Ísafold - 09.06.1900, Blaðsíða 4

Ísafold - 09.06.1900, Blaðsíða 4
144 I. Paul Liiebeks Sagradavxn og Maltextrakt með kínín oj? járni hefi eg nú haft tækifæn til að reyna með ágætum árangri. Lyf þessi eru engin leyndarlyf (aroana), þurfa þau þvi ekki að hrúkast í blindni, þar sem samsetning þess- ara lyfja er ákveðin og vitanleg. Sagrada- vinið hefir reynst mér ágætlega við ýmg- nm magasjúkdómum og taugaveiklun, og er það hið eina hægðalyf, sem eg þekki, er verkar án allra óþæginda, og er líka eitt- hvað hið óskaðlegasta lyf. Maltextraktin með kina og járni er hið hezta styrkingarlyf, eins og efnin benda á, hið hezta lyf gegn hvers konar veiklun, sem er, sérstaklega taugaveiklun, þreytu og lúa, afleiðingum af taugaveiki, þróttleysi mag- ans o. s. frv. — Lyf þessi hefi eg ráðiagt mörgum með bezta árangri og sjálfur hefi eg hrúkað Sagradavínið til heilsubóta, og er mér það ómissandi lyf. Reykjavik 28. nóv. 1899. L. Pdl.sson. Eínkaaöiu á I. Paul Liebes Sag- radavíni og Maltextrakt með kínín Og járni fyrir Ialand hefir undirskrifaður. Útsölumenn eru vin- samlega beðnir að gefa sig fram. Reykjavík nóvember 1899. Björn Kristjánsson- Skandinavi.sk export- kaffi- surrogat, sem vér höfum búið til undanfarin ár, er nú viðurkent að hafa ágæta eiginlegleika. Köbenhavn K. P. Hjorth & Co. Eg undirrituð hefi mörg á, þjáðst af móðursýki, hjartaveiklun og þar af leiðandi taugabilun. . Eg hefi leitað margra lækna, en alt árangurslaust. Loksina kom mér til hugar að reyna Kína-lífs-elixírinn frá Waldemar Pet- ersen í Friðrikshöfn og þegar eg hafði lokið að ein8 úr 2 glösum fann eg bráðan bata. f>verá í Olfusi Ólafia Guðmundsdóttir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á Islandi. VERZLUN H. TH- A. THOMSENS í REYKJAVÍE hefir stærri og margbreyttari vörutegundir en nokkur önnur verzlun hér á landi. Verð á vörunum er mjög lágt í samanburði við gæði þeirra. íslenzkar vörur eru þar keyptar hæsta verði fyrir peninga og vörur. Hin mikla umsetning er beztur vottur þess, að kaupendum þykja viðskiftin góð, enda er vandaður og góður frágangur á öllum vörunum. í pakkhúsdeildinni eru 4 pakkhús troðfull af alls konar utanbúðarvörum. í gömlu búðinni eru seldar alls konar nýlenduvörur. 1 tóbaksdeildinni eru seldar margar tegundir af ódýrum vindlum og tóbaki. í glervarningsdeildinni selst hið alkunna Postulín, Leir- og Glervara. E 1 d h ú s- gagnadeildin og Bazardeildin með alls kon- ar járnvörur, leðurvörur, glysvarning og skriffæri o. fl. Vefnaðarvörur eru seldar í 4 herbergjum niðri. En fataefni, stígvél, hattar, líntau og nærfatnaðurfyr- ir karlmenn er selt í 5 herbergjum uppi. Nýlega hefir verið stofnuð ný deild í verzluninni, er kallast Kjallaradeildin þar sem settar eru upp vélar til gosdrykkjagjörðar og ölaftapningar, stærri og vandaðri en sams konar vélar ann- arsstaðar hér á landi. Verð og gæði á þessum vörum er betra en annarsstaðar hér á landi. Strandbátadeildin. Erindreki verzlunarinnar með strandferðaskipinu Hólar er hr. P. V. Biering, og með Skálholti herra Ólafur Hjaltesteð. Erindrekarnir taka á móti pöntunum og borg- un fyrir seldar vörur og gefa frekari upplýsingar um verzlunina. Alt fæst í Thomsens búð, bæði í stórkaupum og smákaupum. Deildarstjórinn í fataefnadeildinni herra klæðskerameistari Friðrik Eggertsson verður með bátunum eina ferð kring um landið í sumar, fer