Ísafold - 30.05.1900, Blaðsíða 4

Ísafold - 30.05.1900, Blaðsíða 4
132 mér, systir, og gérðu bann eins glað- an og eg er nú«. Stúlkurnar fara ofan til Anstruth- ers, og það verður að samningum, að Enid skuli vera brúðmær Marínu, og að eftir hrúðkaupið skuli þau öll verða samferða til Englands. Erk. Anstruther horfir svo lengi á hjónaefnin, að henni fer loks að finn- ast sem hún sé nú aumingi utan við sælustaðinn. Hún sezt því við að skrifa Barnes sínum langt bréf, og í því eru margar kynlegar og óvæntar fréttir. Seint um kvöldið ætlar Enid að fara að hátta; þá er drepið á dyr hjá henni. »Hver er þar?« hrópar hún. »|>að er eg — Marína«. Korsíkustúlkan kemur inn og frk. Anstruther spyr hana, hvort nokkuð sé að. »Nei, en eg hélt, þig kynni að langa til að tala um hann«. »Já, komdu upp í rúmið til min, góða, og svo tölum við saman um Burton*. »Nei, eg átti við Edvin«, segir Mar- ína hlæandi. •Auðvitað! Eg er svo eigingjörn! Við skiftum þeim á millí okkar; þú talar um annan, eg um hinn«. Og blundur sígur á augu þessum tveimur fögru Evum, meðan þær eru að hvíslast á, hvor um sinn Adam. En snemma um morguninn kemur járnbrautarlestin með höggorminn til Monte Carlo. Og höggormurinn kem- ur með ávöxt þekkingarinnar, sem alt ilt stafar af, og er í mynd og líkingu Mússó greifa Danellu. Nítjándi kapítuii. Hláturinn. Lafði Chartris hafði eytt ástríkiseldi síns fjöruga en aldurhnigna hjarta á hinn unga, léttfætta aðstoðarmann þýzka sendiherrans í París, barónvon Biilow, og ummælin, sem Maudflutti hénni eftir honum, ásamt ótvíræðri hollustu, er hann sýndi ungri, ung- verskri greifafrú síðustu dagana, hafa vakið óbeit á Monacó hjá ekkjunni. Snemma morguninn eftir fer hún frá Qrand Hotel með skyldulið sitt. Enid segir við hana í hálfum hljóð- um um leið og hún kveður hana: »Farið þér beint til Lundúna?« »Já, þér getið reitt yður á, að eg fer bu'rt úr þessu leiða landi svofljótt sem mer verður unt«. »f>á ætla eg að biðja yður að flytja þetta fyrir mig«, segir frk. Anstruther og stingur ofurlitlum böggli í höndina á henni. »|>að er til hans Burtons. Látið þér hann fá það tafarlaust, þegar þér komið til Lundúna. Eg skal láta yð- ur vita með símskeyti, hvarhann hefst við. Segið þcr honum, að helzt hefði eg viljað verða yður saraferða, en að eg verði að vera í brúðkaupi Edvins*. Bétt áður en lestin leggur á stað, kemur karlmaður einn, útlendingsleg- ur ásýndum, auga á lafði Chartris og dóttur hennar á járnbrautarstöðinni, og svo virðist, sem hann verði forviða og honum þyki nokkurs um vert. Hann er bersýnilega nýkominn; því að hann er rykugur og óhreinn, eins og eftir langa ferð. Eftir að hann hafði hugsað sig um örskamma stund, kem- ur hann til hennar, tekur ofan og seg- ii* kurteislega: sFyrirgefið þér; eg er Danella greifi, fjárhaldsmaður frk. Paolis. pór eruð lafði Chartris, eg hefi einu sinni séð yður í Nizza, en mér veittist ekki sú ánægja að vera sýndur yður. Eg þekki yður aftur af þessari vndislegu litlu dóttur yðar — Maud heitir hún, er ekki svo?« »Jú, alveg rétta, svarar ungfrúin. »Get eg gert yður nokkurn greiða, hr. greifi?« spyr lafði Chartris ogfurð- ar sig nokkuð á þessu. »Marína gat þess í bréfi sínu, að frk. Enid, vinkona hennar, stæði und- ir yðar verndarvæng. þér eruð að fara frá Monacó; verður frökenin og bróðir hennar yður samferða?