Ísafold - 08.08.1900, Blaðsíða 3
199
den skal gro, den skal gry,
saa mit Hjerte kan lære med Varme for
Island at banke.
Recitativ.
Mine Brcdre! Jeg har længtes, længtes
op til Saga-Oen,
altid laa den fjærnt forvaret mange
Hnndred Mile borte,
mellem os var Milliarder hcje Bclge-
braad paa Scen,
og min Evne var saa ringe, og miu
Fritids-Degn saa korte;
men en skcnne Dag var Planen modnet
til at gaa afsted,
og en Solsk.insmorgen gled
»Botnia« fra Hjemmets B,hed.
Hvilken Jubel! Aa, mit Hjerte, hvor’du
svulmed, da jeg rejste!
Der var Sang og Fest i Byen, Danne-
brog paa Top vi hejste,
Tusinder paa. Stranden raabte: Held
paa Rejsen ! Hils vor Frænde,
giv ham Haandslag, ærligt, kærligt, lad
ham lære dig at kenae,
mind ham om, at vi er begge Bredre-
skud paa Oldtidsstammen,
sig : at vi bör holde sammen !
Festmusik var med paa Vejen. Uuge
Damer signed Turen,
Heimdal stod paa rcden Banner, stcdte
tillidsfuldt i Luren,
og vi sejled og vi ankred — og vi længtes
hele Tiden,
og af gode, gamle Kilder 0ged vi vor
Smule Viden
om den Ö, vi skulde gæste,
om den Brud, vi vilde fæste.
/
Og en anden Solskinsmorgen stod vi da
forventningsspændte,
langs ad Dækket, hojt paa Broen: Jok-
ellandet var i Sigte.
Skcnnere end Syn i Drömme, stoltere end
Eddadigte
hæved Isíand sig af Havet — Island
som vi ikke kendte,
og som overtraf vort Haab:
— — vi br0d ud i Hurraraab !
Dobbelt-Kvaetet.
Til Fest, er Reykjavik smykket
med Flag over Torv og veð Strand.
Hav Tak for Hænder, vi trykked,
for Sangen, da vi steg i Land.
:/ Vi har folt, at vor Rejse er lykket,
at tændt er den forste Brand. /:
Saa lader vi Branden glode
og varme den unge Kind,
ret længe skal dette Möde
staa prentet i Hjerterne ind.
:/0, maatte ad Aare vi bode
hver Harm i vor Broders Sind./:
Slutninqs-Koe.
»Eldgamla ísafold,
ástkæra fósturmold,
Fjallkonan friö.
Mögum þín muntu kær,
meðan lönd girðir sær
og gumar girnast mær,
gljár sól á hlíð.
Eldgamla ísafold,
ástkæra fósturmold,
Fjallkonan frí'ð,
ágætust auðnan þér
upplyfti, biðjum vér,
meðan að uppi er
öll heimsins tíð«.
— Hil dig, du stolte Ö,
evig i Storni og S0
din Grundvold laa!
Stærk er din Frihedsdrift,
evig din Sagaskrift,
evig og uden Rift
vort Venskab staa!
p. t. Reykjavik, 6. August 1900.
L. Mylius-Erichsen.
Det danske
Studentertog til Island
Studenterfri, studenterfro vi komme.
Vi dreves ud af Rejselivets Fryd.
Det sidste Sted! Og saa er Turen omme.
Vi gaa igen, hvorfra vi kom, mod Syd.
Men Eders Land, som har de hede Kilder
og Ild i Jord og Jokel-Is og -Sne
og Hjejleflojt for Nattegaletriller —
dct Land vi vil med Venneejne se.
For her \ri tror, at vi vi! mere finde
i Landets Folk end ved dets Li og Fos,
og her vi vil, I holde skal det Minde,
at ej blot Lyst til nyt har drevet os.
Men Sindet være Bund, hvor Raab skal
runge,
og Hjærter slaa, hvor Hjærter slaar
imod!