frá Reykjavík austur um land með Hólar 10. júli, kemur til Akureyrar 20. júlí, fer frá Akureyri 8. ágúst vestur um land og kemur aftur til Reykjavikur 22. ágúst. Hann hef- ir með sér fataefni, vönduð en ódýr, og nokkurar aðrar vörur, sem hann selur á leiðinni, en aðal-tilgangur ferð- arinnar er að gefa mönnum kost á að láta taka af sér nákvæmt mál af alls konar fatnaði, svo að þeir geti fram- vegis pantað fötin sín frá verzlun H. Th. A. Thomsens. í fjarveru deildarstjórans veitir herra klæðskeri Þorsteinn Guðmundsson deildinni forstöðu og afgreiðir fatapantanir. Alls hafa nú í deildinni atvinnu 6 karlm. og alt að 23 stúlkur. Þar sem mönnum kring um landið gefst svo sjaldan kostur á að ná í góðan skraddara fyrirhafnarlítið, ættu sem flestir að sæta nú þessu þægilega tækifæri, og koma um borð á fund deildarstjórans á hverri höfn, sem skipin koma á. Hann tekur mál af mönnum, jafnvel þótt þeir panti ekki föt þá þegar. Það kostar ekkert, að hafa málið í bók hjá honum, en getur verið þægilegt upp á pantanir síðar meir. Af því að búist er við mikilli aðsókn um borð á skipunum, mun hann ekki fara i land á höfnun- um nerna á Akureyri og Oddeyri. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að VT' standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn, Danmark Trélistar mjög miklar birgðir, úr ágætu, gufu- þurkuðu efni, heflaðir gólfplank- ar 2 þuml., gólfborð, rustik, þilju- borð, langbönd, rapnings-listar m. m. svo og compo-boards fást hjá hlutafélaginu Fredriksstad Listetabrik. Saltfiskur vel verkaður, stór og smár, og ýsa, verður keyptur í sumar fyiir peninga við verzl. »EDINBORG« í Keflavík, Stokkseyri og Reykjavík. Samkv. lögum 12. apríl 1878 sbr. opið bréf 4. jan. 1861 er hér með skorað á alla þá, er til skulda telja í dánarbúi M. S. Árnasonar, kaupmanns, er lézt í Norðurfirði 29. marz þ, á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyr- ir 8kiftaráðandanum hér í sýslu innan 12 mánaða frá síðustu birtingu aug- lýsingar þessarar. — Erfingjar ábyrgj- ast ekkí skuldir. Skrifstofu Strandasýslu 31. maí 1900, Marino Hafstein. Næstliðið hau8t var mér undirrituðum dregin hvít ær hyrnd, með minn rétta eyrnamarki: stýft h. geirstýft v. — Þareð eg á ekki þessa kind, má réttur eigandi vitja andvirðis hennar til mín. Einarsnesi 12. mai 1900. Jón Sigurðsson. Rér með tilkynnist skipseigendum þeim, sem eiga skip sin vát.rygð í vþilskipa- ábyrgðarfélaginu við Faxaflóa«, að sam- kvæmt 11. gr. félagslaganna og fundará- lyktun fer fram þetta ár aðalvirðing ognákvæm skoðun á öllum þeim skipum, sem félagið hefir nú í ábyrgð. Þar af leiðir, að leggja þarf skipunum á þurt land til þess að skoða botninn. Þvi er hér með skorað á alla skipseig- endur, sem vátryggja skip sin i félaginn, að tilkynna það i tæka tíð (siðast degi fyr) virðingarmönnum félagsins, helzt kaupm. og skipasmið flelga Helgasyni, þegar þeir ætla að leggja skip sin á »banka« i vor og sumar, i Reykjavik og Hafnarfirði. Með því spara þeir talsverðan kostnað, sem annars legst á þá næsta haust. Tryggvi Gunnarsson. Sundmagar vel verkaðir verða keyptir fyris pen- inga við verzl. »EDINBORG« í Keflavík, Stokkseyri og Reykjavík Asgeir Sigurðsson. Sundmaga fyrir peninga kaupir hæsta verði W. Christensens-verzlun Proclama. Með því að hú Tobíasar Finnhoga- sonar þurrabúðarmanns á Eskifirði hef- í dag verið tekið til