Ísafold - 23.03.1901, Blaðsíða 3

Ísafold - 23.03.1901, Blaðsíða 3
61 Timbur- og kolaverzlunin „REYKJAVIK" SELUR: Agæt oínkol með niðursett verði. Hver sá, sem einu sinni reynir kol þessi, mun framvegis íiota þau. Garðyrkjufélagið. Gulrófufræ frá Þrándheimi fæst í Vinaminni hjá Einari Helgasyni. Verðið sama og síðast. Af því að fræið reyndist miður vel í fyrra, er töluvert fengið hjá nýjum viðskifta- manni í Þrándheimi, og væri vel að athuga hvort betur gæfist. »Þrándheimskt gulrójufrœ«, réttnefnt svo eftir tegund sinni, en ræktað í Danmörku, hefir félagið fengið og selur í lóðum til reynslu, 5 aura lóðið. Finskt gulrófufræ og til, 10 aura lóðið. Ameríska bréfpeninga (dollara) kaupir Borgþór Jósefsson. T0MMERHANDELEN. Nflrre Allee 43. Kjðbenhavn Billigt TJdsíilg af Planker, Brædder og Lœgter, G-ulv- og Stahbrædder, Mahogni-, Nödde-, Ege-,B0ge og Askctræ m. m. i Planker og Tykkelser. H. C. Fiseher. Bogeplanker Ege-, A&ke-, Linde og Abornsplanker samt Egebrœdder i forskellige Tykkelser og Bredder sælges billigt. Nerre Allee 43, Tömmerhandelen. Uppboð verður haldið næstkomandi miðvikudag í vörugeymsluhúsi Ný- hafnar verzlunar á ýmsum vönduðum Reiðskap. Koffortum. Klifsöðlum. Hnökkum. Tjöldum. Strigabát. Ýmsum ferðaáhöldum og niðursoðnum matvælu m m. m. Kreósólsápa. Tilbúin eftir forskrift frá hinu kgl. dýraiækningaráði í Kaupmannahöfn, er nú viðurkend að vera hið áreiðan- legasta kláðamaurdrepandi meðal. Fæst í 1 punds pökkum hjá kaupmönnun- um. A hverjum pakka er hið inn- skráða vörumerki: AKTIESELSKA- BET Hagens SÆBEFABRIK, Helsing- ör, Umboðsmenn fyrir Island; F. Hjorth& Co. Kjöbenhavn K. Uppboð. Að undangengnu fjárnámi 7. þ. m. verða 16 hndr. 105 ál. í jörðunni Fífiaholtum í Hraunhreppi boðin upp til sölu á 3 opinberum uppboðum, sem haldin verða föstudagana 3., 17. og 31. maí næstkomandi, tvö hin fyrri hér á skrifstofunni, en hið síð- asta í Fíflaholtum, til lúkningar veð- skuld við sparisjóð Vestur-Barðastrand- arsýslu, að upphæð 650 kr., svo og vöxtum og kostnaði. Söluskilmálar verða birtir á upp- boðunum, sem byrja kl. 4 síðdegis. Skrifst. Mýra- og Borgarfjs.cj.febr.iíjoi. Sigurður Þórðarson. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. jan. 1861 er hér með skorað á alla þá, er telja til skuldar í dánarbúi præp. hon. Stef- áns P. Stephensens, prests að Vatns- firði, er andaðist 14. maí f. á., að lýsa kröfum sinum og sanna þær fyr- ir undirrituðum skiftaráðanda áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birt- ingu auglýsingar þessarar. Skrifstofu Isafjarðarsýslu 22.febr. 1901 H. Hafsteiu. Eg undirskrifaður, sem hefi dvalið á Islandi 22 ár undanfarin og rekið þar verzlun, síðustu 11 árin í sjálfs mín nafni, býðst hér með til að annast kaup og sölu á vörum fyrir alt ísland. Mannúðleg og skilvisleg viðskifti! Skjót reikningsskil! Með því að eg er vel kunnugur öllum vörum, sem þörf er á til ís- lands, vonast eg eftir, að geta gert hagnaðarkaup, og