Os lærte jo den samme danske Tunge,
i Slægt vi er, og Stammen gæv og god.
Naar saas vi sidst? Den unge Slægt jer
siger:
Vi haaber paa, vi ses engang igen.
Vi ved det vel, vort Skib vi snart bestiger,
men altid er der Vej fra Ven til Ven.
Der er en Bro, som ingen Bolger brode,
en Fremtids Vej, som Fremtids Land skal
naa,
og »hvad er godt som gode Venners
Mode«,
naar de ad den kan fremad Folge slaa.
*
Det er et Land. Nei, det er tvende Lande,
som sammen skal hinattden hore til,
ved Havet skilte, men ved Havets Vaiíde
forbundne ogsaa, naar de selv det vil.
Det forste, som med Hilsen gaar fra
Borde
til Eder, er Studentens frie Lag.
De sorte Huer nted de hvide Snore
vi lofter hojt i Broderhaand i Dag.
Olaf Hansen.
Kl. 9 var staðið upp frá borðum.
Ekki hafði verið nokkurt færi á, rúm-
leysis vegna, að gera ungum stúlkum
kost á að vera í veizlunni sjálfri. En
nú komu þær í hópum. Svo hófst
dansinn og stóð fram yfir miðnætti.
Loks lagði hópurinn allur á stað í
morgun til þingvalla og Geysis, allir
nema hið sjúka skáld Olaf Hansen,
sem liggur rúmfastur.
þeir hafa verið mjög heppnir með
veður til þessa og verða það vonandi
áfram.
|>eir ætla að halda kyrru fyrir á
þingvöllum, en ríða til Geysis á föstu-
daginn, vera þar um kyrt á laugar-
daginn, nema að skreppa upp að Gull-
fossi; þá fer sunnudagurinn og mánu-
dagurinn til ferðarinnar hingað aftur,
en á þriðjudagskveldið verður lagt á
stað héðan alfarið með Botníu. þeir
bæjarmenn, sem hægt eiga með það,
hýsa líklega gestina sömu sem áður
nóttina áður, þreytta eftir ferðalagið,
þótt ekki hafi verið beint til þessætl-
ast; en annars tekur Botnía við þeim
jafnskjótt sem þeir koma frá þing-
völlum.
Konsúll Ditlev Thomsen, sem nú er
búinn að koma upp skýlinu fyrirhug-
aða við Geysi, er með í leiðangrinum
þangað.
[Vitanlega skilja mjög margir lesendur
Isafoldar ekki þessi dönsktt kvæði; en hin-
ir eru einnig mjög margir, sem skilja þau
vel og þykir vænt um að sjá þau eða
heyra, auk þess sem það er sjálfsögð kurt-
eisisskylda við höfunda þeirra 0g flytjend-
ur, að birta þau jöfnum höndum við hitt,
er frá vorri hálfa er kveöið við þetta
tækifæri].
Mannalát.
Aðfaranótt sunnudagsins, 29. þ. m.
andaðist á Eyrarbakka eftir langar og
þungar þjáningar, úr krabbameini,
húsfrú Guðný Möller, kona Haralds
sniklcara Möllers, 55 ára að aldri. —
Reykvíkingum var hin látna bezt kunn,
því þar átti hún heima mestan hluta
ævi sinnar í hinu alþekta »Guðný-
Möllers-húsi«, og giftist þaðan so/g1890
fyrnefndum manni sínum. Bjuggu
þau nokkur ár á Óseyri við Hafnar-
fjörð, þar til þau fluttust hingað f
fyrra vor, og tóku að sér forstöðu
gistihúss hér á Eyrarbakka. Hin
framliðna var gervileg kona ásýndum,
tápmikil, hreinskilin og vinföst, prýði-
lega mentuð bæði til munns og handa,
og talin sómi kvenua af öllum,
sem hana þektu. þennan litla tíma,
sem hún dvaldi hér, ávann hún sér
virðingu og vináttu allra þeirra, som
henni kyntust, og er oss því mikill
söknuður að henni. Maður hennar
hefir mist ágæta eiginkonu, fóstur-
barn þeirra — sjálf áttu þau ekkert
barn — beztu og umhygtijusömustu
móður, og blind móður hennar á ní-
ræðisaldri á á bak að sjá beztu dóttur.
