Thorsteinsson. Uppboðsauglýsing MiðvikudagÍDn 16. þ. m. kl. 11 f. hád. verður opinbert uppboð haldið í Hafnarstræti nr. 22 og þar seldur borðbúnaður, stofugögn, eldbúsgögn, sængurfatnaður o. m. fl. tilheyrandi frú Rannveigu Thordal. Söluskilmálar verða birtir á upp- boðsstaðnum. Bæjarfógetinn í Bvík, 4. maí. 1900. Halldór Daníelsson. Til sölu er góður 0g vandaður leni- stóll. Ritstj. visar á. Eftir 14. maí veiti eg undirskrifuð stúlkubörnum kenslu í alls konar handavinnu í sérstökum tím- um (ekki sanran með fullorðnu stúlk- unum). Borgun um mánuðinn er 1 kr. fyrir 6 tíma á vikú. Laugaveg nr. io(Schovsh.) 4. maí 1900. Þuríður Lange. T7g undirritaður sel kommóður og rúmstæði af allri gerð, og vest- urfara-kofort, alt rneð mjög góðu verði. Reykjavík 26. marz 1900. Gunnar Gunnarsson. trésmiður. Ritstjórar: Björn Jónsson(útg.og ábm.) og Einar Hjörleifsson. ísafol darprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.