Ísafold - 26.09.1900, Side 4

Ísafold - 26.09.1900, Side 4
23ö króna virði. Eg ætla því, að þetta só alls eigi of hátt metið. Hér er eigi gjört ráS fyrir neinum efnum, sem sé blandað saman við áburSinn tit þess að bæta hann, sem þó má gjóra að miklum mun, en það er látið vega á móti því, sem ætla má að áburöurinn r/rni j geymslunni. Þá kemur hrossatað og sauðatað til sögunnar. Það er talið, að fyrir hvert pund af því efni, sem hestar eta, fáist 2,4 pund af áburði, en fyvir hvert pund af þvi' efni, sem sauðfó nærist á, 2 pund af áburði. Nú er talið, að 1897 hafi hevjast á laudinu 1,094,593 hestar af útheyi, eða, sé hesturinn talinn 120 pund, verða það 131,351,160 pund. Ef svo er ráð- gjört, að í þessu heyi só 15°/0 af vatni eða alls 19,702,674 pund, verða eftir 111,648,486 pund af þurru efni. Só þetta margfaldað með 2.1, verður það 234,461,820 pund af áburði, eða talið í hestum 1172,309 hestar. Ekki verður sagt með vissu, hvers virði þessi áburður er. Norðmenn telja 200 pund af sauðataði 92 aura virði, en af hrossataði 80 aura. Verðmunur- inn er talinn eftir því, hver jurtanær- andi efni eru í hverri áburðartegund. Eg ætla að reikna hestinn af þessum áburði samtals á 30 aura og verður þá alt hrossatað og sauðatað, sem til fellur á landinu á einu ári, 351,692 króna virði. Tiltölulega minna mun fara til ónýtis af þessum áburði þar, sem hanu er látinn safnast fyrir í húsum og tekinn þaðan í einu. Þó er all-víðast lítið borið í hesthúsin og áburðinum ekið út á gaddinn á vetrum, og lagður þar í lítil hlöss, sem leysingarvatnið hrærir sundur og ber burt á vorin að nokkuru leyti. Af sauðataðiuu er miklu brent, þótt heldur fari það minkandi á síðari árum. Mikill áburður fer til ónýtis í sjáv- arsveitum, þar sem fje er látið liggja í svonefndum sandborgum, t. d. í Norður þingeyjarsýslu og víðar. Eigi mun of mikið í lagt, þótt ráð sé fyrir gjört, að J/6 af áminstum áburði fari til ónýtis og verður það 70,338 kr. virði. j?á er eftir að minnast á manna- saurinn. Úr honum má búa til ágætan áburð, ef hann er vel birtur. En fátt er miður notað hjá oss, og margir eru þeir bændur, sem ekkert hirða um hann. Eg hefi lesið, að búfróðir menn í Noregi og Svíþjóð segja saurindi full- orðins manns vera 600 pund á ári og virða hann á 10 krónur. Danir virða saurindi fullorðins manns á 4 kr. að meðaltali fyrir unga og gamla. Torfi Bjarnason metur þau um 5 krónur (sbr. Andvara X. 154). í sam- ræmi við verðgildi annarra áburðarteg- unda ætla eg að meta mannasaurinn að eins á 2 krónur, og sé fólksfjöldinn talinn 75 þúsundir, verður allur mannasaur á landinu 150,000 króna virði um árið. Eg ráðgeri nú að J af þessu fari til ónýtir (en það mun vera langt um meira); verður það nær 40,000 krónum. Eg hefi sett verðið á kúamykjunni og mannasaurnum helmíngi lægra en það er virt í Noregi og Danmörk. En hrossataðið og sauðataðið er virt alls alt að f minna en í Noregi. Eg hefi gjört þettavegna þess, að hér á landi mun hvorki hestum né sauðfé vera gefið eins kjarngott fóður og í Noregi; en hve áburðurinn er auðugur af jurtanærandi efnum, fer eftir því, hve kjarngott fóður er notað. Sumarmykjan undan kúm er alls eigi talin, eða sauðatað þar, sem ær eru hýstar á sumrum. Vandað Merkt mmr MARGARiN|^ Enskt smjörllki],Bedste‘ í stað smiörs eraltidGlbe í smáum öskjum, sem ekkert kosta, með 10 og* 20 pundum í hverri, hæíi- legum fyrir heimili. Betra og ódýrra en annað sm]örlíki. Fæst innan skamms alstaðar. i. VERZLUNIN ED n NBO RG d í KEFLAVIK S) er nú vel birg af alls konar nauðsynjavöru til haustsins og vetrarins. Vörur seldar með lægsta peningaverði Hvergi ábatameira fyrir kaupanda að verzla®í Keflavík. Ölafur V. Ófeigsson. Pr. s|s Yesta lil veizlunai B. H. Bjamasnn Kartöfiur, Laukur