Ísafold - 15.09.1900, Síða 4

Ísafold - 15.09.1900, Síða 4
228 Jarðir til sölu. 1. Höfuðbólið HAGI á Barðaströnd ásamt jörðum, ítökum o. fl., er þessari miklu eign fylgja; en jarð- irnar eru þessar : Ytri-Múli, lnnri- Múli, Grænhóll, Tungumúli og Sauðeyjar. 2. Stóreignin SVEFNEYAR á Breiða- firði (einhver hin bezta og tiltölu- lega hægasta jörð á Breiðafirði). 3. Auðshaugur 4. Auðnir l í Barðastrhr 5. 20 hndr. að f. m. í 1 Hreggstöðum 6. —8. Partar úr jörðunum Hergílsey, Hvallátrum og Skáleyjum í Flat- eyarhreppi. 9. 5 hndr. 92£ al. í Heinabergi 10. 1 jörðin Langey- [í Skarðstr.hr. arnes Lystbafendur snúi sér til Bjiirns kaupst. Sigurðssonar í Flatey. Sjöl stór oíf smá ódýr og góð í verzlun G. Z o e g a. Fæði og húsnæði geta menn feng- ið keypt með vægum kjörum á góðum stað í bænum. Ritstjóri vísar á. Undirskrifaður, sem eignast hefir á- höld M. F. Bjarnasonar sál. skólastj. til að hreinsa og leiðrétta með Kompása leyfir sér hér með að gera kunnugt að hann tekur að sór hreinsun og leið- rétting á kompásum eftirleiðis. Reykjavík 14. septbr. 1900. Stefán Pálsson ___________skipstjóri. Mislitir borödúkar fallegir og ódýrir í verzlun G. Zoega. Dilkakjöt fæst hjá Kristjáni f>orgríms- Byni ódýrara en hjá öðrum. ALLIB 1» E I R, sem hafa talað um að selja mér hesta, eru beðn- ir að koma með þá að Ártúni í Mos- fellssveit hinn 22. þ. m. kl. 1 e. h. Reykjavík 15. september 1900. Jóm Þórðarson. Ung og góð snemmbær kýr óskast keypt. G. Zoega kaupm. Sveitamenn! Eins og í fyrra kaupi eg undirskrif- aður fé í haust, á fæti eða eftir nið- urlagi, eftir því sem um semur, gegn lægstu þóknun. Peningaborgun út í hönd. Reykjavík 15. september. 1900. Siggeir Torfason (Laugaveg 10). Skinnhanzkar fást hvergi eins góðir og ódýrir eins og i verzlun Jóns Þórðarsonar. Lampar alls konar ódýrir í verzlun G. Zoega. Hjer með eru kaupmenn, sem vilja selja fátækranefndinni nauðsynjavörur handa þurfamönnum bæjarins næsta ár frá 1. okt. þ. á., beðnir að senda tilboð um það hingað á skrifstofuna fyrir 26. þ. m. Bæjarfógetinn í Rvík 14. sept. 1900. Halldór Daníelsson. Sýra úr Engey fæst íverzlun Jóns Þórðarsonar. Sauðakjöt - ull - rjúpur. Eg kaupi í haust nokkuð af sauðakjöti og ull. Sömuleiðis íslenzkar rjúpur. S i C V. Lllllde, Kristjania, Norge. Merkt Vandað Híw Enskt smjörlíki|,Bedste‘ ™ i ct5)A mninrc CiÉfle8311|p^~ MARGARINE ^Sldenl í sfað smjörs í smaum öskjum, sem ekkert kosta, með 10 og 20 pundum í hverri, hæíi- leg*um fyrir heimili. Betra og ódýrra en annað smjörlíki. Fæst innan skamms alstaðar. i. wa. CRAWFORDS ljúffetiga BISCUITS (smákökur) tilbúið af CRAWFORDS & Son Edinborg og London Stofnað 1813. