Ísafold - 18.08.1900, Síða 4
208
Sauðakjöt - ull - rjúpur.
Eg kaupi í haust nokkuð af sauðakjöti og ull. Sömuleiðis íslenzkar rjúpur.
Sigv. Lunde, Kristjania, Norge.
ee
Merkt
^Bedste4
Vandað
Bk Enskt smjörllki
GSMHBI í stað smjörs
í smaum öskjum, sem ekkert kosta,
með 10 og 20 pundum í hverri, hæfi-
legum fyrir heimili. Betra og- ódýrra
en annað smjörlíki. Fæst innan
skamms alstaðar.
H.
TJ
Alér með kunngjörist, að
verzlun sú, er hingað til
hefir verið rekin undir nafn-
inu W. Christensens-
verzlun, verður nú fram-
vegis rekin undir nafninu
Verzlunin Nýhöfn
(o: Handelen Nyhavn).
Eeykjavík 15. ágúst 1900.
Matthías Matthíasson.
Kjörfundur
til alþingiskosninga fyrir
Gullbringu- og Kjósarsýslu
verðurhaldinn í Goodtem^jl
arahúsinu í Hafnarfirði
laugardaginn 22. september
þ. á. og byrjar kl. 11 fyrir
hádegi.
Skrifstofu Gulibringu- og Kjósarsýslu
13. ágúst 1900.
Páll Einarsson.
HEGNINGARHÚSIÐ kaupir v o r-
ullartog á 25 a. pundið, ekki
tninna en 10 pd. í einu.
Fundist hefir brúnjarpar h estnr, mark:
biti aftan bregra, illa gert sýlt vinstra, al-
járnaður, með miklu faxi og taglstuttur,
vitja má til Guðmundar Júnssonar,
Setbergi.
Tapast hefir
grá hryssa úr pössun á Bústöðum, aljárn-
nð með 6 boruðum ópottuðum skeifum.
Mark: standfjöður. Finnandi skili hryss-
unni gegn borgun til
Carl Bjarnasen, verzlanarm.
Sjálfblekingur hefir týnst í bænum.
Finnandi beðinn að skila honum tii ritstj,
Barnaskólinn í Rvík.
Á næstkomandi vetri verður, ef rninst
20 börn koma með 20 króna skóla-
gjaldi hvert, bætt bekk ofan við skól-
ann til framhaldsnáms, og verður enska
ein helzta námsgreinin.
Þeir sem koma vilja börnum sínum í
þennan aukabekk, gefi sig fram við Sig-
urð kennara Jónsson í barnaskólahús-
inu fyrir miðjan september og gefur
hann allar upplýsingar um kensluna í
þessum aukabekk.
Skólanefndin.
SAUMAVÉLARXAR ágætu
eru nú til hjá
C. Zimsen.
Lukkupakkar á 5 og 8 aura
hjá C. ZIMSEN.
Margar nýar tegundir af tekexi
og kaffihrauði hjá
C. Z i m s en.
Munið eftir handsápunni
góðu og ódýru hjá
C. Zimsen.
Mikið úrval af peninga-
huddum, vasahnífum, brjóstnálum,
brjósthlifum, lifstykkjum, axla-
böndum, rakhnifum og margt
fleira, hjá
C. Zimsen.
Skotfæri
af öllu tægi er bezt að kaupa í
verzlun
B. H. Bjarnason.
JÁRNVÖRUR
eru beztar, margbreyttastar og ó-
dýrastar í verzlun
B. H. B j a r n a so n.
Islenzkt smjör
er einatt vel borgað í verzlun
B. H. Bjarnason
Verzunin
„ N ý h ö f n “
hefir mjög miklar birgðir af Kornvöru.
Eúgmjöl. Eúg. Bankabygg. Baun-
ir. Grjón. Hveiti. Overheadrajöl.
Maismjöl. Eúgklíð og Hveitiklíð.
prjár síðastnefndu tegundir ágætt
skepnufóður. Birgðir af Niður-
soðnum Matvælum og Ávöxtum.
Ost. Pylsu. Elesk. Smjör. Margar-
ine. Gleruð Eldhúsgögn. pvottafjal-
ir. Sápu. Busta. Sóda. Sápu-
Línsterkju. pvottablákku. Málmgljáa.
