Ísafold - 26.01.1901, Page 4

Ísafold - 26.01.1901, Page 4
20 Oskilafénaður, er seldur var i Mýrasýslu sumarið og haustið 1900. í Hvítársíðuhreppi. Hvítt geldingslamb, hnýflótt, mark: sneiðrifað fr., biti aft. h., tvístýft aft., biti fr. v. Rauður spotti í v. eyra. Hvítt geldingslamb: sýlt, fjöður fr. h., stúfrifað v. Hvftt geldingslamb: tvístýft fr. h., stýft, hálft af aft. v. Hvítt gimbrarlamb: blaðstýft aft., biti fr. h., blaðstýft aft. v. Svartur spotti í báðum eyrum. Hvítt gimbrarlamb: blaðstýft fr. biti aft. h., sýlt v.; rauður spotti í báðum eyrum. Hvítt gimbrarlamb: lögg aft. h., biti fr., fjöður aft. v. Hvítt gimbrarlamb: sneiðrifað aft., biti fr. h., blaðstýft fr. v. Hvítt gimbrarlamb: sýlt, hangfjöður fr. h., sýlt, stíg fr. v. Hvítt hrútlarab: hálft af fr., biti aft. h., sýlt v. Hvítt hrútlamb: (líkast) sýlt, biti aft. h., blaðstýft fr. v. Hvítur hrútur veturgamall: stýft., fjöður fr. n,, (líkast) sneitt aft., biti fr. v. Svart gimbrarlamb: sneitt fr. h., sneiðrifað aft. v. Svartur hrútur veturgamall, kollótt- ur: sýlhamrað b., miðhlutað í stúf, gagnbitað v. í f>verárhlíðarhreppi. Grátt gimbrarlamb: sneitt og fjöður aft. h„ sneitt og fjöður aft. v. Hvít gimbur veturgömul, kollótt: blaðstýft og biti fr. h,f sneitt aft. v, Hvít gimbur veturgömul: sýlt, bitar 2 aft. h., sneitt fr., fjöður aft. v.; hornmark: sýlt h. Hvít ær tvævetur: hamrað h., tví- stýft aft. v.; hornmark: sneiðrifað aft. gat h., sýlt, biti aft. v.; brennimark óglögt. Hvít ær tvævetur: sneiðrifað aft. h., hálft af aft. v.; hornamark: hófur aft. h., biti fr., bragð aft. v. Hvítt geldingslamb: biti aft. h., sneitt a. v. Hvítt geldingslamb: fjöður aft. h., blaðstýft aft. v. Hvítt geldingslamb: hvatt, bragð aft. h., sýlt, gagnbitað v. Spotti í horni. Hvítt geldingslamb með sama marki. Hvítt geldíngslamb: sneiðrifað aft. h., sýlt, biti aft. v. Hvítt gimbrarlamb: bitar 2 aft. h., sýlt, biti aft. v. Hvítt gimbrarlamb: stýft, biti fr. h., sneiðrifað aft., biti fr. v. Hvítt hrútlamb: blaðstýft aft., fjöð- ur fr. h., blaðstýft aft., stig fr. v. Hvítt hrútlamb: hamrað h., geirsýlt v.; hornmark: sneitt aft. h., gagnbit- að v. Hvítt hrútlamb: hvatt, bragð aft. h., sýlt, gagnbitað v. Spotti í h. eyra. Hvítt hrútlamb: sýlt, gat h., heil- rifað v. Svart geldingslamb: stýft, biti fr. h., sneitt aft., biti fr. v. Svart gimbrarlamb: tvístýft aft. h., sýlt, biti fr. v. Jörp hryssa tvævetur: sneitt fr. h., bitar 2 aft. v. í Norðurárdalshreppi. Hvítt geldingslamb: tvírifað í sneitt aít., fjöður fr. h. Hvítt gimbrarlamb: sýlt, fjöður fr. h., 8neiðrifað aft., fjöður fr. v. Hvítt gimbrarlamb: sýlt, gagnfjaðr- að h. Hvítur sauður veturgamall: bitar 2 fr. h., fjöður aft. v. í Stafholtstungnahreppi. Hvít gimbur veturgömul: hamrað h., stýft, biti fr. v. Hvít ær kollótt: aýlt, gagnbitað h., stýft, hálff af aft. v. Hvitt geldingslamb: tvístýft aft h , tvístýft aft., fjöður fr. v. Hvítt gimbrarlamb: heilrifað h., hálft af aft., gat v. Hvítt gimbrarlamb: sýlt, gagnbitað h., stýft, hálft af aft. v. Grá meri tvævetui: stig fr., fjöður aft. h., fjöður fr., biti aft. v. í Borgarhreppi. Hvít gimbur veturgömul: biti aft., fjöður fr. b., sýlt, fjöður fr. v. Hvít gimbur veturgömul, kollótt: hvatt, gat h,, hálft af aft. v. Hvít gimbur veturgömul, ómörkuð á eyrum; hornmark: (líkast) stúfrifað h., bitar 2 fr. v. Hvítt gimbrarlamb: tvírifað í sneitt fr., fjöður aft. v. Hvítt hrútlamb: sýlt, fjöður fr. h., heilrifað V. Hvítt lamb, hnýflótt: hvatrifað h., hvatt v. Hvítur hrútur veturgamall: sneitt aft., gagnbitað h., gagnbitað v.; br,- mark: Jon GS á h. hnýflí; v. hnýfill brotnaður af. I