skiftameðferðar sem þrotabú eftir kröfu hans sjáifs samkvæmt lögum 13. apríl 1894, er hór með sam- kvæmt skiftalögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. jan. 1861 skorað á alla þá, er telja til skuldar hjá nefndum Tohíasi, að 1/sa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiftaráðanda Suður- Múlas/slu áður en 6 mánuðir eru liðn- ir frá síðnstu (3.) birtingu þessar inn- köllunar. Skrifstofa Suður-Múlas/slu, Eskifirði, 30. maí 1900. A. V. Tulinius. Sundmaga kaupir hæstu verði fyrir p eninga Ásgeir Sigurðsson. Uppboðsauglýsiug. Eftir kröfu sparisjóðsins á ísafirði og að undangengnu fjárnámi verður 1J hdr. f. m. í jörðinni Hesteyri f Sléttuhreppi, tilheyrandi Guðmundi Jóns8yni á Hesteyri, selt við 3 opin- ber uppboð, sem haldin verða mánu- dagana 12. júní, 25. júní og 9. júlí næstkomandi, tvö hin fyrri á skrif- stofu sýslunnar kl. 11 f. h., en hið síðasta að afloknu manntalsþingi í Sléttuhreppi. Söluskilmálarnir verða fram lagðir við öll uppboðin. Skrifst. ísafjarðarsýslu, 25. maí 1900. H. Hafstein Ægte Frugtsafter fra MARTIN JENSEN i K^benhavn anbefales. Kvennaskóli Reykjavíkur. þeir 8em vilja koma ungum efni- legum og siðprúðum yngismeyum í Reykjavíkur kvennaskóla, eru beðnir að snúa sér til undirskrifaðrar forstöðu- konu skólans ekki seinnaen 31.ágúst næstkomandi. Vel undirbúnar stúlk- ur, sem hafa lært jafnmikið og þær, sem hafa verið 1 vetur í 3. bekk, verða teknar í fjórða bekk sem er framhald af 3. bekk skólans. Kenslutíminn byrjar eins og vant er 1. okt. og þá eiga allar námsmeyar að \era hingað komnar. Nánari upplýsingar veitir undirskrifuð. Reykjavík 5. júní 1900. ' _________Thora Melsteð.___ Kópaskinn kaupir undirskrifaður fyrir peninga, þau verða að vera vel hæld, og vel verkuð. Reykjavík 7. júní 1900. Björn Kristjánsson. Agætt matborö fyrir 12 menn, er til sölu. Ritstjóri vísar á seljanda. Uppboðsauglýsing. Laugardagana 30. júní og 14. og28. júlí þ. á verða haldin opinber upp- boð á húseign Jóns heitins Árnasonar svonefndu Götuhúsi í Ólafsvík, timb- urhúsi, sem vátrygt er fyrir 2000 kr. Fyrri uppboðin tvö fara fram á skrif- stofu sýslunnar kl. 4 e. h., en hið þriðja verður haldið í húsinu sjálfu kl. 11 f. h. Söluskilmálar verða til sýnis degi íyrir hið fyrsta uppboð. Sýslumaðurinn í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, Stykkishólmi hinn 2. d. júním. 1900. Lárus H.Bjarnason. Hrálýsi og soðið lýsi á tunnum kaupi eg fyrir peninga, þó ei sellýsi. Björn Kristjánsson. Allskonar vefnaðarvörur, svnntu- tauin góðu, herðasjölin skrautlegu, enskt vaðmál og fl. kom með Laura. Björn Kristjánsson. Brunabótafélag fyrir hús, varning og aðra lausafjár- muni, bupening og hey o. s. frv., var stofnað í Kaupmannahöfn 1798. Fyrir það fólag tekur bæði undirskrifaður beina leið og þeir herrar Jón Laxdal faktor á Isafirði, Ármann Bjarnason faktor í Stykk- ishólmi og F. R. Wendel faktor á Dyra- firði við brunaábyrgðarbeiðnum úr ísa- fjarðarsyslu, Barðastrandars/slu, Dala- s/slu, og Snæfellsn,- og Hnappadalss/slu, og veita vitneskju um iðgjöld o. s. frv. Bæir eru einnig teknir í ábyrgð. Khöfn, Havneg. 35. Leoilh- Tang. FRÆK0RN kemur út þ. I. og 15. i hverj' um mánuði. „Flytur stuttar, fræðandi greinir og SÖGUR, kristilegs efnls, myndir og sönglög. I kr. 50 au. árið. Útg. Davið Östlund, Rvík.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.