Ísafold - 23.03.1901, Blaðsíða 2
60
mér ekki dottið það í hug. Hann
þarf ekki á því að halda; enda er
ekki víst að honum þætti akraut fyr-
ir sig í öllum þeim fjöðrum, sem fara
prýðilega á bankastjóranum.
Loks aegir bankastjórinn, að »hr.
Th. Th. og annar vinur hans« sóu
orsök þess, að lög um lífsábyrgð sjó-
manna eru ekki samþykt. Mennirnir
hafa vitanlega ekki verið mótfallnir
vátrygging sjómanna; en þeir gátu
ekki samþykt uppástungur um r á ð-
ningu sjómanna, sem höfðu
verið settar að óþörfu í þannig lagað
samband við lífsábyrgðarmálið, að
málin urðu að standa og falla hvort
með öðru. Eeyna mætti að ræða
lífsábyrgðina át af fyrir sig — hún á
ekkert skylt við ráðningarmálið — og
sjá svo, hvort Th. Th. og vinur hans
verða ekki með. jpeási undarlega sam-
tvinnun þeBsara tveggja mála varð
lífsábyrgðinni að falli að þessu sinni,
því miður; það mun hafa átt að láta
ráðningarmálið fljóta aftan í lífsábyrgð-
armálinu; en sá tilraun var ekkí verk
Th. Th. og vinar hans, og voru þeir
því ekki orsök þess, að svona fór. —
En s k i p a k v í i n fyrirhugaða var
aðalatriðið í grein minni, og þar þyk-
ir mér bankastjórinn ekki gera hreint
fyrir sínum dyrum í nefndri J>jóðólfs-
grein. Hann gerir mér þann ráðleys-
is-hugsunarhátt, að eg vilji »láta það
slarkast af«, þó að egsjáibráðan voða
vofa yfir öllum fiskiflota Faxaflóa.
Hvaða rétt hefir bann til þess?
Hefir hann orðið var við slíkan hugs-
unarhátt hjá mér í samvinnu okkar
í stjórn jpilskipaábyrgðarfélagsins?
Getur hann rakið það át ár grein
minni, sem hann er að svara? Engan
veginn. Eg viðurkendi í þeirri grein
trjámaðkshættuna, og benti á ráð til
að forðast hana; eg bar fyrir mig mínu
máli til sönnunar aðra eins siglinga-
þjóð og Norðmenn; en var svo óhepp-
inn, að geta ekki vitnað til Eæreyinga,
svo bankastjórinn tráði mér ekki.
En það eru ekki einungis Norðmenn,
sem telja »patent«-lit óyggjandi vörn
gegn trjámaðki, heldur allar aðr-
a r þ j ó ð i r; og þær hafa reynsluna
fyrir sér. Hví skyldi ekki sama ráð-
ið duga hér? Aðferðin er þessi: skip-
in eru fyrst bikuð með koltjöru, og á
koltjöruna er svo borinn »patent«-litur.
Frá þessu er svo vel gengið, að þau
skip, sem þannig eru varin, ganga
t v ö á r samfleytt um Miðjarðarhafið
og annarstaðar þar, sem maðkhættan
er alt eins "mikil og miklu meiri en
ástæða er til að halda að hán sé hér.
Eftir þann tíma verður að koma skip-
unum á þurt land, hreinsa þau og
mála þau af nýju. jpetta er reynsla
allra siglingaþjóða, og má bankastjór-
inn spyrja hvern sem hann vill þeirra
manna, er vit hafa á.
En vitanlega er þetta ekki e i n a
ráðið til að verja skipin. Eirhýði
er og óyggjandi vörn, og er það eink-
um haft á þeim skipum, sem menn
vilja ekki tefja frá siglingum með því
að setja þau oft á land til að hreinsa
þau og mála. Eirvarin skip geta geng-
ið mörg ár án þess að vera hreinsuð,
og er það svo mikill tímasparnaður
og fjársparnaður, að margur kýs sér
þá vörn heldur fyrir skip sín, þó að
hán sé dýrari að upphafi. Og er með
því svarað þeirri fyrirspurn banka-
stjórans, hví »menn í öllum löndum
um allan heim koparklæða [þ. e. eir-
verja] s u m af skipum sínum*. Væri
eirinn eina vörnin (þurrakví þekkja
aðrar þjóðir ekki enn, ekki einu sinni
Færeyingar), þá máreiða sigá, aðsigl-
ingaþjóðirnar létu sér ekki nægja að eir-
verja s u m skip sín; þeir mundu eir-
verjaþau ö 11. |>ví að ekkivæntieg, að
farandi só át í það, að bregða öllum,
Bem hafa aðra skoðun um þetta en
bankastjórinn, um, að þeir lifi eftir
reglunm ljótu: »það slarkast af«.
