Ísafold - 13.02.1901, Blaðsíða 4
36
VERZLUMN
„GODTHA AB“
hefir nú með »SKALHOLTI« fengið _birgðir af ýmsum vörum, svo sem:
Færi allskonar úr ítölskum hampi
Kaðla alls konar úr Manilla
Skipsmannagarn þríþætt
Segldúk, margar tegundir
Skipsbrauð (kex) sérstaklega góða tegund
Margarine, marg r tegundir, og
Blý í stvkkjum.
Alt selst i stórkaupum jyrir mjög lágt verð, og smœrri kaupum tiltölulega.
— Góð sambönd, Iítil útgjöld og mjög lítill ásóöi — non plus ultra —
Skrifstofa verzlunarinnar er í Kirkjusíræti nr. 6.
Thor Jensen.
Reikningur
yfir tekjur og gjöld sparisjóðs Vestur-Jsa-
fjarðarsýslu 1900.
Tekjur:
1. Pen. í sjóði frá f. á...... 1676 71
2. Borguð lán á árinu:
a. Fasteignarveðlán .. 860 00
b. Sjálfskuldaráb.lan . . 555 00
c Handveðulán......... 300 00
d. Yixillán........... 1160 22 2875 22
3. Innlög í sjóðinn:
a. Lagt inn á árinu.. . 3267 70
b. Vextir lagðir við
höfuðstól........ 360 59 3628 29
4. Vextir af lánum ........... 456 38
5. Ymislegar tekjur........... 11 40
8648 00
G-jöld:
1. Útlán á árinu:
a. Gegn veði í fasteign 1895 00
b. — sjálfskuldaráb. 620 00
c. — víxlum.......... 990 00 3505 00
2. Útborgað af innlögum........ 2630 78
3. Til jafnaðar tekjulið 3, b. 360 59
4. Útborgnð tillög ábyrgðarrnanna 200 65
5. Úóknun til gjaldkera.......... 40 00
6. Ýmisleg gjöld ................ 11 20
7. Peningar í sjóði............ 1899 78
~ 8648 00
Jafnaðarreikningur
sparisjóðs Vestur-Isafjarðarsýslu
31. des. 1900.
Aktiva:
1. Skuldabréf fyrir lánum:
a. Gegn fasteignarveði 6155 00
b. — sjálfskuldaráb. 3995 00
c. — vixlum....... 125 00 10275 00
2. Peningar i sjóði.......... 1899 78
12174 78
Passiva:
1. Innieign 119 samlagsmanna... 11830 82
2. Varasjóðnr ................ 343 96
12174 78
Þingeyri 8. janúar 1901.
Kristinn Daníelsson. Jóhannes Olafsson.
F. R. Wendel.
Reikning þennan höfum við yfirfarið og
eigi fundið neitt við hann að athuga.
Þmgeyri 29. janúar 1901.
Matthías Olafsson. Fr. Bjarnason.
The Edinburgh Roperie &
Sailcloth Company
Liimited, stofnað 1750.
Verksmiðjur í Leith og Glasgow.
Búa til færi, strengi, kaðla og segl-
dúka. Vörur verksmiðjanna fást hjá
kaupmönnum um alt land.
Umboðsmenn fyrir IslandogFæreyja.
Hjort & Co. Kaupmh. K.
Þeir (einn eða fleiri í hverri sýslu)-
sem takast vilja á hendur umboðs-
mensku og fleiri trúnaðarstörj fyrir
undirskrifaðan — gefi sig fram (munn-
lega eða skriflega) fyrir x. dag júlí,
mánaðar næstkomandi.
Sigjús Sveinbjörnsson.
Kreósólsápa.
Tilbúin eftir forskrift frá hinu kgl.
dýralækningaráði í Kaupmannahöfn,
er nú viðurkend að vera hið áreiðan-
legasta kláðamaurdrepandi meðal. Fæst
í 1 punds pökkum hjá kaupmönnun-
um. A hverjum pakka er hið inn-
skráða vörumerki: AKTIESELSKAB-
ET.Hagens SÆBEFABRIK,Helsingör,
Umboðsmenn fyrir ísland; F. Hjorth
& Co. Kjöbenhavn K.
Eg undirskrifaður, sem hefi dvalið
á Islandi 22 ár undanfarin og rekið
þar verzlun, síðustu 11 árin í sjálfs
mín nafni, býðst hér með til að
annast kaup og sölu á vörum fyrir
alt ísland.
Mannúðleg og skilvísleg viðskifti!