Lík hinnar látnu verður eftir ósk
hennar flutt til Reykjavíkur til greftrun-
ar, en áður en hún verður flutt héðan
verður sorgarathöfn haldin hér á staðn-
um og flytja þar ræður prestarnir síra
Ólafur Sæmundsson í Hraungerði og
,síra Ólafur Helgason á Stóra-Hrauni.
Ó. H.
þá lézt í Vestmanneyjum 29. f. m.
úr lungnatæringu ungfrú Jóhanna
Brynjólýsdóttir prests Jónssonar, rúm-
lega hálffertug, »ráðsett kona, vönduð
og vel að sér ger«.
Enn meiri
tviveðrungs-vitleysa.
Landlæknirinn biður nú Isafold fyrir
svolátandi hátíðlegt skjal:
Samkvæmt tilsk. um prentfrelsi 9. mai
1855 11. gr. skora eg hér með á yður,
herra ritstjóri, að taka upp í blað yðar
Isafold eftirfaiandi
LEIDRÉTTING.
I grein með fyrirsögn »Tviveðtungs-
vitleysa« i Isafold 48. tölubl. þ. á. stendur
það meðal annars, að eg hafi átt að beita
miklum fortölum við menn, viðvikjandi
þingkosningum þeim, sem fara i hönd 0g
að eg hafi jafnvel geugið með áskorunar-
eyðublað til manna í sama skyni. Letta
lýsi eg hér með opinberlega tilhæfulaus ó-
sannindi um leið og eg einnig get þess, að
eg mun leita réttar mins gegn ábyrgðar-
manni blaðsins fyrir aðra áreitni og meið-
andi ummæli i ofannefndri grein.
Reykjavík 8. ág. 1900.
J. Jónassen.
Til
hr. ritstjóra Björns Jónssonar í Reykjavík.
Eftir að 48. tbl. var nýkomið út,
fann landlæknir ábyrgðarmann ísa-
foldar að máli og vildi bera á móti
þessu, sem þar er frá sagt um afskifti
hans af kosninga-undirbúningi hér;
kvað það lygi og því um líkt. En
skarlatssóttarmálinu sneiddi hann hjá
alveg. Skorað var á hann hvað eftir
annað, að láta dómstólana skera úr,
hvað rétt væri eða rangt í þessu máli,
með öðrum orðum: ábyrgðarm. blaðs-
ins mæltist fastlega til, að landlæknir
færi í mál við sig; kvað dóm gera
enda á allri þrætu, og jafngóðir vinir
gætu málsaðilar verið eftir sem áður.
En það vildi landl. með engu móti
þá.
En ekki var hann lengi að taka
sinnaskiftum. Degi síðar er hann búinn
að afráða lögsókn, og þá — að eins
fyrir ummæli ísafoldar um íhlutunhans,
landlæknis, um skarlatssóttarmálið!
Um hitt málið, kosningamálið, er
það að segja, að hann hefir sjálfur
sagt frá og kannast við, að hann hafi
skrifað undir eitt skuldbindingarskjalið
um að kjósa bankastjórann á
þing, en hafna Jóni Jenssyni, og
virðast mótmæli hans í því máli þá ekki
geta annað þýtt en að hann tjái sig
sjálfan svo ónýtan eða sérhlífinn, að
hann hreyfi hvorki hönd né fót né
tungu stil að afla bankastjóranum
kjörfylgis, svo mjög sem hann er þó lið-
þurfi í því máli, ef miða skal við, hvað
hann hefir orðið að notast við, sumt
af því að minsta kosti.