f>að er annars undarlegt, að banka-
stjórinn skuli villast svona hrapallega
á þessu. Hann hefir séð eirvarin
skip í Danmörku, sem aldrei koma til
»8uðurhafa* eða annarra maðkaheim-
kynna, og segir hann þó sjálfur, að
lítil maðkhætta sé í Danmörku og við
Noreg. Til hvers er verið að eirverja
þessi skip? Auðvitað af ástæðunum,
sem eg áður tók fram: að þeir vilja
forðast að þurfa að fara með skipin
á þurt land til að mála þau í botninn,
sem annars væri nauðsynlegt; en vegna
maðkhættunnar eru þau ekki eirvarin,
fremur en ef það er gert með því að
mála þau.
Eg geri ná ráð fyrir, að vinur minn
bankastjórinn, treystist ekki lengi til
að neita því, að þessi sé reynsla ann-
arra þjóða. En eg býst við, að hann
haldi fast við þá skoðun, að reyDslan
hér við Faxaflóa sýni það, að »patent«-
litur dugi ekki, hvað sem öðrum þjóð-
um og löndum líður. Hann segir, að
eg »gefi í skyn«, að maðkur hafi kom-
ið í Faxaflóaskipin af vanhirðu. Eg
segi hreint og beint: Hafi maðkurinn
komið í skipin hér, þá er það af því,
að þau hafa ekki verið máluð nægi-
lega oft og rækilega með »patent«-lit,
eftir að þau komu hingað. Eða er
ekki frekari reynsla fengin fyrir, að
vel hirt skip skemmist e k k i af maðki,
heldur en fyrir þvf, að þau skemmist?
Hafa ekki skip siglt um Faxaflóa ó-
eirvarin svo tugum ára skiftir, án
þess að skemmast afmaðki? Er ekki
með öðrum orðum reynsla vor alveg
hin sama og annarra þjóða? Dæmin,
sem herra bankastjórinn kom með
til sönnunar máli sínu, sanna ekki
hið gagnstæða. Og um »Margréti«
verð eg enn að telja mína sögu, að
enginn maðkur hafi verið í henni,
sannari en Bögu bankastjórans. Hvor
okkar hefir betri heimild, mun sann-
ast á sínum tima.
Hvað líðurþá skipakvínni fyr-
huguðu? Bankastjórinn verður að
koma með betri rök fyrir nauðsyn
hennar en komið er, ef hann á að
geta gert sér minstu von um, að aðr-
ir leggi tránað á hana en þeir, sem
umhugsunarlaust leggja tránað á alt,
sem hann segir, hversu órökstutt sem
það er; en slíkt sátrán aðargoði
er hann ekki fyrir almenning.
Að því er sérst&klega snertir B e s s a-
staðatjörn sem stað fyrir þurra-
kví — ef þurrakví skyldi gera —, þá
verð eg að játa það, að þó að eg
hafi skoðað þennan stað, þá get eg
enga hugmynd haft um, hvað það
mundi kosta, eða hvort það er yfir
höfuð að tala framkvæmanlegt, nema
fyrir ógrynni fjár; og þó að banka-
stjórinn kunni að hafa betra vit á
þeim sökum en eg, þá þykist eg viss
um, að hann hafi líka mjög óljósa
hugmynd um kostnaðinn; víst er um
það, að engin áætlun hefir birzt um
það, hver hann mundi verða.