OSTAR Alls konar emaileruð Búsáhöld, Kolakörfur, Olíumaskinur, 2- og i-kveikj- aðar, Fejeskúffur, Kolaausur, alls konar Kústar. Ymislegur glysvarningur. Hattar, Skinn- og tau-Vetrarhúfur, prjónaðar Barnahúfur á 80 a. st., Hálslín, Slifsi, Vasaklútar. Nýjar tegundir af RÖMMUM, hentugum í gluggatjaldastangir o. m. fl. BAÐMEÐUL. hvergi betri né ódýrari en i Verzl. Edinborg á Stokkseyri, Akranesi og í Reykjavík. EDINB0RG Með Vestu hafa komið miklar birgðir af alls konar vorum t. d. í vefnaðardeildina Enskar húfur —- Tvistgarn — Tvinni — Flanel margar teg. — Sirz — Svuntutau — Sjöl — Fataefni — Hvít léreft bl. og óbl. Album og mynda- rammar — Kjólatau — Rúmteppi margs konar o. fl. o. fl. í nýlenduvörudeildina Rúsínur — Svezkjur — Tekex margar teg. — Sultutau fl. teg. — Laukur — Sago — Perur — Ananas — Osturinn góði — Melroseteið góða -r- Borðlampar — Skinke o. fl. o. fl. í pakkhúsdeildina Cement — Bankabygg — Baunir — Hrísgrjón — Hveiti — Overhead — Hænsabygg — Hafrar — Kandís — Melís — Púðursykur — Maísmjöl — o. fl. o, fl. Ásgeir Sigurðsson. VFRZLUNIN 99 hefir á boðstólum ágæta botnmáln- ingu á skip (Koparmálningu); máln- ing þessi er mjög haldgóð. Matthías Matthíasson. Maður, sem þektur er að því að fóðra vel, býðst til að taka r e i ð- h e s t a til fóðurs næstk. vetur. Þeir er sinna vilja þessu boði, snúi sér til ritstj. þessa blaðs, er gefur frek- ari upplýsingar. Samkvæmt tilmælum héraðslæknis- ins auglýsist hér með að fyrst um sinn verða e k k i haldnir fundir í neinni deild Kristilegs unglingafélags — Engar barnaguðsþjónustur heldur. Fr. Friðriksson. Skóverzlun CML með öllum llt:um, fæst 1 Olilvipappir í afgreiðslu ísafoldar. hefir fengið méð »Vesta« kvennskó af mörgum tegundum, flóka- skó, dansskó morgunskó, hnept stíg- vél, reimuð stígvél, barnaskó sumar- skó, barnastígvél, karlm.stígvél, og margt fleira af ágætum og ódýrum skófatnaði FÆÐI húsnæði og kaffi selur JÓNÍNA MAGNÚSSON Kirkjustræti 4. Undirrituð helir 2 herbergi til leigu hentug fyrir skólapilta ________________M. Finsen. T a p a s t hefir úr Geldinganesi sót- rauður foli 3 v. mark: stýft v., og klipt F. á lend. Skila má til D. Dan- íelssonar ljósmyndara. Rófur fást í Kirkjustr. 6. Með því að viðskiftabók við spari- sjóðsdeild Landsbankans, Nr. 4075 (M. 472), er sögðglötuð, stefnist handhafa téðrar vrðskiftabókar hér með sam- kvæmt 10. gr. laga um stofnun lands- banka 18. sept. 1885 til þess að segja til sín innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Landsbankinn, Beykjavík 18.sept. 1900. Tryggvi Gunnarsson Skiptaíundur í þrotabúi Eyþórs kaupmanns Felix- sonar verður haldinn á bæjarþingstof- unni mánudaginn 15. október næstk. kl. 12 á hád.; verður þá lögð fram til yfirskoðunar skrá yfir skuldir búsins, svo og yfirlit yfir fjárhag þess, að því leyti, sem því verður við komið Bæjarfógetinn í Bvík 18. sept. 1900. Halldór Daníelsson. Brunabótafélag fyrir hús, varning og aðra lausafjár- muni, búpening og hey o. s. frv., var stofnað í Kaupmannahöfn 1798. Fyrir það félag tekur bæði undirskrifaður beina leið og þeir herrar Jón Laxdal faktor á ísafirði, Ármann Bjarnason faktor í Stykk- ishólmi og F. R Wendel faktor á Dv’ra- firði við brunaábyij'ðarbeiðnum úr ísa- fjarðars/slu, Barðastrandarsyslu, Dala- s/slu, _og Snæfellsn,- og Hnappadalss/slu, og veita vitneskju um iðgjöld o. s. frv. Bæir eru einnig teknir í ábirgð. Khöfn, Havneg. 35. Leonh- Tang. IJMBÖl) Undirskrifaðir taka að sér að selja ísl. vörur og kaupa útlendar vörur gegn sanngjörnum umboðslaunum. P. J. Thorsteinsson & Co. Tordenskjoldsgade 34. Kjtjhenhavn K. Ritstjórar: Björn Jónsson(útg.og ábm.)og Einar Hjörleifsson. ísafol darprentsmiðja.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.