Ísafold - 23.06.1900, Blaðsíða 4

Ísafold - 23.06.1900, Blaðsíða 4
ÍCO I Greifinn verður alveg steinhissa á þeim áætlunum, sem Edvin kemur með; því að Anstruther, sem er eig- andi að Beechwood, er stórefnaður maður, og — svo sem títc er um mjög ástfangna brúðguma — er hann fús á að sýna konuefni sínu mesta örlæti. Greifinn svarar á þá leið, að væri Marína ensk kona, mundi maður henn- ar ekki vera talinn fá auðugt kvonfang; en eftir því, sem á Korsíku gerist, sé hún loðin um lófana. Hann skýrir An- struther frá efnum hennar; þau hafa vaxið töluvert fyrir umhyggjusama ráðsraensku hans. Svo bindur hann enda á mál sitt með þessum orðum: »J>ér verðið að fara með mér yfir um til Korsíku, svo eg geti afhent yður eignir Marínu og skilað reikn- ingunum í góðri reglu. Svo verðið þér að útvega yður ármann, sem geti séð um jarðir konunnar yðar. því að þeg- ar Marína er orðin konan yðar, hætti eg að skifta mér af hennar málum — nema ef þér kynnuð að vilja spyrja mig til ráða einhvern tíma, sem yður er auðvitað ævinlega velkomið. í dag er mánudagur. |>að er sanngjarnt og á bezt við, að brúðkaup hennar sé haldið á mínu heimili. |>á fær hún enn einu sinni að sjá aftur eyuna sína og sveitina sína, áður en hún verður ensk höfðingjafrú. Gufubátur- inn fer á miðvikudaginn frá Nizza til Bastia; morguninn eftir erum við komin þangað. Svo er eftir ein dag- leið um fegursta svæðið, sem nokk- ursstaðar er til á jörðinni — yfir ás- ana við ræturnar á Monte Rotondo, gegnum gullepla- og smjörviðarskóga, fram hjá háum pálmaviðum — í stuttu máli um Korsíku í maímánuði. þá reglulegt Korsíku-brúðkaup á föstudag- inn, og svo — svo verðið þér sjálfur að gæta hamingju yðar, sem vafalaust verður mikil*. Mússó lltur aftur hornauga til ferða- pokans, með stöfunum G. A. En þeg- ar hann sér, að Anstruther er að hugsa sig um, flýtir hann sér að byrja samræðuna á ný. »|>ér getið komist aftur til Marseille með gufuskipi' á þriðjudaginn, og eg get naumast hugs- að mér, hvernig þér ættuð að verja fyrstu dögunum eftir brúðkaupið á annan hátt unaðslegri en þann, að flakka með konunni yðar fram og aft- ur um Bócognanó-skógana, milli fögru brekknanna neðst í Del Oro og Vívaríó- * víngarðanna. Segið þér Marínu, að þetta sé síðasta bænin, sem eg bið hana, að brúðkaup hennar verði hald- ið í fæðingarbæ hennar og á þann hátt, er samboðinn sé síðasta afspringi Paoli- ætcarinnar, svo að hún geti komið fram á brúðkaupsdegi sínum sem sannarleg Kosíkukona. Eg trúi því ekki, að hún muni neita rnór um þessa bæn«. »Eg þigg boðið fyrir hennar hönd og kann yður þakkir fyrir«, segir An- Struther og tekur alúðlega í höndina á greifanum. »þ>etta er mjög mikil nærgætni af yðar hálfu, greifi. Eg get þá um leið gert þær ráðstafanir viðvíkjandi eigum Marínu, sem þörf er á, og kemst þá hjá aukaferð til til Korsíku*. »Nú, þetta er þá fastráðið, og við förum með miðvikudagsskipinu*, segir Danella: »f>ér verðið auðvitað minn gestur — minn, að öllu leyti minn gestur!« »Já, við systkinin verðum bæði gest- ir yðar, bezti greifi«. »Ó — nú man eg það — systir yð- ar; eg hefi heyrt getið um hana«, segir greifinn, og svo er sem skugga bregði fyrir á enninu á honum. »Ger- ið svo vel að koma mér í kunningsskap við frk. Enid! f>ér eruð lánsmaður mikill, að eiga jafn-fríða systur og jafn-elakulegt konuefni!« MÚ8só Danella lætur Edvin leiða sig út úr herberginu, lítur í síðasta sinn löngunaraugum á ferðapokann með stöfunum G. A., fer svo ofan stigann og heimsækir Enid Anstruther. Hann reynir að koma sór í mjúkinn hjá ungfrúnni með því að segja henni sög- ur af Barnes. »f>ér munuð skrifa honum á hverj- um degi?