Ísafold - 02.01.1901, Page 4
--------------------------------- N
KÆRU LARDARI
Ég flyt yður þetta lag, með þeirri ósk, að þér hafið það yflr, þegar þér minnist á
í SLAN D.
Marcato. Reykjavík 31. reeember 1900, Helgi Helgason.
, 1—M- n-i——|4.—
/—r® r & - r J J J « J I I J
/ í
—r> - ^ -p 9 r- 9 m % . 2rr & J ■ © . œ«
7 Þið r 1 r ' 1 U r ?/fff ff þekk-ið fold með blíðr-i brá og blá-um tind-i fjall - a, i ! JaJ' J J J M ! 1 M í og h
• n 9 M* . 9.s.9 i • 9 S2 9 9
"T7 7V" r 0 r » w r r
1 y © . g. r 9 7 . 1 M
~! z - ' r r -- l
9 1 1 r r p r 1 * a j
1 . ,L V,1 —1 Sr
.r 1— —rt n J J 9 y 1 H ð
/m—crl— —r—2 2 W' 0 f T % 0 7277 œ. 1 &
V; ■Kw •' w 0 0 tEar. a
r svan J. t fT ' ? - a - hljóm - i sil-ungs- F ! I J •J' ’ Mn f á og sæl - u - blóm 1 M J ! % T7 Þ i vall - a, og J J Jr
LA. w w 9 9 1 I 9 0 0—
r £2 - .... q«... m jrr L . «
/ i *tr * i * p r r— 1
~W.—+7 r T cn u r r U
1 1 -—f J. ’ 1 T r N J 1 J 1 1 n J. J J • 1 ~l r 5 mf
1 1—2 m " i • m J 0 0 0 9 0-1 J -d ’
jf 2—w 9 * ... 9 . i 0- m
—ff (r—w i—r ■ 0 * r 0 0 . m. * ...
17—r r — j r r i r ... E •!. JL—
1 ^' - —I—| | bröttum fossi björtum sjá, J i i* -* J J J * * r r og breiðum jök - ul h JÉT 1 J J 1 I skall - a, c UJ P V Irjúp - i
rv • m. m 0 j mi e
‘ i. j—r—r~J ' 0 r r r . 0 L I
y ~ -w \—c f i u u 0 r * fts.—m -
P u- r ~T— r r—^ f 1 r r 1 m r SL
I r . I 1 1 N 1 l 1 M J. N | [ 9 v a l—L
T TT~r3 1 J .. isr-n-A
/ 0 0 2 * * m 9 . sz, - C* f •( !
rjf -v m. -0—'ir'm 7 0 07 0 2 i ..... A / |
v— a—_—r ■ 2— r r . 0 /
'C han-a bless- J. h 1 ~ TT un diottins á, I J J J V\ 91| 1 um dag - a heims-ins all - a. M- - J J J4Í J
i—m—m 5 m & i E
* 1. . - 9 0 •í r er m 0- E L 1 K \
/ . m—© r r 7 U .... 9 9 L L _ 'C7 * r\
9. ! 1 1 a r j l _ L Jt
1 !■ r ' 1 1 — '-r ' Jókas Hallgbímssok. Stereotypl úr Alclar-prentmniðju!
Landshagir vorir
um 1800s
Landsbúar 47,000.
Reykjavíkurbúar um
300; engin kaupstaSar-
þorp önnur á landinu.
Landsstjórn óbundið
einveldi. Alþingi hinu
forna lokið
Einn skóli að eins á
öllu landinu: latfuuskól-
inn.
Engin bókasöfn til al-
menningsafnota né önn-
ur vísindasöfn eða lista.
Ein einokunarprent-
smiðja ofursmá. með
einni handpressu.
Ekkert blaS eða tíma-
rit, þ. e. ársrit. (nema ef
telja mætti »Minnisv.
tíSindi).
Engin mentafélög eða
menningar, nema Lands-
uppfræSingarfélagiS.