sömul. að fylgjast vel með sölu íslenzkra afurða, svo að eg geti komið þeim í eins hátt verð og aðrir. Virðingarfylst W. C. Kehler-Christensen Niels Juelsgade nr. 6, Kebenhavn. Bg undirrituð hefi í mörg ár þjáðst af móðursýki, kirtlaveiki og þar af leiðandi taugaveiklun. Eg hefi leitað til margra lækua, án þess að raér hafi getað batnað. Loksíns tók «g upp á því að reyna Kína-lífs-elixír og eftir að eg hafði að eins brúkað tvö glös af honum, fanD eg til skjóts bata. Þverá í Ölfusi 1889. Ólafía Guðmundsdóttir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á Islandi, án toll- hsskkunar, svo að verðið er eins og áður að eins 1 kr. 50 a. íiaskan. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að ^' standi á flöskunni í grsonu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum': Kínverji með gias í hendi og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn, Danmark. Ritstjórar: Björn Jónsson(útg.og ábm.)og Binar Hjörleifsson. Isafoldarprentsmiðja, JAKOB HOLM & SÖNNER Köbenhavn 50°|0 KRESOLSÁPA í sauðfjár- böð, með ábyrgð á að sé gjör- samlega maurdrepandi samkvæmt rannsóknum landbúnaðarháskól- ans, er bezta sauðfjárbaðmeðal, sem til er. Skemmir ekki ull- ina. Fæst alstaðar. Varist eftirstælingu. Verzlun „EDINeORG" REYKJAVÍK Nýjar vörur með »Ceres« og »Lauru« Kaffi — Kandís — Melis höggv. Export, ágatt Skinke. Quaker Oats — Soya, Curry Powder — Ofnsverta — Skósverta — Jarðeplamjöl — Perur — Ananas — Þvottabretti — Þvottabalar — Vatnsfötur — Grænsápa — Zinkhvíta — Blýhvíta og margt fieira. Ásgeir Sigurðsson. Hjermeð auglýsist almenningi, að Tómas Gunnarsson húsmaður er sett- ur til þess fyrst um sinn að gegna lögregluþjónsstarfi hjer i bænum í sjúkdómsforföllum Þorsteins lögreglu- þjóns Gunnarssonar. Bæjarfógetinn í Rvík 22. marz 1901. Halldór Ðaníelsson. VERZLUNIN NÝHÖFN hefir gnægð af Fóðurmjöli og Heyi. Flagstænger Endel Granspiger til Plagstænger fra 12 —60Fod lange sælges billigt. Nerre Allee 45. H. C. Fiseher, Tammerhandler. Frá 14. maí fást herbergi fyrir «in- hleypa eða litla f jölskyldii í húsi Gruðmund- ar Jakobssonar, Þingholtsstræti 23. Dugleg vimmkoiia óskast 14. jnaí í ágæta vist í Rangárvallasýsln. Ritstj. vis- ar á. Ágætt gulrófnfræ fæst á Skólavörðu- stig 8. Verzlunin NtHÖFN hefir með »I.auru« og »Ceres« feng- ið miklar birgðir af allskonar vörum. Nægar birgðir af allskonar Málningu og Fernis og það ágætar vörur sem að undanförnu. Atvinnu óskar reglusamur maður að fá, helzt við verzlun í Reykjavík eða i grend við Reykjavík. Borgþór Jósefsson visar a mannmn. Ódýrasta sauniastoían í Reykjavík 00 x selur nú fyrir páskana með afarlágu verði tilbúna Jakkaklœdnaði, ,. Reiðjakka og buxur mót peningum. ^Þ Þeir sem ætla sér að fá saumað fyrir þann tíma, eru beðn- qJ ir að koma sem fýrst, þvi aðsóknin er mikil. BANKASTRÆTI 14. GUÐM SIGURÐSSON 5** & Tt HK °9 Heilir klæðnaðir fyrir 20 kr. r

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.