* »Nei, þau eru bæði í Grqnd Hotel. En fyrirgefið þér, hr. greifi — við er- um að missa af lestinni*. Mússó hjálpar ekkjunni og skulda- liði hennar kurteislega upp ívagnklef- ann og svipast um þar, til þess að ganga úr skugga um, að þar séu eng- ir fleiri; því að Mússó Danella er einn af þeim mönnum, sem helzt vill sjá alt með sínum eigin augum, þegar um mikilsverð efni er að ræða. I sama bili sem lestin fer að færast til, spyr hann: »Marína ætlaði að hitta mig f Nizza, en kom þangað ekki; það geug- ur vonandi ekkert að henni?« »Nei, henni líður fyrirtaks-vel; hún er í sjöunda himni«, hrópar Maud og ætlar að segja eitthvað meira, en þá þýtur lestin á stað með hana og allar fréttir hennar. Danella tekur aftur ofan með ein- kennilegu brosi á öllu andlitinu og tautar fyrir munni sér: »Svo hann varð kyr — gott og vel! Nú skal Marína ekki neita mér lengur um laun mín«. f>egar lafði Chartris kemur til Par- ísar, langar hana til að koma þar í búðirnar og hún tefur þar nokkura daga. Við það legast böglinum, sem frk. Anstruther sendi með henni. Pósturinn er líka áreiðanlegri en vin ir manna, þegar á því ríður, að mun- ir komist til skila í ákveðinn tíma. Danella greifi fer til Grand Hotel, lítur þar á gestaskrána og gætir að því, hvort lafði Anstruther hafi sagt sér satt. Svo fer hann upp í herberg- ið sitt og býr sig þar prýðisvel — línið svo hvítt, hálsbindið svo fallegt og stígvélin svo gljáandi, sem framast varð á kosið — og á meðan hann er að klæða sig, raular hanu fyrir munni sér fjörugan franskan söng, þar sem viðkvæðið var: »Til Gibraltar! Til Gibraltar!« Eu þegar hann er búinn að syngja eitt eða tvö erindi, verður hann mjög alvarlegur í framan, og hann rennir huganum yfir árangurinn af Gibraltar- ferð sinni. f>egar hann kom til brezku flotastövanna mikiu, hafði hann brátt komist að raun um það, að þrír for- ingjar höfðu verið á »Erninum« sem farþegar, voru á leið til skipa sinna við Egiptaland; þess vegna höfðu nöfn þeirra ekki staðið á skránni, sem hann hafði séð á skrifstofu sjóliðstjórnarinn- ar enskn. f>essir þrír foringjar hétu Charles Manion Phillips, George Fell- ows Arthur og Edvin Gerard Anstrut- her. Greifanum veitti ekki örðugt að ganga úr skugga um það, að einhver þessara þriggja manna hlyti það að hafa verið, sem einvígið háði á Kor- síku; því að naumast hefði foringi, sem starf hefði haft með höndum á skipinu, fengið leyfi til fara til Ajac- cio sama morguninn, sem skipið átti að leggja á stað. Ávalt er fjöldi af herskipum við Gibraltar og ekki er neinum örðug- leikum bundið að fá að vita, hvar sjóliðsforingjarnir dvelja á þeim og þeim tímum. Danella hafði áður en langt leið kynst helmingnum af for- ingjunum á enska flotanum. Hann hélt þeim veizlu upp í borginni og þeir buðu honum aftur í miðdegisgildi á skipum sínum. Ritstjórar: Björn Jónsson(útg.og ábm.jog Einar Hjörleifsson. Isafoldarprentsmiðja. Um eitt ber öllum saman. En pað er: að Korsör-margarine sé langbezta smjörlíkið. Fæst í verzlun B. H. Bjarnason. í stórkaupum mikill af- sláttur. Flöskur (1 pela og 1£) eru keyptar í verzlun H. Tli. A. Thomsens. (Kj allaradeildinni) Góðar danskar kartöflur hjá C. Zimsen. Gólfdúka (línoleum) er bezt að kaupa í verzlun B. H. Bjarnason. Agætar rjúpur 25 aura stykkið hjá C- Zimsen. Vel verkaðan sundmaga kaupir C. Zimsen. Vilboi’g Guðnadóttir Bókblöðustig Dr. 10 prjónar allskonar prjón fyiir lægsta verð. Stofa við forstofu til leigu, í miðjum bænum. Ritstj. visar á. í verzlun B. H. Bjarnason hefir nú verið stofnsett ný deild fyrir »gentlemen« bæarins, og eru þar þess- ar helztar vörur að fá: M anchetskyrtur— Br j óst—Flibbar— Manehettur — Slipsi — Manchet- & Brjósthnappar— Brjósthlífar — Klútar — Hattar — Húfur — Lorgnetsnúrur m. m. Karton og Gratulationskort Meira en helmingur af öllu háls- líninu var seldur áður eu hægt var að raða því fram. Með »Botnia« 2-júli er Því von á í viðbót við það sem fyrir er: — Hálslíni fyrir 1000 mörk og nýmóðins höttum.