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar : F. H.jortli & Co. Kjöbenhavn. U M B 0 Ð Undirskrifaðir taka að sér að selja ísl. vörur og kaupa útlendar vörur gegn sanngjörnum umboðslaunum.' P. ,J. Thorsteinsson & Co. Tordenskjoldsgade 34. Kjöbenhavn K. Eg hefi síðustu 6 ár verið þungt haldinn af geðveiki og brúkað við því ýmisleg meðul, en árangurslausfc, þar til eg fyrir 5 vikum fór að brúka Kínalífselixír Waldemars Petersen í Friðrikshöfn. |>á fekk eg undir eins reglulegan svefn; og þegar eg yar bú- inn með 3 glös af elixírnum, kom verulegur bati, og vona eg, að mér batni alveg, ef eg held áfram með hann. Staddur í Reykjavík Pétur Bjarnason frá Landakoti. Að framanskráð yfirlýsing só af frjáls- um vílja gefin og að hlutaðeigandi sé með fudri skynsemi, vottar L. Pálsson, prakt. Iæknir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-líís-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að vj' standi á fiöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetfca vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn, Danmark. Proclama. Samkvæmt opnu bréfi 4. jan. 1861 og skiftalögum 12. apríl 1878 innkall- ast hór ,með allir þeir, er til skulda eiga að telja í dánarbúi Ólafs Sveinars Hauks heitins Benediktssonar á Vatnsenda, sem andaðisfc hinn 1. júnímán. þ. á., til þess innan 6 mánaða frá síðustu birt- ingu þessarar augl/singar að 1/sa kröf- um sínum og sanna þær fyrir undirrit- aðri ekkju hins látna, sem fengið hefir leyfi til að sitja í óskiftu búi. Reykjavík 15. ágúst 1900. Sigríður Þorláksdóttir. Uppboðsanglýsing. Mánudaginn 24. september næst- komandi kl. 12 á hádegi verður húa- eignin nr. 13 í Vesturgötu (Dúkskot) tilheyrandi dánarbúi Jóns Oddssonar hafnsögumanns boðin upp og seld á opinberu uppboði, sem haldið verður þar á staðnum. Uppboðs8kilmálar verða til sýnis á skrifstofu bæjarfógeta 2 dögum fyrir uppboðið. Bæjarfógetinn í Rvík 29. ágúst 1900 Halldór Daníelsson- Harmóníum og Guitarspil kennir G u ð r ú n Blöndal, Lindar- götu nr. 23. Proolama. Hér með auglýsist, samkvæmt 9. gr. laga nr. 7 frá 13. apríl 1894 um ýmis- leg atriði, sem snerta gjaldþrotaskifti, að bú Jakobs skraddara Jónssonar á Vopnafirði hér í sýslu, sem er strok- inn af landi burt, hefir verið tekið til gjaldþrotaskiffca, samkvæmt 2. gr. nefndra laga. Jafnframt er, samkvæmfc skiftalög unum frá 12. apríl 1878 og opnu bréfi frá 4. jan. 1861, skorað á þá, er skuld- ir kunna að eiga í búinu, að segja til þeirra og sanna þær fyrir skiftaráð- andanum hór í sýslu innan 6 mánaða frá seinustu birtingu auglýsingar þess- arar. Skrifst. Norður-Múlasýslu 25.ágústl900 Jóh. Jóhannesson. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878, sbr. opið bréf 4. jan. 1861, er hér með skorað á alla þá, sem til skuldar telja í dánarbúi ekkjunnar Margrétar Hálf- dánardóttur frá Oddstöðum í Prest- hólahreppi, er andaðist 21. aprílþ. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiftaráðandaí |>ingeyjarsýslu áð- ur en 6 mánuðir eru liðnir frá 3 birt- ingu auglýsingar þessarar. Skrifstofu þingeyjarsýslu, Húsavík 20. ágúst 1900. Steingrímur Jónsson. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878, sbr. opið bréf 4. jan. 1861, er hér með skorað á alla þá, sem til skulda telja í dánarbúi Stefáns bónda Bryn- jólfssonar frá f>verá í Axarfirði, er and- aðist 2. marz þ. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skifta- ráðanda í þingeyjarsýslu áður en 6 mánuðir eru liðnir frá þriðju birtingu auglýsingar þessarar. Skrifstofu f>ingeyjarsýslu, Húsavík 20. ágúst 1900. Steingrímur Jónsson- Proclama. Samkvæmt opnu bréfi 4. janúar 1861 og skiítalögum 12. apríl 1878 innkallast hór með allir þeir, er til skulda eiga að telja í dánarbúi Mar- kúsar Finnboga Bjarnasonar, forstöðu- manns stýrimannaskólans í Reykjavík, er andaðist 28. júní þ. á., til þess inn- an 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar að lýsa kröfum sfnum og sanna þær fyrir mér undir- ritaðri, ekkju hins látna, er hefir feng- ið leyfi til að sitja í óskiftu búi. Reykjavík, 28. ágúst 1900. Bjðrg Jónsdóttip Hftlla Wíimze $ tekur að sér G u i t a r-k e n s 1 u eins og að undanförnu. Hjá undirrituðum geta þeir sem óska fengið k o s t í vetur. S. E. Waag-e. Hér með auglýsist til sölu § hlutar úr jörðinni Bæ við Hrútafjöið, ásamt timburhúsi, virt alls á kr. 18,000. Jörðin gefur af sér 3—400 hesta af töðu í meðalári, og þar eftir af útheyi. Útigangur er góður og fjörubeit. Hlunnindi: 70—80 pd. af æðardún, viðarreki, selveiði og hrognkelsaveiði. Peningshús öll ný og rambygð. Ibúðarhúsið er 24 álna langt og 12 áln. breitt, tvíloftað, og kjallari undir því öllu og sér3taklega vel vandað að öllu loyti. f>eir, sem frekari upplýsinga óska, snúi sér til sýslumannsins í Stranda- sýslu, er semur um kaupin. Skrifstofu Strandasýslu, 16. ág. 1900. Marino Hafstein. Lampaglös, Lampakúppl- ar og Amplar o: 20“/» ódýrari eu annarstaðar í verzlun B. H. Bjarnason. Beztu búrílát eru járnbentir dunkar undan margar- ine. Fást með mjög góðu verði f verzlun B. H. BJARNASON. Brúðkanps- Fermingar og Afmæliskort eru ódýruat í verzlun B. H. Bjarnason. Mat og kaffi byrja eg undirskrifuð að selja 1. októ- ber í hinu nýa húsi Jóns snikkara Sveinssonar fyrir sunnan dómkirkjuna. f>ar verður selfc kaffi á hverjum tíma dags sem er, sérstakar máltíðir eða fæði um lengri tíma. Inngangur er um vestri dyrnar á norðurhliðinni. Reykjavík 15. september 1900. Sigríður Sigurðardóttir. Kjðt af ágætum dilkum úr Krýsivík fæst bjá C. 7. i m s en. Barnaskólinn í Ryík. Á næstkomandi vetri verður, ef minst 20 börn koma með 20 króna skóla- gjaldi bvert, bætt bekk ofan við skól- ann til framhaldsnáms, og verður enska ein helzta námsgreinin. f>eir, sem koma vilja börnum sínumí þennan aukabekk, gefi sig fram við Sig- urð kennara Jónsson í barnaskólahús- inu fyrir 20. sepfcember og gefur hann allar upplýsingar um kensluna í þessum aukabekk. Skólanefndin. ÞEIR, sem eiga mér ógoldnar hestageld- ingar, mælist eg vinsamlega til að greiði mér skuldir sinar nú i haustkauptíðinni. Keldum, 12. sept. 1900. Guðnl Guðnason. Ung snemmbær kýr er til söln. Semja mú við Guðm. Ingimundsson á Bergstöðum. Ritstjórar: Bjðrn Jónsson(útg.og ábm.)og Einar Hjðrleifsson. ísafol darprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.