Skógljáa. Ofngljáa
Reyktóbak. Neftóbak. Vindla.
Drykkjarföng.
Plet- og Silfur-Mataráhöld.
Kol Og Steinolíu Og mjög margt
fleira.
Kokes koma síðar í mánuðinum
Allar þessar vörutegundir eru og
verða seldar með svo vægu verði, sem
frekast er unt, og eg mun gera mér
alt far um, að verzlunin verði svo hag-
feld fyrir kaupanda og seljanda, sem
auðið er.
Eeykjavík 15. ágúst 1900.
Matthias Mattliíasson.
Proclama.
Með því að bú þórðar T. þórðar-
sonar frá Stapakoti í Njarðvíkurhreppi,
sem í vor hefir fiutt sig til Ameríku,
hefir samkvæmt kröfu eins af skuld-
heimtumönnum hans verið tekið til
skifta sem þrotabú, þá er hér með
skorað á alla þá, er til skulda telja í
búi þessu, að gefa sig fram og sanna
kröfur sínar fyrir undirrituðum skifta-
ráðanda áður en 6 mánuðir eru liðnir
frá síðustu birtingu auglýsingu þess-
arar.
Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu
11. ágúst 1900.
Páll Einarsson.
JLg undirskrifaður Franz Siemsen,
fyrverandi sýslumaður í Kjósar- óg
Gullbringusýslu, fel hér með herra
Kristjáni þorgrímssyni í Eeykjavík á
hendur að innheimta fyrir mína hönd,
með lögsókn, ef þess þykirþörf, óborg-
aðar aukatekjur, manntalsbókargjöld
og uppboðsskuldir til mín, meðan eg
var sýslumaður.
Eeykjavík hinn 15. ágúst 1900.
Franz Siemsen.
Samkvæmt ofanskrifuðu umboði er
hér með skorað á alla þá, sem eiga
óborgað framanskrifuðum sýslumanní
ofanrituð gjöld, að greiða mér þau taf-
arlaust; að öðium kosti verða þau inn-
krafin með lögsókn. D. u. s.
Kristjdn Þorgrímsson.
Fyrir 2 árum veiktist eg. Veikin
byrjaði á lystarleysi og eins varð mér
ilt af öllu sem eg borðaði, og fylgdi
því svefnleysi, magnleysi og taugaveikl-
un. Eg fór því að hrúka Kínalífsel-
ixir þann, er hr. Waldemar Petereen
í Friðrikshöfn hefir bútð til. Eg brúk-
aði 3 glös og fann undir eins bata.
Er eg hefi nú reynt hvorttveggja,
bæði að brúka hann og vera án hans
annað veifið, þá er það fuil sannfær-
ing mín, að eg megi ekki án hans
vera, að minsta kosti í bráðina.
Sandlækjarkoti. Jón Bjamason
Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest-
um kaupmönnum á íslandi.
Til þess að vera viss um, að fá
hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend-
ur beðnir að líta vel eftir því, að
standi á flöskunní í grænu lakfei, og
eins eftir hinu skrásetta vörumerki á
flöskumiðanum: Kínverji með glas í
hendi og firmanafnið Waldemar Pet-
ersen, Frederikshavn, Danmarb.
Proclama.
Með því að Guðmundur skósmiður
Ögmundsson á Vopnafirði hefir fram-
selt bú sitt til gjaldþrotaskifta, þá er
hér með samkvæmt lögum 12. apríl
1878 og opnu bréfi 4. janúar 1861
skorað á alla þá, er telja tíl skulda
hjá honum, að koma fram með kröf-
ur sínar og færa sönnur á þær fyrir
skiftaráðandanum hér í sýslu áður en
6 mánuðir eru liðnir frá síðustu (3.)
birtingu þessarar ínnköllunar.
Skrifst. Norður-Múlasýslu 16. júlí 1900.
Jóh. Jóhannesson.
Proclama.
Sambvæmt lögum 12. apríl 1878 og
opnu bréfi 1. janúar 1861 er hér með
skorað á alla þá, sem telja oil skulda
í dánarbúi Stefáns sáluga þórarinsson-
ar frá Teigi í Vopnafirði, sem andað-
ist 14. maí þ. á., að koma fram með
kröfur sínar og færa sönnur á þær fyr-
ir skiftaráðandanum hér í sýslu, áður
en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu
(3.) birtingu þessarar innköllunar.