__________ Saltfiskur vel verkaður, stór og smár, og ýsa, verður keyptur í sumar fyrir peninga við verzl. »EDINBOBG« í Keflavík, Stokkseyri og Beykjavík. Til heimalitunar viljum vérsér- staklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verð- laun, enda taka þeir öllum öðrum lit- um fram, bæði að gæðum og litarfeg- urð. Sérhver sem, notar vora liti, má öruggur treysta því, að vel muni gefast. — I stað hellulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo nefnda »Castorsvart«, því þessilit- ur er miklu fegurri og haldbetri en nokkur annar svartur litur. Leiðarvís- ir á íslenzku fylgir hverjum pakka.— Litirnir fást hjá kaupmönnum alstað- ar á íslandi. Buchs Parvefabrik CRAWFORDS ljúffenga BISCUITS (smákökur') tilbúið af CBAWFOBDS & Son Edinborg og London Stofnað 1813. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar: F. Hjorth & Co. Kjöbenhavn. Sundmaga fyrir peninga kaupir hæsta verði W. Christenscns-verzlun The Edinburgh Roperie & Sailcloth Company Eimited, stofnað 1750. Verksmiðjur í Leith og Glasgow. Búa til færi, strengi, kaðla og segl- dúka. Vörur verksmiðjanna fást hjá kaupmönnum um alt land. Umboðsmenn fyrir Island og Færeyjar F. Hjort & Co. Kaupmh. K. Eeiðarvísir tn lífsbyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggjalíf sitt, allar upplýsingar. Samkvæmt skýrslu sýslumannsins _ í Rangárvallarsýslu rak 18. desbr. f. á. á Alfhólafjöru í Vestur-Landeyahreppi tunnu mað þorskalýsi í; tunnan, sem er laggbrotin og önnur lagg- gjörðin farin af, er marklaus. Hér með er skorað á eiganda vog- reks þessa, að segja tii sín innan árs og dags frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar, og sanna fyrir undirskrif- uðum amtmanni heimildir sínar til þess og taka við andvirði þess, að frádregnum öllum kostnaði og björg- unarlaunum. Skrifstofu Suður- og Vesturamtanna. Reykjavík, 20. maí 1000, J. Havsteen. Aug'lýsing’. Að öllu forfallalausu fer gufubát- urinn ,Reykjayík‘ til Straumfjarðar á hingaðleið frá Borgarnesi 14. júní, 14. júlí og 27. september. A leið til Borgarness 18. júní, 19. júlí og 2. október. Reykjavík, 22. mai 1900. B. Guðmundsson. Flllldist heíir nýtt kvennstíg- vél. Vitja má að Göthúsum við Reykjavík. Sundmaga kaupir hæstu verði fyrir p e n i n g a ÁsgelF Sigurðsson. HÚS til leigu nefnt Kvöldroðinn í úthverfi Beykjavikur. Matjurtagarð- ur fylgir. Leigan lág; leiguskilmálar góðir. Bitstj. vísar á. t é ♦ é ♦ ? 1 m 1 )V KALDA“5 fást eins og að undanförnu 'wh verzlun C. ZIMSENS í Reyjtjá-i vík. JLímónaði og Sí-T trónsódavatn (ný teg.f góð) 10 aura. SodavatnX (betra en nokkru sinni áður) 7 a u r a. Vatnið úr Kaldár-lind er sam ^kvœmt efnafraðislegum rannsókn■ utn svo hreint og tœrt að, ekki þarf að sía pað 4 ! Sundmagar vel verkaðir verða kcyptir fyris pen- inga við verzl. »EDINBORG« í Keflavík, Stokkseyri og Reykjavík Asgeir Sigurðsson.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.