En er það ekki eitthvað »slark«-feng--
inn hugsunarháttur, að leggja át í
fyrirtæki, sem maður hefir enga hug-
mynd um, hvort svara mun kostnaði
eða ekki? þ>að þarf margt að athuga
og margí að rannsaka með nákvæmni
og kunnáttu, áður en lagt er át í
þetta fyrirtæki. Ef það er ekki fyrst
og fremst rannsakað svo, að óyggjandi
sönnun sé fyrir því, að aðrensh af
vatni af landi fylli ekki kvína, — ef það
er ekki áreiðanlega víst, að eyrarnar,
sem að Bessastaðatjörn liggja, séu
öruggar fyrir sjónum, þá væri þetta
verk byrjað í fásinnu, þó að þurrakví
væri nauðsynleg. sem hán er auðvit-
að ekki, og þó að mjög mikið fé feng-
ist til að leggja át í fyrirtækið. Stað-
urinn yrði þá ekki þ u r r a-kví. En
þegar féð væri þrotið og verkið ónýtt,
þá er hart að þurfa að líta af kvíar-
veggnum ofan í budduna tóma og
»þurra«-kvína fulla af sjó, og hafa
ekkert til að hugga sig við annað en
þessa illræmdu setningu: »Eg held
það slarkÍBt af«.
Jón Þórarinson.
„Hinn sjúki maður4
eða
rektors-farganið.
Raunar mun það flestra skynbærra
manna mál, að rektor (B. M. 0.) hafi
♦kveðið sjdlfan sig í kútinn* með margra
mánaða sparðatíningi sínum í ónefndu mál-
gagni hér, almenningi til stórra leiðinda,
út af Stafsetningarorðbókinni, með því að
hann hefir orðið að beita aumlegum hár-
togunum og loftkastalakynjuðum ágizknnum
til þess að reyna að rökstyðja alræmdan
sleggjudóm sinn um hana. Að þvi ltyti
til hefir hann því veitt óvart bæði Blaða-
mannastafsetningunni og orðahókinni frem-
ur stuðning en hitt, þótt þess gerðist eng-
in þörf, í stað þess að koma fram fyrir-
hugaðri grimmilegri hefnd. við þá, er þar
eiga hlut að máli.
En vegna þess, að svo mikið er um vit-
leysur og hlekkingar í áminstum peðringi
hans, er vilt geta miður fróða menn eða
skynhæra á það mál, að vér ekki fá-
nm oss til hinn kátbroslega fordildarrosta
i manninum, þá er ef til vill réttara að
skifta sér dálitið af því, og mun það
verða gert við hentugleika, ekki hér í blað-
inu samt, heldur sér í lagi, með því að fátt
er miður fallið til að vera hlaðamál en
miklar þrætur um orðmyndir og stafasetn-
ing, með þar tilheyrandi tilvitnunum í orða-
hækur og því um líkt.
Frá útlöndum.
Heimd. flutti hlöð til 16. þ. m. Af
þeim má ráða, að nú muni að eins ósam-
inn friður með Búum og Bretum. Þau
segja og lát Benjam. Harrisons Banda-
rikjaforseta, er áður var. Sömul. Meldals
aðmíráls í Khöfn. Annað ekki sögulegt.
Gufusklp Barden, milliflutingaskip
H. Ellefsens hvalveiðamanns, kom hingað
frá Norvegi 20. þ. m. og fór samdægurs
vesturs. Farþegi hingað Jón Arnason
prentari.
Með póstskipinu (Laura) komu nm
daginn enn fremur þeir Copland stórkaup-
maður frá Leith og verzlm. Ulafur Þor-
láksson og Björn Þórðarson; ennfr. (frá
Yestmanneyjum) sira Oddg. Guðmundsen.
Loks 1 Iilendingur frá Ameríku.
Mannslát.
Árni Sigvaldason, bóndi í íslenzku
nýlendunni í suðvestanverðu Minne-
sóta-ríkinu í Bandaríkjunum, lézt 10.
janáar í vetur. Hann var fæddur á
Báastöðum í Vopnafirði 1847, en fór
til Vesturhsims 1873. Hann var vafa-
laust einn meðal hinna lang-merkustu
og beztu landa vorra vestan hafs.
Veðurathuganir
í Reykjavik, eftir aðjunkt Björn Jensson.