Alftaneshreppi. Hvítt geldingslamb: blaðstýft fr. h., snekt aft., biti fr. v. Hvítt geldingslamb: stúfrifað, biti fr. v. Hvítur sauður veturgamall (lami): stúfrifað h., netnál v. Svört gimbur veturgömul: tvístýft aft. h., stýft v.; hornamark: tvístýft fr. h., stúfrifað v. I Hraunhreppi. Hvít ær, 5 vetra: sneitt aft., biti fr. h., tvístýft aft., biti fr. v.; horn- mark (óglögt): gat h., heilrifað v.; brennimark: E E h., M 7 v. Hvítt geldingslamb: stúfrifað h., tvírifað í sneitt aft. v. Hvítt geldingslamb: stýft b. Hvftti gimbrarlamb: með sama marki. f>eir, sem átt hafa fénað þennan, gefi sig fram við hlutaðeigandi hrepp- stjóra fyrir lok næstkomandí maímán- aðar. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, 7. jan. 1901. Sigurður pórðarson. TVÖ HERBERGI ásamt eldhúsi era til leigu á góðum stað í bænum; npplýsingar fást í afgr. ísafoldar. Til leigu frá 14. maí 3 herbergi auk eldhúss, i hlýju og góðu húsi við Lauga- veg. Ritstj. visar á. Jarðræktarfél. Rvíkur. Arsfundur féiagsins verður haldinn í leikhúsi Breiðfjörðs mánudaginn 28. janúar kl. 5 e. h. I»órh. B.iarnarson. Tombóla. Samkvæmt þar til fengnu leyfi held- ur Iðnaðarmannafélagið tombólu 2. og 3. febrúar næstk. J>eir félagsmenn og aðrir iðnaðar- menn, sem vilja láta eitthvað af hendi rakna til tombólunnar, eru vinsamlaga beðnir að afhenda það í Iðnaðarmanna- húsið fyrir 1. febrúar. Tombólunefndin. Hjá. Kristjáni Þorgrímssyni fæst til leigu frá 14. maí 1901: Kjallarapláss, með eldhúsi, tveimur íbúðarherbergjum og geymslu- plássi, annfremur bær í Sauðagerði með ágætum matjurtagörðum, alt fyr- ir mjög lága leigu. Tvö herbergi fyrir einhleypa fást leigð frá sama tíma í miðbygg- ingu hússins nr. 10 í Kirkjustræti. Til leigu frá 14. maí 3—4 herbergi auk eldhúss og geymslupláss, á góðum stað i'bænum. Ritstj visar á. Eg hefi lengst æfi minnar verið mjög veikur af sjósótt, en hefi oft orð- ið að vera á sjó í misjöfnu sjóveðri; kom mér því til hugar að brúka Kína- Hfs-elixír herra Valdemars Petersens í Friðrikshöfn, sem hafði þau áhrif, að eg gat varla sagt, að eg fyndi til sjó- sóttar, þegar eg brúkaði þennan heilsu- samlega bitter. Vil eg því ráðleggja öllum, sem eru þjáðir af veiki þessari, að brúka Kína-lífs-elixír þennan, því hann er að minni reynslu áreiðanlegt sjósóttarmeðal. Sóleyjarbakka Rr. Einarsson. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á Islandi, án toll- hækkunar, svo að verðið er eins og áður að eins 1 kr. 50 a. flaskan. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að -jþ- standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flÖ8kumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waidemar Pet- ersen, Frederikshavn, Danmark. Proclama. Með því að forbjörn bóndi Einars- son frá Blesastöðum á Skeiðum hefir fram selt bú sitt til gjaldþrotaskiftaj þá er hér með skorað á alla þá, er telja til skulda í búinu, að lýsa kröf- um sínum og sanna þær fyrir skifta- ráðandanum í Arnessýslu áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu (3.) birtingu þessarar auglýsingar. Skrifst. Árnessýslu, 14. jan. 1901. Sigurður Ólafsson. Proclama. Með því að bú Eyólfs Símonarson- ar frá Stóra-Hálsi f Grafningi er tek- ið til gjaldþrotaskifta, þá er hér með skorað á alla þá, er telja til skulda í búinu, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiftaráðandanum í Árnes- sýslu áður en 6 mánuðir eru liðnir frá sfðustu (3.) birtingu þessarar aug- lýsingar. Skrifst. Árnessýslu 14. jan. 1901. Sigurður Ólafsson. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 it hjer með skorað á alla þá, sem telja til skuldar f dánarbúi Steingríms kaupmanns Johnsens, sem andaðisthjer í bænum 3. þ. m., að lýsa kröfum sfnum ogsanna þær fyrir skiptaráðandanum 1 Reykja- vík áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn í Reykjavík 18. jan.1901. Haildór DaníeJsson. Uppboðsauglýsing. Við 3 opinber uppboð, sem haldin verða mánudagana 15. og 29 apríl og 13. maí n. á., verður selt fb'úðarhús standandi á Hvammi í Fráskrúðs- fjarðarbreppi tilheyrandi Jóhannibónda Erlendssyni, virt til brunabóta kr. 550,00. Fyr>tu 2 uppboðin fara fram hér á skrifstofunni,. en hið síðasta á sjálfri eigninni kl. 1 e. h. Söluskil- málar verða til sýnis á skrifetofunni degi fyrir fyrsta uppboðið. Skrifstofa Suður-Múlasýslu, Eskifirði 17. des. 1900. A. V. Tulinius. — Hér með skora eg á þá, sem enn eiga vangreiddar skuldir verzlun Isl. Handels & Fiskerikompagni á Vest- urlandi og engir samningar eru um, — sömuleiðis fyrverandi verzlun M. Snabjörnssons á Patreksfirði, að hafa gert full skil á þeim, eða samið um þær, fyrir lok maímánaðar næstkom- andi, — eða að ferð verður gerð á þeirra kostnað og mál höfðað til fullra skulda og ska'ðabótalúkninga. p. t. Reylfjavík, 24. jan. 1901. pr pr. Isl. Handels & Fiskerikompaane, M. Snæbjörnsson. Sígjús Sveinbjörnsson. Að forfallalausu legg eg upp þann 31. dag þessa mánaðar (með Laura), til að ganga eftir vanhöldnum skuld- bindingum og loforðum við mig. pp Isl. Handels & Fiskerikompagni S. Sveinbjörnsson Að forfallalausu legg eg upp þann 31. dag þessa mánaðar (með Laura), til að ganga eftir vanhöldnum skuld- bindingum og loforðum við mig. pp M. Snæbjörnsson S. Sveinbjörnsson Að forfallalausu legg eg upp þann 31. dag þessa mánaðar (með Laura), til að ganga eftir vanhöldnum skuld- bindingum og loforðum við mig Samkvæmt umboðum. S. Sveinbjörnsson. — Vitneskju um dvaiarstað Jóns J. Strandýélds óskar undirritaður að fá— til Patreksfjarðar. Sisfús Sveinbjörnsson. Lg vil benda landsmönnum á af- bragðs-fasteignir þær, sem eg árlega aug- lýsi á sérstöku skjali, og sendi út um landið til uppfestingar á öllum póst- afgreiðslu- og bréfhirðingastöðum, og viðkomustöðum skipanna etc. — A tímabilinu febr.—-okt dvel eg lengst- um á Patreksfirði, og skrifast þaðan á við lysthafendur. SigfiÍ8 Sveinbjörnsson. csr* Sigfús Sveinbjörnsson. Adr.: Patreksfjörður. Leikfélag Reykjavíkur Sunnud. 27 jan.: Heimkoman i síðasta sinni á þessum vetri-tgjg Höfðingja8etur það, er Ásgrímur Ell- iðagrímsson bjó á í fyrndinni, er til sölu og helmingur laus til ábúðar í næstu fardögum. f>að er jörðin Bræðratunga í Biskupstungum, fyrirtaks slæju- og heyskaparjörð. Semja ber við Matthías Matthíasson í Rvík. Verzl. ,Nýhöfn‘ selur tilbúin fiskilóð, úr blýi, kr. 1,60 Talsvert eftir af blýi enn, nokkur þús- und pund. Kennarasýslan við barnaskólann á Utskálum verður laus frá næsta hausti. Umsóknir send- ist til undirntaðs fyrír 14. maí næst- komandi. Útskálum 10. jan. 1901. Friðrik Hallgrímsson. Verzl. Nýhöfn hefir gnægð af k o 1 u m og þeim góð- um; nýbúið að opna kolahús, sem ekki verið tekið á fyr. lírvals-kol stór og góð. Duglegan Og reglusaman vinnu- mann óakar síra Friðrik Hallgrímsson á Útskálum að fá frá 14. maf. Gott kaup. Semja má við faktor N.Bjarna- sen, Rvík. D. Östlund prédikar e k k i < Goodtemplarahúsinu sunnudaginn þ. 27. jan. — þar eð forföll hafa komið fyrir. I haust hefir seld verið hvit kind ær 1 vetrar með mark: miðhlutað biti li., gagnb. v.; eigandi beðinn að gefa sig fram við undirskrifaðan. Grunnarsholti 10. des. 1900. Jón Einarsson. Ritstjórar: Björn Jón88on(útg.og ábm.)og Einar Hjörleifwson. Isafohlarprentsmiðja

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.