Ísafold - 28.11.1900, Qupperneq 4
290
Með gufuskipinu »Ceres« hefir komið nfarmikið nf alls konar vöruni:
í pakkhúsdeildina.
Matvörur, Nýlenduvörur, Skóleður, Saumur, Tjara, Faríi, Þakpappi,
Borðviður, Pottar, Ofnpípur, Kartöflur, Kalmeti, Jólatré o. m. fl.
í g-ömlu búöina.
NýJenduvörur alls honar, Tvíbökur, Ostur, Handsápa og ylmvötn fjöldi
teg., Sterinkerti, Spil, Límonadeduft, Sandpappír, Fægiduft, Kjötkvarnir,
Steikarpönnur, Kola-ausur, Rottu- og músagildrur, Lampaglös, Blek, Tré-
rósir neðan i loft.
Leverpostej, Ansiovis, Kapers, Rúss. gr. baunir, Soya, Hpli, Kirsiberja-
safi, Messuvín.
Vindlar, Reyktóbak, Rjól, Rulla o. m. fl.
í kjallaradeildina.
Alls konar ölfön^.
í bazardeildina
hafa komið vörur fyrir 13,487 kr., smekklegir og hentugir munir, og
ódýrir þó. Vörurnar verða teknar upp eins fljótt og auðið er, svo að
mönnum gefist kostur á að sjá þær og kaupa.
í vefnaðarvörubúðina.
Kjólatau mikið úrval, Vetrarsjöl, Kvenntreyjur, Sængurdúkur, Tvisttau,
Sjalklútar, Háisklútar, Lífstykki, Ullarbolir, Barnahúfur, Sokkar, Kvenslipsi,
Möbelbetrek o. m. m. fl.
Með gufuskipinu »Skálholt«, sem er væntanlegt hingað í næstu viku, er
von á miklum birgðum af enskum vörum, sem ekki gátu komið með
»Ceres« vegna rúmleysis.
í fatasölubúðina.
Kamgarn, Kamgarnsföt, Buxnatau, Cheviot, Yfirfrakkatau, 66 tylftir af
finum og fallegum karlmanns-slipsum og slaufum, hálslín af mörgum teg.
Ullarnærfatnaður (Normal) o. m. fl.
Hattar og stígvél.
Nýtt stórt búðarherbergi hefir nýlega verið út búið í Thomsens búð,
til þess að rúma allar þær birgðir af höttum, húfum og skófatnaði, sem komu
nú með »Ceres«.
Sérstaklegá skal bent á
London Gentleman Hat
fínn og léttur
ætti að kosta 8 kr., í Khöfn er hann sqjdur fyrir io kr., fæst hér fyrir
4 kr. 50 aur. (tækifæriskaup).
C. Zimsen
•M hefir nú með Ceres fengið miklar birgðir af vörum.
a a Hrísgrjón Haframjöl
Bankabygg heilt og malað Sagogrjón
Rúgmjöl Sagomjöl
'© Rúg Hrísmjöl
B’aunir heilar og hálfar Bygggrjón
bJj Hveiti Semoulegrjón
W Kaffi, Kandís, Hvítasykur, Export
S Alls konar grænmeti:
5 Kartöflur Rödbeder
'Sð Hvítkál Gulrætur
Rauðkál Piparrót
eS Selleri
vo Kirsebcersaft sæt og súr, — Hindbærsaft
2 Rjól (Nobels) Reyktóbak hvergi eins gott og ódýrt, i stuttar og
•w s Rulla langar pípur
bc :o S? Alls konar
Busta og Kústa
Klossana ódýru Ullarkamba
Rúðugler — Kítti og Saum — Fernisolíu 0g Skóleður
0. m. m. fl.
O
PÞ
É
U1
C-F
U1
i—>•
o
CTQ
W
Nú er komið nóg af barnalærdómskveri síra Helga
Hálfdánarsonar í
BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJU.
peizlui «-,Nýhöfn‘
<
etui nú með »Cercs« miklar og margbreyttar vörubirgðir: O
Rúgmjöl — Grjón — Ertur — Haframjöl — Kartöflumjöl —GfQ
Byggmjöl — Semoule — Flórmjöl — Rúg og Hveitíklíd—Mais
Kaffi — Kandis — Melis — Kartöflur — Citrónur — Sago stór
og smá - Rúsínur — Sveskjur — Döðlur — Fíkjur —
Confect-brjóstsykur — Fíkjur — Rúsínur.
Chocolade Consum, Blok, Medaille o. fl.