Erfingjar taka ekki að sér ábyrgð á
skuldum.
Skrifst. Norður-Múlasýslu 16. júlí 1900.
Jóh. Jóhannesson.
Uppboðsauglýsing.
Hér með auglýsist, að jörðin Steiná
í Bólstaðarhlíðarhreppi hér í sýslu,
30.6 hdr. að dýrleika, verður eftir kröfu
landsbankans og að undangengnu fjár-
námi hinn 7. þ. m. seld við 3 Opinber
uppboð, sem haldin verða miðvikudag-
ana 29. ágúst og 12. og 26. september-
mánaðar næstkomandi kl. 12 á hádegi,
2 hin fyrstu á skrifstofu sýslunnar, en
hið 3. og síðastauppboð ájörðinnisjálfri.
Söluskilmálar verða til sýnis hér á
skrifstofunni nokkra daga fyrir hið
fyrsta uppboð.
Skrifst. Húnavatnssýslu, 19. júlí 1900.
Gísli ísleifsson.
NYTT og vandað ibúðarhús ásamt
pakkhúsi, á góðum stað i hænum, er til
sölu, með mjög góðum borgunarskilmálum.
Eitstj. vísar á.
T a p a s t hafa 13. þ. m. úr gæzlu frá
Kotströnd i Ölfusi grár hestur og jörp
hryssa, hæði aljárnuð með sexhoruðum
vagnhestajárnum. Sá sem finnur hross
þessi, er vinsamlega heðinn að gera mér
undirskrifuðum viðvart hið fyrsta.
Reykjavík, 18. ágúst 1900.
I»orst. J. Davidsson.
Hárkambur úr skjaldbökuskel hefir
tapast h. 13. ág. annaðhvort á Amtmanns-
stig eða í Skólastræti. Finnandi er heðinn
að skiia í Ingólfsstræti nr. 9 gegn fundar-
lannnm.
Nýlenduvörur
af öllum tegundum góðar og ódýr-
ar t. d. Rúsínur á 25 aura pr.
pd. og annað eftir því fást í verzlun
B. H. Bjarnason.
V e r z l u n
B. H. Bjarnason
hefir stórar og margbreyttar vöru-
birgðir og fylgir hverri sem helzt
skynsamlegri verzlunarsamkepni.
Ávalt eitthvað nýtt.
í skóverzlun
L G- Lúðvíkssonar
fást:
Galoscher af öllum stærðum.
Kvennskór af mörgum tegundum,
karlmannastígvél og skór, balskór,
o. m. fl.
Talsfmaskeyti
fpá Kaldá til fólksins:
• Reynið óáfengt
kampavín
sem fæst í verziun konsul Zimsens.
Flaskan á 25 aur.
Steinfarvi, Fiskilínur,
Lóðaröngla, Baðlyfin beztu
selur
Björn Kristjánsson.
F U N D I S T hafa þrjú selskinn á
milli Fossvogs og Eskibliðar. Yitja mátil
Júlíus Schou, steinsmiðs.
TiV leigu er eitt herbergi iyrir ein-
hleypa frá 1. okt. Vitja má í afgreiðslu
Isafoldar.
GOTT og ÓDÝRT fæði geta menn
fengið hjá Júliu Norðfjorð Grjótagötu 5.
íslenzk umboðsverzlun
einungis fyrir kaupmenn.
Beztu innkaup ó öllum útlendum
vörum og sala á öllum íslenzkum
vörurn. Glöggir reikningar, fljót af-
greiðsla.
jakob gunnlögsson.
Kjöbenhavn K. Niels Juelsgade 14.
Ef dönsfeu stúdentarnir hafa skilið
eftir reiðtygi, þar sem þeir hafa vorið
hýstir hér í bænum, þá eru húsráð-
endur beðnir að koma þeim hið
fyrsta til Jóns Felixssonar, Lauga-
veg 39.
Ritstjórar: Bjðrn Jónsson(útg.og áhm.)og
Einar H.jðrIeifsson.
Isafol darprentsmiðja.