Skjót reikningsskil!
Með því að eg er vel kunnugur
öllum vörum, sem þörf er á til ís-
lands, vonast eg eftir, að geta gert
hagnaðarkaup, og sömul. að fylgjast
vel með sölu íslenzkra afurða, svo
að eg geti komið þeim í eins hátt
verð og aðrir.
Virðingarfylst
W. C. Kohler-Christensen
Niels Juelsgade nr 6, Kobenhavn.
Barnaskólinn
á ísafirði.
Yjirkennarastaðan við barnaskólann á
Isajirði verður veitt frá 1. oktbr.
næstkomandi að telja. Árslaun eru
900 krónur. Umsóknarbréf stílast
til bæjarstjórnarinnar á ísafirði og
verða að vem komin til undirskrifaðs
bæjarfógeta fyrir 31. maí þ. á.,
Bæjarfógetinn á Isafirði 31. jan. 1901.
H. Hafstein
Uppboðsauglýsing.
Hér með auglýsist samkvæmt á-
kvæði skiftafundar í dánarbúi sýrslu-
manns S. E. Sverrissons, að 2/3 úr
jörðinni Bæ við Hrútafjörð, ásamt
timburhúsi, sem auglýst var til sölu í
blaði þessu 12. og 15. septbr. f. á.,
verða nú seld á 3 opinberum upp-
boðum þriðjudagana 12. marz, 26. s.
m. og 9. apríl þ. á.
Öll uppboðin verða haldin á eign-
inni sjálfri kl. 12 á hádegi og verða
söluskilmálar til sýnis á skrifstofu
sýslunnar á nefndum stað nokkuru
fyrir fyrsta uppþoðið.
Hæsta boð liggur undir samþykki
skiftafundar, er haldinn vérður sama
dag og síðasta uppboðið.
Skiftaráðandinn í Strandasýslu, Bæ,
5. febr. 1901.
Marino Hafstein.
Ekkjufrú Emilie Popp í Kaupmanna-
höfn, sem dvaldi á Sauðárkróki nokkurn
hluta næstliðins sumars, gaf fátæklingum
Sauðárhrepps 320 krónur, 0g skifti gjöf
þessari mjög réttvíslega og notalega með-
al þeirra.
Ennfreruur befir hin sama hlutast til um,
að fátæklingum á Sauðárkrók hefir verið
útbýtt gjöfum frá L. Popps-verzlan þar á
staðnum fyrir hver jól, og brá ekki út af
þessari veglegu venju nú um hinar nýaf-
stöðnu stórhátíðir.
Vér finnum oss skylt 0g Ijúft í nafni
sveitarfélags vors, að vot.ta hér með hinni
veglyndu heiðursfrú innilegt og opinbert
þakklæti fyrir hennar frábæru hjálpfýsi og
gjafmildi við fátæklingana i hreppi voruin.
Sauðárhreppi 19. jan. 1901.
Hreppsnefndín
Oo <N
bC
<u
o O
£ O
S ^ I
2 ^ I
rt ^ cnj ^
XO
<L>
XO v-<
•& w
$ 3
ic
<D
K
, «0
00
rá
Ö
Vh
-O
bu
O
4-.
> o
F3,
bJD ’
.3 ”Öj
”bb S
O tí
P CQ
XC z
g I
& œ
B
° ð>
t: ffl
O
A
H
£
VERZLUNIN
„Godthaab“
útvegar alls konar útlendar vörur í
stórkaupum, tekur einnig að sér að
sjá um sölu á íslenzkum vörum er-
lendis gegn lágum ómakslaunum. —
Mig er að hitta alla virka daga, að
undanteknum laugardögum, frá kl.
11 '/2—2 og 5—7 e. m. á skrifstofu
verzlunarinnar, sem er fyrst um sinn
í Kirkjustræti Nr. 6.
Thor Jensen.
Grá hryssa 3-vetra með marki fjöður
fr. v., var í janúar 1901 seld i Grímsnes-
hreppi. Eigandinn gefi sig fram við hrepp-
stjórann þar fyrir 6. júni næstkom.
Proclama.
Hér með er samkvæmt skiftalögum
12. apríl 1878 sbr. opið bréf 4. jan.
1861 skorað á alla þá, er til skulda
eiga að relja í dánarbúi ljósmyndara
Gísla sál. Benediktssonar, er drukn-
aði 31. f. m. að koma fram með
kröfur sínar innan 6 mánaða frá síð-
ustu birtingu þessarar innköllunar, og
sanna þær fyrir undirrituðum skifta-
ráðanda. Erfingjar taka ekki ábyrgð
á skuldum.