Kornvöruaðflutningur
16 þús. t.unnur, kaffi og
kaffibætir 9 þús. pund,
sykur og síróp 23 þús.
pd., ölföng 160 þúsund
pottar; fiskur útfluttur
(saltf. og harðf.) 4 þús.
skpd; útflutt ull 260
þús. pd; útflutt lýsi 2£
þús. trir; verzlunarmagn
alls (útfl. og aðfl. vörur)
1£ milj. kr. Sauðfé 200
þús., hross 26 þús., naut-
gripir 20 þús.; þilskip til
fiskiveiða ekkert.
Læknaralls álandinu 6.
um 1900:
Landsbúar nær 80,000,
ank nál. 20,000 íslend-
inga í Yesturheimi.
Reykjavíkurbær nær
6,000; ú ísafirSi um
1,000; Akureyri 900;
SeyðisfirSi um 700.
Þingbundin stjórn. Al-
þingi með löggjaiarvaldi
og fjárforræði ásamt kon-
ungi.
Latínuskóli. presta-
skó’i, læknaskóli, 2 gagn-
fræðaskólar, kennara-
skólavfsir, hússtjórnar-
skóli, styrimannaskóli, 4
búnaðarskólar, um 30
barnaskóla og eitthvað
180 sveitakennarar.
Landsbókasafn með
40,000 biudum prentuð-
um og' 3000 handritum,
og 3 amtsbókasöfn; lat-
ínuskólabókasafn (10,
000 bindi), prestaskóla-
safn og læknaskóla m. fl.;
forngripasafn, náttúru-
gripasafn, og visir til
myndasafns.
Prentsmiðjur 9, meiri
hlutinn með hraðpress-
um, sumar 2—3.
Um 20 blöð og 12
tímarit. Auk þess í
Yesturheimi 7 íslenzk
blöð og 2 tímarit.
Þessi alþjóðleg félög
hin helztu: Bókmenta-
félag, Þjóðvinafélag,
Fornleifafélag, Náttúru-
fræðisfélag, Landsbúnað-
arfélag, Garðyrkjufélag.
Kornvöruaðflutningur
70 þús. tnr., kaffi og
kaffibætir 840 þús. pd.,
sykur og síróp 2200 þús.
pd., ölföng 600 þús. pt.;
fiskur útfluttur 80 þús.
skpd.; útflutt ull 1700
pd.; útflutt lysi 55 þús.
tnr; verzlunarmagn alls
(útfl. og aðfl.) um 14
milj. kr. Sauðfó 840
þús., hross 44 þús., naut-
gripir 24 þús.; þilskip til
fiskiveiða um 150.
Læknar alls rúmir 40.
Aldamótaljóð
hr. Einars Benediktssonar, sem prent-
uð eru í þ. bl., hlutu hin fyrirheitnu
verSlaun frá Stúdentafélaginu, 100 kr.
Oröið úti
hafa tveir menn hér nærlendis nú um
hátíðirnar; annað var unglingspiltur frá
Hækingsdal í Kjós, sem hér var að
læra undir skóla og varð úti á Svína-
skarði á heimleið þangað fyrir jólaleyfið;
hinn vinnumaður suSur á Strönd, —
var að svipast eftir kindum.
jpgT Næsta bi. af Isa-
fold ld. 5. þ m.
Skiftafundur
í eftirgreindum búum verður haldinn
á skrifstofu sýslunnar í Hafnarfirði,
sera hér segir:
1. þrotabúi þorsteins Ólafssonar frá
Meiðarstöðum mánud. 28. jan. 1901,
kl. 12 á hádegi;
2. dánarbúi Halldórs Gíslasonar í
Hafnarfirði sama dag, kl. 4 e. h.
3. þrotabúi Sveinbjarnar Olafssonar
frá Akrakoti þriðjudaginn 29. s. m.
kl. 12 á hádegi;
4. þrotabúi Egíls Jódss. frá Flekku-
vík miðvikudaginn 30. s. m., kl. 12
á hádegi;
5. þrotabúi Daníels Hanssonar frá
Eyrarkoti sama dag, kl. 4. e. h.
6. þrotabúi Frimanns Frímannssonar
frá Mýrarhúsum fimtudaginn 31.
s. m. kl. 12 á hádegi;
7. dánarbúi Ólafs Guðmandssonar frá
Höfða sama dag, kl. 4 e. h.