Til frekara dæmis um, hve tvíveðr-
ungs-vitleysan getur orðið mögnuð hjá
þessum sama hávirðulega embættis-
manni, leyfum vér oss að prenta hér
eftirfarandi 2 vottorð í nokkurs konar
vistrofamáli einu hér við spítalann, er
hann semyfirmaður spítalaDS hefir gefið
út með fárra daga millibili, til þess að
gera báðum málspörtum til hæfis;
hefir af venjulegri góðmensku sinni
viljað láta hvorugan þeirra synjandi
frá sór fara :
Tlér tneð skal vottað, að það er skylda
forstöðukonu sjákrahússins að ráða kvenn-
mann til þess að gæta sjúklingauna. Hún
ein og enginn annar á að sjá um ráðningu
slíks kvennmanns.
Reykjavik 2S/, 00.
J. Jónassen.
Samkvæmt tilmælum vottast bér með, að
forstöðukona spítalans í Reykjavík getur
ekki samkvæmt stöðu sinni haldið hjúkr-
unarkonu þar sem spltalalæknirinn setur
sig á móti að sé þar.
Reykjavík 5/8 00.
J. Jónassen.
Ekki mun þetta þurfa neinnar út-
listuuar við í augum heílskygnra les-
enda.
það gengur næst því, er þjóð-
ólfsmaðurinn, hin óviðjafnanlega rás-
festuhetja og sannleikspostuli, brigslar
Isafold um, að hún vilji bola bændur
burt af þingi og fylla það prestum, út
af grein, þar sem blaðið (ísafold) hafði
lagt sem mesta áherzlu á, að bændur
kysi stéttarbræður sína á þing, er
þess væri nokkur kostur; og legg-
ur því næst til í sama tölublaði
málgagnsins síns, þjóð., að kosnir séu
nú á þing prestar í 5 kjördæmum af 7,
er hann, þjóðólfsmaðurinn, ræðir þá
um!
Frá Kínverjum.
Engin ný tíðindi áreiðanleg þar aust-
an að fram uttdir mánaðamótin síðustu.
Kínverjar eru að reyna hvað eftir ann-
að að láta það berast út, að sendiherr-
arnir útlendu í Peking séu heilir á hófi,
en því trúir enginn óvitlaus maður.
Telja menn sig hér í álfu hafa svo gild rök
fyrir morðinu á þeim, því miður, að Kín-
verjum, sem eru og reyndir að því að vera
allra þjóða lygnastir, er ekki til nokk-
urs hlutar að vera að reyna að draga
fjöður yfir hið fáheyrða og þrælmann-
lega illvirki sitt.
Skipalið frá Norðurálfu á leið austur
með miklum hraða, að hefna hermdar-
verkanna.
Póstgufuskip Ceres
kom hirtgað í fyrra dag frá útlöndum.
Farþegar voru nteð því frá Khöfn þeir
Halldór Þórðarson prentsmiðjueigandi og
stúdentarnir Hinrik Erlendsson og Sigm.
Sigurðsson: en frá Leith Mrs.“Leith og
fletra fólk etiskt eða skozkt.
Morðið á Umbertó konungi.
Hið hryllilega konungsmorð á Ítalíu,
sem getið var um lauslega í fyrra dag
í bráðabirgðafréttum frá ísafold, gerðist
fyrra sunnttdag, 29. f. m., í borginni
Monza á Ítalíu norðanverðri, skamt frá
Milano, þar sem konungur ók í vagni
til jarnbrautarstöðvar, en hafði áður verið
á fjölmennum mannfundi þar nærri
við kappleiki, og útbýtt þar leikfimis-
vérðlaunum.
Var skotið á koltung úr marghleypu
þrem kúlum í striklotu, og hæfði ein í
hjarta stað. Hann var örendur eftir
litla stund.
Morðinginn var höndlaður þegar í
stað, og varð með naumindum múgnum