Skiftaráðandinn á Akureyri
24. jan. 1901.
Kl. Jónsson.
Proclama.
Hér með er samkvæmt skiftalögum
12. apríl 1878 sbr. opið bréf 4. jan.
1861 skorað á alla þá, er til skulda
eiga að telja í dánarbúi búfræðings
Snorra sál. Jóhannssonar í Höfn í
Siglufirði, er druknaði á Eyjafirði 20.
septbr. f. á., að koma fram með kröf-
ur sínar innan 6 mánaða frá síðustu
birtingu þessarar innköllunar og sanna
þær fyrir undirrituðum skiftaráðanda.
Erfingjar taka ekki ábyrgð á skuldum.
Skiftaráðandinn í Eyjafjarðarsýslu
29. jan. 1901.
Kl. Jónsson.
V erzlun
-J
<
g
0
<
>
H
05
z
Nýkomnar vörur með Lauruog
Skálholti;
Mikið úrval af fataefnum. Hv.
léreft, Sirz, Flónelette, Oxford,
Nankin, Shirtingur, Lífstykki,
Rúmteppi, Prjónaðar peysur
handa kvenfólki.
Ensku húfurnar
o. fl. o. fl.
Yms búsgögn emaileruð o. fl.
ö
r
>
05
O
w
w
>
%
Sjúkrahúsið
á Isafirði.
Gæzlustarfið við sjúkrahúsið á Isa-
firði er laust og verður veitt frá 1.
júní næstk. að teljn. Föst árleg þókn-
un er 200 kr.; 2 herbergi í húsinu
til leigulausra afnota, auk eldhúss,
búrs, kjallara með brunni, geymslu-
húss, baðhúss með áhöldum, kálgarðs
m. m. Gæzlustarfinu fylgir sú skylda,
að láta sjúklingunum í té fæði, að-
hjúkrun, þjónustu, hita og ljós, alt
fyrir ríflega þóknun. Ennfremur
fylgir réttur til að selja böð fyrir eig-
in reikning. Auknfyrirhöfn við sjúk-
linga, svo sem vökur o. þvíl., greið-
ist sérstaklega.
Staðan virðist hentugust fyrir ein-
hleypar konur eða barnlaus hjón.
Þeir, sem vilja sækja um þetta
starf, verða að senda umsóknarbréf
sín, studd meðmælum læknis eða
annarra valinkunnra manna,fyrir miðj-
an aprílmánuð næstkomandi til
Sjúkrahúsnefndarinnar á Isafirði.
ísafjörður 18. janúar 1901.
Jón Þorvaldsson. H. Hajstein.
Jón Laxdal.
Sigfús Sveinfojörnsson
.Aldr.: Patreksfjörður
♦§Verzlun§<*-
Guðm. Olsen
1 AUSTURSTRÆTI 1
hefir fengið nú með Skálholti
Eggjapulver, Perur,
Ananas, Apricoser
Ferskener, Nautatungu,
Larnbatungu
Fisksósu á Flöskum
Jarðberja syltetau
Hindberja syltetau
Alt góðar vörur, og gott verð.
VLRZLUNIN
,NtHÖFN‘
hefir ýmsar fóðurtegundir
Malsmjöl. Rúgklíð
Hveitiklíð.
Allar matvörutegundir
Kol og Steinolíu
Alls konar niðursoðin matvæli
niðursoðna ÁVEXTI.
Rjúpur nýskotnar
Smjör. Flesk. Pylsu. Ost.
Plet- og Eirmuni
og mjög margt fleira.
Húsið nr. 12 í Aðalstr.
hjerí bænum, eign dánarbús M. Jo-
hannessens kaupmanns, fæst til kaups
og afnota 14. maí næstk. Húsið er
21XM al- stærð, tviloptað og
múraður kjallari með betongólfi und-
ir því öllu. Sölubúð, skrifstofa og
geymsluhúsrúm eru á neðra gólfi, en
íbúð á efra gólfi. Húsið er byggt
1891 og virt til brunabóta með 2
smáum geymsluhúsum á 14127 kr.
Um kaupin ber að semja við und-
irritaðan skiptaráðanda i ofannefndu
dánarbúi.
Bæjarfógetinn í Reykjavík
1. febr. 1901.
Halldór Daníelsson.
Ritatjórar: Björn Jónsson(útg.og ábm.)og
Einar Hjörleifsson.
Isafol darprentsmiðja