Stivelse — Stearinkerti .— Spil — Húsblas, Krakmöndlur —
Möndlur sætar og beiskur — Fægipúlver — Blákka í st. — Feiti-
sverta —. Steinolíumaskínurnar ódýru. Bikarar emaiil.— Kola-
ausur — o. m. fl.
Ost fl. tegundir — Spegepylsa - Síðuflesk — Svínslæri
^j(Skinke).
0 Niðursoðiö stórt úrval
Lax — Sylte — Champignons -— Baunir — Leverpostei — Fiska-
0 bollur — Sardinur
<L>
<73
M
Cj—.
-2
o
(D
4-i
qn
<
D
Oj
O'
Anchovis
Baunir
Fedsíld
4
Niðursoðnir
Ferskener — Epli —
ávextir : Ananas — Perur
Reine-Clauder o. fl.
C'
<
Aprikoser
Jóla- og nýárskort
og nokkur
Fæðingardags- og giftingarkort komu með
Ceres i ÞltfGHOLTSSTEÆTl 4.
lin Þetta ern KORT eftir nýjustu tizku.
Iltj Þorv. iborvarðarson.
Til verzlunar
Th. Thorsteinsson
kemur um miðjan næsta mánuð að
öllu forfallalausu á,gæt tegund af
— steinolíu —
sem verður seld mjög ódýrt.
Menn eru beðnir að gera viðvart um
það sem fyrst, er vilja kaupa olíuna.
Ttl
J. P. T. Brydes
verzluuar
nýkomið með Ceres
herra og dömu Galosher. Plibbar og
Húmbúg. Slauffur. Kragar. Axla-
bönd. Herra og dömu nærfatnaður.
Epli. Kartöflur. Alls konar niðursoð-
inn Matur. Stór Jólabazar verður
opnaður strax eftir að Ceres fer héð-
an.
Utgerðarmenn
sem þurfa að bugsa sér fyrir smjör-
líki til vetrarvertíðarinnar ættu að
senda mér pantanir sínar fyrir 2. des.
næstk., því eins og undanfarin ár, þá
mun verðið hjá mér einnig næstkom-
andi ár reynast töluvert ódýrara en
hjá öðrum.
Munið eftir því að Korsörmarg-
arine er ekki að eins hið bezta, held-
ur líka hið ódýrasta.
B. H. Bjarnasoii.
120 gdðir fiskimenn
geta fengið atvinnu á komandi ver-
tíð hjá undirrituðum. Laun öll
borguð 1 peningum-
Ásgeir Sigurðsson
MeðCeres komu
ílókaskór, yfirfrakkar, til-
búinn fatnaöur, sólaleður,
vatnsleður, sirz, kjólatau,
prjónafatnaður og nmrgt fleira.
Björn Kristjánsson.
Með »Ceres« i verzlun
B. H. Bjarnason
auk margs annars sérlega góð
Epli — Kartöflur og1 Laukur
Jólavörunar verða síðar aug-
lýstar.
Birgðir af bankabyggi, rúg-
mjöli, hveiti, grjónum, sykri
kaffi, exportkaffi, fiskilínum og
fleiru.
Björn Kristjánsson.
Til verzlunar
Th. Thorsteinsson
kom nú með »Ceres« allskonar vara.
þar á meðal Á G Æ T A R
Kartöflur .
og:
E p li.
Arsfundur Fornleifafélagsins
verður haldinn í prestaskólahúsínu
næstkomandi föstudag 30. þ. m. kl.
5 e. h.
Reykjavík 26. nóv. 1900.
Eirikur Briem.
Með Ceres
hef eg fengið mikið af ábyrjuðum
stykkjum í klæði Java og Angola,
margskonar silki oggarn, barnasmekki
kraga, svuntur og fleira; hanzka með
skinnkanti, gjöl, elipsi og margskonar
tau, ýmsa smáhluti hentuga í jólagjaf-
ir. Ódýrt svart silkiflauel; mörg tau
verða seld með niðursettu verði til
jóla.
Augústa Svendsen.
Nokkuð af húsgöguum
(Meubler) fæst í
VBRZLUNINNI
Nýhöfn
Fjaðrastólar — Kommóða — Ser-
vantar — Rúmstæði — Toiletspeglar
— Chaiselong 0. fl.
Nú með ,Ceres6
komu falleg kvenslipsi til
Sophíu Heilmann
Laufásveg 4.
Ritstjórar: Björn Jónssonþitg.og ábm.)o
Eiuar Hjörleifsson.
Isafo’darprentsmiðja.