8. þrotabúi Árna Friðfinnssonar frá
Hafnarfirði föstudaginn 1. febr. 1901
kl. 12 á hádegi;
9. þrotabúi Ketils Magnússonar frá
Kirkjuvogi sama dag, kl. 4 e. h.
10. dánarbúi Jóns þórðarsonar frá
Lambhúsum laugardaginn 2. s. m.
kl. 12 á hádegi;
11. dánarbúi Skúla Híerónýmussonar
frá Ási sama dag kl. 4 e. h.
12. dánarbúi Ógmundar Sigurðssonar
frá Tjarnarkoti mánudaginn 4. s.
m. kl. 12 á hádegi, og verður á
■kiftafundinum í búi þessu lagt
fram til samþyktar skriflegt tilboð
um kaup á húseign dánarbúsins.
Skiftaráðandinn væntir, að skiftum
á öllum framangreindum búum verði
lokið á skiftafundinum.
Skrifstofu Gullbringu og Kjósarsýslu
27. des. 1900.
Páll Einarsson.
Héðan af sel eg ferðamönnum greiða.
Vatnsholti í Staðarsveit 1 des. 1900.
Pétur Daníelsson.
ÁSK0RUN. Sjómamuifélagið »Báran< nr.
1 i Reykjavík leyfir sér hér með að skora
á alla sjómenn sem eru hásetar á þilskip-
um, sem stunda fiskiveiðar hér við land,
sem og húsbændur þeirra, að skora á næsta
alþingi að semja og samþykkja frumvarp
til laga, sem gjöri öllum eigendum og út-
gjörðarmönnum þilskipa hér á landi að
skyldu, að horga þeim kaup þeirra eða
hálfdrætti einungis í peningum.
Undirskriftum undir þessa áskorun frá
sjómönnum i Reykjavik verður veitt við-
taka í Bárufélagshúsinu á hverjum sunnu-
degi kl 4—6 síðdegis til 14. febrúar næst-
komandi ef menn koma sjálfir til að skrifa
nöfn sín, og verður svo þetta mál afgreitt
til þingmanns Reykvikinga.
Reykjavík 2. janúar 1901.
Fyrir hönd Bárufélagsins samkv. umboði
Áskorunarmálsnefndin.
Kompásar.
Undirskrifaður lagfærir og leiðréttir
kompása til loka þessa mánaðar.
Vinnustofa í Bankastræti nr. 12,
opin daglega frá kl. 4 til 8 e. m.
Reykjavík 2. janúar 1901.
Steján Pálsson.
FUNBIST hefir úr á nýársdag. Ritstj.
vísar á finnanda.
Týnst gamlársdag á götum í miðbæn-
um brjóstnál úr 3 hnöppum. Skila í af-
greiðslu ísaf.
Nýir kaupendur
að Isafold,
28. árg., 1901,
fú í kaupbæti
Vendettu alla.
bæði heftin — annað út komið, hitt
kemur í vetur —, um 40 arkir alls,
um 600—700 bls
Vendetta er heimsfræg akáldsaga,
er seldust af 200,000 eintök í Vestur-
heimi á örstuttum tíma.
Að öðru leyti fá sögu þessa allir
skuldlausir og skilvísir kaupendur
blaðsins, gamlir og nýir, þ. e. þeir
sem nú eru kaupendur (1900) og verða
það næsta ár (1901)
Sjálft er blaðið, ísafold, hér uki bil
belmingi ódýrara, árgangurinn, en
önnur innlend blöð yfirleitt, eftir efn-
ismergð.
IÖT Forsjállegast er, að gefa sig fram
sem fyrst með pöntun á blaðinu, áður
en upplagið þrýtur af sögunni. —
Letta eru hin mestu vildarkjör, sem
n o k k u r t ísl. blað hefir n o k k u r n
t í m a boðið.
Ritstjórar: Björn Jónssonfútg.og ábm.)
Elinar Hjörloifsson.
Isaf ol darprentsmiðj a