1901 B t- O CÞ i>- $ ot p_ ce B q§ S.? — Pf 5'
Marz B g OQ 'd ct- zr B cx 3 1 p '-t
Ld. 16.8 764,4 0,2 E 1 3 -4,3
2 766,0 767,1 2,7 E 1 4
9 0,1 E 1 3
Sd. 17.8 766,5 -0,2 E 1 3 -2,0
2 766,4 1,3 E 1 8
9 766,3 1,5 E 1 10
Md.18.8 764,9 1,1 E 1 9 -1,6
2 765,1 2,6 E 1 10
9 765,4 1,7 E 1 10
Þd.19.8 764,3 1,9 E 1 5 -0,1
2 764,4 4,4 E 1 5
9 764,5 1,7 E 1 3
Mv.20.8 764,3 2,6 E 1 6 0,3
2 765,1 6,7 ESE 1 7
9 766,2 3,3 sw 1 2
Fd.21.8 767,1 4,5 SE 1 9 1,2 1,8
2 767,4 7,7 S8W 1 9
9 768,1 5,0 SW 1 9
Fsd22.8 768,9 4,1 SE 1 8 0,5 1,4
2 769,3 6,8 ssw 1 9
9 769,6 4,2 sw 1 6
Síra Friðrik J. Bergmann.
Lögberg segir góðar horfur á, að
heilsufar hans muni batna á lækninga-
■tofnun þeirri, sem hann er ná kom-
inn til í Battle Creek í Michigan-ríki,
— fann talsverðan mun á sér eftir
hálfsmánaðardvöl þar.
Síðdegismessa
í dómkirkjuDni á morgun kl. ð: síra
Jón Helgason.
Herskipið Heimdallur
kom í fyrra dag, eftir 5 daga ferð
frá Khöfn þráðbeint. Yfirmaður er ná
kapt. A. P. Hovgaard — »heims um
slóðir hátt metinn, Hovgaard góði
kapteinninnt, — er var með Thyru hér
fyrir mörgum árum. Landsmenn hafa
af þeim kynnum við hann o. fl. óefað
beztu vonir um, að hann verði botn-
vörpungum ekki síður óþarfur en fyr-
irrennarar hans.
Gufuto. Reykjavík
kemur á venjul. tíma í vor til að
hefja ferðir sínar um Faxaflóa, eins og
að undanförnu. Ferðaáætlun át kom-
in, hin sama hér um bil og í fyrra.
Þilskipaaflinn.
Lítið enn til reynt um aflabrögð á
þilskip hér. En góðar vonir eftir Iík-
um. Eitt skip, það sem fyrst fór,
fyrir miðjan f. mán. — Swift, kapt.
Hjalti Jónsson — kom inn í fyrra
dag og var báið að fá alls þás.
af góðum fiski. Sagt mikið um hann
í Eyrarbakkaflóa.
S kólaborð
með áföstum bekk, eftir allra nýjustu
gerð. Allar fjarlægðir og mál á þeim
eru útmæld af læknum, bæði af hér-
aðslækni Guðm. Björnssyni og fleir-
um.
Stærð borðanna er nákvæmlega
eftir vexti og aldri barnanna.
Efnið er góð sænsk fura, þríolíuð.
Hvorki hér á landi né annarsstaðar
fást þessi borð jafn-þægileg og vönd-
uð, eftir því verði sem á þeim er.
Hvergi hér á landi er efnið þurkað
við gufu nema hjá mér.
Hvert af þessum borðum eru ætl-
uð fyrir tvö börn á liku reki.
Hátt á annað hundrað af þeim hef
eg gert handa barnaskólanum í
Reykjavík.
Þær skólanefndir, sem hafa í hyggju
að leggjn gömlu borðin niður og fá
ný í þeirra stað, ættu að eignast
þessi.
Eins árs líðan, ef um er beðið.
Þeir, sem panta þessi borð hjá mér,
þurfa að eins að gefa mér upp aldur
þeirra barna, sem þau eru ætluð fyrir.
Sömuleiðis bý eg til alla húsmuni,
sem mála á, eftir nýjustu gerð, og
svo ódýra, sem hægt er að fá eftir
gæðum.
Reykjavík 8. marz 1901.
Jón Sveinsson.
SUNNANFARI IX 3, sem út kom
18. þ. mán., hefir inni að halda:
Höfðingjaskiftin á Englandi með
m y n du m af konungshjónunum nýju,
þeirn Játvarði konungi VII og Alex-
öndru drotningu. Bréf til vinar míns,
kvæði eftir Guðmund Friðjónsson.
Fyrirgefning, saga eftir Einar Hjör-
leifsson. Spilabankinn í Monaco með
mynd. Presturinn (saga, niðurl.).
Ferðarolla Magn. Stephensens. Gam-
an og alvara.
Sunnanfari kostar 2J2 kr. árg., 12
arkir, með 3—4 myndum í hverju
blaði, m. m.