« spyr greifinn brosandi. »Nei, en í kveld ætla eg að senda honum símrit um ferð okkar til Kor- síku til þess að halda brúðkaupið«. Danella verður hugsi stundarkorn og segir svo : »Ef þér viljið láta mig fá utanáskriftina til hans, þá get eg tekið það ómak af yður. Eg ætla þá jafnframt að 3enda honum ferðaáætl- unina okkar og biðja hann að koma og gista hjá mér«. •Viljið þér gera það fyrirmig?« seg- ír Enid. »Eg veit, að óhætt er að reiða sig á yður. Dæmalaust þykir mér vænt um það, ef hann færi með okkur til Korsíku*. Próf í forspjailsheimspeki við prestaskólann tóku 21. júní: Jón Brandsson, hlaut eink. ágœtl. -f- Jón Rósenkranz — — vel Veðurathug;anir i Reykjavik eftir landlækni Dr. J.Jónas- sen. fl Hiti i (á Celsius) Loftvog (miliimet.) j Veðnrátt. nóttu |um hd árd. siðd. árd. siód. 9. +1 + 10 759.5 762.0 o d o d 10. + 6 + 10 /762.0 762.0 o b o b 11. + 4 +11 762.0 762.0 o b o b 12 + 6 +12 762.0 767.1 o b o b 18. + 4 +11 767.1 767.1 o b o b 14. + 7 -j-17 762.0 762.0 o b o b 15. + 9 + 13 762.0 759.5 o d o b 16. + 9 +12 759 5 756.9 o d o b 17. + 9 +14 756.9 756.9 a h b Sa h d 18. + 9 +13 756.9 7544 a h b o b 19. + 9 + 18 <49.3 749 3 a h h a h h 20. +10 +12 749 3 749.3 a h d a h d 21. +10 + 15 7493 751.8 a h b a h b 22 + 9 + 13 751.8 o b o b Fagnrt sumarveðnr með degi hverjum og ovanalegur hiti um þetta ieyti. Öllum þeim, sem á einhvern hátt sýndu mér og mínum hluttekningu við fráfall míns elskulega eiginmanns öuðm. sál. Sig- urðssonar skipstj. og heiðruðu útför hans með návist sinni votta eg innilegar þakkir. Reykjavik, 22. júni 1900. Bagnheiður Jónsdóttir. jbrúnn hestur á að gizka 10 vetra, ómarkaður, hefir fundist að vera í ó- skilum í Kjalarnesshreppi. Sá sem getur með nægum skilríkjum sannað þennan ómarkaða hest vera eign sína, getur fengið hann, móti því, að borga þessa auglýsingu og annan áfallinn kostnað. Bjargi i Kjalarnesshreppi 16. júní 1900. 1». Runólfsson STÚDKA, ekk> yDgri en 15 ára, sem vill læra að vefja vindla, semji sem fyrst við Þorkel Porkelsson. Fataskápur óskast til kaups. Ritstj. visar á. Fortepiano óskast leigt í einn mán- uð (júli). öóð leiga. Ritstj. vísar á. Landakot-Kirken. 900-Aarsdagen for Kristendommens Indförelse paa Island. Kl. 9 Hojmesse. Kl. 6 Festgudstjeneste með Prædibeu Saltfiskur vel verkaður, stór og smár, og ýsa, verður keyptur f sumar fyrir peninga við verzl. »EDINBORG« í Keflavík, Stokkseyri og Reykjavík. qA«. '€Ú Ritstjórar: Björn Jónsson(útg.og ábm.)og Binar Hjörleifsson. , ísafoldarprentsmiðja. Vottorð- Eftir að eg í mörg ár hafði þjáðst af magaveiki og árangurslaust leitað margra lækna til að fá bót á því meini, hugkvæmdist mér fyrir rúmu ári að reyna hinn heimsfræga Kfna-lífs-elíxir frá Waldemar Petersen í Friðrikshöfn. Og það var eins og við manninn mælt. f>egar eg hafði tekið inn úr 4 glösum, fór mér að batna til muna. Með því að neyta þessa ágæta heilsu- lyfs að staðaldri hefi eg verið fær til allrar'vinnu, en það finn eg, að eg má eigi án þess vera að nota þenna kostabitter, sem befir gefið mér aftur heilsuna. Kasthvammi í þingeyjarsýslu. Sígtryggur Kristjánason. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á Islandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn, Danmark Smátt te 1 kr. 60 a. pundið Smátt te, sem hr. Bernhard Phil- ipsen hefir verzlaö með meiia en 20 ár, er síað úr ff nustu t e t e g u n d u m og fæst nú með sömu fyrirtaksgæðum hjá Brödr- Berg Amagertorv 14 Köbenhavn. Hotel „Viktoria“ Store Strandstræde Nr. 20. Kjöbenhavn K. liggur í miðjum bænum, góð og þokka- leg herbergi frá 1 kr. I C. Dinesen fyrverandi Restauratör hjágufu- skipafélaginu sameinaða- I. Paul LJebeks Sagradavín og Maltextrakt meö kínín og járni hefi eg nú haft tækifæri til að reyna með ágætum árangri. Lyf þessi eru engin leyndarlyf (arcana), þurfa þau því ekki að hrúkast í blindni, þar sem samsetning þess- ara lyfja er ákveðin og vitanleg. Sagrada- vinið hefir reynst mér ágætlega við ýms- nm magasjúkdómum og taugaveiklun, og er það hið eina hægðalyf, sem eg þekki, er verkar án allra óþæginda, og er líka eitt- hvað hið óskaðlegasta lyf. Maltextraktin með kína og járni er hið bezta styrkingarlyf, eins og efnin benda á, hið bezta lyf gegn hvers konar veiklun, sem er, sérstaklega taugaveiklnn, þreytu og Ina, afleiðingum af taugaveiki, þróttleysi mag- ans o. s. frv. — Lyf þessi hefi eg ráðlagt mörgum með hezta árangri og sjálfur hefi eg brúkað Sagradavínið til heilsubóta, og er mér það ómissandi lyf. Reykjavík 28. nóv. 1899. L. Pálsson. Einkasölu á I. Paul Liebes Sag- radavíni og Maltextrakt með kínín og járni fyrir Islaud hefir undirskrifaður. Útsölumenn eru vin- samlega beðnir að gefa sig fram. Reykjavík nóvember 1899. Björn Kristjánsson. Sundmaga fyrir peninga kaupir hæsta verði W. Christensens-verzlun Sundmagar vel verkaðir verða keyptir fyris pen inga við verzl. »EDINBORG« í Keflavík, Stokkseyri og Reykjavík Asgeir Sigurðsson. Takið nú eftir! Hið bezta og langódýrasta Límonadi og Sodavatn fæst nú í »GEYSIR«. Sundmaga kaupir hæstu verði fyrir p e n i n g a Ásgeir Sigurðsson. íslenzk umboðsverzlun einungis fyrir kaupmenn. Beztu innkaup á öllum útlendum vörum og sala á öllum íslenzkum vörum. Glöggir reikningar, fljót af- greiðsla. JAKOB GUNNLÖGSSNM. Kjöbenhavn K. Niels Juelsgade 14. Yerzlunarhús til sölu á Eyrarbakka, Upplýsingar gefur Matth. Matthíasson verzlunar- stjóri. Uppboð Laugardaginn 30. þ. m. verður op- inbert uppboð haldið að Vatnsenda í Seltjarnarneshreppi og þar selt mikið af lausafjármunurn tilheyrandi dánar- búi Ólafs H. Benediktssonar, bæði alls konar búsmunir og einnig nokkuð af lifandi peningi. Uppboðið byrjar kl. 12 á hád. Söluskilmálar verða birtir á upp- boðsstaðnum. Uppboðsráðandinn í Gullbr,- og Kjósarsýslu 21. júní 1900. Páll Einarsson. Uppboðsauglýsing. Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar- innar verður »Bráðræðisblettur« áBráð- ræðisstræti boðinn upp og seldur á erfðafestu við opinbertr uppboð, sem haldið verður á skrifstofu bæjarfógeta þriðjudaginn 26. þ. m. kl. 12 á hád. Skilmálar verða birtir á undan upp- boðinu. Bæjarfógetinn í Reykjavfk 22,júní 1900. Halldór Daníelsson- Vegna veikinda, sem gengið hafa hér í bænum og nágrenninu, hafa læknarnir, sem eru í ritstjórn tíma- ritsins »EIR«, eigi haft tíma til að sinna útgáfu ritsins. J>ess vegna dregst útkoma þess þar til síðar í sumar og koma þá út í einu tvö ársfjórðungs- hefti, nfl. fyrir apríl—júní og júlí— septbr. Skilvísir kaupendur, sem borga ritið á réttum tíma, fá með síðasta hefti þessa árgangs senda ókeypis kápu til að binda inn í tvo fyrstu árganga tímaritsins »Eir«. Reykjavík, 21. júní 1900. Sigfús Eyirmndsson- Mjólk fæst keypt við Bókhlöðn- stíg nr. io. Þar er líka prjónað fyr- ir lágt verð. Y ormeldúksyfirhöfn tapaðist á veginum frá Þorbjarnarstöð- um að Arnarnesi. Skila má í afgreiðslu ísafoldar. Ný-mjólk fæst keypt hjá H. Andersen. Söfnunarsjóðurinn í fjarveru barnaskólastjóra M. Han- sens gegnir kennari Sigurður Jónsson störfum hans sem féhirðir Söfnunar- sjóðsins; hann býr í barnaskólahúsinu. LAX Liy í verzlun Helga Helgasonar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.